Morgunblaðið - 05.10.1971, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.10.1971, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 7 ÁHEIT OG GJAFIR Þau hjónin Björg Jónsdóttir og Jón Kr. Guðmundsson, Skóla braut 30, Akranesi gáfu Krabba meinsfélagi íslands nýlega kr. 345.000.00. Þetta er veglegasta gjöf, sem Krabbameinsfélagi Is lands hefur hlotnazt. Félagið vottar þessum stórgjöfuiu hjón um innilegar þakkir fyrir þá miklu fórnfýsi, sem þau hafa sýnt og óvenjulega næman skiln ing þeirra á þeim málefnum, sem félagið berst fyrir. Jafnframt óskar féiagið þeim heilla og góðs gengis um alla framtíð. Bjarni Bjarnason form. Krabbam.fél. Islands. Áheit og E.iatir til Hallgrims- kirkjti í Keykjavtk Þessar gjafir hafa nýlega bor ist mér til Hallgrímskirkju í Reykjavík: J.H. Neskaupstað kr 1000, N.N. (afhent af Önnu Gisladóttur kr. 200), Þ. Bergst. kr. 5000, G.B. kr. 500, Halld. Pálsd. kr. 1500, J. Kr. Guðm., Akranesi (afh. af Ásg. Ól.) kr. 10.000, Ónefndur (sent af sr. Birgi Snæbj.) Akureyri kr. 500, Á.Þ. (afhent af G.B.) kr. 1000. — Samtals kr. 19700. Viðurkennist með þakklæti. Jakob Jónsson prestur. Blöð og tímarit Samtiðin 8. blað 1971, október er komin út. Efni: Afbrot barna, jákvætt viðhorf e. Skúla Jens- son. Skrítiur. Kvennaþættir Freyju. Ferðalög með Liz Tayl- or, Riehard Burton segir frá. Undur og Afrek. Tengdamæð- ur geta verið hörkutói. Dreng- urinn með reykjarpípurnar. Bridge. Skáldskapur á skák- borði, eftir Guðmund Arniaugs- son. Or ríki gróðrarins eftir Ingóif Daviðsson. Ástagrín. Skemmtigetraunir okkar. Óska draumur japanskra kvenna. Hæpin skriftarkennsia. Stjörnuspá fyrir október. Þeir vitru sögðu. Blöð og tímarit Stefnir, tímarit um þjóðmál og menningarmál. 22. árg. 1971, 4. tbi. Útg. SUS. Efni. Til iesenda. Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnar andstöðu. Einar i Sindra sjöitug- ur. Helgisagnir i varnarmálum. Sameining Evrópu. Breytingar breytinganna vegna. Framsókn er bandingi kommúnista. Rit- stjórn: Haraldur Blöndal (bim) Páil Stefánsson. Nýtt — Nýtt ULLARPEYSUR frá Ítalíu. BLÚSSUR frá Sviss. GLUGGINN. Laugavegi 49. Birgðarvörður Leíkhúskjallarinn óskar að ráða birgðavörð nú þegar. Regtusemi áskilin. Upptýsingar í síma 19636 Fjölbreytt lirval af kuldastígvélum. Einnig með yfirvídd. SKÓSEL, Laugavegi 60, Sími 2-12-70. LIPUR PILTUR VOLKSWAGEN. ARGERÐ '63, óskaist til aðstoðar í bakaríi. Upplýsingar i síma 33436 eftir kl. 2 1 dag. í góðu ástandi, tii sölu. Upplýsingar í síma 51225. SENDIFERÐABÍLL . SendiferðabíM til sölti með atvinnuleyfi. Simi 38964. MATREiÐSLUKQNA óskast nú þegar. Uppl. ekkí í síma. Sæla Café Brautarholti 22. TVEGGJA HERBERGJA (BÚÐ 70 feirmetra — tiil leigu frá 1. nóv. nk. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. þ. m., merkt Vesturbær — 4366. TU_ LEIGU I MOSFELLSSVEIT ti:l langs tíma — einbýlishús í Markholtshverfi. Fámenn fjölskylda gengur fyrir. Ein- bver fyrirframgreiðsla. Fyrir- spurniir sendisí til blaðsins f. föstudagskv., merkt 4366. AREIÐANLEG KONA óskar eftir 1-2-3 herb. 9búð, æskileg.t i gamla- eða Vestur- bænum, þó ekki skilyrði. Til greina kæmi ráðskonustaða hjá eldri manni, sem hefði góða íbúð. Tilb., merkt Fljótt 4364, sendist Mbi. LE5I0 JHofgunóIabiþ ORGLECn - Sendill óskast Óskum eftir að ráða ungling til sendiferða síðdegis, 5 daga vikunnar. Upplýsingar í síma 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Kjötafgreiðslufólk óskast nú þegar, ekki yngra en 20 ára. SILLI OG VALDI, Austurstræti 17 Sími 11321—10151. Ritstjóri óskast Blaðamann eða mann með nokkra reynslu í blaðamennsku vantar strax til ritstjómarstarfa. Góð laun. Umsóknir merktar: „Ritstjóri — 4363" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLD, Akureyri. Plöfusög - Flekasög nákvæmt og stórvirkt tæki, sagar 8 cm þykkt. STENBERGS MASKINBYRÁ AB, Stokkhólmi. Leitið upplýsinga hjá umboðinu. JÓNSSON & JÚLÍUSSON Hamarshúsi — vesturenda Sími 25430. 1. vinningur: 11 réttir — kr. 122.000,00. nr. 5642 (Reykjavík) nr. 43057 (Reykjavík). 2. vinningur: 10 réttir — kr. 2.700.00. nr. 12 nr. 9601 nr. 26680 nr. 37085 + — 579 — 10831 — 28782 — 37511 ■ — 2753 — 11524 — 30011 — 39006 + — 5915 — 11530 — 32081 — 39012 + — 6361 — 16702 + — 33380 — 40724 + — 6674 — 21511 — 35433 + — 42951 — 7222 — 21727 — 36360 — 44126 — 7617 — 23010 — 36788 + — 44158 — 8069 — 23988 — 36860 + — 8379 — 24895 — 36896 + + nafnlaus Kærufrestur er tii 18. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 28. leikviku verða póstlagðir eftir 19 október. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.