Morgunblaðið - 07.09.1971, Side 13

Morgunblaðið - 07.09.1971, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1971 13 VOLKSWACEN UPPSELD HEKLAhf. .nuja.eg, 170—172 — Sim, 21240 Starfsfólk Okkur vantar nú þegar eða sem fyrst eftirtalið starfsfólk: Konu til afleysinga í gestamóttöku. Konu við uppþvott í eldhúsi. Nema í matreiðslu. Upplýsingar í dag, ekki í síma, milli klukkan 4—7. 4 < ■ ■ m ■ i: 11.. MiR d H 1 ULJO □ ÍLX IIYKIAVIK Taflfélug Reykjovíknr Opið skákmót — fimm umferða helgarmót — verður haldið dagana 10. — 11. og 12.sept. Monrad — 90 mín. á skák. 1. umferð kl. 20.30 föstudag 2. umferð kl.14.00 laugardag 3. umferð kl. 18.00 iaugardag 4. umferð kl. 10.00 sunnudag og 5. umferð kl. 15.00 sunnudag hmritun fimmtudag eftir kl. 20 og föstudag eftir kl. 19.30, sími 83540. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst mánudaginn 20. sept. klukkan 19.30. Teflt verður á mándögum, miðvikudögum og föstudögum. Forkeppni — riðlaskipting. Teflt um þátttökurétt 2ja til 3ja manna í Alþjóðaskákmótinu 1972. — Innritun á fimmtudögum eftir kl. 20.00. Lokaskráning laugardaginn 18. september klukkan 16—18. SKAKHEIMILIÐ. Dömur athugið! Veljið ekki snyrtivörur af handahófi. Fáið aðstoð hjá snyrtivörufræðingum um val og notkun á vestur-þýzku snyrtivörunum frá Útsölustaðir: Snyrtivöruverzl., Austurstræti 1, Silli & Valdi, Álfheimum, Snyrtistofan Afrodita, Signu-búðin, Hafnarfirði. Fáið ókeypis sýnishom. Tilboð óskast í að byggja 1. áfanga heimavistarhúss Menntaskólans á ísafirði. Útboðsgögn verða afhent frá 8. þ. m. í skrif- stofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, og hjá skólameistara á ísafirði, gegn 5.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 24. september 1971. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS KÁPUR Við bjóðum dömu- og herrafrakka úr rúskinnslíki með sama sniði. KÁPAN Laugavegi 66, 2. hæð, sími 14278. Þurrar tölur? VOLVO Hö (SAE) Hámarksþungi á framöxul (kg) Hámarksþungi á afturöxul (kg) Heildarþungi <kg> Burðarþol á grind Leyfilegt frá Volvo Leyfilegt skv. vegalögum. N84 122 3800 8000 11800 7800 7800 F84 122/170 4100 9000 12500 8600 8600 F8S 170 4100 9500 13500 9200 9200 N86 165/210 5350 11000 16000 10900 9900 NB86 165/210 5350 16500 21500 15200 14700 F86 165/210 6000 11000 16500 11400 10400 FB86 165/210 • 6000 16200 22000 15600 15400 N88 208/270 6000 11000 16500 10500 9500 NB88 208/270 6000 16500 22000 15000 14500 F88 208/270 6500 11000 17000 10800 9300 FB88 270 6500 16500 22700 15300 14300 F89 220/330 6500 11000 17000 10500 9000 FB89 330 6500 16500 22700 15000 14000 Tölurnar tala sínu máli, en hin hagstæða reynsla Volvo vörubifreiða hérlendis, hefur ef til vill mest að segja. IN3Í39 W- ;v. •- ' ÞAÐ ER KOMIÐ f TÍZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Sími 35200 BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.