Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 41 ín'ímii ttoiíts 1/ffáí Rústir hinnar fornu höfuðborgar, Persepolis, og: í baksýn tjaldborgin mikla. Hernuinn í foinum stríðsklæðuni brynja sig skjöldiun. .. Gestirnir konia til hátíða.rveizlunnar: Grísku konungshjónin, Svíaprins, vara- forset’ Bands ríkjanna og frú, forsclti Tékkóslóvakíu, belglsku konungshjónin og jórdönsku konungshjónin. Við líáborðið: Anna María Grikkiandsdrottning, Haile Selassie, Eþíópíukeisari, Parah Diba, keisarainna, og Friðrik Danakonungur. Ekki er að sjá, að skortur sé á þjónustuliði. íranskeisari og Farali Diba, keisarainna. Husseiin Jórdaníukonungur og Muna drottning. Dönsku konungshjónin. grísku konungshjónin og I prinsinn og Soffía prinsossa. Fjórir glæsilegir: Ragmier, fulrsti í Mónakó, Filippus, hertogi af Edinborg, Karl Gústaf, sænski krónprinsinn og Spiro Agnew, varaforseti Bamdarikjanna. Veizlusalurinn var ákaflega glæsilegur og háborðið nær svignaði undan glösununi. Fornir, jjersnoskir stríðsvagniar voru franiariega í skrúðgöngiinní, ákvað að láta engar fréttir um tjald- liorgina beraat út fyrr en sjálf hátíða- liöldin hæfust, og þess vegna vorn slúð ursögiKr uni íburðinn og óhófið í tjald búðunum óvenjulega „skrautlegar" næstu viktir og daga á undan. Sagt var, að baðkerin væru gerð úr marmara og vatns.iianairnir úr gulli og í þá greypt- ir dýrindis steinar. En svo kom á dag- inn, að baðherbergissettin voru úr plasti og ekki var að finna eitt ein- aiíta gramm af gidli i allri tjaldborg- inni (nema í skartgripum gestaima). I>að var ekki einu sinni einn gullþráð- ur í tjalddúkunum, ivnda þótt tjaldliorg in væri eftirlíking af „Gullnu tjaldÍHirg inni“, sem var reist einhvem timann á síðustu 25 öldum. En því er eklci að neita, að pínulítiH íburður var: Klóseltt seti irnar voru klæddar flaueli, svo að betur færi uni hina tignu gesti. — I hverju tjaldi voru tvö svefnherbergi, tvö baðlierbergi, setustofa, litið eldhús og herbergi þjóns eða þjónustustúlku. í sögubókum íslenzkra skólabarna húitir hann Kýros, keisarinn, sem skap- aði persneska heimsveldið á árunuin 559—530 fyrir Krists burð. Kýros var mikilhæfur og góður stjórnandi, t.d. Ieyfði hann Gyðingum að hverfa aftur tU Jerúsalem, eftir að þeir höfðu set- ið í haldi i Babýlon. Hann sitjórnaði stærsta keisaraveldi fornaldarinnar: Persía, Mesópótamía, Sýrland, Egypta- land, Litla Asía m«ð griskum liorgum sinum og nokkrum eyjum, Þrakía og hlutar Indlands og Mið-Asíu, aUt þetta svæði laut yfirráðum hans. Hann sýndi pólitíska skarpskyggni í afskiptum sin- um af imdirokuðum þjóðurn, endurreisti siðvenjur hvers lands um sig og skipu- lagði sjálfstjórn landanna með því að skipa undirkonunga. Að þ\í er söguleg- ar heimildir sýna, greiddi hann hverj- um einasta manni í þessu stóra keisara- dæmi kaup fyrir stalrf sín og þrælahald var óþekkt. Gestirnir rónuiðu mjög, hversu smekk- leg tjöldin voru, og eyddu þar mörg- um stundum þá daga, sem liátíðahöld- in stóðu. En þeir skemmtu sér Hka við að ganga á milli tjalda og heilsa hverj- ir upp á aðra. Þannig fór Spiro