Morgunblaðið - 12.10.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 12.10.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1971 7 ÁRNAÐ HEILLA Systkinabrúðka\ip Hinn 18. sept. voru gefin sam- an í hjónaband í Garðakirkju af séra Garðari Þorsteinssyni nngfrú Margrét Ingibjörg Gunn arsdóttir og Sævar Stefánsson. Heimiii þeirra er að Miðvangi 6 Hafnarfirði og ungfrú Valborg Stefánsdóttir og Þórólfur Krist- jánsson. Heimili þeirra er að Út- hlið 7 Rvík. Ljósmyndastofa Hafnarf j. íris. Ottó Guðnason, Svalbarðseyri við Eyjafjörð verður sjötugur í dag. Hann verður að heiman. 70 ára er í dag Kristján Jak- obsson, Fellshlíð, Saurbæjar- hreppi, Eyjafirði. Hinn 18. sept. voru gefin sam an i hjónaband í Fríkirkjunni i Hafnarfirði af séra Braga Bene diktssyni ungfrú Steinþórunn Kristjánsdóttir og Kristján Hauksson. Heimili þeirra er að Hverfisgö u 19B Hf. Ljósmyndast. Hafnarfj. íris. 2. okt. voru gefin satnan í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni í Hafnarfjarðar- kirkju ungfrú Elínborg Jó- hannsdóttir og Oddur Helgi Oddsson. Heimili þeirra er að Ölduslóð 34 Hf. Ljósmyndastofa Hatfnarf j. Iris. Þahn 8.10. S.l. opinberuðu trú- Jofun sína ungfrú Guðbjörg Ein arsdóttir skrifstofustúlka Safa- mýri 65 Rey*kjavík og Jón Már Guðmundsson stýrimaður Hring- braut 113 Reykjavík. Hinn 1. okt. voru gefin saman 4 hjónaband hj'á borgardómara í Rvik ungfrú Halla Bergsdótt- ir, og Ragnar Ragnarsson. Heim jli þeirra verður í ÞýzJkalandi. Ljósmyndast. Hafnarf j. Iris. ÁHEIT OG GJAFIR Háteigskirkja Veiunnari Háteigskirkju, sem ekki vill láta nafns sins getið, færði kirkjunni að gjöf i síðast- iiðnum mánuði kr. 25.000.00. Hallgrímskirkja í Saurbæ l.Þ. 500 Guðmundur góði Vffla 100, Elin 300, Ó.E. 500, G.J. 500. Áheit á Strandarkirkju Axel 300, N.N. 100, Lisa 1.000, E.E. 300, S.S.I. 500, Þ.M. 100, R. G. 200, H.H. 500, Þ.B. 100, J.M. og S.l. 10.000, S.R. 100, X-2 500, Hrefna 500, Á.V. 100, O. 100, Jóhann Jakobsson 1000, G.Þ.G. 200, Þ.S. 200, Smó 1000, Friða 200, Berta 100, Þ.S. 300, S. S. 200, S.V. 200, Ómerkt 100, N.N. 100. Gamalt og gott Kveðið í kennslustund við strák, sem átti að drága þrjá frá sex og fékk fjóra út. Litið i þér vitið vex, þó verði limir stórir. Þegar dragast þrír frá sex, þá eru eftir fjórir! (Úr bókinni Ég skal kveða við þig vel eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu). PENNAVINIR A. Hubtala Laajametsanknjja 6 A. 9 01620 Martinlákso, Finn- landi. 31 árs finnsk húsmóðir ósk ar eftir bréfaskiptum váð ís- lendinga. Hún skrifar á sænsku, ensku og þýzku. Áhuga- mál: ljósmyndun, frímertkjasöfn un, tónlist og að kynnasí fóOki frá ýmsum löndum. Ungfrú Rinko Myata, 350 Gmaeta Miyagi, Seta, Gumma- Ken, 371—02. Japan óskar eftir bréfaskiptum við Islendinga. Hún er 18 ára gömul, háskóla- stúdent. Áhugamál: frímerkja-, I>óstkorta- mynt- og brúðusöfn- un. Hún teiknar líka og málar, og hefur ánægju af garðrækt, en í henni eru Jap- anir framariega. Hún skrtfar smásögur og hefur áhuga fyrir stjórnmálum og hagfræði. Rosa Miianoska, U. Palmiro Toijati Br. 5 91000 Skoipje óskar eftir íslenzkum pennavinum. Frank E. Puren, The