Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞKIÐJUDAGUR 7. SKPTEMBER 1971 Geioge Harmon Coxe: Græna Venus- myndin jafnvel áður en Andradasafnið kom til borgarinnar. Hann þðtt- ist Mka viss um, að hún hefði vitað, að myndin hafði verið fal- in bak við mynd Carrolls af bláa dalnum, og þegar þar við bættist það, sem nú var að ger- ast, þóttist hann viss um, að Louise taldi sig ekki einifæra um að ljúka þvi, sem eftir var af verkinu. -— Já, sagði Damon. Hann rétti úr sér og hleypti brúnum. Nas- irnar þöndust út, uppi yfir vax- bomu yfirskegginu og hann leit við. Murdoek dró sig í hlé og hélt enn niðri í sér andanum. Þegar Damon hélt áfram að horfa, gægðist hann út og var feginn að sjá, að Damon var að horfa á Louise. 54 þorað að vona og myndin, sem hann hafði dregið upp í huga sinum var nú næstum fullgerð. Nú var hann viss um, að Louise hafði vitað um Venusmyndina Pörulaust Ali Bacon Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið því kaupmann yðar aðeins um ALI BACON SlLDftFJSKUR — Já, sagði Damon. — í>ú hefð ir sjálfsagt frá ýmsu að segja, er það ekki? Hann tók upp sam anvafið málverkið og gekk að henni. — Og það væri afleitt, ef þú færir að segja frá því. Hann kinkaði kolli í áttina að dyrun-um. Louise stóð upp, lag- aði á sér kápuna en hvarf svo úr augsýn Murdocks. Georg Damon horfði á hana andartak, en gekk svo á eftir henni. Mur- dock færði sig til og hlustaði eft ir því að hurðin féllá að stö'fum. Þannig stóð hann, spenntur, þeg ar hurðin á skápnum var allt í einu rifin upp. Þetta kom Murdock á óvart. Ekki vissd hann, hvað hefði gert Darnon svona tortrygginn, enda skipti það engu máli héðan aí, því að Damon stóð þarna yfir dyrunum mieð skammbysisu í ann arri hendi, og það var eniginn skjálfti á þeirri hendi. 2«. kafli. Murdock fannst þeir standa þann.ig langa stund áður en nokkurt hljóð heyrðist, eða nok'k.ur hreyfing sæist. Hann horfði fyrst á skammbyssuna, þetta ljóta kringlótta gat, og svo á fingurinn, sem hviidi fast á giikknum. Hann renndi augun- VINYL - BAST - PLAST - PAPPÍRS um úpp eftir þykka frakkanum og iymiskuiegum munninum, þangað til hann stöftvaðist við liitlu augun. Hann heyrðd Louise grípa and ann á lofti áður en hann sá hana. — Georg! æpti hún hveMri röddu. —r- Hvað er þetta, Georg? — Haltu þér saman! sagði Damon og steig eitt skref til baka. — Komdu út! sagði hann við Murdocík. Murdock kom fram og gat rétt greint Louise, án þess að horfa á hana. — Kent Murdock! hvíslaði hún. — Hvað er þetta . . . þú . . . Hún gat ekki lokið setning- unni og hann leit á hana og sá, að varirnar á henni voru eins og rauð rák í náhvítu anidlátinu. — Hvernig vissirðu aí mér? sagði hann við Damon. — Var það reykurinn? Nei, það var epli. — Nú? Ef það er nýliega étið, tek- ur maður eftir þvi, enda þótt það tæki mig talsverðan tíma að átta mig á því. Farðu bak við hann, Louise og gáðu, hvort hann er með byssu. Já, err það veit ég ekki . . . - Gerðu eins og þér er sagt. Louise gekk aftur fyrir Mur- dock. Damon skipaði henn.i fyr- ir, og Murdock fann hendur hennar á mjöðmunum á sér og síðan á brjóstinu og loks undir skyrtunni um mittið. — Gáðu, hvort hann á frafcka inni í sikápnum, sagði Damon og þegar hún kom með frakk- anm, skipaði hann henni að leita i vösunum. Murdock færði sig variega aft- ur á bak og settist á stólbrík. Ha.nn sá Louise ieggja frakk- ann hans og húfuna til hiiðar. Hann glotti tii hennar. - Svo að þú vissir þá um þetta frá fyrsta fari? sagði hann. — Maðurinn þinn sagði þér af því áður en hann dó. Louise svaraði engu. Hún ga-ut augun-um til Damon-s og viissi ekki, hvað hún átti að gera við hendurnar á sér. — Hvar er ailt hitt? sagði Damon. VEGGFÓÐUR ««0 22-24 »30280-32262 BRÆÐURNIR ORMSSON% Lágmúla 9. simí 38820 SUMARBVSTAÐUR frá hinu sænska firma HSB-BOROHUS, sem er til sýnis á Alþjóðlegu vörusýningunni í Laugardal. er til sölu. og afhendingar að sýningu lokinni. Þeir, sem lýst hafa áhuga á að kaupa bústað þennan, eru beðnir að hafa samband við sýningarstjórn (skrifstofan í Sýningarhöllinni), sem veitir upplýsingar um verð, sérkjör og greiðsluskilmála næstu daga klukkan 5—6 eftir hádegi. Hrúturinn, 21. marz — 19. apriL Þá átt annríkara jiú en nokkru sinni fyrr. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Hvað, sem það er sem þér áskotnast n úna, settirðu að lufa a-t t- ing'junum að njóta þess ilka. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Ileyndu að hvíla þia frá dasleau þrasi, því að það slisar alla. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Keyndu að vinna af þér mest af skyldunni, meðan þú mátt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Pú færð tækifæri tii að kanna, hvernis landið lissur í ýmsum málum. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeniber. Þeir, sem liafa áhusa fyrir velferð fjöiskyldu sinnar eru vel |>okkaðir núna. Voffin, 23. septcml>er — 22. október. lieyndu að leysa úr ájfroininK'i og öðrum misfellum, livað mem |»að kostar. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóventber. I»ú virðist ekki eiifa í neinum vandræðum með valefni um lielgrina. Bogntaðnrinn, 22. nóventber — 21. desember. I»ú nýtur |»ín í nýju verkefni, og það dreifir huganuni. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú skalt halda vinskap við gamla vini, þótt þú sért ekki mari*- máll. Póstkort næffir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú ert kaldlyndari en venjulegt fólk nennir að láta sér lyndu. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. l»að verður mikið um samkomur á iiæstiinni. —- Hvaða hitt? sagði Mur- dock. — Hve lengi hefurðu beðið hérna? — Góða stund. — Þú viss'r, að myndin var falin un-dir þessari lan-dslags- mynd, og . . . Ham-n þagnaft: og horfði kipruðum augunum á Louise. — Ef þetta er gabb . . . Ef þessi myn-d er svilkin . . . —Það er hún ekki. Ég sver, að hún er ekki svikim, æpti Louiisie. Ég fann hana þar í gær- kvöldi, og . . . — Og það var búið að myrða tvo menn vegna hennar, sa>gði Murdook, — og þér fantnst Ven- usmyndin vera orðin of hættu- leg til þess að fást við hana ei-n. Hún horfði á ha-nm ólumd-ar- liega. — Ja-á. - Maðiu,rin,n þin.n sagði þér frá kortinu , s-em hafði verið teiknað og Ven'uismyndiinni, se-m var máluð ofa-n i það, og að þess-i mynd og tvær aðrar eftir sarna höfumd voru iátnar fyigja Andradasafnin-u. Þú siappst út úr ft.aliu og haf’ðir svo ekkert að ger-a og komst svo hiinigað til þess að liggja uppi á Andrada, Þú vissir ekki, hvenær se-ndin-g- in kæmi — ef hún þá kæmi nokkurn tíma, — en þú vissir, að ef hún kæmi og þú gætir fest fin-gu-r á Ven-Uksmyndinn-i, þá gæt irðu femg-ið m'kið fyrir hana — á réttum stað. Damon h-liustaði með m'fciMi at- hygli og leit á þau á vixl, var- lega og íbyggiinin, tortryg-ginn. Louise sva-raði en-g-u og Mur- d-ock sa-gði: Þér datt ekki í hug, að neinn annar þekfcti ieyndarmál Veniusmynda-r'ninar, var það, Lou'se? Þú viss'r, að Angelo Andrada var dá'n-n norður í lan-di og þú vissir ekfci, hvað orðið hafð: af Bruno en vissir bara, að han-n var enn á Ítalí-u. Þú vissir efcfci, að Brumo hafði kom-'ð boðu-m til Georgs Darnon u-m það, hvernig þessari mynd væri farlð. — Hvernig gat ég vitað það? siagði Lou.'se. — Þú vLss-ir e-kki, að þessii gít- arleika-ri — Toniy Loredllo — Vndislegt umhvcrfi með • Allir fletir hreinir á augabragði með rökum klút 0 Ekkert viðhald • Ekkert þreytandi hreingerningarstand • Viðarmynstur og fjöldi lita tamlnaied plMtte 1 Einkaumboð: G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON Armúla 1 — Sími 2-4250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.