Morgunblaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1971
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
I EFTIRTALIN
STÓRF:
¥
Blaðbnrðarfólh óskast
Langahlíð - GarðarstrœtS
Laugavegur trá 114-171 — Úthlíð
Efstasund - Nesvegur II
Langholtsvegur frá 110-208
Sörlaskjól frá 20-94
Tjarnargata
Afgreiðslan. Sími 10100.
Blaðburðarfólk óskast
til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
Frá 1. október
vantar fólk
til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði.
Keflavík
Blaðburðafólk vantar í vesturbæ.
Sími 1113 — 1164.
Telpa óskast
til sendiferða fyrir hádegi á skrifstofunni.
Sími 10100.
Sendisvein
Yantar fyrir hádegi.
Afgreiðslan. Sími 10100.
Smurbrauðsdama
Óskum að ráða vana smurbrauðsdömu strax.
Einnig stúlku sem vildi læra að smyrja brauð.
Upplýsingar í síma 16513.
BRAUÐBORG, IMjálsgötu 112.
(29. leikvika — leikir 2. október 1971).
Úrslitaröðin: 12X — X12 — 22X — 121.
1. vinningur: 11 réttir — kr. 131.0000,0.
nr. 38130 +
2. vinningur: 10 réttir ■
hr. 290 nr. 17331 nr. 26675
_ 4271 — 17997
— 5088 + — 18898
— 6133 — 23147
— 14953 — 25675
— 15823 — 26245
nr. 44895 (Reykjavík)
kr. 3.800.00.
nr. 28854 +
— 33568
— 33971
— 34817 +
— 36143
— 36652
nr. 37528
— 42687
— 43602
— 44015
— 46221
— 26807
— 27056
— 27322
— 27673
— 27887
Kærufrestur er til 26. október. Vinningsupphæðir geta lækk-
að ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 29. leikviku
verða póstlagðir eftir 27. október.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða
senda stofninn og fuilar upplýsingar um nafn og heimilisfang
tif Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK.
vön matreiðslu óskast nú þegar eða um næstu mánaðarmót
á veitingahús í nágrenni borgarinnar.
Upplýsingar í sima 36066.
Stúlka óskast
Öskum að ráða stúlku til sendistarfa allan daginn.
Upplýsingar á skrifstofu vorri Hafnarhúsinu III. hæðt
Hafskip hf.
Simi 21160.
TIL SÖLU
CITROEN DS 21
Billinn er nýinnfluttur frá CITROEN-verksmiðjunum, þar sem
hann var yfirfarinn. Litur: hvitur. Ekinn: 62,430 km. (skrá-
settur í júní 1969).
Verð: 445.000 (420,000 gegn staðgreiðslu).
Upplýsingar í sima 83562.
Góður bill fyrir gott verð.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn í Félags
heimilinu uppi þriðjudaginn 12.
okt kl. 20.30. Sýndar verða tit-
skuggamyndir frá skemmtiferð
sumarsins. — Stjórnin.
Kvenfélag Ásprestakalls
Fyrsti fundur að loknu sumar-
hléi verður haldinn i Ásheim-
ilinu, Hólsvegi 17, þriðjudag-
inn 12. okt. n. k. kl. 8 síðd.
A dagskrá verður:
1. Rætt um vetrarstarfsemina.
2. Skemmtiatriði.
3. Kaffidrykkja.
Mætum vel.. Stjórnín.
Spilakvöld Verkakvennafélagsins
Framsóknar
hefjast að nýju fimmtudaginn
14. október kl. 20.30 i Alþýðu
húsinu, gengið inn Ingólfs-
strætismegin. Félagskonur fjöl
mennið og takið með ykkur
gesti.
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund fimmtudagion 14.
október kl. 8.30 í félagsheimil-
inu. Frú María Pétursdóttir
hjúkrunarkona flytur erindi og
sýnir myndir. Rætt um vetrar-
starfið, kaffi. Félagskonur fjöl-
mennið.
Stjórnin.
