Morgunblaðið - 05.10.1971, Side 11

Morgunblaðið - 05.10.1971, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 11 1 — AB-bækur Framhald af bls. Z efnis. 1 íyrstiu köllunum er greirit frá heiðnum átrúnaði á fclandi, guðsdýrkun og örlagatrú og ermfwmur íjaJJað um viðnám heiðninnar gegn kristnu trúboði og raktar sagnir um messu og naannbiót á Þmgvöllum. Er þá íbomið að undamfara þess, að sjálfur forimgi hinna heiðmu manna, Þorgeir Ljósvetninga- goði, kvað upp þann úrskurð eftir að hafa legið fulla-n sólar- hring undir feldi, að aiUir íslend- ingar skyldu kristnir vera og Mta skirast. En hvemig mátti sllíkt ýerða og hvað gerðist undir feldinum? Það eru þessar spum- ingar meðal annarra, sem Jón Hnefill Aðalsiteinsison leitast við að svara i bók sinni. Þannilg er Kristnitakan á Is- landi í senn milkilsvert fraimlag til; íslenzbrar sagnfræði og ákjós- arilegt leStrarefni hverjum fröð- iiei'ksfúsum og þjóðhoillum Is- lendingi. — Bókin er prerutuð í Odda hf. og bundin í Sveinabók- bandinu. Torfi Jónsson teitenaði kápu og band. NÝ SKÁLDSAGA — NÝB HÖFUNDUR Almenna bókafélagið hefur sent frá sér nýja skáldsögn, er nefnist ÓSKÖP, og er höíundur- inn úr hópi umgra lögfræðinga. Vekur það- strax nokkra forvitni, þyi sannast sagna hefur þessi stétt menntamanna vorra gefið sig lírtit eða ekki að skáJldsagna- gérð, ef frá er talimn Jón Thor- oddsen sýsilumaður, sem lagði frá sér pennann fyrir 103 árum. En stórum fréttnæmiari er þó hin nýja skáldsaga fyrir þær vonir, sem hún óneitanlega vek- ur. Höfundur þessa skáldverks er þrítugur Reyikvikingur, Guðjón Albertsson. Hann varð stúd- er.t 1961 og lauk lögfræði- prþfi frá Héiskóla íslands i ársbyrjun 1968. Hann gaf sig strax á menntaskólaárumum að blaðamennsku, sem hann stund- aði síðan öðru hverju jafn- ■hliða náminu og einnig var.n hann um skeið sem fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu. Hann hefur lengi femgizt við skáldlegar iðk- anir, en Mtt hirt um að halda þeim á lioft þar til nú, að hann gefur út fyrstu skáldsögu sína Ósköp. Sagan hafst þar sem ungur drengur stendur yfir moldum eidri bróður síms, sem farizt hef- ur af voðaskoti. Frá sömu stund er það „andlit eða öllu heldur mynd af and!liti“ hins l'átna, sem gerist örlagavaldur i lífi drengs- Ins, tebur ráðin af tilfinningum hans og vilja og dæmir hann til þeirrar einangrunar, sem leiðir ævi hans hratt og hættulega ti'l lykta. Og þó var þetta í raun ósköp venjulegur drengur, dug- andi og samvizkusamur, jafnt við nám sem önnur störf og „hor.um stóð stuggur af öllu illu, yfimáttúrlegu og óeðlilegu". En hér sem oftar er það hið innra með manninum, að saga hans 'gerist, og þar fara örlögin sínu fram í lífi hinnar ungu sögu- hetju, sem loks hreppir umbun harmkvæla sinna fyrir örama- tíska þversögu dauðans. Þannig geyma Ósköp í hnit- miðuðu formi mjög áhriifaríka sögu og kumnáttusamlega, þar sem hver setning að heita má stefnir rökvíslega að þvi, sem verða vill. Bókin er prentuð í Víkings- premti, en bundin í Bðkfelli hf. Torfi Jónsison teiknaði kápna. ættarsvebðið Nýlega er komin úthjá Afcnena bókafélaginu skáldsagan Ættar- sverðið eftir norska rithöfund- irrrn Sigurd Hoel, og hefur Am- heiður Sigurðardóttir þýtt hana á íslenzku. Sig'urd Hoel er tvimælailaust eift’af merkustu sagnaskáldum Norðurlanda á þessari öld. Hann gat sér fyrs-t orð fyrir skeleggar ritgerðir i timaritinu Mod Dag, séfn hópur rötítæfkra stiulenta stóð að á árunumn eftir 1920, en Hverfisgata - Reykjavík íbúðarhúsnæði á góðum stað við Hverfisgötu. SKIPA- OG FASTEIGNASALAN, Hafnarfirði, sími 52040. Brynjólfur Jóhannesson og: Guðmundnr Pálsson í hlutverkum sínum. MÁVURINN eftir Tsjekhov Fjósamaður