Morgunblaðið - 05.10.1971, Page 25

Morgunblaðið - 05.10.1971, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 25 Þriðjudagur 5. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sigríður Schiöth les framhald sög unnar „Sumar i sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (5). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Tónlist eftir Mozart: Artur Balsam leikur Píanósónötu nr. 14 i c-moll (K457) György Pauk og Peter Frankl leika Sónötu í C-dúr fyrir fiðlu og píanó (K296). (11,00 Fréttir). Tónlist eftir Dvorák: Tékkneska fílharmóníusveitin leikur „Othello“ forleik op 93; Karel Ancerl stj. Fílharmóníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 5 i e-moll op. 95 „Frá nýja heiminum"; Rafael Kubelik stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagran: „Hótel BerlfnM eftir Vicki Baum í þýðingu Páls Skúlasonar. Jón Aðils les (24). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Sigild tónlist: Vladimir Horowitz leikur Pianósón ötu op. 26. eftir Samuel Barber. Elizabethan Singers syngja lög eft ir enska höfunda. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 8 eftir Vaughan Williams; André Previn stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir Fiðlutónlist 17,30 Sagan: „Ævintýraleiðir“ eftir Kára Tryggvason Kristín ólafsdóttir les (4). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. Miðvikudagur 6. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnír kl. 7,00, 8,30 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sigríður Schiöth les framhald sög unnar „Sumar i sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (6). Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna kl. 9,05. Létt lög leikin milii ofangreindra taimálsliða, én kl. 10,25 Kirkjuleg tónlist: Dr. Páli ísólfs- son leikur á orgel Dómkirkjunnar verk eftir Bach, Pachelbel, Buxte- hude og Sweelinck. (11,00 Fréttir) Tónlist eftir Beethoven og Weber: Hljómsveitin Philharmonia leikur Sinfóníu nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Beethoven; Otto Klemperer stj. Leopold Wlach og Stross-kvartett inn leika Klarínettukvintett í B- dúr op. 34 eftir Weber. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel I5erIIn“ eftir Vicki Baum Páll Skúlason þýddi. Jón AÖils les sögulok (25). 15,00 Fréttir. Tilkynningar 15,15 Islenzk tónlist: a. Svíta fyrir píanó eftir Herbert H. Ágústsson. Ragnar Björnsson leikur. b. Sjö litlar uppgötvanir eftir sama höfund. Gunnar Egilsson leikur á klarin ettu og Hans P. Franzson á fagott. c. Sönglög eftir Björn Franzson. Þuríður Pálsdóttir syngur; Jórunn Viðar leikur á píanó. d. Sönglög eftir Markús Kristjáns- son, Jónas Tómasson, Skúla Hall- dórsson, Karl O. Runólfsson og Knút R. Magnússon. Kristinn Hallsson syngur; Fritz Weisshappel leikur á píanó. e. Þríþætt hljómkviða eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Stundum er frestur á hjónabaudi beztur Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri flytur þýðingu sína á erindi eftir dr. John Rice. 16,45 Lög leikin á trompet og horn. 17,00 Fréttir. Atriði úr óperunni „Mörtliu“ cftir Flotow 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jóhann S. Hannesson flytur þátt- inn. arfirði talar um Ketilstíg. 20,00 leikið fjórhent á pianó Rena Kyriaköu og Walter Klien leika verk eftir Mendeissohn; a. Tilbrigöi í B-dúr op. 33. b. Allegro brillante op. 02. 20,20 Sumarvaka a. Tryllingur Ágústa Björnsdóttir les frásögn af hesti eftir Einar Jónsson á Geld- ingalæk og Loftur Ámundason fer með vísur eftir Einar Sæmundsen. b. Rabb um hestamennsku Geir Christensen spjallar við Sig urð Þorsteinsson í Teigaseli á Jók uldal. c. „Tólf sona kvæði“ eftir Guðmuud Rergþórsson. Sveinbjörn Beinteinsson flytur. d. íslenzk sönglög Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Jón G. Ásgeirsson, Jón Laxdai, Karl O. Runólfsson, Stefán Guðmunds- son, Pál Isólfsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. e. Skrímslið góða Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21,30 Útvarpssagan: „Prestur og morðingi“ eftir Erkki Kario Baldvin Halldórsson les (7). