Morgunblaðið - 12.10.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.10.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1971 Postulín fær misjafna dóma dönskum blöðum Sjónvarpsleikrit Odds Björns- sonar, sem nýlega var sýnt í danska sjónvarpinu fær mjög misjafira dóma í dönskum biöð- um. Mbl. hafa borizt blaðaúr- klippur úr þremur dönskum blöð um, þar sem ummælin eru frá: „Kynslóðabilið, sem drukknaði í hlátri", (Jyllandsposten), „Dýpra getur leikritadeild sjón- varpsins varla sokkið“ (BT) og „Frumstætt íslenzkt sjónvarps- ieikrit" (Berlingske Tidende). I BT skrifar Inge Dam m.a.: „Hingað til hefur allt lélegasta efnið í sjónvarpinu komið frá Finniandi, en það fannst okkur aðeins vegna þess að við höfum ekki séð neitt frá Islandi, en það höfum við nú séð.“ Síðan rek ur hún efni leikritsins en segir i lokin: „Ef við komum til með að sakna sjónvarpsleikrita á næstunni þurfum við bara að minnast Postulíns, sem er það lélegasta, sem við höfum séð. Það er engin lygi, heldur blá- kaldur og hroðalegur sannleik- ur.“ Jens Kistrup skrifar í Ber- lingske Tidende: „Einfeldnin í islenzka sjónvarpsleikritinu Postuliíni kemur fyrir, eins og hún hafi lengi verið geymd á þjóðminjasafni." Síðan spyr hann: „Hvar er að finna slíka einfeldni eins og hjá gömlu frænkunni, sem fær 14—15 ára gamla frænku sína í heimsókn og hneykslast yfir stuttbuxun- um hennar, nútíma talsmáta og frelsi í kymferðismáium?“ Einnig spyr hann: „Hvar er að fimna einfeldni eins og hjá höfundin- um, sem bersýnilega telur sér trú um að eftir að frænkurnar hafi rætt örlítið um kynfei ðis- mál, komizt þær að raun um að Ádeila og viðvörun Eftirfarandi er frá nemendum | Menntaskólans við Tjömina: I „ÞAÐ er siðvenja menntaskóla að vígja busa sína til að korna þeim í „heilagra manna tölu“, ef þannig mætti að orði kveða. Hver menntaskóli um sig hefur mótað sínar eigin vígsluathafnir. M.R., sem er skólanna elztur, hefur tollerað busana af mi'klum krafti, og hafa busarnir verið dregnir út úr skólanum og toll- eraðir á túninu fyrir framan hann. Nú virðist aftur á móti þaninig komið að þessi athöfn sé M.R.-ingum ekki nóg, heldur þurfa þeir að seilast inn á yfir- ráðaisvæði annarra við athafnir sínar. Þanmig er mál með vexti að við nemendur Menintas'kólans við Tjörnina eða Tjarnarbúar, gerum busa vora að Tjarnarbúum með skírn úr Tjarnarvatni, og er þetta siðvenja hjá okkur líkt og toll- eringar M.R.-inga. Tekið skal fram að nemendur Merantaskól- anis við Tjömina vörpuðu ekki sínium busum í Tjörnina fyrir skömrnu, líkt og komið hefur fram í blöðum. Því fininist ok'kur það mikil ó- svífni af M.R.-ingum að ,,saurga“ Tjömina með busum sínum eins og þeir hafa gert við undanfarn ar tolleringar. Og erum við í vafa um hvort við ættum að nota Tjarnarvatn að sinni eftir þesisar saurganir af M.R.-inga hálfu. Við viljum meina að við einir, Tjarnarbúar, og aðeins við, höfðum rétt á nottoun Tjarnar- vatns við busavígslur, og telst það ekki nema sanngjarnt, þar sem Tjörnin er okkur jafn mikil- væg við busavígslu, og M.R.- túnið M.R.-ingum. Því mælumist við til við M.R.