Morgunblaðið - 05.10.1971, Page 26

Morgunblaðið - 05.10.1971, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, t>RIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1971 Svíar finna nasistaþýfi Gautabcnrg, 4. október. NTB. SILFURFJÁRSJÓÐUR að verðmæti 75.000 sænskra króna fannst við húsrannsókn sem lögreglan I Jönköbing hefur staðið að og er talið hugsanlegt að silfrið sé úr verðmætu safni norskrar konu Sonju Moritz, sem beið bana með allri fjölskyldu sinni I útrýmingarbúðunum I Ausch- •witz í síðari heimsstyrjöld- ínni. Silíurfjársjóðurinn fannst hjá 44 ára gömlum ríkisíangs- lausum manni í Jöinköping, og segix hann að si'frið sé komið frá einum af felustöðum þýzkra nazista. Þjóðverjar stálu öllu steini léttaira á heimáli Sonju Moritz í Calmeyexgötu 15 í Osló við handtöku er þar fór fram í ertriðinu. Simon Re- mantn, kaupmaður í Gauta- borg og aðrir bræður Sonju hafa lengi reynt að komast að f Aftökur í Amman AMMAN: — Þrir menn úr Frelsishreyfingu Palestínu haía verið teknir af lífi í Amrnan. Þeir höfðu verið dæmdir fyrir morð á fimm óbreyttum borgurum i borg- arastriðinu í fyrra. Fjórði sakbomingurinn var aðeins 18 ára og hlaut aðeins fang- elsisdóm. -- Kosygin Framhald af bls. 1. Sr yrði hagað. Er haft eftir áreiðanlegum heimildum í Al- geirsborg, að alsirskir forystu- menn geri sér vonir um, að heim- sóknin dragi úr pölitiskum á- greiningi Alsírs og Sovétríkj- anna og leiði til aukinna sarn- sikipta og viðskipta miili rikj- anna. Með Kosygin eru í þessari ferð Joseph Manuehis, forsætisráð- herra Sovétlýðveldisins Lithau- ens, Semjon Kozyrev, aðstoðar- utanríkisráðherra Sovétrikjanna og Mikhail Kouzmine, aðstoðar- utanríkisviðskiptamálaráðherra. því hvað varð af siifri hennar eftir rándð í Cakneyergötu, að sögn blaðsins „Götebongspost- en“. Remiann segir í viðtali við blaðið að þeir bræðurnir séu ekki vissir um að það sé silfur systur þeinra sem nú sé komdð fram i dagsljósið, en það komi í ljós þegar hann rannisaki safnið því að á meðal siifur- munanna séu sérstæðir gripir sem megi þelkkja á auga- bragði. „Bkki er aiveg vist að nazistamir hafi farið með silf- ursafnið til Þýzkalands. Það getur hafa verið falið annars staðar, og maðurinn í Jönköb- ing getur hafa fengið bend- ingu frá Þýzkalandi urn hvax silfrdð væri að finna," segir Remiann. Ky óskar ógildingar forsetakosninganna Thieu endurkjörinn með 91,5% atkvæða — Verðlaun Frambald af bls. 28. löndum taki höndu;n saman með okkur." Athöfnin í Þjóðahöilinni hófst kl. 15,30 í gær og um kvöldið var Svana Friðriks- dóttir heiðursgestur í veizlu, sem Aiþjóða rauði krossinn hélt henni. í fylgd með Svönu var Davið Scheving Thorsteins son, formaður Flóttamanna- ráðs íslánds og sagðist hann í gær vera stoltur af því að ís- iand skyidi kjörið til þess að hljóta þennan heiður. Aðal- ræðu kvöldsins hélt Aga Khan prins. Áður um daginn hafði Svana verið gestur sendiherra Norðmanna í Genf og þegið síðdegisþoð Einars Benedikts- sonar, fastafulltrúa íslands hjá EFTA. Norska fréttastofan NTB símaði í gær eftirfarandi frá- sögn: Á mánudag var ungri * og aðlaðandi stúlku frá ís- landi, Svönu Friðriksdóttur, veittur heiðurspeningur Nan sens í hátíðasal Þjóðahallar- innar í Genf. í afhendingar- ræðu sinni sagði prins Sad- ruddin Aga Khan, að Svana hefði hlotið heiðurspening sinm sem fulltrúi allra sjálf- boðaliða á Norðurlöndum og í öðrum löndum, sem lagt hafa fram tima og fyrirhöfn í þágu Flóttamannastofnunar- Saigon, 4. október NTB. NGUYEN Van Thieu, forseti Suð- ur-Vietnam, hefur birt þakkar- ávarp til landsbúa fyrir að hafa sýnt honum