Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 8
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971
Tjj£"""mmnér^''-s
"¦¦'<j/sy?'?**'.
ÞAÐ á ef til vill við í upp-
hafi þessarar greinar að
senda þeim lesendum grein
anna þakkir, sem hlýlega
hafa rætt um þær í mín
eyru og jafnframt þeim,
sem að hafa fundið. Það
skal fram tekið að allt,
sem í þessum greinum
stendur er skrifað eftir
beztu hcimildum, og þá
fyrst og fremst starfs-
mönnum leiðangursins, sjó
mönnunum og fiskifræð-
ingunum.
Fimmta
grein
í þessari grein er ætlunin
að fjalla áfram um tækjabún
að skipsins. Áður en
það verður gert vil ég í ti)-
efni þess, er ég í upphafi
sagði, vitna til tileink-
unar og formála bókarinnar
Fiskanna, eftir brautryðj-
anda okkar í fiskifræði,
Bjarna Sæmundsson, sem
þetta ágæta skip er eftir heit
ið. Hann segir í tileinkun-
inni: ,,Bók þessi er tileink-
uð íslenzkum fiskimönnum
með virðingu og þakklæti af
höfundi." Og í formála seg-
ir hann:
„í mestri þakklætisskuld
stend ég þó við fbkimenn
þessa lands fyrr og síðar.
Þekking sú - - oft dýrkeypt
- - sem þeir hafa aflað sér,
kynslóð eftir kynslóð, er,
ásamt visindalegum rann-
sóknum, undirstaða íslenzkr-
ar fiskifræði. Fjöldi þeirra
— og margir þeirra eru nú
dánir hefir miðlað mér af
þekkingu sinni og liðsinnt
mér á ýmsan hátt við rann-
sóknastarf mitt. Þeir hafa
því í raun og veru
lagt drjúgan skerf til bók-
arinnar. Hún er líka fyrst
og fremst ætluð fiskimönnum
vorum og ég óska, að hún
megi verða þeim að nokkru
liði."
Þannig mælir sá mæti frum
herji og einmitt þessi orð vil
ég hafa sem mottó fyrir þess-
um greinum mínum úr fyrr-
nefndum leiéangri. Þau eru
bæði sönn og eiga vel við.
Við hefjum þá frásögn
Ólafs Vignis Sigurðssonar,
loftskeytamanns þar sem
hann lýsir tækjabúnaði í svo
a vikna
iðangri
nefndu sónarherbergi og loft
skeytaklefa. Hann segir svo
frá:
SÓNABHERBERGI
„Fiskleitarmælar eru fjór-
ir, af Simrad-gerð, óg vinna
þeir hver á sinni tiðni, þ.e.
12 kilóhertz, 38 khz, 50 khz
og 120 khz, og er þar beitt
fullkomnustu tækni sem völ
er á til að gera manninum
kleift að skynja og staðsetja
lífverur sjávar, sjávarbotn-
inn og jafnvel að vissu
marki að greina botnlög og
gróður.
Segja má að hin
breytilega tiðni geri það að
verkum að þar sem skynjun-
arhæfni eins tækis dofnar,
tekur annað við, þ.e.a.s. að
eitt þeirra sýnir kannski
vel svif, ungviði og annað
smátt sem heldur sig ofar-
lega í sjónum, en kannski
ekki botninn nema að vissu
irjíSK
Vísindalega vernduð
veiðisvæði
— er það sem koma skal
Rætt um tækjabúnað og
rannsóknaaðstöðu um
borð í Bjarna Sæmundssyni
dýpi, þegar annað sem ekki mun óviða meira dýpi, þóti til
skynjar þessar smáu verur sé.
skilar botni og stærri dýr-
um og þannig koll af kolli,
en dýpstur mælikvarði
þeirra er 10200 metrar, og
Þegar miðsjávarvarpa er
notuð, er einn fiskleitarmæl-
irinn tengdur við „auga" sem
staðsett er í höfuðlinu vörp-
Giiðniunclur S. .Jónsson við sjótöku.
¦¦¦¦¦¦ft
mm.
^¦^^ ¦
*J&0r
unnar, til að sýna stöðu
hennar í sjónum, opnun, og
lóðningar i henni og utan
hennar, yfirborð og botn.
Oscilloscope, Hewlett Pac-
kard, sem auk þess að það
er notað sem hjálpartæki við
viðgerðir annarra tækja, er
notað sem fisksjá, og auð-
veldar manninum mat hans á
styrkleika lóðninga.
Integratori af Simrad-gerð,
sem í samvinnu við einn af
fiskleitarmælunum skilar
upplýsingum sem notaðar
eru til þess að reikna út
styrk og magn lóðninga.
Tæki þetta er nýtt á mark-
aðnum, og er að ég held að-
eins í skipum sem fást
við rannsóknir.
Asdic-tæki, Simrad, sem
'beint getur leitargeisla sín-
um i allar áttir lóðrétt og lá-
rétt, og er hægt að halda
þeirri stefnu geislans, sem
valin er hverju sinni, þann-
ig að botnstykkinu er með
rafeindabúnaði haldið í
sömu stöðu, óháðri veltu
skipsins. Sams konar útbún-
aður er á botnstykkjum
tveggja fiskleitarmæla, eða
þannig að geislinn visar ailt-
af lóðrétt, en fylgir ekki
veltu skipsins.
Segulbandstæki, Tand-
berg, til upptöku merkja af
fiskleitartækjunum, sem síð-
an er hægt að spila inn á
þau aftur.
F.IARSKIPTATÆKI
Tveir sendar, MP Peder-
sen, af nýjustu gerð, og er
annar þeirra með svönefndri
„Single-Sideband" útgeisLun
sem óðum er verið að taka i
notkun til mi'killa hagsbóta.
MP Pedersen örbylgju
sendi-/móttökutæki. Viðtæki
eru af Collins, MP Pedersen
gerðum. Loran. Decca-gerð.
Á Loran A-kerfi vinnur
hann á svipaðan hátt og þau
loranviðtæki sem algeng eru
hér, en á Loran C-kerfinu er
hann að því leyti fullkomn-
ari að eftir að einu sinni er
Framliald á bls. 45
___ .. *W?i
Bjarni Sæmundsson ligRcr á Arnarfirði. I,,jósm. vig1.