Morgunblaðið - 05.10.1971, Page 1

Morgunblaðið - 05.10.1971, Page 1
28 SIÐUR OG 4 SIÐUR IÞROTTIR 224. tbl. 58. árg. ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Mynd þessi er tekin í Þjóðahöllinni í Genf í gaer, er Svömi Frigriksdóttur voru afhent Nansens verðiaunin. Á myndinni eru frá vinstri: Pierre Graber, utanrikisráðherra Sviss, Svana Frið- riksdóttir og Sadruddin Aga Khan, prins og framkvæmdastjóri Flóttamannastofnunar Samein uðu þjóðanna, en það var einmitt Aga Khan, sem afhenti Svönu verðlaunin. — Sjá baksíðu. Kosygin f agnað — í Algeirsborg ALGEIRSBORG 4. ökt. — NTB. Forsætisráðherra Sovétrikjanna, AJexei Kosygin, kom til Algeirs- borgar í dag í fjögurra daga heimsókn, en þaðan er för hans heitið trnl Marokko. Hlaut Kosyg- in litríkar móttökur í Algeirs- borg. Öllum skóluni og vinnustöð UBi hafði verið lokað og var gifur legur fjöldi fólks samankominn á Maison Blanche fiugvellinum til þess að fagna sovézka for- sætisráðherranum, — auk stjóm- a.rnefndar undir forystu Hourar- is Boumediennes, forseta. Míklar vonir erai bundnar við þesisa för Kosygins, en í dag hafði ekiki verið skýrt frá þvi, hverinig dagskrá heimsóknarinn- Framhald á bls. 26. Podgorny í Hanoi; Heitir stuðningi og skammar Kína HONG KONG 4. okt. — NTB. Nikolai Podgorny, forseti Sovét- ríkjanna, sem nú er staddur í Hanoi, hefur heitið Norður-Víet- nam áframhaldandi stuðningi, en jafnframt látið að þ\i liggja, að sá stuðningnr verði í framtáðinni fremur efnahagslegur en hemað- arlegur. Þetita kom fram i ræðu, seim forsetínin hélt á sunnudagskvöld- Vingast við S-Afríku Abidjan, 4. október. NTB. FORSETI Vestur-Afríkuríkisins Filabeinsstrandarinnar, Félix Houphouet-Boigny, skýrði frá því í dag, að hann og aðrir forystu- memn óháðra ríkja í Afríku mundu senda sameiginlega sendi- nefnd til höfuðborgar Suður- Afríku, Pretoria. Forsetinn sagði ekkert um það hvenær af heim- sókninni yrði. Houphouet-Boigny sagði í viðtaii Framhald á bls. 10. Landsfundur brezka Verkamannaflokksins; Hafnar skilmálum Efnahagsbandalagsins Brighton, 4. okt. — NTB A LANDSFUNDI brezka Verkamannaflokksiitis, sem hófst í Brighton í dag, var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta að hafna þeim skilmálum, sem stjórn brezka Ihaldsflokksins hefur sam- þykkt í viðræðunum um að- t»rír létu lífið — við tilraun til flugvélarráns JACKSONVILLE, Florida, 4. okitóber —> NTB. Misheppnuð flugvélarránstilraun i loftt nm helgina kostaði þrjá menn lífið að sögn bandarísku aliikislögregluna, FBI. Fliugvélin var á leið til Atlanta Jrá NashviQle, þegar einn far- þeganna reyndi að neyða flug- stjórann að stefna til Bahama- eyja. Ræninginn skaut fíugstjórann, síðan eiginkonu sána og loks sjálfan sig. Maður nokkur, sem var viðriðinn fJug vé la rr á n st i i - raunina, var handtekinn, þegar flugvélin ienti í Jaeksonvihe, til að taka eidsneyti. Samikvæmt óstaðfestum frétt- um .skuf u starfsmenn FBI göt á lendingarhjól fluigvélarinnar. ild Bretlands að Efnahags- bandalagi Evrópu. Var því skýlaust lýst yfir að Verka- inannaflokkurinn mundi taka væntanlega samninga við Efnahagsbandalagið til end- urskoðunar þegar er hann kæmist aftur til valda í land- inu. Samþykkt þessi var gerð með atkvæðum fulltrúa 5.072.000 gegn atkvæðum fulltrúa 1.032.000 flokksmanna. Fundurinn sam- þykkti einnig áskorun til þing- manna flokksins um að fylkja sér einhuga um andstöðuna gegn stefnu