þann stuðning í for- setakosningunum á sunnudag, sem fram kemur af úrslitunum, eins og frá þeim hefur ^erið skýrt. Samkvæmt opinberum upp lýsingum um úrslit kosninganna var Thieu endurkjörinn forseti til fjögurra ára með 91,5% greiddra atkvæða. Segir, að ein- ungis 5,5% atkvæðisbærra S-Viet nama hafi lýst andstöðu við bann með því að ógilda atkvæðaseðla sína eða eyðilegja. Sagt er, að 87,7% atkvæðis- bærra S-Vietnamia, sem voru um sjö milljónir, hafi greitt atkvæði í kosningunum. Þar af hafi 353.148 miamnis ógilt atkvæði sín, en 5.766.074 kjósendur hafi greitt Thieu atkvæði. Nguyen Cao Ky, varaforseti, sem ætiaði upphaflega að bjóða innar, og vegna þess fordæm- is sem hún hefur sett öðrum. Nansensnefndin valdi þessa 19 ára gömlu kennaraskóla- stúlku úr Kópavogi til að taka við Nansenspeningnum í ár í þakklætisskyni fyrir hið mikla framlag hennar á Flótta- mannadaginn '71, sem var 25. apríl sl. Eftir undirbúnings- vinnu í langan tíma, gekk hún þann dag milli húsa í sjálfboða liðsvinnu, eins og 400.000 aðrir á Norðurlöndum, í þeim til- gangi að ná persónulega til eins margra gefenda og mögu- legt væri. Þetta einstaka fram tak bar góðan áramgur. — Á nokkrum klukkutímum söfn uðust yfir 8,5 milljónir króna á íslandi einu, sem samsvar ar því að hver íslendingur hafi gefið yfir 40 kr. Heiðurspeningurinn er kenndurivið Friðþjóf Nansen, fyrsta forseta Flóttamanna- stofnunarinnar, vegna hins mikla framlags hans í þágu flóttamanna. Er heiðurspening urinn venjulega veittur ein- hverjum þeim, sem á árinu hefur lagt Flóttamannahjálp- inni sérstakt lið. Þannig fékk Eleanor Roosevelt fyrsta heið urspeninginn 1954, Júliana Hoilandsdrottning 1955, og Ól- afur Noregskonungur 1961. Á sl. ári hlaut heiðurinn Princep Shah prinsessa í Nepal fyrir hjálp við flóttamenn frá Tíbet. Fjölda margir aðrir hafa hlot ið verðlaun síðan 1954. sig fram gegn Thieu, en hætti við af ýmsum ástæðum, hefur lýst úrslit kosninganna fölsuð og eam- tök stuðn-ingsmanna hanis hafa skorað á hæstarétt landsins að lýsa kosingarnar ógildar. Þau hafa einmig sent bandaríska þing- inu bréf, þar sem segir, að Thieu hafi skipulagt úrslitin með stuðn- ingi bandaríska sendiherrans í Saigon, Ellsworths Bunkers. Aðrir andstæðingar Thieus, for- seta, hafa tekið undir ásakanir Kys og af hálfu stjómar Norðux- Vietníams eru kosningamar sagð- ar skrípaleikur. Þá hefur NTB eftir UPI, að bandairiska herstjómdn í Saigon hafi tilkymmt í dag, að fljótlega verði fækkað í bandaríska herlið- inu í S-Vietoam um 3.215 menn. Er þetta sagður stærsti hópur, sem fer frá Vietnam í senn frá því byrjað var að fækka í banda- ríska heriiðinu þar 1. júlí 1969. Af hálfu herstjórnarinnar segir, að við lok septemiber mánaðar hafi verið í Vietnam 212.500 bandarískir hermenn. Hafa þeir efcki færri verið frá þvi í febrú- ar 1966, er þar voru um 208.000 bandarískir hermenn. 1. október í Peking MYNB þessi var tekin í Fek- ing 1. október s.I., er Kín- verjar héldu hátiðlegt 22 ára afmæli stofnunar Kínverska aiþýðuiýðveldisins. Margs kon ar skemmtiatriði voru þenn- an dag, dans, skrautsýningar og sötigur. — En hersýming, sem hcfur verið fastur liðtur í bátiðahöidunum þennan dag, var ekki haldin, — og Mao Tze-tung, formaður kín- verska kommúnistaflokksins, kom ekki opinberlega frami eins og hann hefur alltaf gert þennan dag. Pekingstjórn staðfestir flugslysið í Mongólíu Peking 4. október — NTB. KÍNVERSKA utanríkisráðu- neytið hefur staðfest, að kín- versk flugvél hafi hrapað til jarðar í Mongólíu hinn 13. sept. sl. Lagði taJsmaður ráðu neytisins hins vegar áherzlu á, að