- inga að þeir haldi sig í hæfilegri fjarlægð frá Tjörninni við kom- andi busavígsiur, eða við látum hart mæta hörðu. Eins og sagt er: Auga fyrir auga og tönn fyr- ir tönin. Með fullri virðingu fyrir toll- eringum. Nemendur Menntaskóians við Tjörnina. skoðanir þeirra séu ekki svo mjög ólíkar." Kistrup heldur áfram og seg- ir: „Kemur frænkan þá aldrei til borgarinnar? Les frænka aldrei blöð? Hefur frænka aldrei séð vikublöð? . . . Það verður ekki til að styrkja trúna á tengslin milli kynslóðanna, að þær virð- ast ekki hafa um annað að tala en kynferðisleg efni. Og það varpar annarlegum blæ yfir verk ið í heild og þó alveg sérstak- lega yfir hlutverk frænkunnar, að opinmynnt undrun hennar og ofboðsleg hneykslan lætur að- eins í minni pokann fyrir kyn- ferðislegri forvitni hennar . . . Þessu hefði ef til vill mátt sneiða hjá með því að fjalla um ágrein- inginn og hliðstæðurnar í verk- inu á gamansaman, eða kaldhæðn islegan hátt. En grínið verður ekki sannfærandi, vegna þess það vakir fyrir höfundi, þrátt fyrir allt, að við tökum alvar- legan fund þessara andstæðu kynslóða, svo að ekki sé nú minnzt á upprif janirnar á hinúm glataða meydómi þeirra . . Þóra Friði'iksdóttir lék frænkuna, Lilja Þórisdóttir ungu stúlkuna. Gömul kynóð júntoa, ungt kyn- ótt gægsni. Hvað í Heklu kemur þetta við hinu raunverulega kyn sióðadjúpi?" Jesper Langballe segir í Jyl landsposten: „Eftir að menning- arpáfar sjónvarpsins hafa geisað um það yfir okkur, að unga fólk ið með sín nýju lífsviðhorf njóti ekki skilnings hinna borgara- legu eldri ættingja og öfugt, er óblandin ánægja að heyra boð- skapinn túlkaðan af jafn glað- legum og hjartahlýjum Islend- ingi og Oddur Björnsson er. — Hann leiðir okkur fyrir sjónir hæglsetislega og af næmum skiln ingi, hversu lítill munur er á stúlkunni, sem var ung þegar siðar blúndubrækur voru upp á sitt bezta og hinni sem gengur í mini-stuttbuxum. Þetta er indæl saga úr daglega lífinu og fjallar um elskulega frænku, Öllu, sem Þessa mynd birti Jyllandsposten úr Postulíni. — á von á ungri frænku sinni sem að allra sögn er lifandi eftir- mynd hennar á unga aldri. . . . Það var i senn áhrifamik- ið og skemmtilegt . . . og sam- timis var þetta skynsamleg á- bending um það, hversu mjög við hneigjumst til fordóma og -hneykslunar, ef við búúmst við að sjá okkur afturgengin í af- komendum okkar og einnig á- bending um það, hvernig við get úm sætt okkur við unga fólkið ef við tökum það eins ög það er . . . Langballe tjáir þá skoðun sína, að kynslóðabilið virðist vera mun breiðara á Islandi en til að mynda í Danmörku og seg- ir að það séu að minnsta kosti 2—3 kynslóðir milli frænkunnar og telpunnar. Hann er og þeirr- ar skoðunar að verkið sé gott af rek hins unga islenzka sjón- varps og segir í niðurlagi grein arinnar: „Við hljótum að hlakka til að fá meira að heyra frá hinni síungu Söguey." Barfoed skrifar í Politiken undir fyrirsögninni „Skæppe- naivt": „Allt er það sama, nema bara fötin eru öðruvísi. Þannig hljóðar hinn glaðværi boðsíkapur í einfalda islenzka sjónvarps- leikritimu, sem við sáum í gær- kvöldi. Þanmig afgreiðir maður kynslóðabilið. Bara með því að tala svo Mtið saman, skilja tals- mátann og kynnast svolltið, þá gengur allt einis og i söigu, brosið til ljósmyndarans. Þetta var eina atriðið, sem PostuMn f jallaði um, og því ektoi að undra þótt ekki væri vikið frá þvi, því að hvað hefði þá verið eftir. Hliðstæðurn- ar koma allar í réttri röð, hjólreiðatúr frænkunnar — stoellinöðruitúr ungu stúltounnar, presturinn, enstoukennarinn o. s. trv. Smátt og smátt rann upp ijós fyrir gömlu fræntounni að fortið hennar var ekki svo satolaus og að líf ungu stúlkunnar var etoki svo hættulegt. Þetta er efni, sem fjallað er um i fermingarræð- um.