Morgunblaðið - 07.09.1971, Page 19

Morgunblaðið - 07.09.1971, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1971 19 Þessir strákar verða í 11 og 12 ára bekk Breiðag-erðisskólans í vetur, og virðast færir í flest- an sjó. Þær sækja 11 ára bekk í Breiðagerðisskóla i vetnr. (Ijósm. Mbl., Sveinn Þorm.) unblaðs'merm hitjfcu í gær, þætfti súrt í broti að þurfia að byrja á bókrýni og penna- nuddi, en þegar út í það er komið, verður það sjálifsagt ekki svo slæmt, — blandað hæfileguim skarrumti af hoppi og hái. I GÆK byrjuðu 7 til 12 ára Beykjavíkurbörn sína daglegu skólagöngu eftir langa og stranga útiveru á sólarsumr- inu mikla 1971. Það verða um 9500 böm á þessum aldri, sem fylla munu reykviskar skóla- stofur í haust. Hins vegar fá 1500 6 ára böm sín fyrstu kynni af námi og kennslu 18. september, og gagnfræðaskól- arnir byrja ekki fyrr en þann 20. Þó þurfa þeir sem ætla í „gaggó“ að láta skrá sig nú á fimmtudaginn 9. sept., svo að allt verði örugglega í lagi. Það var ekki laust við, að suirnum börnunum, sem Morg- Systurnar Hjördís, 11 ára, og Þórdís, 10 ára, ætla að sækja Austurbæjarskólann, og sögðu að þeim litist bara vel á það, eftir að hafa verið við bamagæxlu í sumar. Lézt Bormann í Rússlandi? Bonn, 5. sept. — NTB STAÐGENGIIX Hitlers, Martin Bormann, var njósnari Bússa í stríðinu og flýði tii Sovétríkj- anna 1945 þar sem hann lézt 1969, segir fyrrverandi yfirmað- ur vestur-þýzku leyniþjónustimn ar, Beinhard Gehler, hershöfð- ingi, í endurminningum sinum, samkvæmt frétt í New York Times. Opinberir talsmenn og sérfræð ingar í Bonn draga þó þessa staðhæfingu mjög i efa og benda á, að hafi Gehlen vitað þetta frá fyrstu tíð, hafi hann ekki látið vestur-þýzku stjómina vita. — Simon Wiesenthal, sem hefur leitað þýzkra striðsglæpamanna síðan stríðinu lauk, bendir á að Vesturveldin hafi getað notað slíka vitneskju sem vopn þegar kalda stríðið stóð sem heest og krafizt þess að Rússar leiddu Bormann fyrir rétt. Hann sagði, að undarlegt væri, ef enginn þeirra mörgu sovézku leyniþjón- ustumanna, sem hafa flúið til Vesturlanda, hefði minnzt á að Bormann væri í Sovétrikjunum, hefðu þeir vitað það. Siðast frétti Wiesenthal það af Bormann, að þýzkur læknir hefði skorið hann upp í Suður- Brasilíu, skammt frá landamær- um Paraguay, þar sem almennt hefur verið talið að Bormann hafi haldið sig. Ekið á kyrr- stæða bíla NÝLEGA var ekið á tvo kyrr- stæða bíla. Ekið var á kyrrstæðan Toyota gulan að lit, árgerð 1971, þar sem hann stóð gegnt Sænska frystihúsinu á stæði við Sölv- hólsgötu á timabilinu frá kl. 13 til 17 miðvikudaginn 1. septem- ber. Vinstri framhurð var mikið dælduð. Þá var einnig ekið á Volkswag en 1971, JO-4479, ljósbláan að lit á stæði kaman við Loftleiðahót elið. Áreksturinn mun hafa orð ið á tímabilinu frá kl. 18 sl. laug ardagskvöld og þar tii kl. 12 á há degi á mánudag. Vinstra aftur- bretti var dældað svo og hjól- koppur. Rannsóknarlögreglan biður alla þá, er kunna að hafa orðið vark- við árekstra þessa um að hafa samband við sig hið fyrsta. HAPPDRÆTTI D.A. S. Vinningar í 5. flokki 1971—1972 eir vá kr. 500 þfe. 57301 Bifreið Bifreið Bifreift Bifreift Bifreift Bifreift Bifreift Bifreift eftir vaii kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. efftir vali kr. efftir vali kr. 200 þás. 180 þús. 180 þús. 160 þús. 160 þús. 160 þús. 160 þús. 160 þús. 54481 29625 44756 11922 18403 18611 21542 55241 Flugslys Framh. af bls. 1 en 61 sluppu ómeiddir og ekki vitað um afdrlf 10. Lögreglan sagði Ioks að 17 hefðu týnt lífi, 42 verið fluttir í sjúkrahús og 61 sloppið ómeiddir eða lítið meiddir. Flugvélin, sem var í eigu flugfélagsins Pan International, var af gerðinni BAC 111 sniíðuð i Bretiandi og var á leið til Mal- aga á Spáni með skemmtiferða- menn. Flugvélin lenti greinilega I erfiðleikum strax eftir flug- takið. Sjónarvottar segja að flugstjórinn hafi bersýnilega reynt að nauðlenda á hraðbraut- inni miUi Hamborgar og Kiel, — Um 15 þús. Framliald af bls. 10. komu alls 615 manns, 334 íslend ingar og 281 útlendingur. Alls komu því 15.243 ferðamenn. Af erlendu flugfarþegunum voru flestir f-rá Bandaríkjunum eða 3969 talsins. Næstir að fjölda voru Bretar, 1038 og Þjóðverjar 1437. Hingað komu m.a. ferSa- menn frá mjög fjarlægum slóð- um, svo sem Senegal, Ceylon, Hong Kong, Jórdaníu, Kóreu, Marokko, einn