Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR OG 4 SIÐUR IÞROTTIR 200. tbl. 58. árg. ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hroðaleg fjöldamorð — í Arizona og Ástralíu Adelai, Ástraliu 6. sept. o,g Phoeni Arizona 4. september. TVÖ hroðaleg fjöldamorð voru framin yfir helgina og voru alls 17 rnanns niyrtir þar af 12 börn á aldrinum 1—18 ár. í Adelai Ástralíu var 10 manna fjöl- skylda myrt á afskekktum bónda bæ. Er þetta mesta morðmál í sögu Ástralíu. 7 böm á aldrinum 4—18 ára voru myrt, svo og móðir barnanna, systir hennar og sonur. Voru þau öll skotin til bana. Maður nokkur liefur verið handtekinn í sambandi við mátið, en engin kæra lögð fram á hend ur honiun. 1 borginni Phoenix Arizona í Bandaríkjiunuim var maður hand tekinn og sakaður um að hafa skotið til bana 7 manna fijöl- skyldu fyirverandi starfsmamns síns. Starfsmaður þessi hafði horfið um svipað leyti og kona mannsins hljópst á brott frá honuim með tvö börn þeirra Cahill í haldi JOE Cahill, einn af foringjumí irska lýðveldishersins, IRA ogi sá maður, sem mest hefur ver 1 ið leitað að á Norður-lriandi, * var handtekinn þegar hannk kom til Bandaríkjanna til þess i að safna fé og vopnum til barj áttunnar gegn brezka hern- um. Hér er hann að viðra sig I á þaki bandarísku innflytjenda I skrifstofunnar í New York þar sem hann hefur verið; geymdur. Nauðlending mistókst: Tugir f arast í f lugslysi hjá Hamborg Hamborg 6. sept., NTB, AP. VESTUR-ÞÝZK leiguflugvél með 121 manni innanborðs, fórst í kvöld skammt frá Hamborg rétt eftir flugtak frá Fuhsbuttel-flugvelli. 85 biðu bana, 25 særðust al- varlega og 11 slösuðust minna samkvæmt óopinber- um heimildum. Opinberlega er sagt að aðeins sé vitað um 30 sem hafi beðið bana og allt að 45 hafi veirið fluttir í sjúkrahús, en allar tölur 100. írinn fellur: Heath og Lynch þinga en harkan eykst enn □- □- Sjá grein á bls. 14. -□ -□ London, Belfast, 6. september. AP-NTB. UM 15 ára gömul stúlka varð 100. fórnarlamb tveggja ára óeirða á Norður-írlandi í dag, samtímis því sem forsætisráð- herrarnir Edward Heath og Jack Lynch hófu viðræður Rússnesk rúlletta Osló, 6. september. NTB. „RÚSSNESK rúlletta" olli dauða 20 ára manns í íbúð hans í Osló í nótt, að því er fram kom í yfirheyrslum í dag. Þrítugur blaðamaður hlóð skammbyssu þremur kúlum. Jafnaldri hans miðaði byssunni að félaga þeirra er hann kom inn í íbúðina og sagði, að örlögin mundu ráða og ýtti á gikkinn þrátt fyrir við- varanir. Mennirnir þrír voru ölv aðir. sínar um möguleika á því að binda enda á blóðug átök brezkra hermanna og vopn- aðra félaga írska lýðveldis- hersins (IRA). Stúlkan beið bana, er hún lenti í skothríð brezkra heimanna í kaþólska hverfinu í London- derry í kvöld. 18 mánaða gömul stúlka varð 99. fómarlambið á föstudag, og segir lögreglan að hún hafi orðið fyrir skoti, sem hafi verið miðað á brezkan her- mann úr bifreið, sem var ékið með ofsahraða. Strangar öryggisráðstafanir voru gerðar í sambandi við við- ræður þeirra Lynch og Heaths. Þær fóru fram á sveitasetri brezka forsætisráðherrans, Chequers, skammt frá London. Höfuðefni viðræðnanna er talið hafa verið pólitískar úrbætur til þess að auka áhrif kaþólska minnihlutans. Lynch mun vænt- anlega hafa lagt til að kaþólskir, sem