Morgunblaðið - 07.09.1971, Page 25

Morgunblaðið - 07.09.1971, Page 25
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEETEMBER 1971 25 Þriðjudagur 7. desember 7,00 Morg:unútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45 — Ingibjörg Jónsdóttir les áfram sögu sína „Þegar pabbi missti þolin- mæðina“ (2). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tiikynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25: Sígild tónlist: Tamás Vásáry leik ur „Consolation'* nr. 3 eftir Liszt og Fílharmóníusveitin í BerTTn leik ur Fjallasinfónínuna eftir sama höf und; Fritz Zaun stjórnar. (11,00 fréttir). Suisse Romande hljómsveitin leik ur tónlist úr „Draumi á Jónsvöku“ eftir Mendelssohn; Ernest Ansermet stjórnar. Arthur Rubinstein og RCA Victor- sinfóníuhljómsv^itin leika Píanó- konsert í a-moll op. 16 eftir Grieg; Antal Dorati stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum í þýðingu Páls Skúlasonar. Jón Aðils les (4). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Klassísk tónlist Búdapestkvartettinn leikur Kvart ett nr. 7 í F-dúr op. 59 eftir Beet hoven. Handelkórinn og Sinfóníuhljóm- sveit Berlínarútvarpsins flytja kór lög eftir Hándel og Mozart; Gúnther Arndt stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Sagan: „Strokudrengurinn“ eftir Paul Áskag í þýðingu Sigurðar Helgasonar. Jóhann Jónsson les annan lestur. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,30 Frá útlöndum Magnús Þórðarson og Tómas Karls son sjá um þáttinn. 20,15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21,05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,25 Strengjakvartett nr. 4 i F-dúr eftir Carl Nielsen Koppelkvartettinn leikur. 21,45 Ósamstæð ljéð Sveinn Bergsveinsson les frumort kvæði. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Útlendingurinn“ eftir Albert Camus Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Jóhann Pálsson les (9). 22,35 „Carmina Burana“ eftir Carl Orff Flytjendur: Agnes Giebel, Marcel Cordes, Paul Kuén ásamt kór og hljómsveit útvarpsins í Köln; Wolfgang Sawallisch stjórnar. 23,30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok, Miðvikudagur 8. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 *g lö.OO. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir les áfram sögu sína „Þegar pabbi missti þolinmæð ina“ (3). Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25: Kirkju- leg tónlist: Ferdinand Klinda leik- úr Prelúdiu og fúgu um nafnið BACH eftir Liszt á orgelið i Smet- ana-hljómleikahöllinni í Prag / Borgarkórinn i Aachen syngur „Lofsöngva til Maríu meyjar“ og „Te deum“ eftir Verdi með Borg- arhljómsveitinni i Aachen; Theo- dor B. Rehmann stjórnar. (Kl. 11.00 Fréttir). Tónlist eftir Sjosta- kovitsj: Sloika Malanova og Belg íska útvarpshljómsveitin leika Fiðlukonsert í a-moll op. 99; Réne Deffossez stj. / Prelúdíur og fúg- ur fyrir píanó; höfundur leikur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum Jón Aðils les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist: a) Lög eftir Sigfús Einarsson. Svala Nielsen syngur, Ingvar Jón- asson leikur á viólu og Guðrún Kristinsdóttir á pianó. b) Lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Gísli Magnússon leik- ur á píanó og Guðmundur Jóns- son syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. c) Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Egill Jónsson leikur á klarínettu og Ólafur Vignir Alb- ertsson á pianó. — Pólýfónkórinn syngur; Ingólfur Guðbrandsson stjórnar. d) Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Sinfóníuhljómsveit Is lands leikur. Þuríður Pálsdóttir syngur við undirleik Jórunnar Viðar. 16.15 Veðurfregnir. Lög leikin á blokkflautu. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagleg't mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.35 Upphaf kommúiiistahreyfingMr á Islandi og fyrstu fjögur starfsár Komm- únistaflokks Islands. Baldur Guðlaugsson ræðir við Þór Whitehead. 20,35 Sinfóníuliljómsveit Islands leik ur í útvarpssal Konsert nr. 2 (K-314) fyrir ílautu og hljómsveit eftir Wolfgang Ama deus Mozart; Böhdan Wodiczko stjórnar. Einleikari: Henrik Svitzer frá Danmörku. 20.25 Sumarvaka a) Ást í örbirgð Séra Gísli Brynjólfsson flytur frá- söguþátt. b) I hendingum Herselía Sveinsdóttir flytur lausa- vísur eftir ýmsa höfunda. c) Kórsöngur Kammerkórinn syngur nokkur lög. Söngstjóri: Ruth Magnússon. d) Skoffín Þorsteinn frá Hamri tekur saman □ 1 vr- h^JiIILJ nl Framreiðslumenn Oskum eftir að ráða framreiðslumann í veit- ingasal hótelsins. Nánari uppl. gefur yfirframreiðslumaður. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200 þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Ú tvarpssagan: „Innan sviga“ eftir Halldór Stefánsson Ertingur E. Halldórsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Útlendiiigurinn“ eft- ir Albert Camus Jóhann Pálsson les (10). 22.35 Kanadísk nútlmatónlist Halldór Haraldsson kynnir; þriðji hluti. Nýr sendiferðabíll Nýr Ford-Transit sendiferðabíll til sölu. Allar upplýsingar gefur Ólafur E. Einarsson, símar 10590, 10550 — 81246 heima. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Kildare læknir Hver trúir á kraftaverk? 1. og 2. þáttur í flokki sex sam- stæðra. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21,15 Setið fyrir svörum Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegs- ráðherra, verður fyrir svörum um landhelgismálið. Spyrjendur Magnús Bjarnfreðsson og Eiður Guðnason, sem jafnframt stýrir umræðum. 21,50 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok Hf Útboð &Samningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — sími 13583. Þeim f jölgar stöðugt sem fá sér áklæði og mottur í bílinn. ýr Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — ný mynstur. Stuttur afgreiðslutími. nmKflBúÐin FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 Til sölu nýleg 3ja herb. íbúð við Reynimel. Flísalagt bað, eikar- hurðir, harðviður í eldhúsi. Laus um næstu mánaðamót. Trl sölu 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. Laus fljótlega. Til sölu lítil jarðhæð við Reyni- hvamm í Kópavogi. MIDftöRG Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýj? bíói). Simi 25590 og 21682. Heimasímar 42885 - 42309 Til sölu nýtt einbýlishús í Foss- vogi. Vönduð eign. Til sölu glæsileg efri hæð með bílskúr á einum bezta stað í Kópavogi. Allt sér. Trl sölu lítil einstaklingsibúð við Sólheima. Laus strax. FISKIKASSAR Kjarabót fyrir sjómenn, hagsbót fyrir útgerðina Kassafiskur er á hærra verði, rýrnar minna og flokkast betur. Athuganir hafa sýnt, að fiskikassar eru hagkvæmasta fjárfesting sem völ er á í sjávarútveginum. Hafin er inniend framieiðsla úr nýju plastefní, ABS, sem er harðara, sterkara og Iéttara en áður hefur þekkzt. 90 I. kassar taka 45-50 kg af fiski. Uppskipun verður fljótari og léttari. Nýhannaðir kassar — handhægir, léttir og ótrúlega auðvelt að þrífa. AUKIÐ VERÐMÆTI AFLANS Leitið nánari upplýsinga. i nnn h PLASTIÐJAN BJARG AKUREYRI SÍMI (96) 12672

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.