Ace Stamps Clu'b, P.O. Box 291, Port Victoria, Mahe, Seycheiles Is- lands (Indian Ocean) óskar eft- ir isl. pennavinum. Hann er for- maður ofangreinds frimerkja- klúbbs, sem gefur út tímaritið ECHO NEWS, sem kemur út tvisvar á ári. Fyrstu tólf með- limirnir fá ókeypis inngöngu í klúbbinn, aðrir borga 1 doiiara. VÍSUK0RN Kvöld Ég uni mér við eldsins fllóð á yndisiegri stund. Hér sé ég kvöldsins geislaglóð og gull i skærri mund. Það er svo Ijúft að lifa og sjá loftsins bláa hvel og fríða mey sér hafa hjá þá huggast maður vel. Eysteinn Eymundsson. Mér er svo tamt. Mér er svo tamt að yrkja Djóð og aðra láta heyra. Visan ef að verður góð vist ég yrki meira. Haust Fjúka iauf og fölna strá. fjalia hnjúkar skarta. í fjariægð sýnast f jöliin bOá. þar finn ég ásýnd bjarta. Eyisteinn Eymundsson. Blöð og tímarit Heimilisblaðiö Samtiðin októ- berblaðið er komið út og flyt- ur þetta efni: Afbrot barna eru oft torskilin (forustugredin). Já- kvætt viðhorf eftir Skúla Jens son. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eft- ir Freyju. Richard Burton lýsir því, hvemig sé að ferðast með Liz Taylor, . eiginkonu sinni. Undur og afrek. Tengdamæður geta verið hörkutól (saga). Drengurinn með reykjarpipum ar. Bridge efíir Árna M. Jóns- son. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Amlaugsson. Úr riki gróðurins eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrin. Skemmti- getraunir. Óskadraumur jap- anskra kvenna. Hæpin skriftar kennsla. Stjömuspá fyrir októ- her. Þeir vitru sögðu. Ýmislegt fíeira er í blaðinu. — Ritktjóri er Sigurður Skúlason. ATVINNA ÓSKAST K-ona óskar eftir atvi.m>u, vön afgreiðslu i sérverzlun. Símar: 23C62, 17196 eftir k'l 7 e. h. SANDGEREH Bef kaupendur að 4ra herb. íbúðum og einbýlisihúsum I Sandgerði, strax. Góðar út- bor.ge.nir. Fasteignasalan Hafn argötu 27 Keite-vík, sí.mi 1420. BÍLL — KERRA Saeb 96, árgerð '63, ti'l sölu. Uppl. í S'íma 40251 eftir kl, 7 á kvöldin. S'kepmkenra lil söl'u á sama stað. nncLEcn MATSVEHM VANTAR VHWIU í lancfi, helzt við mötuneyti. Til'boð merkt ,,3247" sendist aifgreiðslu Mbl. fyrir 18. þ. m. KEFLAViK Til söl'u mjög vel með ferin stór tveggja herb. íbúð, sér inngangur og kynding. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflevík, sírni 1420. AfsllÖppiMI Néims'keið i afslöppun, Ifi'kems æfingar o. fl. fyrir betnshaf- andi konur hefst 18. oikt. nk. Upplýsingar í sima 22723. Hulda Jensdóttir. ATVHMNUREKENDUR ATHUGIÐ Rösik og áreiðenleg kona ósk- ar eftir vi-nnu við afgreiðslu- störf hálfan daginn, hefur mnkla reynslu og einnig góða vöruþekk'ingu. Tiliboð, merkt Áreiðamleg 3244, sendist fy.r- ir 20. okt. til Morgunibleðsins. Málverkasýning danska listmálarans Henry Clausen í sýningarsal Norræna Hússins verður opnuð almenningi þriðjudaginn 12. október kl. 21. Sýningin verður opin alla daga nema fimmtu daga kl. 14—22. — Aðgangur kr. 50. NORR4ENA HÖSID POHJOIAN TAiD NORDENS HUS Rognar Bjarnason sem sungið hefiu inn á fleiri tveggja-Iaga plötur en nokkur annai á sinni fyrstu tólf-lagaplötu og aldrei betri en nú SG'hljómpIötur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.