Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 49 vikudálkur Ómar Ragnarsson fréttamaðnr og Þórarinn Gnðnason kvik- myndatöknmaður brugðu sér út á Látrabjarg í sumar og fóru í egg með heimamönnum í þessu fræga bjargi. Auðvitað fylgd- ust þeir einnig með fuglalifi í hömrunum og kvikmynduðu í bak og fyrir vart viö 1 frumskógunum, on forö ast öll samskipti við annaö fólk. t>ýÖandi og þulur Gylfi Pálsson. Áöur á dagskrá 18. október sl. 18,00 Helgistund Séra Cskar J. Þorláksson. 18,15 Stundin okkar Stutt atriöi úr ýmsum áttum til fróðleiks og skemmtunar. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. Hlé Sunnudagur 31. október 17.00 EndurtekiÖ efni Frumstæð þjóð í íelum Mynd um starfsemi bræðranna Claudio og Orlando Villas Boas, sem á undanförnum áratugum hafa unniö mikið starf i þágu Indíána 1 Brasilíu. Einnig greinir I mynd litni frá leit aö frumstæðum Indí ánaþjóðflokki, sem orðið hefur 20,00 Fréttir 20,20 VeÖurfregnir 20,25 „Hamarinn, sera hæst af öllum ber“ Látrabjarg er vestasti hlutinn af fjórtán kílómetra löngum og allt að 440 metra háum klettavegg, sem hefst við Bjargtanga, útvörð Evr ópu í vestri. Fylgzt er með bjargsigi og eggja- töku, og rætt við Látrabændur, í>órð, Daníel og Ásgeir. Á myndinni ræðir næsta kona Hinriks VIII, Catherine Howard við frænda sinn, hertogann af Norfolk, sem talsvert hefur komið viS sögu hingað til. Kvikmyndun í>órarinn Guðnason. Umsjón Ómar Ragnarsson. 21,05 Hver er maðurinn? 21,15 Konur Hinriks VHI Framhaldsmyndaflokkur frá BBC um Hinrik konung áttunda og hin ar sex drottningar hans. 5. þáttur Katrín lloward Þýðandi Óskar Ingimarsson. I fjórða þætti greindi frá hjóna- bandi Hinriks og Önnu frá Kleve. Til þess var stofnað af stjórnmála astæðum, og lauk .því með skiln- aði, að beggja ósk, er hinar póli- tísku forsendur voru úr áögunni. 22,45 Dagskrárlok. Mánudagur 1. nóvember 20,00 Fréttir 20,25 Veðurfregnir 20,30 Tveir Trú Umsjónarmenn: Ásta R. Jóhannes- dóttir, Jónas R. Jónsson, Jóhann G. Jóhannsson og Ómar Valdimars- son. 21,00 Jón f Brauðhúsum Smásaga í leikformi eftir Halldór Laxness. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Filipus ....... Valur Gíslason... Andris .... Þorsteinn ö. Stephensen Kona ....... Jónína H. Jónsdóttir Leikmynd Magnús Pálsson. Tónlist Gunnar Reynir Sveinsson. Flautuleikur Jósef Magnússon. Stjórnandi upptöku Tage Ammen drup. Leikritið var frumflutt 23. nóv. ’69. Halldór Laxness Valur Gíslason 21,30 Við yðar hæfi frú Frönsk mynd um tízkufatnaö kvenna o. fl. Þýðandi og þulur Bryndls Jakobs- dóttir. 21,45 Réttindalausir þegnar • Mynd frá finnska sjónvarpinu um Lappa, stöðu þeirra í þjóðCélaginu og vandamál I sambandi við tungu mái o. fl. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson 22,35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. nóvember 20,00 Fréttir 20,25 Veðurfregnir 20,30 Kildare læknir -Faðir oir dóttir 1. og 2. þáttur af fjórum samstæð um. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21,20 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22,00 Sker og drangar f röst Mynd frá norska sjónvarpinu um fugla í eyjunum við strendur N- Noregs og lifnaðarhætti þeirra. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22,25 En francais Endurtekinn 11. þáttur frönsku- kennslu, sem á dagskrá var sl. vetur. Umsjón Vigdis Finnbogadóttir. 