Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 10
j 3^'^SS^^^»^éi^^&&^^í''
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971
Bjartmar
Guðmundsson:
Á
Hrauns
rétt
Lábum okkur sjá og líta á. Er
ekki beinasta og nýjasta leiðin
af Þingeyjarsýslubraut og Norð-
urlandsvegi tii Hraunsréttar yf-
ir bru hjá Hólmaverði? Jú. Við
skulum taka í tauminn á honum
nýja rauð eða grána okkar og
láta þá bera okkur um Hvamma.
Þar er líka Daufhylsbrú yfir
Jækinn, sem stundum varð svo
ntllkill, að tii slysa varð; t.d. þeg-
ar Arstonivus skáld drukknaði
þar, Óskar Friðmundisson seinna.
seiirna.
Hvammarnir eru töluvert
byggðarlag með 12 bæjum, þar
sem 9 voru aðeins fyrir þrem
áratugum, að ógleymdu sveita-
þorpinu þar, Laxárvirkjunar-
húsum öilum saman. Minnsta
býlið 1 Hvömimium forð'um var
Miðhvammur. Þar situr nð ís-
lenzkur bóndi danskur og býr
svo vel að enginn tekur af hon-
ixm, Harald Jespersen, og segir
að gott sé að búa á íslandi, jafn
vel Norðurlandi á kalárum. Aft-
ur á' móti finnst Haraldi ekki
igott, að af mönnum séu tekin
nöfn, ef þeir eiga að fá ríkis-
borgararétt. Og situr hann þvi
rettindalaus þar tia lögum um
nðfn úöendinga verður breytt.
Jespersen var nafn föður mins,
segir hann, afa mins og langafa
og allra minna ættfeðra um 500
ár. Nafnið er okkar verndar-
gripur.
Rauður skeiðar fimur, frár eft
ir aikvegunum, einum af öðrum,
þótt Jón hafi gleymt að hefla. Nú
þarf enginn framar að svamla í
Fossaverði eða kalla á Kristján
íerjumann á Núpum. Engum dett
uc I hug að fara að hleypa í
Uaxá £ taglhvarf í Sjónarhóls-
vaði eða & miðjar síður í Hólma-
vaði. Gatan að Fjallsvaði er að
hverfa I gras og Þúfuvað og
Fagrafit tilheyra aðeins horfn-
um tima. Fyrir 100 árum var eng
in brú á' Laxá. Nú eru þær 5 og
raunar þo 6.
Við réttina I hrauninu standa
bílar eins þétt og verða má.
ÞJbílar flestir, en svo eru líka
R-Wlar, U og K. Og enn fleiri
-merki er hér að finna. Hrauns-
rétt er ekki lengur samkomu-
Staður aðeins 5 hreppa.
Varla er að hestur sjáist nú í
SaiÉnbringnum. Annar þjónn er
að verða honum þarfari. Samt
Öregður fyrir hnakki á stöku
sfað og langsekki eða malpoka.
Hraunstéttarmenn koma ekki
framar flengríðandi utan og neð
an Hrossavelli. Engir krakkar
eru heldur á ferð norðan af bæj
un í hrauninu utan við Hraun.
Ungdómurinn þarf ekki lengur
að tvímenna og þrimenna í hina
miklu rétt. Engin blómarós kem
ur. framar upp úr Þúfnavaði
handan yfir Laxá á spretti á
Faxa eða Sóta sínum. Eigi að
srlður heHur nýi tíminn innreið
sína hingað á rauðu og gráu far
artæki, sem ekki þarf að
blása úr nös og er með elskurn-
ar allar innanhúss og krakka
þeirra, sem eiga, buxnameyjar
og hálfbuxna, kjólklæddar og í
droktum. Og má þar sjá litaval
Myndln er úr Híraunsréfct og varð til án þess að nokkur, sem hún sýnir, hefði hugmynd um. Við
haegri hlið greinarhöf. stendur Sigurður á Grenjaðarstað, próf astur í tveim sýslum og prestur
sjö kirkna í tveim köllum með mörgu öðru. Til vinstri við þá er elzti maður, er í réttina kom í
harrst, Sig-trygrg-ur Hallgrímsson frá Reykjum. Hann er 85 ára og einn af þrem elztu mönnrrm
nú í Reykjahreppi, sem telur um 100 sálir. Hinir eru Jón á Laxamýri 89 ára, og Árni Sigur-
pálsson í Skógum 93 ára. Hverf ið fer vel með sína. Ura það endUangft Hggur lilca kísilvegur og
hitavatn.
eins og í regnboganum. Reið-
skjótar og reiðglannar eru svo
til horfnir úr Ferðamannagöt-
um Hvammsheiðar, Yztahvamms
brekku og Geitafells enda þver
skera nú og skakkskera akveg
irnir og túnin allar götur gömlu
mannanna, sem fyrir andartaki
voru þó ungir.
