Morgunblaðið - 07.09.1971, Page 11

Morgunblaðið - 07.09.1971, Page 11
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1971 11 ALÞJÓÐLEG VÖRUSÝNING '71 6n sterlingspund, en stjóm Mintoffs telur nú að hallinn verði sj© miifflijón sterlingspuTiid. Ástæðan er sögð fyrst og fremst sú að nýja stjórnin hafi misst toliamalin úr höndum sér, og hagnaður af toliuim er margifalt minni en gert var ráð fyrir. Þar að auki hiefiur hið óviissa ástanid haflt mjög lamv andi áihrif á öll viðskipö, og; er lendir aðilar haifa t.d. allir hætt við fjárfestingar a.m.k. þar til samningar hafa tekizt við Breta Sósíalistar gera nú alilt, sem í þeirra valdi stendur til að bæta úr þessu. Tollaeftiriiit hef ur mjög verið hert, sem sjá má á því að i fyrradag var stúlika nokkur dæmd í 25 steriingis- punda seikt og tveggja daga famgelisi fyrir að haifa í fórum sfaum sex verjiur, sem ekki hafði venið greiddur töliiur af. En stjóm Mintoffis hefiur igripið til enn róttækari ráð- stafana til að reyna að ná í peninga. Malta hefiur sina eiig- in mynt, sem er maltnieska pundið og hafur ævfalega ifiylgt því brczka náikvæmilaga. Þegar Bretland á dögunum tók ákvörðu.n uim að Láta pumd Framhald á bls. 21 VIUIÐ ÞÉR KAUPA FIÖLBÝLISHÚS ? Malta: Dom Mintoff. fæst fljótliega fjármagn enu jafnvel horfur á að Stjómin geti ekki staðið við lauma- greiðsiiur tiil starfismanna simma. Þar að auki myndu um 6000 mamns missa atvinmiuma, ef Bretar hyrfu á brott. Þegar ríkisstjórn Borg Oli- vier fór frá völduma fiyrr á ár- fau var gert ráð fyrir að tekju afgíuiigur í ríkisisjóði yrði miitj Við Balluta Bay á Möltn. EFTIR ÓLA TYNES Möltu, 26. ágúst. Það er vægast sagt eimkemmi legt stjórnmálaástand á Möltu þesisa dagama. Himir 320 þús- und Ibúar þessarar Iitlu eyjiu í Miðjárðarhafinu, vitta eiigin- lega ekki hvermig þeir eiiga að snúa sér tii að finna stjóm- miálasteifinu, sem þedr geta al- igerlega sætt siig við. Forsætifs- ráðlherramn., Dom Mintoff, á að sjálfsögðu mikiiu fyigi að fagna og persómuiegar vinsiældir hans eru miklar. Hins vegar erú i stefinu hans ýmis atriði, sem fólk á erfifct með að sætta siig við, sérstakdega þar sem Fyrsta grein það fær litlar sem emgar út- skýringar frá leiðtoga lands- fas. Utanríkisstefnan er eitt helzta deiiumálið, en þó eru margir sem hafa meiri áhyggjur af skorti á smjöri, mjólk og ýmsum öðrum nauð- synjum, skorti, sem engtan get ur gefið skýringu á. Dom Min- toff hefiur lýst þvi yfiir að hann viiji að Maita sé afliger- lega hluitlaus og hafii hvorki herafla frá Bretlandi, Ban'da- ríkjuimun eða Sovétríkjunum á sinni grumd. Fijótlega eftir að hann kom til valda vísaði hann úr landi ítaiska aðmíráilin um, sem var yfirnmður Miðjarð arhafshöfuðstöðva NATO á Möltu., en það mun hafa verið gert meira vegna ummæíla, sem aðmáráldinn lét faila mieðan á kosningaibaráttunni stóð ein til að ögra NATO. En Mfatotfif lét skaimmt stórra högga i milli og sagði NATO að hypja sig heim, og gai í skyn, að Bretuan væri óhætt að fara að draga flram ferðatöskurnar, þar sem fiota- stöð þeirra á eynni ætti ekki milkla framtið fyriæ sér, nema þeir væru fáanlegir tH að stór- hækka þá upphæð, sem þeir greiddu fyrir aðstöðu sina, og um þetta atriði hefur stappið staðið siðastliðnar vikur. Bretar hafia hfagáð tiil greitt um fimm miHjön sterlfagspund á ári fyrir flotastöðina og með þátttöku ýmissa annarra NATO ríkja hefur sú uipphæð verið hækkiuð upp í átta og háifa milijón. Firnm miliijlónir sikuiiu greiddar í reiðufié en afi- gangurinn með ýmiss konar að stoð. Mtatoff er sagður vilja mikiu hærri upphæð og aHt i