Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 6
MORÖWN®I,AÐíÐ, ÞHtBJUDAtiWH 7. SEPTEMBER 1971 A TÖKUM AÐ OKKUR alls konar viðgarðir á þunga- vinnuvélum og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf Elliðavogi 119, sími 35422. TIL SÖLU VATNSDÆLA, ónotuð, sjálfvirk m-eð 150 lítra kút fyrir 220 volta straum, þrýstihæð 35 m. Uppl. í síma 50149. KOIMA ÓSKAST til að gæta eins árs barns allan daginn frá 1. október, þarf helzt að vera i Klepps- hol-ti eða Háaleiti-shv. Uppl. í símia 82141 eftir kl. 6. NÝKOMNAR hannyrðavörur í mi'klu úrvali. Hannyrðavöruverzlun Jóhönu Andersson Þingihoitsstræti 24 geg-nt Spítalastig). BARNGÓÐ KONA óskast til að gæta 4ra ára telpu nálægt Sig-túni. Uppl. í síma 83786. BARNGÓÐ KONA nálægt Hjallabraut Kópavogi óskast til að gæta 8 mánaða drengs frá kl. 1—6 5 daga vikunar. Uppl. í 'síma »43196. iBÚÐ 5—6 herbergja íbúð óskast til leigu í eitt ár frá 1/10. Upplýsingar ísíma 81200. Borgairspítaiinn. STÚLKA með tvö börn ós*kar eftir ráðskonustarfi. Uppl. í síma 25236. ÓSKA EFTIR HERBERGI með eða án húsgagna. Uppl. í síma 24407 alla virka daga frá klo 9—4 nema laugar- daga. KONA VÖN BAKSTRI og eld'hússtútka óskast að R ey k ja I u n d i M o s f e II ss v e i t. Húsnæði ástaðnum. Nánari upfjl. í sítma 66200 í kvöld og annað kvöld kl. 18—20. KEFLAViK — SUÐURNES Tannlækningastofan við Tjarn argötu hefu-r opnað aftur. Tannlækniri-nn. UNGUR, FJÖLHÆFUR renni-simiður óskar eftir fram- tíðarvinnu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 11/9, merkt 6274. TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Upplýsingar í síma 43464 og 41896. TRÉSMIÐUR óskar eftir tveggja hertoergja Sbúð í Reykjaví-k, strax. Uppl. í síma 41386. BÚÐ ÓSKAST Reglusöm hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu eða kaups, helzt í Kópavogi. Upplýsingar í -síma 40032. Rófan geysistóra Bófa sxi, sem nngri maóurinn stendur hjá, kom upp i sandgarði að I^oftsstöðum f Flóa, ogr vó rétt rúm 3 kíló. Er þetta vafalaust með stærstu ferlíkjiBn, sem hér hafa komið í matjurtagörðum. (lUjósm. MW. Sv. Þorm). Gisting í Gervidal Af þeim mörgn löngu fjörð um, sem skerast djúpir og mjóir inn í hrikalegt háiend ið sunnan tsafjarðardjiipsins er Isafjörður innstur og nær lengst suður í landið. Fáir eru nú bæir byggðir við þennan langa fjörð og Kg-gur við auðn. Einn bær við ísa- fjörð heitir Gjörvidalur eð» Gervidaiur, en svo segja orðabækur »ð söm sé merk- ingin hvor myndin sem notnð er. En hvað sem gjörvuleíka landsins lið«ir finnst ferða- manni hér ekki vera það sem Icalla mætti gott undir bú, eins og víðast i góðsveitum. Hér er hrjóstnigt land, undtr k-ndi lítið, grýttar skriður og berangursleg fjöll umlykja fjörðinn og kreppa að honum á þrjá vegu. En hér er sjálf- sagt „mörg matarholan“ og svo mikið er vist að hér mun hafa verið búið allvel áður fyrr. En þess ber að geta að þá gekk fiskur í Djúpið og stundum óð síldin alla leið inn í íjarðarbotn. Enda þótt hér séu ekká hin ar merkustu söguslóðir er Gervidais getið bæði í Grettlu og Hávarðarsögu ís- firðings. Og ekki að reisn eða höfðingsskap. Kostuleg er frá sögn Grettissögu: ,,Þaðan fór hann (Grettir) til Gervidals. Þar bjó sá mað ur er Þórkell hét. Hann var vel b'rgur að kosti og þó lítil rriermi. Hafði Grettár þaðau slíkt, sem hann vildi og þorði Þórkell ekki að að finna eða á að halda.