Sólin er komin mun lengra en
miðja vegu milii háausturs og
suðurs. Einhverntíma þurfti mað
ur að vera kominn með birtunni
á þennan stað, þurfti að vera
kominn þegar sauðljóst var eða
markljóst til að draga. Þá voru
líka 10 þúsund fjár að draga,
eða jafnvel 15 þúsund. Nú
er allt önnur öld. Samt hefur
sauðfénu ekki fækkað þótt marg
ir bændur séu orðnir sauðlaus-
ir og komnir yfir í annan bú-
skap. En nýir siðir koma allt-
af með nýjum herrum. Féð geng-
ur meira í heimahögum og kem-
ur því ekki til réttar.
Hraunsrétt er þjóðleg rétt og
svo gömul að enginn veit henn-
ar ár. Um þau mætti skrifa
dok torsritgerð. Hún er svo þjóð
leg, að hvert hennar tangur ag
tetur er úr landsins hraungrýti,
nema smádyraumbúningar, þar
sem er fordyri hennar, og smug-
ur inn í dilkana. Aðal réttar-
veggir eru tvöfaldir og þrefald-
ir, en dilkarnir flestir einhlaðn
ir. Skaparar réttarinnar settu
hana niður öndverðis, þar sem
skjólið var mest og bezt fyrir
norðanáttinni. Sú átt er mesta
óþverraátt landshlutans. Hún
kemur með regnið og óþurrkinn
á sumrin, hrakviðrin, krapahríð-
arnar og stórhríðarnar á haust-
in, veturna og stundum á vor-
in.
Þarna er hún, blessuð réttin
í fangi á úfnu hrauni undir há-
um kambi þar sem skapar-
ar hennar gengu frá henni end-
ur fyrir löngu. Þarna er skjólið,
vitum við. Og einhverjum finnst
að til sín tali hausthrollur
þeirra, sem völdu þennan stað
og liggja nú undir torfu uppi á
Grenjaðarstað eða úti í Nesi.
Hieðslusteinar veggjanna eru
gráir af mosa og gulbrúnir af
skóf, þeir sem kyrrastir hafa
legið og lengst. Hraungrýtinu
er hætt við að molna. Þess
vegna hefir margur steinninn
týnt lögun sinni frá fyrstu tið
og farið í tvennt eða þrennt ell-
egar þúsund mola. Á seinustu
árum hafa Aðaldælir orðið að
vinna 100 klukkutima á haust-
in til viðhalds rétt sinni, svo
hún héldu fénu hálfan dag. Jafn
vel steinarnir eru forgengilegir
í okkar heimi.
Við skiijum þá eftir fyrir aust
an hlið, grána okkar, rauð og
skjóna og alla aðra með hinum
litunum og göngum tii réttar.
Seinasti hópurinn er kominn
inn úr safnhringnum. Drætti
sýnist ætla að verða lokið
klukkan eitt til tvð. Mannmergð
in er orðin mikil svo að emginn
veit hvort fleira er orðið í rétt-
inni af þeim sem á fjórum fót-
um ganga en tveim.
Fyrir 40 árum sagði Vilhjálm-
ur á Hafralæk, þá á áttræðis-
aldri:
„Ég hef farið í Hraunsrétt á
hverju hausti síðan ég var á 5.
árinu, fyrstu haustin aftan við
föður minn eða einhverja vinnu-
konuna. Réttardagarnir hafa
verið mínir mestu hátíðardagar
og tilhlökkunin enn meiri vegna
réttardagsins en til jólanna.
Sjötíu réttardagar og enginn
fallið úr. Nú eru allir þessir
elskuleg'u dagar runnir saman í
eitt, svo mér er ómögulegt að
greina einn frá öðrum."
Um aldamót var sagt á prenti
að Hraunsréttardagur væri
mesti sæludagur ársins. Þar
tækju ævintýrin fólkið i faðm-
inn og lífið fengi lit einu sinni
á ári. Hitt var líka sagt
þá: „Fyrrum voru illdeilur og
áflog ? sjálfsagðir hlutir á
Hraunsrétt." Jú, illt og gott þarf
venjulega að blandast sam-
an, eða hafa veður hvort af
öðru.
