Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1971 Fasteignasalan IMorðurveri, Hátúni 4 A. Símar 21870 -20998 HILMAR VALDIMARSSON, fasteignaviðskipti. JÖN BJARNASON hrl. Við Vesturgötu Gott steinhús á góðum stað í Vesturbaenum, Við Ceitland Gott raðhús í Fossvogi, 7—8 herbergja. Við Nýbýlaveg Einbýlishús, 4ra herb., um 100 fm, snýr að Fossvogi, Við Hraunbœ 3ja herbergja íbúð. Við Melabraut 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt 2 herbergjum í kjallara. Hlíðarnar Hæð og ris ásamt bílskúr í Hlíð- únum. Á hæðinni, sem er nýlega standsett, eru 4 herb., elcfhús og bað. Sérhiti. 1 risi eru 4 herb., geymsla. snyrting og eldunarað- staða. Sérhiti. Selst í einu !agi eða sitt í hvoru lagi. Sérhœð r Kópavogi 5 herb. vönduð sérhæð í Austur- bænum í Kópevogi. Bílskúr, fag- urt útsýni. Einbýlishús í Arbœjarhverfi Mjög vandað einbýlishús 4 her- bergi og samliggjandi stofur, 'fallegur arinn, stór bílskúr, lóð frágengin. Einbýlishús r Fossvogi 'G'læsilegt einbýlishús ásamt bíl- 'skúr á bezta stað í Fossvogi. Crindavík rokhelt raðhús í Grindavík 114 'fm og 27 fm bílskúr, Sanngjarnt verð, Háhýsi við Hátún 4ra herb. vönduð íbúð í háhýsi við Hátún í skiptum fyrir góða 2ja herbergja íbúð, helzt í Aust- urborginmi. Staðgreiðsla Höfum kaupanda að góðri 2ja— 3ja herb. Íbúð á hæð. Stað- greiðsla kemur til greina. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum, sérhæðum og einbýlfshúsum. Útborgun allt að 3 milijónum. IVfálflutníngs & ifasteignastofaj Agnar Cústafssan, hrl^ Austurstræti U , Sfmar 22870 — 21750. i Utan skrifstofutíma: J — 41028. Heilsuhæli í Reykjahlíð Leirböö og gufuböö á staðnum Sundlaug byggð á næsta ári STJÓRNUM Nátt úrulækn i mgafé- lags Akiureyrar og SjáLfsbjargar, Akureyri, hefur borizt bréf frá landeiigetidium í Reykjahlíð við Mývaitn, þar sem þeir skýra frá þvi, að þeiir haifi ákveðið að gefa lóð fyrir vænitaxnlegt heilsuhæílí, en margir hafa talið Reykjahlíð kjörinn stað í þessu sambandi, segir í frétt frá þessum félögum. Og enmfrem'ur: Landeigendur benda á, að í Reyikjahi'íð sé vaxandi þéttbýli og m. a. verði lögð þangað hita- veita á þessu ári. Að lokum heita landeigendur situðningi sínum við huigmyndina um stofnun heilsuhaelis. Til viðbótar má geta þess, að áform eru upþi um að hefja byggingu sundlauigar í Reykja- hidð á næsta ári. 1 bjamarflagi er nægur leir fyrir hendi til leir- baða, og þar hafa nýiega skap- azt rraöguileikar til sundiðkana í voigurn tjömium, sem afrennsh frá borholum hefur myndað. Þama er gufubað, sem byggt er yfir jarðhitaholu, svonefnt „jairðbað", viöurkennt sem heilsu- lind og anmálar greina frá notkun þess í aldaraðir. t>á er í næsta nágrenni baðstaðuriran Grjótagjá, sem einnig má teljast heilsuimd og f rætgur er víða um löond. 1 ReykjahTið var sett upp skíðalyfta sll. vetur og þar er álkjósanilieg aðstaða til skíðaiðk- ana fyrir áhugafólk. Óviða er fjölbreytileiki náttúr- unnar meiri en við Mývatn. Því munu þeim, sem kæmu til með að dveljasit á heiLsuhæli, standa opnir ýimsir möguleikar i sam- bandi við náttúruskoðun og af- slöppuon í fögru uimhverfi. 1 Reýkjahlíð er vaxandi þjón- usibumiðstöð, sem býr við til- töluilega góðar samgöngur. Kísil- vegurinn til Húsavíikur er ör- ugg samgönguæð allan ársins hriinig oig eninfremur er flugvöli- ur Við Reykjahlíð. Að öliu athuiguðu hijóta þau skilyrði, sem þessi staður hefur upp á að bjóða fyrir heilsuhæii, að teljast mjög góð. 100 lögreglumenn frá 17 löndum hér ÁRSFUNDUR IPA, alþjóðlegu lögreglusamtakanna, verður hald inn í Reykjavík 14.