Morgunblaðið - 12.10.1971, Side 28

Morgunblaðið - 12.10.1971, Side 28
ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1971 Tveir ungir drengir brunnu inni á Álftanesi Léku sér með eld í timburkofa sem þeir höfðu smíðað sér TVEIR ungir drengir, Jón Klem- ens Sigurðsson, 9 ára og Tórólf- ur Árni Einarsson, 8 ára, brunnu Snni í timburkofa, sem þeir og félagar þeirra höfðu smíðað við Vestri-Skógtjörn á Álftanesi á sunnudag. Höfðu drengirnir ver- Afburða- aflasala í Grimsby TVEIR bátar seldu í Grimsby í gærmorgun; Hegranes frá Sauð- árkróki 78 tonn fyrir 15.903 pund — um 3.4 milljónir króna, meðalverð á kíló 44 krónur, sem er afburðagóð sala, og Trausti frá Patreksfirði 58 tonn fyrir 8.714 pimd — um 1.9 milljónir króna, meðalverð á kíló 32.25 krónur. Aflinn var flatfiskur, ýsa og þorskur til jafnaðar. Sjö bátar eru nú á leið til Bret- lands í söluferðir og stefnt er að því að senda 14 báta í næstu viku, ef markaðurinn leyfir. Jón Klemens Sigurðsson. ið að leik með cld ásamt félög- um sinum tveimur 10 og 12 ára inni í kofanum. Tveimur eldri drengjunum tókst að komast út um glugga á kofanum. Lögreglan í Hafnarfirði fékk tiikynningu um slysið ki. 16.45 á sunnudag. Kofi drengjanna, sem var nokkuð stór var úr támbri, en klæddur innan með pappa og á gólfi var teppi. Dyr voru með læsingu og voru iasst- ar að utan. Drengdrnir, sem ekki höfðu iykla, klifruðu þvi inn um gluggann. Drengirnir, sem iét- ust munu að sögn lögreglunnar hafa reynt að opna dyrnar, er eidurinn var laus, en tókst ekki að opna. Kofinn brann á stuttri stund og þegar slökkviliðið kom á vett vang var hann fallinn —- enginn fékk neitt að gert. Jón Klemens Sigurðsson bjó að Búðarflöt í Bessastaðahreppi, sonur Sigurðar Klemenssonar. Hann var fæddur 19. júní 1962. Þórólfur Árni Einarsson bjó á Brekku í Bessastaðahreppi, son- ur Einars Hafsteins Árnasonar. Hann var fæddur 1. marz 1963. Mbl. tókst ekki að fá af honum mynd í gær. Drengirnir, sem komust út um gluggann voru Jón Gunniaugur og Baldvin Sveinssynir, Vestri- Skógtjörn. Hár þeirra sviðnaði, en að öðru leyti munu þeir ó- skaddaðir. Þeir voru bræðrasyn- ir við Jón Klemens Sigurðsson. Brunarústir kofans á Álftanesi. — Ljósm. Sv. Þorm. Jóhann Hafstein formaður þingflokks Geir Hallgrímsson varaformaður AÐ iokinni setningu Alþingis í gær kom þingflokkur Sjáifstæð- isfiokksins saman til fundar. Fyrsta verkefni fundariris var að kjósa formann og varaformann. Jóhann Hafstein var kjörinn for- maður, en Geir Hailgrímsson varaformaður. Þorvaldur Garðar Kristjánsson var kjörinn ritari. Að því loknu var rætt um kjör manna í þingnefndir og skipt- ingu í deildir þingsins, en i neðri deild Alþingis eiga 40 þing menn sæti og 20 í efri deild. Umferöarslys i Reykjavík: 10 ÁRA DRENGUR BEIÐ BANA BANASLYS varð í umferðinni á sunnudag um kl. 15. Drengur á reiðhjóli, Kristján Símon Krist- jánsson, Langholtsvegi 183, 10 ára, varð fyrir bifreið á Miklu- braut, rétt austan við gatnamót- in við Skeiðvallarveg. Kastaðist drengurinn í götuna og var fluttur í slysadeild Borgarspítal- ans. Hann lézt í sjúkrahúsinu í fyrrinótt. Tildrög þessa hörmulega slyss voru þau, að Moskowítch-bifreið var ekið austur Miklubraut á hægri akrein. Bílar biðu á báðum akreinum Skeiðvallarvegar eftir að komast inn á Miklubrautina. Kristján Símon kom ásamt fé- laga sínum hjólandi. Skeiðvallar- veg og hjólaði utan malbiks hægra megin við bílana sem biðu. Ökumaður Moskowitchsins sá því ekki drenginn, þar sem hann var í hvarfi — fyrr en rétt áður en hann skall á hægra horni biisins. Drengurinn hjólaði í veg fyrir bilinn, sem að sögn rannsóknar- lögreglunniar var ekki á óeðlilega mókium hraða. Farþegi í fram- sæti bílsins sá drenginn og