reiðuifé. Gert er ráð fyrir að NATO hækki eitthvað boð sitt, en þó ekki verulega. Samnfagsstaða Mintoflfls er iangt frá þvi að vera sterk, og harni hefiur beitt ýmsum brögð- um til að reka á eftir Bret- uim. M.a. hefiur hann farið þrjár ferðir til Libyu tiil viðræðna við Gadaffi, forseta byltingar- ráðsinis, tii að ræða við hann um hugsanlega aðstoð við Möltu. Rússar hafa heldur ekki set- ið auðuim höndum, og Srnirn- ovsky sendiherra Sovétrilkj- arrna í Bretlandii hefur komið hfagað í margar heimsóknir, og gefið í skyn við frétta- menn að Sovétrikin muni taka vinsamiie.ga öilum béiðnium Möltu um aðlstoð. Rússnm væri töluverður akkur i því, að Bretar hyrfiu frá Möitu og þeir flengju sjálfiir aðstöðu þar. Ekiki aðeins væri það mikiö áíall fyrir NATO og vetstræn riki að missa Möltu úr keðj- unni, heirlur mund; það mjög bæta harnaðaraðstöðu Sovét- ríkjanna á Miðjarðarhafii að fá að hafia þar fiugvélar. Þau eiga engin flugmóðunskip enn- þá, en með flugsveitir á Möltu næði „fHugannur" Miðjarðar- haflsflota þeirra um svo tH aHt hafið. Það yrði þvi bæði hug- myindafræðilegur og herfræði- legur sigur flyrir Sovétrikin að yfirtaka MöHfiu. Það verður þó að teljast vafasamt að tl þessa komi, og líklegasta níðurstaðan er sú, að NATO hristi heldur meira fram úr erminni og Bretar haldi áfram aðstöðu sinni á eynni. 1. fyrsta lagi kæra ibú- ar eyjarinnar sig ekkert um að fá Rússa þangað, og jafnvel hörðustu sösíalistamir í fldkki Minifiafifs hafa gefið yfiriýsfag- ar þar að lútandi. 1 öðru lagi veit Mfatoff ósköp vel, að þótt hann geti losnað við Breta hve nær sem er, er ekki víst að honuim gangi eins vel með Rússa, ef þeir næðu fótfiestu hér, og það verður að teljast vafasamt að hann vilji þannig draga Möltu aigerlega út úr bandalagi vestrænna þjóða. GADAFFI ÓÁREIÐANLEGUR Hvað aðstoð frá Lilbyu snert ir mun Mintaftf öruigig- ílaga hugsa slg vel uim áður en hún verður þegin. Gadaffii hef- ur reynzt allt annað en áreið- anlegur fj!á.rha.ldsmaður. T.d. heflur hann hótað að hætta að- stoð við Egyptaland vegna þess að honurn mislikaði við Sadat, en Libya hefiur greitt Egyptalandi 30 miXXjónir sterl- fagspunda á ári tii að bæta upp tapið, sem lokun Suez skurðarins hefur í för með sér. Þá hefur hann einnig hætt aliri aðstoð við Jórdaníu vegna þess, hverhig Hussein hieflur leifcið sfcæruiliðasveitirn ar, sem þar höfðust við, og það yrði sjálflsagt hörð raun fýrir Mfatoff og Möiitu að vera háð duttlungum byltingafloringj- ans. En þótt þesSir tveir mögiur leikax séu óliklegir, eru þeir langt frá því að vera óhugs- andi, og því fer spennan vax- andi með hverjum degfaum sem iiður án þess að gangi saman með Mínitofif og Briatum. Efas og sagt var að framan er samningsaðistaöa Mintofifis ekiki mjög sterk. Eitt er að þótt Malta sé Vesfcurveldunum mik- ilvæg, er hún ekki ómissandi, og Mintotff þarf því ekki að búast við að gengið verði að hverju sem er. 1 öðru lagi, og sem er kannski enn mikilvæg- ara er efnahagur landsfas veeg ast sagt bágborinn, og ef ekki Það er sama hvað þér ætlið að kaupa. Fyrsta og skynsamlegasta skrefið er að fara í Laugardalshöllina. Á Alþjóðlegu sýningunni er ótrúlegt úrval af öllu milli himins og jarðar. Þér getið keypt íbúð, sumarbústað, bíla, húsmuni, vélar, áhöld og fleira og fleira. ÞÉR SPARIÐ YÐUR MÖRC SPOR, EF ÞÉR STÍCIÐ ÞAÐ FYRSTA í LAUCARDALSHÖLLINNI EFTIRTALIN VINNINCSNÚMER HAFA VERIÐ DREGIN ÚT f CESTAHAPPDRÆTTINU: FÖSTUDAGUR 3.9. 34797 LAUCARDACUR 4.9. 37995 SUNNUDACUR 5.9. 43801 Lítið land í miklum vanda

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.