Morgunblaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 15
MORGUJSTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1971 15 Maður kemur í manns stað en stofnunin er hin sama Ræða forseta fslands viö setningu Alþingis í gær VI® setningu Alþingis í gær fór- ust forseta íslands, herra Krist- jáni Eldjám, svo orð: „Á þessu ári eru talin 1041 ár síáan íslendirugair stofnuðu Al- þingi á Þfagvölluim við Öxará, Ég kom til Þfagvalla fyrir nokkr- iam dögum í haustfegurð. Mér Varð hugsað tll hfaa foma þfag- halds og um leið til setningar Alþfagis, sem í vændurn var. Fá- um imun nú ffanast anmað en að rétt hafi verið ráðið, að endur- reistu Alþingi var valinn staður í Reykjavík á sfaum tima, og flestir munu telja sjálfsagt, að loggj afarsamkundan vfani störf 3fa í höfuðborg landafas. Sögu- legir staðir, sem miast hafa lif- amdl hlutverk sitt vegna breyttra þjóðlífshátta, verða trauðlega kvaddir aftur til fyrra hlutverks vegnia sögulegra minmifaga einmia saman, Um Þingvelli má þó með sanni segja, að þeir hafa ekki mieð öilu rofnað úr tengslum við sitt foma hlutverk. Síðan þing fiuttlst þaðan, hefur margt gerzt þar, sem hátt ber í sögu lands- ina. Það gæti enn hæglega átt eftir að tooma til umræðu, hvort Alþingi þjóðarfanar gæti ekki sér til ávininings tengt starf sitt á efahvem hátt þessum stað, svo sfcammt frá höfuðborginni. Jónas Hallgrímisson hugsaði sér, í frægu kvæði til Jóns Sigurðs- sonar, að hanin sækti þangað sálu bót og aleflfagu við hjarta lands- ins, áður en hann tæki til við þingsitörfin. Sú hugsun er enm í góðu gildi. En Alþfagi á mú oirðið lamiga söguhefð í þessari borg og raun- ar í þessu húsii. Það eru nú 126 ár síðan Alþfagi var endurreist og kom saman hér í Reykjavík eftir að hafa legið niðri nær hálfri öld. Frá þeim tímamótum er þetta 106. samkoma þess, en hin 02. síðan Alþtegi fékk löggjafar- vald árið 1874, þar af 74. aðal- þing, Þessi upprifjun örfárra mfanis verðra ártala við setningu Al- þingis minnir á straum tímans og samihenigi sögunmar, á líf þjóðar vorrar og þátt Alþingis í sögu henmar á liðimni tíð. Þetta er elzta og mesta stofnun þjóðar- faniar, gömul en þó sífellt ný, eins og þjóðin sjálf og barátta hennar fyrir lífi sínu og tilveru. í dag býð ég velkomma til starfa nýkjörna alþingismenn og nýlega skipaða rikisstjórn og þakka um leið störf fyrra þings og fyrrri rJkisstjómar. í þesaum þingsölum sitja nú sem fyrr miarg ir alþingismenn með langa þfag- reynislu að baki, menm sem end- urkjörnir hafa verið til sinma ábyrgðarstarfa, en við hlið þeirra óvemjulega margir nýir menm, sem nú koma hingað í fyrsta sinn. Maður kemur í manma stað, en stofnunta er hin sama. íslenzka þjóðfa mun nú sem ætíð fylgjast með störfum henmar. Það er óhætt að fullyrða, að hingað beinist athygli þjóðarinnair hvert sinm sem þfag er sett og hún bíður með eftirvæntfagu árang- urs af störfum þess. Þjóðfa hef- ur, með almenmri þátttöku, kjör- ið yður til að fara með mikilvæg ustu málefni sín. Hún lítur til Alþingis og þeirrar rlkisstjórnar sem ábyrgð ber fyrir því, til varðsitöðu um það sem helgast er, frelsi lamdsins og virðfagu meðal þjóða, og hún setur traust sitt á yður til giftusamlegra úrræða í himuim mörgu þjóðfélagsmálum, sem kemma má við líðandi stund og úrlausnar kerfjast. Oft er til þess Vitnað að sagt er um forrian höfðfagja, að