Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 1
VALDA- RÁNID MIKLA Frá þvi haustið 1944 og íram á vor 1948, það er á hérumbil þremur o,g hálíu ári, féUu fimm ríki í Mið- og Suðaustur- Evrópu sem ránsfengur í hend- ur kommúnistum, undir því yf- irskyni að í þeim hefðu verið stofnuð „Alþýðulýðveldi". 1 hverju einasta þessara landa var þessu komið fram gegn vilja yfirgnæfandi meiri- hluta íbúanna sjálfra. Þrátt íyrir hátíðlega samninga, sem Slalin hafði gert bæði í Yalta og Potsdam og miða skyldu að því að vernda sjálfstæði Ung- verjalands, Póllands, Tékkósló vakíu, Rúmeníu og Búlgariu, og þrátt fyrir margendurtekin loforð af hálfu kommúnista um frjáisar og óháðar kosningar í þessum iöndum, var hver ein- asti snefill borgaralegs freisis og iýðræðis afmáður í þessum iöndum. Og potturinn og pann- an í þessari sögu launráða og svika var hin kommúnistíska íorusta i Kremi. Hvernig var þetta hægt? spyrja menn. Hvaða vélabrögð gerðu kommúnistum það unnt að ná algeru einræðisvaidi í löndum, þar sem þeir voru í al gerðum minnihluta? Hvaða að- ferðum beittu Kreml og hand- bendi hennar til þess að grafa undan og kollvarpa hverri stjórn, sem mynduð var í þess- um löndum upp úr rústum síð- ari heimsstyrjaldar? Það er von að menn spyrji. Og það er gott, að menn spyrji. Því að skilningur á ofbeldisað- ferðum þeim, ógnunum, hótun- um, blekkingum og launráðum, sem beitt var gegn borgaraleg- um rikisstjórnum þessara landa, og stjórnmáiaflokkum þeim og einstaklingum, sem ekki vildu fyila flokk kommún ista, er fyrsta skrefið í þá átt að vísa af höndum hinni al- mennu ógnun, sem kommúnism- inn er öllu mannlegu frelsi. En rætur þessarar byQtinga- tækni má rekja aila ieið aftur til rússnesku byltingarinnar. Stjórnmálaleg arfleifð þeirra Lenins og Stalins var íölgin í þeirri tækni, hvemig fámenn- ur, harðsnúinn og samhentur hópur getur kollvarpað borg- aralegu þjóðskipulagi þrátt fyrir andúð og mótspyrnu alls þorra þjöðarinnar og það meira að segja gegn vilja meirihluta verkamanna, alveg andstætt því, sem Karl Marx haíði hald ið fram, að slík bylting kæmi sem eðlisbundið iögmá'l, þegar auðvaldsriki vesiaðist upp af innri meinsemdum og vesal- dómi. Lenin varð fyrstur til að forma þessa kenningu og beita henni. Og hún er ákaflega ein- föld: „Það tjáir ekki að vera að bíða eftir þeim meirihluta, sem aldrei fæst, enda er hans ekki þörf. Allt og sumt, sem þarf, er harðsnúinn hópur á ákveðnum stað á úrslitastund. Þetta lögmál hernaðarfræðinn ar er einnig lögmál hins póli- tíska sigurs í þeirri grimmu baráttu miili stétta, sem vér nefnum byltingu". Svo mörg eru þau orð. Þetta lög- mál kann hver einasti kommún isti um víða veröld og er reiðu- búinn til þess að beita því. Lenin sagði einnig: „Bolsévík ar áttu stormsveitir i hernum, sem á úrslitastöðum og úrslita- stundum tryggðu oss meirihlut ann“. Hann var þá að vísu að rita um stjórnbyltinguna i nóv- ember 1917. En það voru ná- Jósef Stalín. kvæmiega sömu aðferðirnar, sem hann beitti gegn þeim vinstriflokkum og mönnum, sem höfðu stutt hann til vaida. Hann gjöreyddi jafnaðarmönn um og bændaflokksmönnum jafn miskunnarlaust og hann hafði gjöreytt aðalsmönnum og kapitalistum Rússlands. Stalin og helztu þjónar hans bættu síðan allverulega um aðferðir Lenins. Ári eftir að Bolsévikar náðu völdum í Rússlandi gerði Beia Kun, vinur Lenins, hiiðstæða byltingu í Ungverjalandi og tókst að halda landinu í hel- greipum rauðrar ógnarstjómar í fjóra mánuði. Ástæður þær, er til þess lágu, að stjórn Bela Kuns féll, voru síðan rækilega rannsakaðar af kommúnist- um og lærdómar hennar inn- prentaðir