Morgunblaðið - 05.10.1971, Síða 5

Morgunblaðið - 05.10.1971, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 5 *. María Jónsdóttir og Einar Þórðarson á hoimili sínu í gær. Ljósm. Mbl. Kr. Ben. merku tímamótum í lífi sínu frú María Jónsdóttir og Einar Þórð arson, skósmíðameistari að Máva hlið 36 hér í borg. Þau María og Einar eru bæði komin yfir átt rætt, en bera aldurinn vel. Þau eru bornir og barnfæddir Reyk- víkingar. María er af Engeyjar- ætt, fædd i litla steinbænum við Bókhiöðustígiinn, Stuðlakoti. — Ég er aftur á móti gamall Vest- urbæingur, sagði Einar, er blaða maður frá Mbl. ræddi stuttlega við demantsbrúðhiónin í gær. Við höfum lifað ákaflega ó- brotnu og friðsamlegu lífi, sagði María. Við höfum lifað þróunar sögu Reykjavikur allar götur frá því að hún var lítill fiskimanna bær. Þetta er vissulega mikil saga, en við látum það nú bíða að rekja hana alla saman. Þau María og Einar hófu bú- skap árið 1911 að Njálsgötu 27. — Séra Bjarni Jónssön, dómkirkju prestur, gaf þau saman. Þá hafði Einar fyrir nokkrum árum lokið námi í iðn sinni, skósmíðum, sem hann nam hjá Jóhanni Jenasyni og síðar hjá meistara sínum Birni Þorsteinssyná, sem hafði skósmíðastofu i litlu húsi þar sem Morgunblaðshúsið er nú. — Námið hóf hann i skósmíðastofu sem stóð þar sem Herkastalinn er nú. Sjálfur opnaði Einar sína eigin stofu árið 1908 á Hverfis gerðumst frumbyggjar í Sogamýr inni, keyptum land og byggðum Litlu-Hlíð, sagði Maria. — Þar höfðum við dálitinn búskap. Bæði höfðum við töluverðar taugar til búskapar, sagði Einar, vorum með kýr, kindur og hesta, en þeg Platignum penline texti og teikning ~\ verður skýrari og fallegri, ef menn nota I PLATIGNUM PENLINE- TÚSSPENNANN Hann er með nylon-oddi, sem gerlr hann i senn mjúkan, handhægan og mjög endingargóðan. Fæst i plastveskjum með 5—15 litum i veski. Stakir litir — allir litir — jafnan fyrirliggjandi. FÁST í BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT, ANDVARI HF. umboös og heildverzlun Smiðjustíg 4. Simi 20433. DEMANTSBRUÐKAUP Á SÍÐUSTU og verstu tímum þegar hundruð hjónabanda fara út um þúfur árlega — samkvæmt skýrslum Hagstofunnar — er það vissulega í frásögur færandi er hjónabandsárin ná því að verða 60 talsin® — eða demants- brúðkaup. í dag standa þau á þassum götunni. Einar er heiðursfélagi í Skósmíðameistarafélaginu siðan 1965, en árið áður hætti hann að vinna við skósmíðar. Lengst a£ starfaði hann í skógerðinni, sem var fyrirtæki er tók til starfa á stríðsárunum en hætti svo starf semi sinni 1964. Okkar beztu ár voru, er við ar herinn kom 1940 fannst mér aðstæður allar inn frá breytast svo og þrengjast um, að við brugð um búskap og fluttumst í bæinn eaida börnin þá tekin að fljúga úr hreiðrinu. Okkar lífshamingja er góð heilsa og barnalán, sagði Einar. Við vonumst til þess að þau komi hingað sem flest til okkar til að gleðjast með okkur enn einu sinni. Börnin eru sex, fjórar dætur, tvær búsettar erlendis og tveir synir, — Barnabörnim eru 17 og barnabarnabörnin orðin 15. Það fer ekki hjá því að bekk urinn verður setinn hjá þeim Maríu og Einari í Mávahlíð 36 í dag. ÞAÐER • • I KVOLD sem GOSPELTEAMET frá Finn- landi heldur fyrstu samkomu sína í Reykjavík. TORSTEN JOSEPHSSON. stúd- endtaprestur frá Svíþjóð talar kl. 20,30 í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B. Kristilegt stúdentafélag. IJM LEIÐ og við óskum Árna Tryggvasyni til hamingju með leiksigur sinn í leikriti Þjóðleikhússins „Höfuðsmaðurinn frá Köpenick“ vekj- um við athygli á, að síðustu eintökin af hljómplötu Árna „Færeying- ur á íslandi, og „Grettis-ríma“ komu í hljómplötuverzlauir í gær. SG-hljómplötur. < HUNDRAD KRÓNUR Á MANUÐI Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnhki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SiÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Simi 15434

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.