Ferðafélagskvöldvaka
verður í Sigtúni nk. fimmtu-
dag 14. október og hefst kl.
2030. (Húsið opnað kl. 20.)
Efni:
1. Tryggvi Halfdórsson sýnir
litmyndir frá Borgarfirði
eystra, Langanesi, Rauðu-
núpum, Náttfarav ikum og
víðar. (Myndirnar te<knar í
Ferðafélagsferð í ágúst sl.)
2. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
3. Dans til kl. 1.
Aðgöngumiðar á 100,00 kr.,
seldir í bókaverztunum lsa-
foldar og Sigfúser Eymunds-
sonar.
Ferðaféleg Islands.
Kvenfélagið Keðjan
Fundur að Bárugötu 11
fimmtudaginn 14. okt. kl. 8.30.
FíladeHía
Almennur biblíulestur í kvöld
kl. 8.30. Wifly Hansen talar.
Kvenfélag Bæjarleiða
heldur aðalfund að HaMveigar-
stöðum miðvikudaginn 13.
október kl. 8.30.
Stjóroin.
Sundfélag Hafnarfjarðar
heldur mnanfélagsmót í Sund-
höM Hafnarfjarðar mánudaginn
18. október kl. 19.30. Synt
verður í eftirtöldum greinum:
200 m bringusund karla
200 m skriðsund kvenoa
100 m bringusund sveina
14 ára og yogri
100 m bringusund telpna
14 ára og yogri
100 m skriðsund karla
100 m baksund kvenna
50 m flogsund telpna
14 ára og yngri
50 m skriðsund sveina
14 ára og yngri
50 m baksund karta.
Þátttaka tifkynnist til Ólafs
Guðmundssonar í síma 50953
eða 85588 fyrir laugardag
16/10 '71.
K.F.U.K. _ A.D.
Fyrsti fundur á nýju starfsári
verður í kvöld kl. 20.30. Ásta
Jónsdóttir og Símonetta Bru-
vik segja frá bænheyrslu.
Eiosöngur. Gunnar Sigurjóns-
son, cand. theol., flytur hug-
leiðingu. Allar konur velkomn-
ar. — Stjómin.
Félagsstarf eldri borgara
i Tónabæ
Á morgun, miðvikudag, verður
„opið hús" frá kl. 1.30—5.30
e. h. Dagskrá: Spilað, teflt,
lesið. Kaffiveitingar, bókaút-
lén og einsöngur: Rut L.
Magnússon.
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveitarinnar
Vetrarstarfsemi befst 13. okt.
kl. 8.30 í félagsheimilinu. Mæt-
um allar og höfum með okkur
handavinrvu.
Stjórmn.-
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 — simi 14824
(Freyjugötu 37 — sími 12105).
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sfmi 24940.
Ármúla 3-Slmar 38900
I
I
38904 38907 B
BlLABtÐIBl
IVotaiir bílar til sölu
HAGSTÆÐ KJÖR.
árg. tegundir bifreiða í þ. kr.
'71 Chevrolet Malibu. 550
'71 Vauxhall Viva De Luxe 285
'70 Opel Rekord 350
'70 Vauxhall Victor 265
'69 Vaoxhall Victor 2 þ. sk 325
'69 Vauxhall Viva 185
'68 Opel Rekord 4 dyra 290
'68 Scout 800 250
'68 Chevrolet Imp. Coupe 430
'68 Vauxhall Victor 240
'68 UAZ 452 pallbíll 180
'67 Chevrolet Chevelle 265
'67 Scout 800 246
'67 Dodge Coronet, einkab. 280
'67 Toyota jeppi
'66 Chevrolet Nova 195
'66 Fiat 1100 80
'66 Scout 800 196
i /":S£r~r7 íæe. KEDTOKD m | ■©-II
HVÍTIR
MISLITIR
sloppor
Stœrðir frá
38 til 52
VEnrtVNiNu
iUHBNIIU«i—
<C^/
tellú
Bankastræti 3.
MORCUNBLADSHUSINU