Óska eftir að ráða mann til að hugsa um 30 kýr. Upplýsingar í síma 99-4259. Allir þekkja Arabia hreinlœtistœkin Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezf NÆSTKOMANDI fimmtudags- kvöld hefjast sýningar á Mávin- um eftir A. P. Tsjekhov að nýju. Leikurinn var sýndur sex sinn- um í vor við ágæta aðsókn og mjög góðar undirtektir. Mávur- inn er sem kunnugt er kunnasta verk Tsjekhovs, klassiskt verk í leibbókmenmtum heimsins. Þýð- inguna á Mávinum gerði Pétur Thorsteinsson ráðuneytisstjóri, beint úr frummálinu. Leikstjóri er Jón Sigurbjörnsson, en leik- mynd gerði Ivan Török. Leikend ur eru Sigríður Hagalín, Pétur Einarsson, Brynjólfur Jóhannes- son, Valgerður Dan, Karl Guð- mundsson, Margrét Ólafsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Guðmund ur Pálsson, Borgar Garðarsson, Sigurður Karlsson, Gestur Gisla- son og Arnhildur Jónsdótrtir. skáldírægð hlotnaðist honum nokkru síðar fyrir söguna „Idioten", sem hreppti 1. verð- laun í norrænnd skáldsagna- keppná, og var þetta frumsmáð hans. Fram eftir ævi lagði Hoel mesita rækt við ritun sálfræði- legra skáldsagna með nútíma- borgariif að sögusviði og er þeirra á meðal Októbeardagur, sem á sinum tíma kom út á islenzku. En seinna meir, eink- um eftir hemám Noregs í sið- ustu styrjöld, hneigðisit hugur hans æ meir á vit bernsku- byggðar og heknahaga, og af þeim toga er Æftarsv-erðið, sem nú mun atoniennt talið meðal sí- ■gild'ra verka í norskum bók- menn'tum. Ættarsverðið gerist um og eftir 1820 á Þelamörk, þar sem mönnum var „Ijúfara að sinna ættarerjum, árlegum stefnum, veizlum með til'heyrandi áflogum og manndrápum heldur en að ástunda dygðugt líferni". Þá ríkja enn dimmar miðaldir yfir þröngum dölum og afskekktum byggðum Noregs, hugarheimur fólksins er allur á valdi ætt- gengrar hjátrúar og spásagna, a/tgervi og mannkostir þoka fyr- ir fornum venjum og erfðagripir verða voveifleg tákn, sem skapa mönnuim örlög frá einni kynslóð til annarrar. Eitt þeirra tákna eir ættarsverðið, sem verður bani eiganda siins, sé því „höggvið í hei'mareit“. Ættarsverðið er mikii saga og eftinminnileg, róiieg á yfirborði, en undir niðri er þumgur straum- ur mikilla örlaga. Hinar mörgu og ólíku persónur eru allar dregnar skýrum dráttum, svo að stundum minna þær að stór- brotnum einfaldleiika á foman tréskurð. Bókin er prentuð og bundin í Prentsmiðju Hafnar- fjarðar. Torfi Jónsson tei'knaði kápu. FRETTIR ■ «tuttumáli SALTAÐ í BREIÐDALSVÍK Breiðdalsvik, 4. okt. í GÆR kom Hafdis SU 24 með 12 tonn af síld, sem fór í söltun og frystingu. Saltaðar voru 50 tunnur. Er þetta þriðja söltun úr Hafdísi i haust og búið að salta á ann- að hundrað tunnur. Hafdís mun enn um sinn verða við síldveiðar hér heima. Síldin er verkuð hjá söltunar- stöð Braga h.f. Stöðug vinna við saltfisk- þurrkun hefur verið hjá Braga h.f. og munu alls verða 130 til 140 tonn þurrkfisks flutt út væntanlega í þessum mánuði. — Fréttaritari. SKAFTAFELL LESTAR A FASKRÚÐSFIRÐI Fáskrúðsfirði, 4. okt. SKAFTAFELL, hið nýja skip SlS kom hér i dag og lestaði 4000 kassa af frosnum fiski hjá Hraðfrystihúsi Fáskrúðs- fjarðar h.f. Einnig var afskip að hér í sama skip 633 köss- um frá Borgarfirði eystra, en það er heldur óalgengt hér að fiskur sé fluttur svo lang- an veg. Atvinnuástand hefur verið gott hér það sem af er ár- inu, en heldur hefur dregið úr atvinnu nú, þar sem smærri bátar eru að hætta. Einn bátur. Búðafell SU 90, sem stundað hefur héðan veið ar á trolli hefur verið seldur vestur á land. — Albert. IH JÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 @10-600 Nafnið d bak við Ríó kaffi. 0.J0HNS0N &KAABER HF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.