Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 8
/ MORGUNBLA.ÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 7. SEPTÐMBER 1971 SÍMAR 21150-21370 Til sölu Haeð og ris við Gr®*®isgötu, S5x2 frm, með tveimur 3ja herb ibúðum, sem þarfnast standsetn mgar, eignarlóð Verð alls aðeins 1.200.000 kr„ útb. aHs aðeins 200.000 kr. I Vesturborginni 5 herb. mjög góð íbúð, 120 fm á 3. hæð í 11 ára steirnhúsi við Framnesveig. I gamla Austurbœnum 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð um 90 fm við Lindargötu. Stór eign- arlóð, skiptömöguletki á góðri 2ja herbergja íbúð, góð kjör. Parhús Hæð, ris og kjallari, affs um 120 fm á mjög góðum stað í Vestur- bænum í Kópavogi með 5 herb. góðri íbúð. Verð aðeins 2,3 flMlt- Einbýlishús Stórt og glæsilegt í smiðum á Flötunum i Garðahreppi. Sala á ýmsum byggingarstigum kemur tií greina. Hafnarfjörður Hæð og ris i Kinnunum 75x2 fm með 6 herb. mjög glæsilegri íbúð ( 8 ára tvítoýlishúsi. Góð lán. 800.000 kr.. fylgja. útborgun að- eins 700—800 þ. kr. I Laugarásnum 4ra herb. úrvals sérhæð 110 fm við Vesturbrún, um 50 fm bíl- skúr, 50 fm svafir, glæsrlegur btóma- og trjágarður. Skipti 3ia herb. góð íbúð óakast. Skiptamöguleiki á 5 herbergja (4 swefnherb.) gfæsilegrí íbiið á úrvatsstað í Kópavogi. Breiðholf 3ja—4ra herb. ibúð óskast tð kaups. ennfremur raðhús. Fjár- sterkur kaupandi. Hötum kaupendur að 2ja. 3ja, 4ra og 5 herb. ibúð- um, hæðum og einbýlishúsum. í mörgum tilfellum fjársterkir kaupendur. Komið og skoðið tUMENNA ASTEIGHA5AUW NDARGATA 9 SlHAR 21150-21570 FASTEIGNA OG YERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMI22 3 20 Til sölu Hverfisgata 3ja herb. um 45 fm nýstandsett íbúð. Sérhíti, laus strax. Álfheimar 2ja herb. Rtið niðurgrafin kjall- araíbúð, teppalögð. Sólrík suð- uríbúð 1 1. flokks ástandi. fbúð- in er alveg sér, laus strax. Langabrekka 2ja berb. 67 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Góð íbúð, teppa- lögð, alveg sér. Nesvegur 2ja herb. 83 fm jarðhæð nálægt Hagatorgi. Suðurtbúð með sér- hita og séringangi, laus 15. sept. Ránargata 6 herb. ibúð um 200 fm á eign- arlóð i 1. flokks ástandi. Ibúðin er alis 6 herb. á tveimur hæðum. Bílskúrsréttur, veðbandalaus. — í sama húsi verzlunarpláss, 60 fm á jarðhæð, til sölu. Gnoðarvogur 6 herb. 162 fm sérhæð ásamt bilskúr. Tvöfaldar suðursvalir. Mosfellssveit Einbýlishús, 137 fm ásanrt bíl- skúr, séríega rtýtízkulegt og vandað. Hamarsgerði Einbýlishús, 120 fm 5 herb. á tveimur hæðum, laost ftjótlega. Kópavogur Parhús við ÁHhólsveg með 3ja og 4ra herb. íbúðum. Seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Veð- bandalausar báðar. 3ja herb. íbúðin er 90 fm en 4ra herb. 110 fm. Ástand gott. ✓ Stefán Hirst \ HERAÐSD0MSL0GMAÐUR Austurstræti 18 Sími: 22320 ^ Sölumaður Kart Hirst Karlsson. Heimasimi sötumanns 37443. Sjá fasteignaauglýsingar á bls. 10 Falleg bifreið Ford Fairlane, árgerð 1968, til sölu. Billinn er aðeins ekinn 34 þús. mHur og eingöngu erlendis. Er með power-stýri og power-bremsum, sjálfskiptur. Skipti á minni bíl koma til greina. Bíllinn er til sýnis í sýningarskála Sveins Egilssonar hf„ Skeifunni 17. FftSTEIBMSALA SKáLAVÖRBUSTÍG 12 SÍHflAR 24647 & 25550 Við Bólstaðarhlíð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 