“ Síðan segh' Barfoed: „í öllu sínu satoleysi og velvil'jaðri þröng sýni, sem stöðugt jaðraði við að vera fyndin, undirlýsti leitoritið ekki aðeins mitoilvægustu atriði kynslóðabilsins, sem einmitt eru mjög áberandi á fslandi, heldur þröngvaðd þeim beinlínis burt með heimspekinni um að það-er- ekkert-nýtt^undir-sólinni." í lokin segir Barfoed að það sé þegjandi samkomulag mi'lli norrænna stjórnmálamanna, embættismanna og ráðamanna sjónvarpsstöðvanna um bróður- legt samstarf á sviði menningar. Og bætir siðan við: „Við verð- um að hugiga okkur við að emb- ættismenn irnir geta nú um stund sofið i friði fyrir sinni nórrænu samvizku." Hinrik Moe storiifar í Kristel'igt Dagblad að Postulín hafi valdið mitolum vonbrigðum sem sýnis- horn af íslenzkri leiklist og sjón- varpsleiklist og spyr hvort á sviði norræns sjónvarpssamstarfs séu virkilega lönd, sem ætti að skilja útundan, er rætt sé um innbyrðis skipti á sjónvarpsleik- ritum. Leggur hann til, að hið bráðasta verði kannað til grunna hvað sé lagt til grundvallar, er sjónvarpsleikrit frá Norðurlönd- unum séu valin til sýningar og hvers vegna þau fái oft svo lé- legar undirtektir, bæði hjá gagn- rýnendum og áhorfendum. Einstæðir foreldrar ræða skólamál TTINDIIR verður lialdinn í Fé- lagi einstæðra foreldra í Tjarnar- búð á fininitndagskv öldið. Verða J»á skólainál tekin til umræðu og ýmsir þættir skólastarfsins. — Helgi Þorláksson, skólastjóri Vogaskóla hefnr framsögn og siðan ra-ðir Vigdís Jónsdóttir, skólást.jóri Húsmæðraskólans mn skólaniáltíðir og skólanesti, en það efni hefnr verið ofarlega á bangi meðal foreldra og nem- enda nú í hanst. Að loknum framsögueriiidnm niega fundar- menn beina fyrirspurnum til skólastjóranna. Þá verður skiipað i starfsnefnd- ir FEF fyrir vetu'rinn, m. a. skatta og trygginganefndir, fjár- öflunarnefnd, skólamálanefnd o. fl. Eiinnig verður skipað í kjcr- nofnd, til að gera tiilögur um næstu stjórn félagsins, sem verð- ur kosiin á aðalfundi um miðjan nóvember. Geta má þess og að stuttlega verður gireint frá starf- semi stjórnar FEF og sagt frá opnun s'krifstofu þess í nýju hús næði að Traðarkotssundi 6. Skrif stofem tók til starfa þar f'yrir röstoum mánuði oig hefiur aðsckn verið mjög miki.1 á. þeim i.imum, sem opið er. LEIÐRÉTTING 1 MINNINGARGREIN um lækn- ishjónin á Eskifirði í blaðinu sl. sunnudag misritaðist nafn kjör- sonar þeirra, Auðuns Einarsson- ar, kennara. Á □DQ G10 U IQD3Q Stórkostlegt úrval af: CLASSIQUE CRYLOR SPORT CRYLOR MULTI-PINGOUIN JASPÉE Les CHINES PINGOREX BABY Nýjar uppskriftir. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1, Reykjavík. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á mánu&i selium vii RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur SIÐAN 100 KRÖNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.