Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1971
! íbúð, 3-4 herbergi Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vins.ælan og
óskast nú þegar, eða 1. október. öruggan hátt. Upplýsingar kl.
Helzt í Vesturborginni. Þó ekki skilyrði. 8—9 eftir hádegi.
Upplýsingar gefur Ásgeir Ingólfsson, Margeir J. Magnússon
sími 21724. Miðstræti 3 A símar 22714- 15385.
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast tíl alhliða skrifstofustarfa hjá stóru fyrirtæki
á Norðurlandi. — Góð laun.
Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „5830".
SÓFASETT
margar og fallegar gerðir ásamt fjölda annarra húsgagna.
Camla Kompaníið
Síðumúla 33. Símar 36500, 36503.
H júkrunarkona
óskast í Geðdeild í Hvítabandi, hluta af starfi
á dag- og kvöldvakt.
Einnig óskast hjúkrunarkona í Hjúkrunar- og endurhæfingar-
deild í Heilsuverndarstöðinni.
Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200.
Borgarsphalinn.
Matreiðslumenn
Óskum eftir að ráða matreiðslumann.
Nánari uppl. gefur yfirmatreiðslumaður
þriðjud. 7. set. og miðvikud. 8. sept. milli
kl. 14 og 17 í skrfstofu hótelsins.
SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200
Til sölo í Hcinarfirði
Mjög góð 4ra til 5 herb. endaíbúð í fjölbýlis-
húsi við Álfaskeið. Útb. 850—900 þús.
Fasteigna- og skipasalan hf
Strandgötu 45, Hafnarfirði,
sími 52040.
Opið frá kl. 1.30—7.
Enskuskóli fyrir börn
Kennsla í hinum vinsæla ENSKUSKÓLA
BARNANNA hefst um mánaðamót. í skólann
eru tekin börn og unglingar á aldrinum 9—
16 ára. Kenna enskir kennarar við sxólann og
tala aldrei annað mál en ENSKU í tímunum.
Venjast börnin þannig á það frá upphafi að
SKILJA og TALA ensku. Hefur kennsla þessi
gefið með afbrigðum góða raun. í vetur mun-
um við gera tilraun með kennslu bama á
aldrinum 5—9 ára. Þá verður starfrækt sér-
stök deild fyrir böm sem kunna ensku og
þurfa að halda enskunni við.
DANSKA verður kennd á sama hátt og
ENSKAN, svo og önnur mál, ef næg þátttaka
fæst.
Innritun í síma 1 000 4 kl. 1—7 e. h.
Málaskólinn MÍMIR
Brautarholti 4 og Hafnarstræti 15.
I