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Frá Ceylon: Magnús Á. Árnason listmálari seg ir frá (10). 22,40 Nútímatónlist Halldór Haraldssön kynnir verk eft ir Karlheinz Stockhausen (4. þátt ur). 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. október 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Kildare læknir Kildare gerist kennari 1. og 2. þáttur af sex samstæðum, Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21,20 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21,55 Karlar í krapinu Mynd um líf og kjör skógarhöggs manna í Norður-Kanada, sem stunda vinnu sína við hin erfiðustu skilyrði, stundum í allt að 60 stiga frosti. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22,25 Dagskrárlok Vinna við vöruilutningn Óskum að ráða aðstoðarbifreiðastjóra og aðstoðarmann við vöruflutninga. GARÐAR GÍSLASON HF., Hverfisgötu 4—6. ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN 1971 í TÓNABÆ ANNAÐ KVÖLD KL. 20.00. ALLIR HELZTU ÞJÓÐLAGA- OG VÍSNA- SÖNGVARAR LANDSINS: Hannes Jón, Hörður Torfason, Kjuregej Alexandra, Lítið eitt, Ríó tríóið, Þrjú á palli. Vikivaki. Skoðið ATLÁS FRYSTI- KISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í i- efnisvali itr frágangi tækni litum og *$$* formi SUÐURGOTU 10 4 1 Hf Útboð uSamningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — sími 13583. FjoOrir, fjaðrablöð, hljóSkútar, púströr og fteln vorahlutir i margar gerOfr bifreiöa B«avömbú3tn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 19,30 Frá útlöndum Magnús Þórðarson og Tómas Karls son sjá um þáttinn. 21,05 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 21,05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáítinn. 21,20 Mozart-tónléikar útvarpsins Björn Ólafsson, Unnur Sveinbjarn ardótir, Einar Vigfússon og Hall- dór Haraldsson flytja Planólcvart- ett (K478). 21,45 Fræðslúþátur Tannlækmifélags Islands (endurteknir frá sl. vetri). Ólafur Höskuldsson talar um tannskekkju og Elnar Ragnarssori um tannfyllingaefni. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Frá Céylon Magnús Á. Árnason listmálari ségir frá (9). 22,'40 Harmonikulög Heidi Wild og Renato Bui leika. 22,50 A hljóðbergi Dirck Passer og Kjeld Petersen flytja gamanþætti, m.a. „Ljósmyndin lýgur aldrei'*. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 19,35 Landslag og leiðir Gísli Sigurðsson varðstjóri 1 Hafn Platignum varsity skólapenninn í skólanum verða nemendur að hafa góða penna, sem fara vel í hendi og skrifa skýrt. Lítið á þessa kosti PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: Er með 24ra karata gullhúð og iridiumoddi. *Á* Skrifar jafnt og fallega. Fæst. með blekhyiki eða dælufyllingu. Blekhylkjaskipti ieikur einn. -ýj' Varapennar fást á sölustöðym. ■jf Pennaskipti með einu handtaki. Verðið hagstætt. Ensk úrvalsvara. FÆST í BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT. ANDVARI HF. umboðs og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. Kópavogsbúar Stuðningsmenn séra Áma Pálssonar umsækjanda um Kárs- nesprestakall hafa opnað skrifstofu að Borgarholtsbraut 27 og verður hún opin milli kl. 14—22 síðdegis, sími 42936. Séra Árni verður þar til viðtals til kjördags milli kl. 17—19. sSSl íj; ■ . ■ ......... ■ • Vélritunarskólinn^ getur stórbœtt stöðu þína d vinnumarkaðinum! í frítímum þínum getur þú auk- Og í vélritunarskóianum ið véiritunarhraða þinn, bætt við fjölbreytni í uppsetningu, fækkað vilium og kynnzt vinnusparandi aðferðum. Hvaða vinnuvéitandi kann ekki að meta það? getur þú líka lært listina fró grunni. Vélritunarþjóifun er órangursrík og tímasparartdi við nóm. Vélritunar'þjóifun opnar næsta gréíðfæra leið til virkari vinnu- stunda og hærra kaups. Némskeið eru að hefjast: fjög- urra til sex vikna vélritunar- kennsla í dag- eða kvöldtímum. Vélritunarskólinru Þórunn H. Felixdóttir. Innritun og upplýsingar í síma 21719 í dag og kvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.