—17. septem- ber og hafa um 100 lögreglumenn frá 17 löndum tilkynnt komu sína. Koma þeir nk. mánudag og Berjasögur MBL. hefur haldið uppi spurn- um um berjasprettu hjá fólki, sem hefur farið til berja frá R- vík um helgina. Hér koma þrjár berjasögur: Fólk sem fór í Norðurárdal, sagði að þar væri mjög mikið af krækiberjum, meira en verið hefur í mörg ár. Aftur á móti kvað það lítið vera þar af blá- berjum. Hópur, sem fyrir skömmu fór inn í Þórsmörk, sagði að margt fólk hefði verið að tína ber inn með hliðum Eyjafjallajökuls og mundi þar hafa verið gott tll berjatínslu. Reykvíkingar, sem hugðust nota helgina til að tína ber, komu vestur í Bjarkarlund á laugardag og hugðust halda áfram að tína fram á sunnu- dagskvöld, kváðust hafa orðið að hætta eftir nokkra klukkutima, því allar kyrnur og kassar voru orðin full. Voru þetta bláber og hafði fólkið tínt 30—40 kg af bláberjum, - Stewart afpantaði aila dýrðina •IAMES Stewart, sá sem sagt var frá i Morgunblaðinu á sunnu- dag og hafði pantað hinn herleg- asta lúxus fyrir tveggja daga dvöl sína hér, komst aldrei til að njóta hans. Stewart varð veðurtepptur á Gander á Ný- fundnalandi, svo að ekkert varð úr íslandsferðinni, en hér ætl- aði hann að hafa viðkomu í einkaþotu sinni á leið tii Evrópu. Loftleiðamenn fengu skeyti frá Stewart síðdegis á laugardag, þar sem hann afpantaði hótel- íbúðimar tvær, einkabílinn og bil- stjórann og einkaleiðsögumann- inn, auk alls annars. Aldrei fékkst hins vegar upplýst hvort hér var um kvikmyndaleikarann James Stewart að ræða. verður fundurinn settur á þriðju dag. Þetta er í fyrsta skipti, sem al þjóðasamtök lögreglumanna halda fund sinn hér á landi. — Verður hann í ráðstefnusal Hót- el Loftleiða og lýkur á föstudag. Fundarmenn fara utan á laug- ardag. Verða fundir í 3 daga og farnar ferðir til að kynna landið þar fyrir utan. Nýr skrifstofu- stjóri hjá ASÍ ÓLAFI Hannibalssyni hefur ver- ið veitt staða skrifstofustjóra A1 þýðusambands íslands frá 1. sept ember að telja og kemur hann í stað Guðmundar Ágústssonar. Var starfið auglýat laust með umsóknarfresti til 15. ágúst og sóttu þrir um það. Miðstjórn ASÍ ákvað að veita Ólafi Hannibals- syni starfið. Bílstjórinn á þessum vörubíl ganginum á undirlagi nýja Vest steypa uppi við kartöiflugarða. bi-rgðaveginum við hliðina á úr vegi fyrir veghefli, sem á bifreiðin fór á bólakaf í kvik- an, sem kom á vettvang átti í vörubílinn upp úr forinni, sem var ekki sérlega hress yfir frá- urlandsvegarins, sem verið er að Hann kom akandli eftir bráða þeim steypta, ætlaði 'að vákja móti kom, en viasi ekki fyrr en syndi í vegarkantinum. Vélskófl miklum erfiðleikum með að grafa virtist botnlaust. (Ljósm. Mbl.: Sveinn Þorm.) Sett verði lög um lokun fjarða fyrir fiskirækt FJÓRÐUNGSMÓT Vestfirðinga, haldið dagana 4.—5. september sl. samþykkti að skora á Alþingi og i-íkisstjóm að setja löggjöf, sem heimilar lokun fjarða með fiskirækt sem markmið. Þingið lýsir fullum stuðningi við áhugamenn um fiskirækt á Vestfjörðum og skorar á sjávair útvegsráðherra að styðja svo sem framast má landeigendur við Gufufjörð, Djúpafjörð, Þorskafjörð og víðar á Vestfjörð um, til þess að fjörðum þessum verði lokað til fiskiræktar. Nýir fundir um Berlín Bonn, 6. sept. — NTB-AP FULLTRÚAR Austur- og Vest- ur-Þýzkalands hófu í dag annan hluta Berlínarviðraeðnanna og reyna að ná samkonnilagi um framkvæmd Berlínar-sáttmálans í öllum smáatriðum. 