hanm kviði málega engu nema Alþingi og imbrudögum. Með þeirn orð- um meira er verið að lýsa manini en stofnun, manni sem kennir sín, þegar hann finnur hina miestu ábyrgð toalla að sér, og vill standa við hana. En það er engfa tilviljun að Alþtagi er nefnt í þessu sambandi. Þar var það, og þar er það enm, sem fáir verða að taka ákvarðanir fyrir marga, ákvarðanir sem varða alla, oft um langa framtíð. Þessa þings bíða nú eins og jafrtan mörg og vandasöm úr- lausnarefni. Það liggur í hlutar- ins eðli og gengur engtam að því gruflandi. Alþfagismenn þekkja sína ábyrgð og því er fulltreyat- étndi að alliir hafa þeir góðani vilja til að efla hag og ham- ingju þjóðarinnar og heiður og traust lamdstos. Sú er ósk mín og von, að sá góði vilji verði sigur- sæll. Að svo mæitu bið ég alþmgis- mienn að mfanast fóstumjarðar- innair með því að rísa úf sætum“. Forseti ávarpar þingheini. „Steinsbiblía“ á Sigur 35 þúsund krónur Kl’ciskvs Sainband sveitarfélaga: Ráðstef na um skipulag til næstu aldamóta RÁBSTEFNA Sambands ís- lenzkra sveitarfélaga unt skipu- lagssjónarmið til næstu alda- méta hefst i Súlnasal Hótel Sögu á miðvikudaginn kl. 9.30 árdegis. Formaður sambandsins, Páll Líndal, borgarlögmaður, setur ráðstefnuna, en síðan flytja ávörp Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra og frú Guð- rún Jónsdóttir, formaður Arki- tektafélags Islands. Nils-Ole Lund, prófessor i Árósum, flytur einnig erindi um skipulagssjón- armið til næstu aldamóta. Eftir hádegi flytur Hörð- ur Bjarnason, húsameistari rikisins, erindi um þróun skipu- lagslaganna í 50 ár. Zophónias Utanríkisviðskiptaráðherra Tékk óslóvakíu, Andrej Barcak, kom i opinbera heimsókn til Is- lands í gær og mun hann dveija hér í tvo daga. 1 för me® ráð- herranum eru m.a. dr. A. Kiilian, ráðuneytisstjóri utanríkisvið- skiptaráðuneytisins, og Ludvik Cenaý, forseti Verzlunarráðs Tékkóslóvakíu. Utanríkisviðskiptaráðherrann mun skrifa undir nýjan 5 ára við Pálsson, skipulagsstjóri ríkisins ræðir um framkvæmd skipulags laganna, Bjarni Einarsson, bæj- arstjóri á Akureyri, um ný við- horf í framkvæmd skipulags- mála, Gústaf E. Pálsson, borgar- verkfræðingur, um framkvæmd á samþykktu skipulagi og Guð- mundur Einarsson, formaður Verkfræðingafélags Islands, ræð ir um verkefnaval. í fundarlok kl. 18.00 verður opnuð í Bogasal Þjóðminjasafns ins sýning Skipulagsstjórnar rík isins, Skipulag I hálfa öld. Sýn- inguna opnar Bárður Daníelsson, varaformaður Skipulagsstjórnar ríkisins. Hátt 1 200 manns hafa tilkynnt þátttöku sína á ráðstefnu þess- ari. skiptasamning milli íslanda og Tékkóslóvakíu, en samkomulag um hann náðist í viðræðum, sem fram fóru í Reykjavík, dagana 30. ágúst — 3. september sl. Af íslands hálfu mun Einar Ágústs- son, utanríkisráðherra, undir- rita samninginn. Jafnframt mun utanrikisviðskiptaráðherr- ann ræða við Lúðvik Jósefsson, viðskiptaráðherra, um ýmis mál- efni, sem varða viðskipti land- anna. Á BÓKAUPPBOÐI Knúts Bruun, sem haldið var á Hótel Sögu á sunnudag, seldust 100 númer fyrir töluvert á fjórða hundrað þúsund krónur. Dýrust bóka varð „Steinsbibiía", sem fór á 35 þúsund krónur, ljósprentun af Guðbrandsbiblíu fór á 20 þús- und krónur og þrjár guðsorða- bækur sambundnar, „Heilagar hugvekjur" — Hóium 1728, „Píslarsaltari“ — Hólum 1727 „VETURINN er alltof snenima á ferðinni," sagði starfsmaður vegaeftirlitsins, þegar Morgun- blaðið spurðist í gær fyrir um færðina. Fjallvegir á Vestfjörð- um og Austf jörðum lokuðust um helgina og ófært er tii Sigluf jarð ar og Ólafsfjarðar vegna snjóa. Norðurieiðin tii Akureyrar er vei fær, en víða hái og einnig er fært til Húsavíkur um Vaðla- heiði, en hálka á fjallinu. 