Morgunblaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1971 13 Atvinna Laghentir menn óskast, framtíðarvinna. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR. T résmíðaflokk vantar til að slá upp fyrir stigahúsi 1 Hafnarfirði. Uppl. í síma 22184 og 30516 eftir kl. 7. Vélritunarstúlka óskast til starfa sem fyrst. Starfið krefst góðrar íslenzkukunnáttu og talsverðrar þekkingar á ensku og a.m.k. ernu norðurlandamáli. Upplýsingar veitir starfsmannadeild. RAFMAGNSVEITUR RfKISHMS. Laugavegi 116 — Sími 1-74-00. BUXURNAR- ALLTAF JAFN VINSÆLAR mð eru Sbmma haust DRAGTIRNAR EINNIG BNS OG ÁVALT ÁEHJR Verkstjóri - tækniiræðingur Prjónastofa í Reykjavik óskar að ráða verkstjóra sem fyrst. Æskileg skilyrði ero: 1. Reynsla við verkstjórn. 2. Menntun t. d. tæknifræðinám. 3. Tungumálakunnátta. 4. Aldur 30—40 ára. Við greiðum hátt kaup fyrir réttan mann. Tilboð merkt: „Verkstjóri -— 3246" sendist Mbl. fyrir 15. október. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund i Sjálfstæðis- húsinu mánudaginn 18. október kl. 8,30. Oagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning til fulltrúaráðs. 3. Kosning til kjördæmaráðs. 4. önnur mál. Að loknum fundarstörfum verður myndasýning. STJÓRNIN. Til sölu — Til sölu I KÓPAVOGI, EINBÝLISHÚS, selst fokhelt — HITAVEITUSVÆÐI. f KÓPAVOGI, EINBÝLISHÚS, innréttað sem tvær ibúðir, 3ja og 4ra herb. — bílskúr — góð lóð — fallegt útsýni — góður staður. I KÓPAVOGI, EINBÝLISHÚS, innréttað sem tvær ibúðir, innb. biiskúr, stór eign. I KÓPAVOGI 3ja herb. — jarðhæð, góðar geymslur. f HAFNARFIRÐI, EINBÝLISHÚS, hæð og ris, lítið undir súð, lagt fyrir eldhúsi í risi. I HAFNARFIRÐI, HÆÐ og ris — 6 herb. — bflskúrsréttur. I HAFNARFIRÐI, SÉRHÆÐ 118 ferm., 3 svefnherbergi — stofa — eldhús — bað — góðar geymslur. f HAFNARFIRÐI SÉRHÆÐ 118 ferm. + 50 ferm. i kjal'iara. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 17, SÍMAR 20424—14120 — HEIMA 85798—30008. næsta leiti GEFJUN AKUREYRI +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.