1 Bonn ræddi Egon Bahr, ráðu- neytisstjóri, náinn samstarfs- maður Willy Brandts, kanzlara, við Michael Kohl, ráðuneytis- stjóra austur-þýzka forsætisráðu neytisins um umferð á vegum, járnbrautum og bátum milli Vestur-Þýzkalands og Vestur- Berlínar. 1 Vestur-Berlín komu fulltrúar austur-þýzku stjómar- innar til viðræðna við fulltrúa borgarstjórnarinnar um frjálsar ferðir milli borgarhlutanna og leyfi til handa Vestur-Berlínar- Willy Brandt kanzlari sagði á sérstökum aukafundi í borgar- stjórninni að þessar framhalds- viðræður yrðu ekki auðveldar. Hann kvaðst hins vegar gera ráð fyrir að Austur-Þjóðverjar hefðu jafnmikinn áhuga á já- kvæðum árangri og fólk á Vest- urlöndum. Brandt minnti á að fjórveldasáttmálinn breytti ekki þeirri staðreynd að Þýzkaland væri skipt land: „Múrinn í þess- ari borg verður ekki rifinn nið- ur í áinni framtíð, en stigið hefur verið fyrsta akrefið í þá átt Sendiherrar gera „innrás“ í Grænland í EINKASKEYTI tíl Mbl. frá fréttaritara þess á Grænlandi, Henrik Lund, segir að um helgina hafi mátt segja að sendiherrainnrás hefði verið gerð í Grænlandi. Þar voru staddir í heimsókn erlendir sendilierrar í Kaupmannaiiöfn ásamt konum sinum, alls rúmlega 100 manns. Sendi- herrarnir eru í boði danska utanríkisráðuneytisins og er tiigangur ferðarinnar að gefa sendilierrunum tækifæri til að kynnast aðstæðum á Græn- landi. Sendiherrarnir ferðast með farþegaskipinu Disko á milli bæja og þorpa og stanza í stutta stuind á hverjum stað, þar sem þeim eru sýnd helztu mannvirki og stofnanir. Auk seradiherranina eru fjórir ís- lenzkir gestir í boði Græn- lendinga, Ludvik Storr og frú og Friðrik Einarsison yfir- læknir og frú. 1 skeytinu seg- ir að gestunum hafl aills stað- ar verið tekið með kostum og kynjum. Þá segir að veður hafi ekki aiiltaf verið sem ákjósanlegast, rigning og þoka, en þó hafi létt til öðru hverju. Um helgina var eiranig laga- nefnd Norðurlaindaráðs í heim sókn á Grænlandi. Á fundi með nokkrum nefndarmöran- um sagði formaður Græn- landsráðsiras að af Grænlands hálfu hefði verið fyigzt af á- huga með tilraunum Færey- inga til að fá eigin fulltrúa í Norðurlandaráði. Sagði hann að iranan Græniamdsráðsins væru menin sammála um, að ef Grænlendingar hygðu á sama, þyrfti fyrst að ræða það við döms'ku stjómima. Hins vegar væri sérstaða Græralands iinman Danmerk- ur sMk, að ekki væri úr vegi að Grænlendingar fenigju að senda sina fúilltrúa á þing Norðurlandaráðs. Fyrsta síldin til Norðf jarðar Rannsóknaskipið Ámi Friðriks son var í gær að leita að síld ú't af Homafirði, en haifði ekki orð- ið srldar vart í gærkvöldi. Höfðu bátamir fengið lítið sem ekkert í fyrraikvöld og ekkert í gær. Grindvikingur kom með 65 tonn af síild eða 650 turanur tiil Grimdavíkur. Fóru 35 tomm í söit- un í Fiskvinnslunni, en 30 toran tiil frystimgar í San«dgerði. Var þetta góð siiid úr Breiðamerkur- dýpi. Fyrsta síldin var söltuð á Norðfirði á sunnudag. Vélibátur- inm Magnús kom með stld og voru það 165 turanur uppsaltað- ar og 110 frystar. Fékk hanin síldina í Breiðamerkurdýpi. Hún var nokkuð blönduð, en sumt ágæt síld. Um 15 þús. ferðamenn — komu í ágúst í ÁGÚST-mánuði komu 14.628 ferðamenn til landsiraa með flug vélram, þar af 10.368 útlendingar og 4.260 íslendingar. Með skipum FrammhaM á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.