1 gær og í dag átti að ryðja Vestfjarðaheiðarnar eftir því Stækkun hjá Ora NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN Ora í Kópavogi er nú að hefja byggingarframkvæmdir við stækkun á húsnæði sínu. Verður þar byggður 1500 ferm. vinnu- salur, sem bætist við húsnæði niðursuðuverksmiðjunnar. Er þetta tveggja hæða hús. Er ætl- unin að ljúka þessari viðbótar- byggingu eins fljótt og hægt er, að þvi er Magnús Tryggvason í Ora tjáði Mbl. og „Sáimaverk" — Hólum 1728, fóru á 17 þúsund krónur. „Rímbeygla“ — Kaupmanna- höfn 1780, fór á 10 þúsund krón- ur, iandfræðibók Þorvalds Thoroddsen um ísland fór á 9.500 krónur og fyrir „Islands kort- lægnfag" voru gefnar 18 þúsund krónur. Uppboðið sótti á annað hundr- að manns. sem veður leyfði og bílum var í gær hjálpað til og frá Siglu- firði, en ólíklegt var talið, að vegurfatn um Mánárskriður héld- ist lengi opfan. Um færð á Möðrudalsöræfum var lítið vitað og bílstjórar því lattir farar á þau. Fjarðarheiði verður rudd, þegar veður leyfir, en Oddsskarð var jeppafært í gær. Stimpluðum ávísanaeyðu- blöðum stolið UM HELGINA var brotizt inn í fyrirtækið Segul h.f. við Ný- lendugötu í Reykjavík. Þaðan var stolið ávisanahefti frá Iðn- aðarbanka Islands. Um er að ræða 50 eyðublaða hefti og munu 14 blöð hafa verið eftir. Númer eyðublaðanna í heftinu eru N 061100 til N 061150. Talið er að þjófurinn hafi stimplað eyðublöð in með stimpli: „pr. pr. Segull h.f.“. Rannsóknarlögreglan varar fólk við þessum ávísanaeyðublöð um. Vín, 11. október — NTB •Tafnaðarmannaflokkur Bruno Kreiskys, kanslara Austurríids, vann mikinn sigur í þingkosnlng- um á sunnudag, en ennþá er ekki vitað, hvort flokkurinn fær meirihluta á þingi. Jafnaðar- menn hliitu rúmlega 50% talinna atkvæða, en kjósendur voru um 4,5 milljónir. Er þetta í fyrsta skipti að einn flokkur hlýtur hreinan meirihiuta í þingkosn- ingum í Austurríki. Samkvæmt þessum tölum ættí flokkur Kreiskys að fá 93 af alls 183 þingsætum á þjóðþingfau. Eftir er hins vegar að telja rúm- lega 105.000 utankjörstaðaat- kvæði og fréttaritarar útiloka ekki, að jafnaðarmenn muni missa eitt af þessum þingætum þegar talningu verður endan- lega lokið á morgun, þriðjudag. Þar við bætist, að stærsti flokk urinn á þjóðþinginu. leggur venjulega til þingforseta og þar sem þingforsetinn hefur ekkí atkvæðisrétt, kunna raunveruleg þingsæti jafnaðarmanna að verða aðeins 91. Slíkt gæti leitt til þess, að kaþólskí flokkurfan næði að koma í veg fyrir myndun meirihlutk stjóm- ar jafnaðarmanna. Lýst eftir vitnum RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir þremur mönnum, sem komu á slysstað, þegar fólk slasaðist í hörðum árekstri norðan við Sveinatungu í Borgarfirði um Rlukkan 20.30 þann 10. september sl. Meðal þre menninganna, sem rannsóknar- lögreglan lýsir nú eftir, var læknakandidat, sem hlynntl að fólkinu og einnig gerðu menn- irnir lögreglu viðvárt úm slysið. Tékkneskur ráðherra í íslandsheimsókn Vetur kominn á vegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.