Morgunblaðið - 12.10.1971, Side 18

Morgunblaðið - 12.10.1971, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1971 Móðir mín, Elín Guðrún Þorsteinsdóttir, lézt að sjúkradeild Hrafnistu laugardaginn 9. október. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna, Sveinbjöm H. Pálsson. Eiginkona mín, Guðlaug Einarsdóttir, Grænnhlíð, Kópavogi, andaðist á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Sólvangi í gær, sunnudaginn 10. þ.m. Markús Signrðsson. Níels Kristmannsson Minning Eiginmaður minn, Greipur Sveinsson, Stórholti 22, andaðist föstudaginn 8. okt. Fyrir mína hönd, barna minna og annarra vanda- manna, Margrét Jónsdóttir. Faðir okkar, Eðvald Einar Stefánsson, skipasmiður, sem lézt í Landakotsspitala 2. okt. verður jarðsunginn frá Háteigskirkju þriðjudaginn 12. okt. kl. 1.30. Stefán G. Eðvaldsson, Ragnhildur Eðvaldsdóttir, Katrín Eðvaldsdóttir. Fæddur 21. febrúar 1892 Dáinn 5. október 1971 VIÐ kveðjum góðan mann í dag, mann, sem vildi hvers manns vanda leysa, sem unni hverju góðu málefni og lét sér ekki nægja orð, lét gjörðir fylgja. Maðurinn minn, Hafliði Þorsteinsson, frá Borg i Skötufirði. andaðist að Elliheimilinu Grund 10. þ.m. Jensrna Jensdóttir. Ungur að árum skipaði hann sér í raðir bindindismanna og var um áratugi aðaldriffjöður stúku starfs á Akranesi. Hann sá og skildi að áfengi er bölvaldur bæði ungra sem aldinna, hafði á langri ævi séð hvemig það fer með þá sem gefa sig því á vald. Fyrir allt það starf á hann skilið þakkir hvers einasta fslendings. Hann var fæddur hér í Lamb- húsum og þar höfðu forfeður hans setið þá í um 100 ár með vissu, hann unni þeim stað og þar sem annars staðar kom fram sú órofa tryggð sem einkenndi hann. Honum mun ekki hafa verið ljúft að fara siðustu ferð- ina á sjúkrahúsið þó að hann skildi, að annað var ekki mögu- legt. Foreldrar hans voru Kristmann Tómasson og Helga Nielsdóttir. Kristmann var sonur hjónanna á Bjargi Tómasar Erlendssonar og Kristrúnar Hallgrímsdóttur, en hún var einhver merkasta kona, sem þetta hérað hefur gist. Hún Elskulegur sonur okkar, Jón Klemens, lézt af slysförum sunnudag- inn 10. október. Sigurrós Grímsdóttir, Sigurður Klemensson, Búðarflöt, Alftanesi. Útför eiginkonu minnar, Sigríðar Jónsdóttur, Nökkvavogi 7, verður gerð frá Fossvogs- kirkju 13. október kl. 13.30. Fyrir mlna hönd og annarra Vandamanna. Sigsteinn Þórðarson. Útför Theodórs Friðgeirssonar, bókara, verður gerð frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 13. þ.m. kl. 3 e. h. Fyrir höd ættingja og vina. Magnús Stefánsson. Eiginkona mín, Sigríður Jónsdóttir frá Svínafelli, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag þriðjudag- inn 12. október kl. 3 e. h. F. h. bama minna og ann- arra aðstandenda, Ingibergur Ólafsson. Faðir minn GUNNAR GUNNARSSON, hljóðfærasmíðameistari, andaðist í Borgarspítalanum 10. október. Fyrir hönd vandamanna Arma Gunnarsdóttir. Útför móður okkar, Önnu Gísladóttur, Garðastræti 21, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 13. október kl. 3 síðdegis. Anna Teitsdóttir, Gisli Teitsson, Sigurður Teitsson. Systir okkar, Kristín Kristjánsdóttir, andaðist i Sjúkrahúsi Akur- eyrar 9. október. Útför henn- ar fer fram frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 15. októ- ber kl. 13.30. ÓU P. Kristjánsson, Jóhann G. Kristjánsson. Eiginmaður minn og faðir okkar Arni guðmundsson, læknir, andaðist sunnudaginn 10. október. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Guðmundur öm. Haukur Kristinn, Þórunn og Svava. Maðurinn minn NIKULÁS KR. JÓNSSON. skipstjóri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 13. októ- ber kl. 13,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Slysavarnarfélag fslands. Gróa Pétursdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARGRÉT GUÐMUNDSDÖTTIR, Holtsgötu 1S, Hafnarfirði, lézt í St. Jósepsspítala þann 11. október. Böm, tengdabörn og bamaböm. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma ÓLAFlA HELGADÓTTIR, Hringbraut 38, Hafnarfirði, verður jarðsett frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 13. október kl. 10,30 f.h. Gunnar Sigurðsson og börnin. t Bróðir okkar SIGURJÓN JÓNSSON. verkstjóri, Skeggjagötu 17, andaðist á Borgarsjúkrahúsinu sunnudaginn 10. október. Fyrir mína hönd, systur og annarra vandamanna Þórður Jónsson. Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu nær og fjær fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, fósturföður, sonar og bróður ÓLA JAKOBS MAGNÚSSONAR. Jaðri, Grindavik. Guð blessi ykkur öll. Elín Jónsdóttir Magnússon, Stígur Lúðvík Dabjartsson, Kristine Magnússon og systkini. hjúkraði sjúkum og hjálpaði þeim sem voru í neyð. Þó að ut an séð væri húsið ekki stórt, var innan veggja alltaf nóg rúm. Foreldrar Helgu voru Niels Magnússon um langan aldur bóndi í Lambhúsum og koma hans Helga Bjarnadóttir frá Kjar anstöðum Brynjólfssonar. Lengra skal nú ekki haldið á þessari braut, en þó að hér sé aðeins farið aftur í atfa og ömmur þá gáum við að hann hefur komið til skila þeim arfi, sem hann fékk frá forfeðrum stnurn. Hann kvæntlst 16. maí 1914 Margréti Jónsdóttir sr. Jóns Andr ésar Sveinssonar prests í Görð- um um langan aldur og konu hans Halldóru Hallgrímsdóttur. Milli þeirra ríkti ást og samhug ur, og þessi ár sem liðin eru síð- an hún lézt bjó með honum söknuður og von um að þau mættu á ný vera saman og ég er sannfærður um að nú hefur sú von orðið að vissu, að nú hefur eilífðin brugðið blæju þar yfir, því anda sem unnast fær aldrei eilífð að skilið. Þau eignuðust þrjú börn, Jón Andrés bóksala, látimn fyrir nokkrum árum, Mar gréti, sem hefur haldið heimili með föður sínum og hjúkrað hon um bæði heima og á spítalanum með annálsverðri umhyggju og nærgætni, og Kristrúnu, gifta í Reykjavík. Niels stundaði nokkuð útggrð en lengst verzlunarstörf og var um mörg ár umboðsmaður Happ- drættis Háskólans. öll þau störí voru unnin af kostgæfni og sam- vizkusemi. Þessi orð eiga að vera þakkir og kveðja frá stúkunni Akur- blómi fyrir öll þau ár, allt það starf, sem hann og hans hafa lagt stúkunni. Þangað kom hann svo lengi sem hægt var, siðast studdur af sinni ágætu dóttur. Þar kom tryggðin og áhuginn fram. Við höfum á stuttum tíma séð á bak tveimur ágætum félög- Innilegustu þakkir fyrir hlýjar kveðjur og vinarhug við andlát og útför, Björgúlfs Einarssonar, frá Blönduhlíð, Hörðudal. Börn, tengdabörn og barnabörn. S. Helgason hf. STEINIÐJA Clnholll 4 Slmar 26677 og 14254

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.