eru þriðjungur ibúa Norð- ur-lrlands, fái fleiri fulltrúa á þingi og í ríkisstjórn, svo að endi verði bundinn á valdaein- okun mótmælenda og Sambands- flokksins. Örvæntingarfullar tilraunir til þess að finna friðsamlega lausn á deilumálunum hafa verið aukn- Framh. á bls. 27 voru á reiki mörgum tímum eftir slysið. Samkvæmt einni frétt seint í kvöld höfðu 11 Ifk fundizt og þrír látizt í sjúkrahúsi. Samkvæmt annarri frétt létnst þrír í sjúkra- húsi, 47 voru fluttir í sjúkrahús, Framhald á bls. 19. hjóna í febrúar s.l. og lók grun ur á að þau hefðu farið á brott saman. 5 börn á aldrmum 9 mánaða til 18 ára, móðlir þeirra og tengdasoniur voru öll skotin til bana með lítilii skammtoyssu. Maðurinn Joton Freeman hafðí oft komið í heimisólkn til fjöl- skyMiunnar eftir að kona hans og f j'ölskykluifaðirinn hurftu. Vitni segja að Freeman haifi farið i heimsókn til fj* löl.skyldunn ar á laugardagiskvöldið og haft bj'órkassa með sér. Hafði hann orð á því að hann ætlaði að haldia upp á að hann værí búinn að komast að því hvar kona sín væri niðurkomin. Von Braun langar til tunglsins Houston Texas, 6. sept. — AP HEIMILDIR í Houston Texas hermia að bandiríksi eldflauga- sérfræðingurinn Werner von Braun ætli tii tunglsins og atarfa þar í bandarískri rannsóknastöð. Mun von Braun hafa í hyggju að fara til tunglsins í lok þessa áratugar eða upp úr 1980. Von Braun hefur ekki viljað staðfesta þessa frétt. 111 fórust í flugslysi 111 MANNS fórust í flugslysi í Alaska í dag, er farþegaþota af gerðinni Boeing 727 flaug inn í fjallshlíð og splundraðist. 104 farþegar voru með þotunni og 7 flugliðar. Aldrei liafa jafnmarg ir farizt með einni vél í allri flug sögu Bandaríkjanna. Hellirigning og mjög slæmt skyggni var á staðnum þar sem slysið varð, um 8 mínútum áð- ur en þotan átti að lenda á flug- vellinum í Juneau. Flugvöllurinn í Juneau er einn af fáum flug- völlum i Bandaríkjunum, þar sem ekki er hægt að koma á blindflugi inn til lendingar. Flug- vélin fór af einhverjum ástæð- um út af aðflugsstefnunni, með fyrrgreindum afleiðingum. Flest ir farþeganna voru frá Alaska. Mjög erfitt er að komast að staðnum, þar sem flakið liggur og gerir það rannsóknar- og björgunarmönnum erfiðara fyrir. Flóttinn mikli: 129 Tupamarosskæru- liðar sluppu úr fangelsi Montevideo, Uruguay, 6. sept. —■ AP-NTB — 129 SKÆRULIÐAR úr Tupa- maros-hreyfingunnl sluppn úr fangelsi í Montevideo í gær. Komust þeir lit um neðanjarð- argöng, sem grafin höfðu verið frá nærliggjandi íbúðarhúsum. Meðal þeirra, sem komust und- an var stofnandi og foringi hreyfingarinnar, Raoul Sendic og tveir af náustu samstarfs- mönnnm hans. Skæruliðahreyfing þessi var stofnuð árið 1963 og hefur á undanförnum 8 árum staðið að baki fjölda mannrána, morða og ofbeldisverka. Hreyfingin hefur m.a. enn í haldi brezka sendi- herrann í Uruguay, Geoffrey Jaekson, en honum var rænt fyr- ir 8 mánuðum. Skæruliðarnir rændu einnig og myrtu banda- ríska landbúnaðarráðunautinn Dan Mitrone á sl. ári. Uruguaystjórn undir forsæti Pacheco Areco, hefur barizt mjög gegn skæruliðahreyfing- unni og lýst yfir neyðarástandi i höfuðborginni, en þrátt fjrrir þetta hafa skæruliðar framið hryðjuverk daglega I borgum landsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.