Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 20
48 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 I I D ) ' Jt6Euvoe£, HENRY ® EFTiR John Liney SKOP Kristinn kom ákaflega hnugg inn heim úr skólanum. — Mamma, ég verð að segja þér svolátið, sem gerðist í skól anum í dag. Það var enskutimi og frú Friðrika spurði mig, hvað enska orðftð „feet" þýddi. Ég vissi það ekki og þá sagði hún, að þetta væri nokkuð, sem beljurnar hefðu fjögur af og hún tvö. Og þá nefndi ég nokk uð, sem beljurnar hafa fjögur af og hún tvö af, en þá var ég rekinn heim úr skólanum! I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.