Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 12
- H-H 12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1971 Sveinn Einarsson, leikhússtjóri: Spurningar til leikgagnrýnanda Sl. lauigardag birtist í Morg- untblaðinu einkennileg ritsimið eftir Þorvarð Helgason og nefn ist Ottekt leikgagnrýnanda. Hefst hún á þessuim orðum: „Tiil athugunar eru hér sýninigaráætl anir leikhúsanna í Reykjavík. Ti'lrauin skai gerð til að gera grein fyrir þeim hugmyndium, ef nokkrum, sem að baki þeim liggja." Orðalagið „ef nokkrum" gefur hugmynd um tóninn í þvi, sem á eftir fer. I trausti þess, að skrif þessi séu af fljótfærni eða dómgreindarlieysi fram sett og ekki til að varpa rýrð á einn eða neinn eða til þess að gera lítið úr þeirri tilraun til menn- ingarlegrar leikstarfsemi sem hér hefur verið gerð undanfar- in ár, skal hér varpað fram nokkrum spumingum til gagn- rýnandans. 1. Er það í alvöru Skoðun f>or varðs Helgasonar að helzti kost ur Kristnihalds undir Jökli sé, hve skemmtilegt verkið er, og þess vegna hafi Leikfélag Reykjavikur vaiið það tii sýn- ingar til þess að hressa upp á fjárhaginn? 2. Hvers konar leikrit hyggur Þ.H. það séu, sem skili ágóða í Iðnó, haidi uppi leikárinu eins og hann orðar það? 3. Þ.H. varpar fram þeirri spurningu, hvort verkefni á borð við Hitabylgju hæfi leik- hópnurn bezt. Síðasta verkefni af svipuðu tagi var Kviksand- ur 1961, en síðan hefur verið gerð meðvituð tilraun til að taka til meðferðar verkefni af ýmsu tagi, sem krefjast allt ann ars túlkunarmáta af leikhópn- um og margháttaðri móttöku- hæfni af áhorfendum (og gagn- rýnendum) en ti'lfinninigalegrar innlifunar einnar saman. Með þvi að Þorvarður Helgason virð ist ekki hafa fylgzrt. með þeirri þróun, sem átt hefur sér stað í l'eiklist okkar á undaniförnum árum, er eðlilogt að þessari spurningu hans sé beint til þeirra samstarfsmanna hans, sem hafa fylgzt með þeirri þró- un og með mati sínu ef til vill haft áhrif á hana. 4. Á einum stað i greininni er þessi barnalega klausa: „Hér eru nauðsynleg noVkur orð urn leikhús'stjórn í listrænu tilliti: Leikhúsistjóri ætti að ræða við leikstjóra sína, ætlast til af þeim lýsingar á meiginhugmynd um (Konzept) sviðsetningarinn ar, þeir ættu að gera homum Ijóst samræmi meginhuigmiynd- anna og verksins og hann ætti ekki að samþykkja sviðsetning- uma fyrr en hann veit hvað leik stjórinn ætlast fyrir og hann getur sjálifur fyrir sitt leyfi for sivarað sviðsetninguna." Spuirn- ingin er: Hvernig ímyndar sér gagnrýnandinn, að leiksýninig verði til i atvinnuleiikihúsi eins og Iðnó eða Þjóðleifchúsinu, eða hverju öðru leikhúsi, sem aðhyll ist professionell vinnubrögð í dag? 5. Stendur Leitogagnrýnandinn ennþá í þei.rri meindmgu, að sýn ingin á Eftirlitsmanninum í Þjóð Leifchúsimu i fyrra hafi verið einstakt afrek fyrir það að þar hafi í fyrsta sinn verið gerð tilraun til stílfærsiLu í sviðsetn- ingu og leikmáta, eða hefur hann leitað sér upplýsiniga hjá þeiim, sem hafa viðmiðun í þeim efnuim ? 6. Um þennan leik, Eftirlits- manninn, segir Þ.H. að afsökun in fyrir þvi að sýna harnn hefði því þurft að vera mjög mikidl Lis'trænn áramgur, sviðsetming, sem hægt væri að hafa mikla ánægju af. Og bætir því við, að það hefði verið hægt „með tiililiti tiil ástandsins i islenzku leikhúslífi yfirleitt". Heldur Þor- varður Helgason að nokkur leikhússtjórn í heimi geti sagt fyrirfram um þann listræna ár- angur, sem næst, þó að reynt sé að búa eins vel í pottinn og manmlegt hyggjnvit og aðstæð- ur leyfa? 