3 svefn- herbergi, svalir — vömduð rbúð. Við Miðbœinn 3ja herb. íbúð, sérhici. sériong., söluverð 750 þ., útb. 250 þ. Við Laugaveg 3ja herb. »búð á 1. h„ laos strax 6 herb. íbúð 6 herb. ibúð í Vogunum, 160 fm bífskúr. Á Seltjarnarnesi 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarð- hæð), vönduð íbúð, lóð frág. Hraðhreinsun Til sölu er hraðhreinsun í Aust- urborginni, búin góðum og nýj- um vélakosti, gott húsnæði. í Hafnarfirði 5 herb. íbúð á 1. hæð: s-svalir, rúmgott geymslurými í kjallara, stór bílskúr, lóð girt og ræktuð. íbúðin er skammt frá Öldutúns- skóla, Þorsteínn Júliusson hri. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 21135. Hafnarfjörður Til sölu 3ja—4ra herb. íbúðir víðs vegar í bænum. 5 herb. glaesilegar rbúðir við Áffaskeið, Viðihvamm og Blómvang. 6 herb. íbúðir á ýmsum bygg- rngarstigum við Fögrukinn, Blómvang og Miðvang. Einbýlishús við Miðvang og Brekkuhvamm. Einnig ein- staklega vandað og stórt ein- býlishús á einum fegursta stað við Lækinn. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. rbúðum, oft er urn miklar útborganir að ræða. Einnig vantar stöð- ugt íbúðir af öllum stærðum, vegna aukinnar eftirspurnar. Hafið samiband við skhrifstof- una hið fyrsta og lácið skrá fasteignina. KÓPAVOGUR Glæsilegt einbýlishús við Holta- gerði. Húsið er með 6 svefn- herbergjum, tveim stofum og húsbóndaherbergi. Innbyggð, stór bílgeymsla. Þetta er stór eign á hagkvæmu verði. Efi hæð í tvíbýlishúsi. Mjög vönduð 5 herb. rbúð með stórri bílgeymslu. Innréttingar eru vandaðar og teppi á stof- um. Ibúðin er laus fljótlega, Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Rúm- góð; 3ja herb. íbúð, þar af eitt herbergi sem forstofuherbergi, íbúðin er ekki fullfrágengin. Sérlega hagkvæmt verð. Arni Crétar Finnsson h æsta rétta rlögmaður Strandgötu 25 Hafnarfirði, simi 51500 Húseignir til sölu 2ja herto. íbúð i Austurbæ. 35 fm ibúð í Vesturbæ 5 harb. íbúð í Kópavogi, út- borgun 600.000,00. 6 herbergja sértiæð. Raðhús í Fossvogi. Hús með 3 íbúðum i Miðbænum. Höfum marga fjársterka kaupend ur að öllum stærðum íbúða. Rannveig Þorsteinsd., hrL málaflutningsskiifstofa Sigurjón Slgurbjðmsson fasteignaviðsklpti Laufásv. 2. Sfml 19960 • 13243 Kvöldsimi 41628. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. íbúð í Árbæj- ar- eða Breiðholtsbverfi. Útb. 1100 þ., sem kemur fyrir áramót. íbúðin þarf helzt að vera laus 1. 12. '71. Höfum kaupanda að 2ja eða 3jia herb. íbúð í Ár- bæjar- eða Breiðholtshverfi, útb. 700 þ. — 1 mililj. Höfum kaupanda að 4na herb. íbúð í blokk t Foss- vogi, í Háafeitishverfi, Safamýri, Álftamýri, Skipholti, Bólstaðar- hlíð, Stóragerði eða í nágnenni við þessa staði. Útb. 1300— 1400 þ. Höfum kaupanda að 3ja, 4ra eða 5 berb. íbúð í Álfheimum, Ljósheimum, Sól- heámum eða í nágrenni við þessa stóði. Útb. 800—1100 þ. Höfum kaupanda að fokbeldu raðtoúsi í Fossvogi og Breiðtooltshverfi, má vera til- búið undir tréverk og málningu eða fullktárað Útb. fer eftir bygg ingarstigi hússims, frá 800 þ. — 2,5 milljónir. Höfum kaupanda að 3ja eða 4ra herb. íbúð í gamia bænum á hæð í steimhúsi. Útb. 800.000, jafnvel 1 miMjón, ef íbúðin er góð. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. ílbúðum í Vesturbæ, mjög góðar útborg- anir og í sumum staðgreiðsla. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um í Reykjavík, Kópavogi, Garða hreppi og Hafnarfirði, blokkar- íbúðum, hæðum, kjallaratbúðum, risítoúðum, embýkishúsum og rað húsum. Útb. frá 500 þ., 700 þ„ 800 þ„ 1 mrllj., 1200 þ., 1500 þ. og allt að 2,5 milljónum. ATHUGIÐ — vinsamlegast hafið samband við skrrfstofu vora sem allra fyrst. Austurstræti 10 A, 5. bæV Sími 24850 Kvöldsími 37272. EiimtaklinxsibfiO í kjallara við Ált- heima. Otb. kr. 300 þús. 2ja herb. ibúð á 3. hæð við Rofabæ. Teppalagt stigahús, vélað þvotta- hús. Falleg lbúð. 3ja herb. Ibúð I tvíbýlishúsi við Langholtsveg. Ibúðin er 2 stofur, 1 svefnherb., eldhús og bað. Sér- inngangur. 5 herb. Ibúð á 4. hæð við Kleppsveg ibúðin er 2 stofur, skáli, 3 svefn- herbergi, eldhús og bað. Teppalagt stigahús,, vélað þvottahús, glæsi- IBUDA- SALAN GÍSU ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. UEIMASÍMAR 83974. 36349. legt útsýni. Raðhús l Kópavogi með innbyggðum bilskúr. Húsið er að mestu fulltrá- gengið, skipti á 4ra— 5 herb. íbúð kemur til greina. 3ja og 4r» herb. ibúðir i Breiðholti. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign er fullfrágengin. Beðið ettir láni hús næðismálastjórnar. Höfum kaupendur á skrá hjá okkur af öilum stærðum íhúða með úth. frá kr. 300 þús. upp i 3 milLj. MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Til sölu 5 máíbúðahverfi Einbýlishús I SmáítoúðatoverS — húsið er stemhús á tveimur hæð- um. Á rveðri hæðinni eru 2 stof- ur, eldhús og þvottahús, en á efri h æðmni eru 3—4 svefn- hertoergi og bað. Kópavogur 3ja herb. mjög góð Ibúð á 1. hæð I þríbýlishúsi i Hvömmun- um, uppsteyptur bítskúr fylgir. Hafnarfjörður 6 herb. hæð og ris í nýlegu húsi í Kinnunum í Hafnarfirði, verð 1800 þ. kr. S máíbúðahverfi Um 150 fm einbýlishús við Soga veg, húsið er á einnti hæð. Kópavogur Tvær íbúðtr. Á efri hæðinmi er glæsileg 5 herb. ítoúð, á neðrí hæðrnni er tilbúin 2ja herb. íbúð auk 2ja herbergja og bftskúrs. Staðgreiðsla Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja—4ra herb. íbúðum í Hraun- bæ. 3/0 herbergja Þertta eru íbúðir í tvibýlishúsi við Álfhófsveg. Hver íb. er um 90 fm. íb. eru hæð og rish., ekkert áhv. I eða 2 íb. og bílskúr Þetta eru 130 fm neðri hæð I tví- býíishúsi við Nýbýlaveg. Tvær íb. eru nú á hæðinni en upphafl. var hún teiknuð sem ein íb. Stór og sénstakl. vandaður bílsk. fylg- ir. Bílsk. er mjög heppiiegur fyr- ir ýmsan atvirmurekstur. Mjög hagstætt verð Lóðir Höfum til sölu 2—3 eignarlóðir í Skerja- firði. Allar uppl. um stærð húsa, sem byggja má á lóðun- um, svo og annað er þau varða er hægt að fá í skrifstofu vorri. Einbýlishús Húsið er 3 herb. með öllu til- heyrandi og í mjög þokkal. ásig- komul. Bíltsk. fylgir húsinu, upp- hitaður. Húsið er á mjög góðum stað við EWiðavatn. Athugið að bHI ekur skólabömum að og frá skóla. Verð 750—800 þús. Útb. 300 þús. I smiðum Höfum flil sölu 3ja og 4ra berb. íbúðir, sem seljast tiltoúniar undir tréverk. Beðið er eftirðOO þ. kr. veðcteiildarláni. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar bygginga rme i stara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32, Stmar 34472 og 38414. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.