stjórnarinnar, þegar tll at kvæðagreiðslu kæmi á þinginu. Var þessari áskorun augljóslega beint til fjörutíu þingmanna flokksins, sem hafa lýst sig reiðu búna til að greiða atkvæði með Framhald á bls. 27. ið í veizlu, er stjórnim í Hanoi hélt honum og sautján rnanna fylgdarliði hans. 1 ræðunmi bar Podgormy fram harðar ásakamir á hemdur Pekimigstjórmimmi, em í Framhald á bls. 10. KosiðT Færeyj- um í dag , I BAG fara fram kosningar í Færeyjuni. Verða þá kosnir ' tveir menn á danska þjóðþing | ið og er úrslitanna beðið með mikilli eftirvæntingn, því að þau geta skipt meginmáli uni skipan ríkisstjórnar í Dan- mörku. Þegar Hilmar Baumsgaard, forsætisráðherra Danmerkur sagði af sér á dögunum, er I úrslit kosninganma þar voru | Ijós orðin, var ákveðið, að I hann og stjórn hans sætu á- fram, þar til lokið væri kosn- ingum í Færeyjum, þar sem | þýðingarlaust væri að hef ja I viðræður um stjórnarmyndun fyrr en úrslit þeirra lægju ' fyrrir. Landhelgismálið: Vonast ef tir stuðningi 41 Afríkuríkis Á FUNDI sendinefndar Einingar samtaka Afríku með fréttamiinn um i gær kom fram mjög skýlaus yfirlýsing frá Moktar ould Dadd Nýr formaður kristilegra demokrata í V-Þýzkalandi Rainer Barzel tekur við af Kurt Georg Kiesinger iSaarbrúcken, 4. október, NTB—AP. Á RAINER Barzel var í dag kjörinn formaður Kristilega demokrataflokksins í Vestnr- Þýzkalandi í stað Kurts Georgs Kiesingers, sem fyrir nokkru ákvað að víkja fyrir sér yngri manni. Á í skilnaðarræðu, sem Kiesing- er flutti á landsfundi flokks síns í dag, varaði hann eindregið við stefmi WUlys Brandts, kansl- ara í utanríkismálum. Sérstak- lega varaði hann Vestur-Þjóð- verja við þvi, að tefla Austur- Evrópu gegn Vestur-Evrópu; Þjóðverjar hefðu brennt sig tví- vegis á því og væri full ástæða fyrir þá að vara sig á því að taka að sér forystuhlut verk í málefnum Vestur-Evrópu. Kiesiu.ger sem er nú 67 ára að aldri, var mjög fagn.að, þegar Franihald á bls. 26. ah forseta Mauritaníu og for- manni nefndarinnar um að sendi- nefndarmenn styddu eindregið stefmi íslendinga í landhelgismál inu. Forsetinn sagði að íslending ar og Afríkubúar hefðu sameig inlegra hagsmuna að gæta þar sem væri verndun fiskstofna á fiskmiðum sínum. Harrn sagði að Einingarsamtök Afríku hefðu fyrir skömmu skip að nefnd til að fjalla um land hélgis- og friðunarmál og að beð ið væri eftir að sú nefnd skilaði niðurstöðum og tillögum. Forset- inn ræddi einnig landhelgismál- ið á fundum sinum með Ólafi Jó hannessyni forsætisráðherra, sem skýrði málstað íslendinga mjög ítarlega. Að fundum þeirra lokn um gaf siðan forsetinn þessa yf- irlýsingu á fundinum með frétta mönnum. Sjá greinar á bls. 10 og 13. □-----------------------D Mbl. hefur það eftir áreiðan* legum heimildum að ríkisstjóm íslands vonist fastlega til að stuðningur Einingarsamtakanna nái tíl allra aðildarríkjanna, sem eru 41. Slikt kom einnig mjög ský laust fram í samtölum eins af blaðamönnum Mbl. við erlendu fulltrúana. Ætlar ríkisstjórnin að fylgja þessu máli fast ef.tir. Rætt er um gagnkvæman stuðn ing íslendinga og aðildarríkja Einingarsamtakanna og er þá átt við að íslendingar styðji Afriku ríkin á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í baráttu þeirra gegn kynþáttamisrétti í Rhódesíu og nýlendustefnu Portúgala í Afr- íku, en Afríkuríkin styðji ís- iendinga í landhelgismálinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.