frá hverju landi og tveif Bóliviumenn og 3 Eg- ypta-r, svo eitthvað sé nefnt. Af skipsfarþegunum eru flestir frá Stóra-Bretlandi eða 87 tals- ins, 33 Bandaríkjamenn, 41 Dani, og 83 Þjóðverjar. en tilraunin mistókst þegar flug- vélin rakst á brú. Sprenging varð i flugvélinni, og mikill eldur gaus upp. Brot úr flugvélinni hentust í allar átt- ir og eldtungurnar stigu hátt í loft upp. Slysstaöurinn er rétt hjá þorpinu Haslon um 10 km fyrir norðan Hamborg. Fyrir aðeins tveimur sólarhringum biðu 111 manns bana þegar bandarisk farþegaflugvél fórst í lendingu i Juneau í Suðvestur- Alaska. Flestir farþeganna, sem voru 115 talsins, voru Þjóðverjar, að sögn Hamborgarlögreglunnar. Áhöfnin var sex manns. Flugstjórinn, Reinhold Hiils, var einn þeirra sem komust lífs af, og þegar nauðlending hans hafði mistekizt var fyrirskipað- ur mikill viðbúnaður. Fjöldi sjúkrabifreiða og slökkvibifreiða fór á slysstaðinn. Nokkrum tímum eftir slysið var ekki hægt að segja með vissu hve margir hefðu farizt, Flakið dreifðist yfir marga fer- kílómetra svæði og menn voru vondaufir um að finna fleiri á lífi, en leit var haldið áfram í kvöld. Eldhafið og svartir reykjar- strókar sáust lamgt að. Hundr- uð slökkviliðsmanna og sjálf- boðaliða tóku þátt í björgunar- starfinu. Hiils flugstjóri sendi neyðar- kall til flugturnsiins strax eftir flugtakið — en andartaki síðar þagnaði senditæki flugvélariun- ar. Húls, sem er sagður þaul- reyndur fiugmaður, tilkynntx að bilun hefði orðið í hreyfli. Pan International er þýzkt flugfélag og hefur aðsetur í Múnchen og meirihluti farþeg- anna voru Þjóðverjar. Georg Leber, samgöngumálaráðherra, hefur fyrirskipað tafarlausa rannsókn á slysinu. Þetta er mesta flugslys i Vestur-Þýzka landi síðan brezk flugvél af gerð- inni Eagle Viscount hrapaði á hraðbrautina milli Múnchen og Núrnberg 1968 og 48 fórust. Tölur um þá sem fórust í slys- inu voru mjög á reiki mörgum klukkutimum eftir slysið. Töl- ur lögreglunnar um þá, sem voru fluttir í sjúkrahús voru á bilinu 25 til 45. Sumar fréttir herma að ýrnsir hafi bjargazt án þess að tilkynna það yfirvöldunum, og hefúr verið skorað á þá að gefa sig fraim. USamlfetrft efta húsb. kr. 50 þús. 61092 Vtanferft efta húsb. kr. 35 þús. (ttamferft efta húsb. kr. 25 þús. 57694 Húsbúnaftur eftir vali kr. 20 þús. 55293 58379 Húsbúnaftur eftir vali kr. 15 þfb. 2298 4618 16844 29120 40612 Mínar beztu þakkir og kveðj- ur tii ykkar allra, sem glödd- uð mig á 85 ára afmælinu. Guð blessi ykkur öll. Ágústina Jónsdöttiir, Kleppsvegi 6 . Húsbúnaftwr eftir vaii lur. á © 1944 13063 18734 27524 33293 39036 47968 578 5593 14139 20631 2791« 36700 41079 55123 623 6977 15269 21215 28150 36817 43056 55637 8164 17946 ! !2898 28779 37688 45178 56851 Húsbúnaftur efftir eigin vali kr. 5 þús. 119 8457 18334 25478 30834 38821 47543 57098 323 8481 18355 25683 31028 39146 47870 57154 719 8507 18522 25849 31743 39189 47925 5721« 1018 9208 18607 26471 32257 39501 48429 57215 1461 9224 18632 26568 32472 40004 48981 57350 1817 9471 18913 26752 32515 40097 49345 57740 1909 9936 18925 26847 32701 40381 49406 58030 2277 9992 19397 27001 82852 40391 49815 58095 2319 10271 19736 27222 33074 40562 49889 58398 2872 10656 19773 27377 33316 40708 50317 58570 3034 10876 20060 27675 33333 40917 50644 58837 3409 11387 20419 27804 33471 40997 51324 60303 3420 11575 20552 27881 34348 41543 51540 60348 8449 11945 20783 27971 34567 41822 51684 60529 3540 12154 20921 28209 34620 43023 52802 6090« 3812 18416 20972 28295 34621 43093 52812 ' 6124S 4042 13748 21421 28320 84909 43272 53592 61584 4082 18930 22011 28379 35477 43311 53709 61922 4287 13981 22091 28563 35914 44033 53898 62089 4619 14169 22724 28701 36223 44053 53902 62214 4817 14275 22768 28811 36266 44068 64238 62567 5000 14288 22781 29071 36381 44289 54265 63035 6096 14509 23051 29275 36488 44451 54448 63148 5502 14519 24012 29727 36543 44593 54701 63713 6717 14758 24013 29745 36586 44647 54755 63780 6737 14765 24021 30046 36949 44912 54765 63870 6934 15646 24543 30122 36982 44988 54913 6489« 7021 17125 24718 80188 87157 45244 54924 7265 17159 24945 30250 37454 45812 54936 7690 17283 25162 30321 87471 46101 56613 7895 17781 25184 30353 87737 46367 56900 7969 18305 25316 30542 37803 46663 56994

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.