Morgunblaðið - 05.10.1971, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 05.10.1971, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 Járniðnaðarmenn Okkur vantar járniðnaðarmenn og menn vana jámiðnaði. Upplýsingar í símum 92-1750 og 92-6021. VÉLSMIÐJA NJARÐVÍKUR HF. Laus staða Staða bókara hjá Vita- og hafnamálastjóra er laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist samgönguráðuneytinu fyrir 8. október 1971." RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Slmi 17752. HLUSTAVERND STURLAUGURJONSSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680 Byggingaverkamenn Byggingaverkamenn vantar strax. Innivinna. Upplýsingar i síma 35809 og á þriðjudögum og fimmtu- dögum Al. 5—7 í síma 25170. MIÐAS s/f. Útgerðurmenn - Skipstjéror Til sölu eitt rækjutroll og toghlerar, hvorutveggja sem nýtt. Upplýsingar um borð i M.b. Drífu sem liggur við Grandagarð og á kvöldin í sima 25739. Auglýsing Útsölustaðir: GHHn Hafnarstræti 18, Laugavegi 84, Laugavegi 178. Haraldur Eiriksson, Vestmannaeyjum. Stapafell, Keflavík. Bókaverzlun Andrésar Nielssonar, Akranesi. Bókaverzlun Jónasar Tómassonar, isafirði. Óttar Baldvinsson, Hólabraut 18, Akureyri. Verzlun Elísar Guðna- sonar, Eskifirði. olivetti Milljónir manna um allan heim nota Olivetti ferðaritvélar. Hér á íslandi hafa þær verið í notkun í áratugi. Nú fást fjórar gerðir af þessum víðfrægu ferðaritvélum. Þetta eru ritvélar, sem vélritunarkennarar mæla með. Tveggja ára ábyrgð. Aðalumboð á íslandi: G. HELGASON OG MELSTED Rauðarárstíg 1. — Sími 11644. um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum. Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiðaeigendur, sem hlut eiga að máli á, að gjalddagi þungaskatts skv. ökumælum fyrir 3. ársfjórðung 1971 er 11. október og eindagi 21. dagur sama mánaðar. Fyrir 11. október n.k. eiga því eigendur öku- mælisskyldra bifreiða að hafa komið með bifreiðar sínar til álesturs hjá næsta eftirlitsmanni ökumæla. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkomandi inn- heimtumanni ríkissjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta, en í Reykjavik hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á eindaga mega búast við að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 2. okt. 1971. SPILAKVÖLD HÓTEL SÖGU Spilakvöld Sj álfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 7. október að HÓTEL SÖGU, Súlnasal, klukkan 20.30. Sigurlaug Bjarnadóttir Spiluð félagsvist. Ávarp: Frú Sigurlaug Bjarnadóttir, borgarfulltrúi. Spilaverðlaun. Glæsilegur happ- drættisvinningur. Dansað til kl. 1.00. Húsið opnað kl. 20.00. Sætamiðar afhentir í Valhöll við Suðurgötu á venjulegum skrif- stofutíma. Sími: 15411. Landsmálaiélagið Vörður. HEIMDALLUR Y ÖÐINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.