rétt í þann mund er áreksturinn varð snarbeygði ökumaðurinn til vinistri og hemlaði, en það dugði ekki til, drengurinn lenti á biln- uim. Kristján Símon Kristjánsson. Kristján Símon Kristjánsson var fæddur 18. júlí 1961, einka- barn frú Snjólaugar Guðmunds- dóttur. Ran nsóknarl ögregi an biður alla sjónarvotta að siysinu um að gefa ság vinsamlegast fram hið ailxa íyrsta. Seldu 2520 lestir fyrir 33 millj. kr. ÍSLENZK síldveiðiskip seldu 2.520,2 lestir af síld í Danmörku í síðustu viku fyrir 32 milljónir 946 þúsund 219 krónur og einn bátur seldi í Þýzkalandi 68 tonn fyrir 1.205 þúsund krónur. Meðalverð vikunnar var 12.81 króna fyrir kílóið. Að auki seldu skipin svo 444 lestir í gúanó fyrir 1.734 þúsund krónur og nema því heildarsölur skipanna í síðustu viku 34 milljónum 885 þúsund krónum. Bezta meðalverð fékk Ásberg RE, sem seldi í Þýzkalandi; 17,72 krónur fyrir kílóið, en hæsta meðalverð í Danmörku fékk Sveinn Svein- björnsson NK, 16,07 krónur fyrir kílóið. Hæsta sölu hafði Jón Kjartansson SU, sem seldi 99,9 lestir fyrir 1.492 þúsund krónur — meðalverð 14.93 krónur hvert kíló. Hér fer á'eftir listi yfir sridarsölur íslenzku skipanna í siðustu viku: Framhald á bls. 27. Hlaut árs fangelsi fyrir fjárdrátt FYRRVERANDI ritstjóri Lög- birtings og Stjórnartiðinda, Jón Ragnarsson, var á föstudag dænidur í sakadómi Reykjavik- ur fyrir fjárdrátt í eins árs fang 27 þúsund manns i slysadeild á ári UM 23% af íbúum Stór-Reykja- víkursvæðisins koma á ári hverju í sl.vsadeild Borgarspítal- ans, sem þýðir að þangað konii nú um 27 þúsund manns árlega. Nú er svo komið, að idkur benda til, að stærsti liðurinn í spjaldskrá slysadeildarininar verði árásir, pústrar og hrinding ar ýmiss konar. Um siysadeiid Borgarspitalans er fjaliað í for- ystugrein biaðsins í dag. elsi og til að greiða f jármálaráð- herra fyrir hönd ríkissjóðs eina milljón og fjögur hundruð þús- iind krónur. Við rannsókn málsins þótti sannað, að Jón hefði dregið sér um tvær milljónir króna frá ríkissjóði á árunum 1960—69. Nokkurn hluta þess hafði hann endurgreiftt áður en dómur féll í máli hans. TVENNT slasaðist í hörðum á- rekstri, sem varð í Köldukinn hjá bænum Yztafelli í gær. Ní- tján ára piltur, Aðalsteinn Ól- afsson, Höfðavegi 9, Húsavík, slasaðist í andliti og Ásta Otte- sen, 15 ára, Brekkugötu 8, Ak- ureyri, meiddist á höfði. Þau voru flutt í sjúkrahúsið á Húsa- vik. Níu ára teipa, Edda Kristin Ottesen, var með þeim Aðalsteini Stöðugur straumur framlaga „ÞAÐ má heita stöðugur straiim- ur fólks hingað á skrifstofuna með framlög til bágstaddra frá A-Pakistan. Og nú eru fyrirfæk- in iíka að taka við sér,“ sagði Björn Tryggvason, form. RKl, þegar Morgunblaðið spurðist fyr- ir uni flóttamannasöfniinina. Á skrifstofu RKl að Öldugötu 4 höfðu í gær horizt samtals 1,9 milljónir króna. Morgunblaðið spurðist fyrir um það á skrif- stofu biskups í gær, hve mikið hefði safnazt hjá kirkjunni á siinnudag, en þá var ekki búið að taka allt saman og heildarniður- stöðu ekki að vænta fyrr em i dag. Björn Tryggvason nefndi, að til viðbótar gjöfum, sem áður hefur verið skýrt frá, hefði stjórn Mjólkursamsölunnar ákveðið að gefa þurrmjólk að verðmæti 100 þúsund krónur, frá Stúdenta- félagi Háskóla Islands hafa bor- izt 75 þúsund krónur og 25 þús- und krónur frá Ópal hf. og Ástu systur sinni í bíinum, en hún slapp með mar á fæti. Fólkið var í Taunus-fólksbil, sem lenti saman við vörubíl. Snjór var á veginum og mikil hálka og varð áreksturinn á blindhæð i dimmu éli. Fólksbíil- inn stórskemmdist. Lögregia og læknir komu frá Húsavík og var fóikið komið í bæ á Yztafeili, þegar komið var á staðinn. Tvennt slasast

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.