kommúnistum um víða veröld. Ungversku bylt- ingarleiðtogarnir sluppu flest- ir til Moskvu ásamt leiðtoga sínum. Á meðal þeirra var Matyas Rakosi, sem sneri aft- ur til Ungverjalands 1944 til þess að svikja ungversku þjóð ina undir ok kommúnismans i skjóii Rauða hersins. En komm únistaleiðtogar Póllands, Rúm- eníu, Tékkóslóvakíu og Búlg- ariu hagnýttu sér einnig ræki- lega reynsluna frá Ungverja- landi. Það var löngu ráðið í innstu herbúðunum í Kremi, að næsta tilraun skyldi ekki mis- heppnast. Matyas Rakosi hefur gert it- arlega grein fyrir því í ritum sinum, með hvaða aðíerðum iýð ræði og mannréttindi voru af- máð í iandi hans. Ræður hans og rit hafa verið viðurkennd- asta handbók kommúnista um það, hvernig eigi að koma kommúnismanum á utan vé- banda Sovét-Rússlands og for- skriftum hans var fylgt af meiri og minni nákvæmni í öilum fimm leppríkjunum. Fyrst kom boðorð Lenins um hinn „harðsnúna hóp“, sem beitt skyildi á úrslitastund. Harðsnúni hópurinn sem beitt var í Ungverjaiandi og hinum leppríkjunum, var Rauði her- SÉRA SIGURÐUR EINARSSON inn, sem á árunum 1944—1945 flæddi yfir alla Austur- Evrópu frá Saxelfi suður að Dóná. Rússar voru margbúnir að skuldbinda sig til þess að virða freisi og sjálfstæði þeirra ríkja, sem Rauði herinn 'leysti undan oki Nasísta, en virtu þær skuldbindingar einskis. Rauði herinn var þvert á möti miskunnarlaust notaður til þess að troða kommúnistum inn í stjórnir viðkomandi landa og ofsækja, taka höndum og 15f iáta þá, sem liklegastir yrðu til þess að veita kommúnistum mót spyrnu. Rakosi hefur skýrt þetta hlutverk Rauða hersins öllum mönnum betur. Hann segir í fyr irlestri fyrir ungverska verka- menn 29. febr. 1952: „Hvert var h'lutverk Rauða hersins í sköpun Alþýðulýðveldisins? Hinn hetjulegi her Sovétsam- bandsins frelsaði oss und- an hinni geigvænlegu ánauð þýzkra íasista og ungverskra áhangenda þeirra. Hann vernd aði oss einnig gegn stjórnmála-' legum afskiptum Vesturveld- anna“. Þessi vernd var ríkulega lát- in i té hinum örfámennu komm- únistaflokkum, á sama tima sem aðrir bandamenn Rússa í styrjöldinni voru að afvopna og flytja burt heri sína. Hér skapaðist því ærið ójöfn að- staða. Kommúnistar gátu örugg ir farið hverju ofbeldi fram í skjöli Rauða hersins, en þeir þegnar landanna, sem annað stjórnarfar kusu, áttu sífelldar ofsóknir yfir höfði sér. Þá fer Rakosi heldur ekki dult með það boðorð Lenins og Staiins að beita blekkingunni sem pólitisku vopni og þarf ekki að vera niðurlútur yfir árangrinum. Áður en kommúnistar náðu til fulls yfir ráðum yfir stjórnkerfi Ung verjalands, báru þeir sí og æ fram hjartnæmar yfirlýsing- ar um það, að þeir myndu í ö)l- um greinum virða helgi eigna- réttarins og persónulegt frelsi manna. Á sama tíma vinna þeir af kappi að áætlunum sinum sinum um algert afnám eignar- réttar og frelsis, sem og var framkvæmt jafnskjótt og þeir þóttust hafa aðstöðu til. Þá hefur og Stalinistinn og föðurlandssvikarinn Rakosi gert manna bezt grein fyrir kenningunni um gildi „næsta hlekks í keðjunni", sem er eitt af hættulegustu vopnum komrn únista, þegar um það er að ræða að lama eitthvert þjóð- félag og ræna öllum völdum á heppilegri stund. Grípa skal veikasta hlekkinn í keðjunni „og ef vér ríghöldum i hann af öliium mætti, þá höfum vér keðj una í höndum vorum og örugg- an aðgang að því að klófesta næsta hlekkinn". Hlekkurinn, sem klófesta skal, getur verið maður, félagsleg samtök eða stjórnmálaflokkur. Að grípa næsta hlekkinn er i því fólg- ið að nota tak, sem þannig er fengið, til þess að eyðileggja 4 4. € i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.