Varla man ég eftir áflogum á
Hraunsrétt, þótt ég hefði spurn-
ir af því að einn og einn væri
dreginn öfugur þar í forinni.
Hins minnist ég oftar að öldung-
ar féliust í faðma eins og ungir
elskendur og grétu af hamingju.
1 dag 1971 er sólskin yfir
landi og sólarljómi í sálinni.
Vasafleygana reyni ég ekki að
telja, en þeir eru svo hóflega
notaðir að enn gutlar í flestum.
Sumir eru jafnvel axlafullir
þegar að lokasprettimum við
dráttinn kemur, bækurnar tekn-
ar upp og byrjað að kalla: Mý-
vetningar! Þið hafið stundum
verið skarpari. Hér er ein, sem
átti vist að vera á Austurfjöll-
um sunnan girðingar. Húsvetn-
ingar! Kelduhverfingar! Ytra-
fjaTl! Múli! Sandur! Sýrnesl
Af ram með dráttinn, segir.
Kjartan réttarstjóri.
Líklega er að fara fyriir mér
eins og Vilhjáimi frænda á
Hafralæk. Þó að mínir Hrauns-
réttardagar séu mun færri en
hans, eru þeir teknir að renna
undarlega mikið saman.
Hvar eru þeir sem hérna voru
i morgun? Það er að segja á
morgni langa dagsins. Fjár-
bóndinn vöxtulegi við Grenjað-
arstaðardilkinn fullan af fé,
hann séra Helgi eða Helgi í
Múla, sem helzt varð að hafa 3
í takinu við Múladilkinn með
svo mikinn ákafa að hvasst var3
afflt í kringum hann? Indriði á
Fjalli með oddvitaróminn?
Jóhannes, Friðfinnur, Jóhannes,
Óskar, Vilhjáilmur, Sigurður,
Konráð, Sigfús, Kristján, Pétur,
Björn, Gunnlaugur, Benedikt,
Ármann, Jónas, Steingrímur
Ketill? Og, og, . . .? Nei, nei.
Ekki, ekki.
Það er fjarstæða að þeir séu
farnir að renna saman í eina
bendJu, mínir dagar á þessari rétt.
Þarna er enn Helgi, þótt ekki sé
hann séra eða stórbóndi, Pétur
og Sigfús. En einhvern veginn
er háralagið orðið öðruvísi. Svo
er fullt af því, sem lítið var hér
áður, hinu friða kyni, betri
helmingnum af þjóðinni. Víst að
greinast þeir í mínu minnt,
réttardagarnir. Og gangnadagar
koma hoppandi upp í fangið aWt
í einu langar leiðir til baka.
Göngur og réttir, allt hangir
það saman. Ljótt var hrakviðr-
ið einu sinni þegar við komum
í Þeistareykjakofa úr göngu.
Ökkladjúp for um allt gólf. Þá
var að moka henni út. Kristjan
á Bergstöðum risti torfu úti a
Grund og lagði undir sig á golf •
ið. Aldrei sá ég fyrr eða seinna
neinn í torfflagi með basabus-
ann einn að vopni. Við hinir
reyttum gras og rifum Iyng og
fjalldrapa til að hafa undir okk-
ur. Hnakkur fyrir kodda. Og
svefninn kom í þetta gistihús
eins og önnur, þótt það hriplæki
hornanna á milli. Nú heitir vist-
arveran þarna skáli og horfir
stolt á fyrirennara sina, sem
eru sligaðir inn.
Og enn er sem ég sjái Höfða-
réttarsafnið þegar fle&t kom að
norðan, tuttugu og níu hundruð,
minnir mig. Þrándur stýrði þá
rekstri, nýkominn frá Ameríku.
Áður en við komum fram á
brúnina yfir Hvömmum sagðt
hann við okkur:
Nú skulum við teygja laglega
úr hópnum svo hann sjáist. Ja,
ekki stóð á því. Fyrsta kindin
kom inn í safnhringinn, þegar
þá seinustu bar við loft á brún-
inni. Tutitugu og níu hundruð.
Eða: Ég var vart hálfharðrt-
aður á Ilfsins ólgusjó, á háfjölli-
um þess, ætti ég líMega að segja.
Það var þegar síðast var geng-
Ið til Hraunhólaréttar. Þar á
eftir var réttin færð norður í
Hverfi. Ég man nú ekki hvort
ég var þá 14 eða 15 ára. Við
fengum hrakviðri í Gjástykki og
gístum svo í hlöðu á Undirvegg.
Lítið var um vatnsheldan fatn-
að á þeim dögum. En við und-