7. Um Ég viíl, ég vil, segir Þ.H, hins vegar, að það hafi verið afsakamlegiur þáttur á sýn ingaráætlium stórs leikhúss, ekki sízt, þegar eins vel hafi verið unnið og þar var gert. Æskilegt væri að gagnrýnandinn reyndi að finna rökrétt sam.ræmi mi'lli þessara tveggja sfcoðana sinna, ef hann ætlast til að vera tek- inn alvarlega. 8. 1 sambamdi við Sólness bygg ingameistara segir Þ. H.: „Ég held stundum, að menn spyrji sjálífan sig of lítið á þessiu la.ndi, reyni of Lítið að gera sér grein fyrir hvers vegna þei.r vi'lja hafa hlutina svona o.g ekki hinsegín." Hygigu.r Þorvarð.ur Helgason i fullkominni alvöru að svofeLId umsögn koimist ná- lægt þvi að lýsa vinnubrögðum leikstjórans, Gís la Halldórsson- ar? 9. Hver held.ur Þ.H. að sé til- gangur og markmið Litla leik- félagsins, og hver tengsl þess við Leikfélag Reykjavíkur? 10. Sá Þorvarður Helgaison eftirtaldar leiksýminigar, sem á boðstól.uim voru hér, eftir að hann kom til landsins og var ráðinn til Morgunblaðsins: Mal- eolm litli, Piltur og stúlka, Það er kominn gestur? 11. Á verkefnaskrá síðasta leikárs í fyrra voru fjórar frum sýningar, á leikgerð eins af mestu verkum Laxness, á huigtæku.m leik um kyn.þátta vandamál (HitabyLgjia), mernn- imga.rlegum gamamleik m.eð frið- arboðskap eftir eitt af þökkt- ustu leikskáldum Bandaríkj- anna (Herför Hannibals) og á Máfi Tsjekhovs (en um þá sýn- imgiu segir Þ.H., að hún haifi ver ið alvarlegt og vel unnið verk, þó að ýmsu mætti fimna, en verkið „eitt af. sniLldarve.rkum teifcbókmennta nútimairas".) Við þetta bætisit nýstárieigt ung- verskt nútimaleikrit, með póli- tískar meiningar og sú nýjung að sýna í barnaskóiiuimum og Leita þannig nýrra miða og nýrra aðferða. Á sýn.ingaráætl- un voru au.k þess tvö leikrit, Saved eftir Edward Bond, um- dei.lt en athy.glisvert nútímáteik rit, og Plóg.ur og stjörnur O'Cas eys, sem er orðið sígilt verk, þótt það lýsii veruleika dagsins í dag eins og dæmin frá BeLfast sanna. Hvorugt þessara teikrita komst að vegna þrengsla, þar sem að- sókn og undirtektir hinna við- fangsefnanna voru svo góðar, en verða sýnd nú í haust. Her- flör Hanniba.its kom reyndar í stað hins Pólitíska könnusteypis Holbergs, sem til stóð að sýna u.m m.'ðbik vetrar, en ófyrirsjá- anileg atvilk réðu því, að ekki gat orðið af þeirri sýningu að sinni. Um þetta verkefnavai seg ir Þ.H. einhverra hluta vegna: „En eitt skemim.tiítegt íslenzkt verk og ein ágæt sviðsetn.ing á haglega somdu verki er ekki mikiilil árangur. Það verður ekki sagt, að það sé sérstök reisn yf ir þessari áætlun. , “ Nú skal spurt: Hvernig á sú reisn að líta út að dómi gagnrýnandans, ef einn af tinduim nútimaleikbók- mennta og einn af tindum is- lenzk.ra nútímabókmennta duiga ekki til. 12. Loks væri efcki úr vegi, að gagnrýnandinn fyndi rök fyrir þeim ósvifn islega slegigjudómi, sem lýsir sér í því, að homum þykir „áhugamannsstimpillinn í Iðnó" sýnist sér vera jafn sterku.r í fyrrahaust og sex ár- um áður. f því efn.i væri og fróðlegt að heyra álit annarra, þar á meðal gagmrýmenda, sem hafa skri'fað uim leiklist undan farin sex ár. Skrif Þorvarðs Helgasonar eru þannig að þau verða hvorki leikhúsfóliki né áhorflend um til gagns. Tiil þess eru þau of neikvæð og ætla sér stærri hlut en gagnrýnandinn er fær um, sakir skorts á viðmiðun. Þess vegna er þessum spurning u.m varpað hér fram tll að gefa homum tækifæri tiil að rétta h.Lu.t sinn. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn. Uppl. eftir kl, 8 á kvöldin í síma 41363. VÉLTÆKNI HF. Atvinna Laghentir menn óskast. Trésmiðjan VÍÐIR, Laugavegi 166. Hatnartjörbur Til sölu í Hafnarfirði tveggja hæða járnklætt timburhús. Getur selzt í tvennu lagi. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúmer á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Hafnarfjörður — 6293". Fasteignir og skip ÓSKAST A SÖLUSKRÁ OKKAR. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum fasteigna, háar útborganir, skipti oft möguleg. Hringið og við munum verðmeta eign yðar. FASTEIGNA- OG SKIPASALAN HF., Strandgötu 45, Hafnarfirði. Sími 520-40. Opið frá kl. 1.30—7. Hafnarfjörður T I L S ö L U 5 herbergia glæsileg endaíbúð við Víðihvamm. íbúðin er 3 svefn- herbergi á sér gangi, stofa, borðstofa og eldhús Innréttingar eru mjög vandaðar og teppi eru á stofum og göngum. 40 fm ný bílageymsla fylgir. -— Hér er um vandaða eign að ræða á ágætu verði. Arni Grétar Finnsson, hrl„ Strandgötu 25, Hafnarfirði. sími 51500 Fyrir ungan, duglegan og reglusaman mann Gotl stnrf í 3 mónuði Óskum eftir að ráða starfsmann næstu þrjá mánuði heilan eða hálfan daginn. Hann þarf að: Geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu, vera duglegur, reglusamur og áreiðanlegur, vera á aldrinum 20—35 ára. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. í boði eru góð laun og prósentur af árangri. Gott tækifæri tfl að kynnast íslenzkum fyrirtækjum og atvinnurekstri Upplýsingar ekki gefnar í síma. FRJALST framtak hf„ Suðurlandsbraut 12. Fiskiskip til sölu 270 rúmlestir að stærð og í mjög góðu ásigkomulagi. Skipið er með öllum búnaði fyrir tog-, línu-, neta- og síldveiðar. Afhending um næstu áramót eða eftir nánara samkomulagi. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum, sendi afgr. Mbl nöfn sín og heimilsföng, merkt: „Fiskiskip — 4197". Aðstoðorstúlka óskast í lækningastofu, helzt ekki yngri en 30 ára. Tilboð, merkt: „6292" er greini aldur, menntun, fyrri störf og heimilsfang sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Æskilegt að mynd fylgi. sem verður endurstend Sérhceðir Höfum kaupanda að sérhæð í Reykjavík, helzt í Hlíðum eða Háaleiti Otb. allt að 2. millj. Einbýii eða hálf húseign: Höfum kaupanda að húseign í Vestur- borginni .einbýli eða hálf húseign. Útb. allt að 2,5 millj. Litið einbýlishús: Höfum kaupanda að litlu einbýlshúsi í Smá- ibúðahverfi eða Kópavogi. Opið til klukkan 8 öll kvöld. EIGNAVAL, 33510. 85650, 85640. Bygging verkamannabústaða í Hainariirði Stjórn verkamannabúðstaða í Hafnarfirði hefur ékveðið að kanna þörfina fyrir byggingu verkamannabú- staða í Hafnarfirði. Er því hér með auglýst eftir væntanlegum umsækjendum um slíkar íbúðir. Umsóknir skulu sendar formanni stjórnarinnar, Þórði Þórðar- syni, bæjarskrifstofum Hafnarfjarðar, fyrir lok septembermán- aðar, á þar til gerð eyðublöð, sem hann lætur í té. Sjórn verkamannabvístaða Hafnarfjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.