vélin, sem hrapaði, hefði verið farþegaflugvél en alls ekki herflugvél, eins og staðhæft hefur verið af hálfu Mongólíu. Kínverski talsmaðurinn sagði, að siys þetta hefði orðið eftir að flugvélin fór inn í lofthelgi Mongólíu af misgáningi. Hefði stjóm Kínverska alþýðulýðveld- isins borið fram afsakanir vegna þessa við stjóm Mongólíu. Ekk- ert var um það sagt, hverrar gerðar flugvélin hefði verið eða hve margir hefðu íarizt með henni. Tass-fréttastofan sovézka hafði sagt frá þvi í síðustu viku, að níu manns hefðu beðið bana, en mongólska fréttastofan hafði sagt, að í flaki flugvélarinnar hefðu fundizt vopn, tæki og Rafmagnslinan 15-16 km löng RAFMAGNSLlNAN, sem leggja þarf úr Lækjarbotnum I Skíða- skála Reykjavíkur verður lengri en sagt var í Mbl. á sunnudag. Hún var sögð 10—12 km löng, en verður þegar nánar er að gætt 15—16 km. löng. skjöl, sem bentu til þess, að hún hefði verið frá kínverska flug- heraum. Aðrar fregnir frá Peking herma, að útlendingar sem komndr eru til Kína, geti nú skoðað Kínamúrinn mikia, án sérstaks ieyfis yfirvaldanna, en síðustu tvö árin hafa menn orðið að fá til þess opinbert leyfi. Kínamúrinn er næst Peking í 65 km fjariægð, en hann liggur meðfram landamærum KSna og Ytri-Mongóliu. — V-I>ýzkaland Franiliald af bls. 1. hann hafði lokið máli sínu á lands fundinum. Hann sakaði Willy Brandt um að hjálpa Sovétríkj- unum við að færa út veldi sitt í Evrópu. Sagði Kiesinger, að stjóm Brandts hefði hætt sér út í iila undirbúnar og of skjótar viðræður við riki, sem hefði marg falt meiri reynslu og meira veldi en Vestur-Þýzkaland. Árangurinn hefði orðdð sá, að Sovétstjórn- inni hefði orðið mjög ágengt við að auka áhrif sín í Evrópu. Og Moskvusáttmálinn hefði staðfest Skiptrngu Þýzkalands og óbreytt ástand í Evrópu. Einnig gagnirýndi hann stefnu sósíaldemokratastjórnarinnar í innaniríkismálum, sagði, að Brandt hefði lofað ýmsum um- bótum í þjóðfélagsmálum, sem hann hefði ekki efnt, Brandt hefði heitið öryggi í fjármálum ríkisins en í hans tíð hefði verð- bólgan orðið hraðaTÍ en nokkru sinni fyrr. Kiesinger sagði, að kristilegir deimoteratar væru fúsir til að færa fórnir í þágu friðar og skiln- inigs, en takmörk yrðu þó að vera fyrir þeim. „Við getum ekki sleppt hlutveki otetear sem vernd- arar landsmanna okkar í austur- bluta Þýzklands,“ sagði hann, — „engir aðrir en við, frjáisir Þjóð- verjar, geta gegnt þessu hl ut- verki. Mikilvægasta takmarlk kristHegra demokrata er að efla rétt Þjóðverja tH sjálfBákvörð- unar, efla vaimarbandalag vest- rænna þjóða og stuðla að stjóru- málaJegri einingu Evrópu“. Lotes sagði Kiesinger, eð ýmissa hluta vegna yrðu Þjóð- verjar að vera varkárari en önn- ur ríki Þeim hefði tvivegiis orðið á í mesisunni og ekikert væri hættulegra en að láta sem þeár óskuðu að hafa frjálsar hendur tH þess að taka sér forystuhlut- verk í Evrópu. Við atkvæðagreiðsluna um eftirmamn Kiesingers hlaut Rainer Barzel 344 atkvæði, en andstæðingur hanis Helmut Kohi 174. Er þetta í fyrsta sinn, sem tveir menm keppa um formanms- stöðuma í KristUega demóikrata- flökikmum. Tveir fulltrúar sátu hjá, einm atkvæðaseðHl var ógildur. Barzei hefur að und- anförnu verið formaður þing- filokks Kristilegra demókrata. Hanm er 47 ára að aldri. Til þeesa hefur verið litið svo á að hiamin væri líklegastur eftirmaður Kiea- imgers sem kamslaraefni flokks- ins við næstu kosnimgar. Barzel hafði hims vegar lýst þvi yfir, að hann mundi ek'ki gefa kost á sér til kansiaraesmibættis, nema því aðeins að hann yrði kosinn fort maður floikksins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.