22,55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. nóvember 18,00 Teiknimyndir Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18,20 Ævintýri í norðurskógum Framhaldsmyndaflokkur um marg vísleg ævintýri tveggja unglings- pilta I skógum Kanada. 5. þáttur. Kapphlaupið mikla Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18,45 En francais Endurtekinn 12. þáttur frönsku- kennslu frá fyrra vetri, og lýkur þar með endurtekningu þess kennsluflokks. Nýr flokkur hefst laugardaginn 6. nóvember. Umsjón Vigdls Finnbogadóttlr. 19,15 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veðurfreirnir 20,30 Lucy Ball Þýðandi Sigríöur Ragnarsdóttlr. Max Frisch 21.00 Hver er Max Frlsch? Brezkur kynningarþáttur um svissneska ieikritaskáldiö Max Frisch, þar sem aðrir ræöa við hann, og hann viö sjálfan sig. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21,30 Svaðilför til Höfðaborgar (Cargo to Capetown) Bandarisk blómynd frá árinu 1950 Leikstjóri Earl McEvoy. Aðalhlutverk Broderioh Crawford, Ellen Drew og John Ireland. Þýðandi Kristrún Þóröardóttlr. Atvinnulaus skipstjóri, sem stadd ur er I hollenzku Austur-Indium, bíöur þess aö fá verk aö vinna. Loks gefst honum þess Rostur að sigla olluflutningaskipi, hinnl mesu manndrápsfleytul til Ástral lu, an sjálfur verður hann að ráða v vogue) í þessari viku tökum við fyrir uokk ur samkvæmis- og síðdegiskjólaefui. Til dæmis létt, |iunn terylencefni með frönsku mynztri. Þau ern tii f Vogue í 5 litum, 1,40 m br. á kr. 589,00 pr. metra. Þau eru skemmtileg í stutta síð- degiskjóla með niikilli vidd í pilsi og vfðum ermum. Eða síða kjóla nieð nokkurri vídd og blússu rykktri und an axlastykki. Athugið: a) Einlit terylene-chiffon í sam- kvæmisblússur og kjóla á kr. 350,00 pr. m, 1,40 m br. b) Einlitt terylene, ofið teinótt, f samkvæmisblússur við flauels- pils eða buxur og slð ullarpils eða í blússur við grófar tweed dragtir eða buxnadragrtir. Verð kr. 541,00 í 1,40 m br., 3 litlr. c) Nylon tweed, létt og ljóst er t'il í tveinmr litum, Ijósbláu og grullin-rauðbrúnu, þvottliæft á kr. 585,00 pr. m, 1,40 m br. Fal- leg f léttar dragtir og kjóla. d) Trevira-texture í síða ballkjóla, pils og- samkvæmiskápur, eða dragtir. Þvotthæft, praktiskt efni, seni ber sig vel. Er til f bleiku, hvítu og Ijósbláu. Með þvt má finna blúndu (í t.d. erm ar, boli eí»a blússur) eða chiffon (í t.d. pils, ermar eða blússur). Trevira-texture ltostar 845,00 kr. pr. m, 1,40 m br. í»að er tll mikið af bondum og leggingnm sem fara vel með þessu efni f íburðarmikla sanikvæmiskjdla. e) Athugið aliar tegundir af livít um efnum, sem eru til í miklu úrvali. Flest eru þvotthæf, og í kjóla við öll tækifæri. Athugið einnig hvíta blúndu og chiffon í brúðarkjóla 'og kvöld- kjóla. f) Terylene með crépeáfferð. I»vott- hæf í mörguni tízkulitum. Mjög skemnitileg: þvotthæf efni á kr. 592,00 pr. m í 1,40 m br. t*essl efni eru tilvatfn í tvíiita kjóla þar sem teklnn er eliin litur f bol og ammr í ermar, eða mið- stykkið í einum lit, en hliðar- stykki og ermar í öðrum lit. eða pils og ermar i eimim lit of blússa úr öðrum. Skemmtið ykk ur við að vclja samau speun- andi liti. Athugið Mc'C'alla- og Stil-snið og sníðaþjónustu Vogue, II. hæð. Hittumst aftur næsta sunnudag k sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.