“ Eftir að Grettir hafð: verið tekinn, ætluðu bændur að geyma hann þar til höfðingi þeirra, Vermund- ur mjóvi, kæmi af þingi og báðu þeir Þórkel í Gervidai DAGBÓK I»ví að hvað mun það stoða manninn, þótt hann eignist allan heiminn, en fyrirgjöri sálu sinni? Eða hvaða endurgjald mundi maður gefa fyrir sálu sína? í dag er þriðjudagur 7. september og er það 250. dagur ársins 1971. Eftir lifa 115 dagar. Árdegisháflæði kl. 7.35 (Úr íslands almanakinu). Eæknisþjónusta í Reykjavík Tannlæknavakt er í HeifeUr verndarstöðirmi laugard. og sunnud. kí. 5—6. Sími 22411. Símsvari Læknafélagsins er 18888. Næturlæknir í Keflavík 7.9. og 8.9. Jón K. Jólhannsson. 9.9. Kjartan Ólaflsison. 10., ÍL og 12.9. Armbjörn Ó’af:ss. 13.9. Kjarta-n ÓlaÆsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sumnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.3Ö. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars .lónssmiar er opiO daglega frá kl. 1.30—4. Xnngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, OpiS þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélag*- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30-—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimiL Sýning Handritastofuuar fslands 1971, Konungsbók eddukvæða oe Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. 1 Árnagaröi við Suöur- götu. Aðgangur og sýninearskrá ókeypis. Ibúðarhúsið í Gervidal er allstórt og rijmg-ott, stimt af þvi geymsla — óinnréttað. Þegar myndin var tekin átti að fara að mála það að utan. ligg einn i húsi og kerilnig min en hvar fjarri öðrum mönnum. Og komi þér efcki þeim kassa á mig.“ Ekki mun all taf hafa verið gnógt í búi í Gervidal á sið- ari öldurn frekar en anmars staðar. Það fór eftír árferð- inu til lands ag sjávar. En það fflun hafa átt við þá, sem þar bjuiggu eins ag segir í gamall.i sóknarlýsingu um Vatnstf jarðarsveit: „Flestir aðeins bjafgálna menn en gestrisncr svo að oið er á gjört og greiðvilkn- ir.“ Svo var að minnsta kosti um þaoi, sem hér bjuiggu sið- ast, Níels Bjarnason og Ólöfu móður hans. Þau þóttu miklir fyrirgreiðslumenn og góö hesim að sækja meðan þau bjutggiu í Gervidal. HÉR ÁÐTJR FYRRI við hexnum að taka. „Kváðu hann vera nógtamann." Þór- kell mæilti í móti og kvað eng an kost á því „þar sem ég Minnsta sundlnug íslands er í Gervidal. I farvægi heitrar uppspretfcu, skammfc utan við (túnið, hef ur verið steypt þró og byggður yfir hana lít Blöð og tímarit Úrval, ágústheftið er nýkomið út. Efnd er m.a.: Máttur mann- legrar ástar, eftir Ashley Montagu, Regn framíeitt af mannav'öldum, eftir Ben Fuink, Maðurirm, seim mundi affit, Böm án móðunmáils eru rótSaus í lóf- inu, eiftir Ólaf Gunnarsson, Tölvuibylfcinigin er hafin, eftir Peter T. White, Hver er svefn- þörtf þin? Hverjar eru onsakir offitui, Siðasta rómanitilska stríð- ið, úrdráttur úr Harpers Maga zme, Mis’jafn er smekkur manna eftir Fred WarslhicxMcy, Hvað eru sállfarir, eftir Karl Sigurðs- son otg Ferðaianig-urinn, siem eng inn víldi trúa, eftir Loweit Tharnas. — Úrvalsbókin er aö þessu sdnni „Timi til að vera hajmin.gjiusam,ur, eftir Frantk B. Gifbreth. FRETTIR Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, — kvennadeild KaffLsala f élagsins verður sunnudaginn 12. september að Hötel Sögu, súlnasai. Þær kon- ur, sem ætla að gefa kökur, eru vinsamlega beðnar að af- henda þær þar, frá Ídk 10 árdtag is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.