Agnew, varaforseti Bandaríkjanna, í sltundar- langa tedrykkju hjá HaUe Selassie, Eþíópíukeisara. Konstantín, konungur Grikklands, leiddi Önnu Maríu sína og Don Juan Carlos, prins á Spáni, leiddi Soffíu prinaessu, og svo rölitu þau öU í heimsókn til Friðriks Danakommgs og Ingiríðar drottningar hans. Þessa daga naut tigna fólkið þess frelsis, sem það fær annars ákaflega sjaldan að njóta, og rölti um göturnar, algerlega óáreitt. Hvílíkur munaður! stóðu í móttökusalmim og tóku á móti gestimum á þann hátt sem keisaralijón- um sæmir. Hii-ðunisjónarmaður nafn- spjaida tók upp nafnspjöldin á réttu augnabliki og rétti þau hirðkallaranum, sem kallaði upp nöfnin um leið og gest irnir gengu í salinn. En gestirnir voru margir og þessi afgreiðsla var seinleg og svo fór, að þjóðhöfðingjarnir þurftu að bíða i biðröð eftir að fá að ganga í salinn og heilsa keisarahjónunum. Og loks urðu hirðumsjónarmaður nafn- spjalda og hirðkallarinn svo tauga- óstyrkir og spenntir, að þeir rugluðu öllu saman, en gesti.rnir tóku það ekki illa upp og liiógu hjartanlega að öllu saman. — Síðan hófst borðhaldið. Mat- seðillinn var sérlega glæsilegur: Lyng- hænuegg fyUt með kavíar; fljótakrabba kjöt með Natua-sósu; fyllt steikt lamb með sveppuin; kampavinsis; pá- fuglar bakaðir í fiðrí sínu, og ábætir- inm var gráfíkjur^með rjóma, umkriiigd ar af jarðaberjiuM i portvíni. Þennan veizlimiat sá veitingamaðurinn Max Blouet frá Frakklandi um að fram- leiða og framreiða og stýrði hann liði 159 niatsveina, bakara, barþjóna og franireiðsluinanna, sem liaiin valdi sjálf ur í Frakklandi og nágrannalöndum. Flutti hann með sér frá París tU írans um 18 tonn af veiizliimat og 12 tonn af drykkjarvörum, en þegar á staðinn kom, uppgötvaðisit, að engir tappatogar ar hös’ðu verið pantaðix! En það bjarg- aöist, eins og allt annað í sambandi við veizluhaldið. — Veizlugestirnir, sem tignastir voru (samkvæmt 150 ára göml um reglum, sem kóngafólk sumdi iim í Vín forðuni daga), sátu við hringlaga háborð, en óæðri gestir sátu við 36 þrettán iuaiuia borð. Og svo var etið, drukkið, og ræður fluttar og allir skenimtu sér hið bezta — að sjálfsögðu. Skrautsýningin Skrautsýningin þótti einstaklega vel úr garði gerð, enda hafði stjórnandi liennar sagt við sýningarfólkið, sem að- allega vair úr lierjimi franskeSsara: „Ef þetta heppnast ekki fullkomlega, mun ég skjóta sjálfan mig fyrst og siðan ykkur öU.“ Skrautsýningin var i formi skrúðgöngu og hermenn úr her írans þrömmuðu áfram í fitUimi skrúða við undirleik tvö lmndruð manna hljóm- sveitar og finim liundruð manna bland- aðs kórs. Sagnfræðingar og fræðimenn höfðu lagt mikla vinnu í að teikna upp búninga harmanna á ýmsum timimi í 25 alda sögu Persaveldis og nú þrömmuðu hermonnirnir i eftirlikingum af gömlu búningunum. Fyrsítir komu hinir fræknu stríðsmetm Kýrosar mikla — þeir, sem sigruðu Asíu og hluta af Evrópu — og á aftir þessu fótgöngu- liði kom riddaraliðið, striðs\"agnar, um- sátursturnar og jafnvel eftirUkingar af hinuni fomu herskipum, galeiðunum. Þannig rann sagan áfrani fyrir augum hinna tignu gesta, sivn voru yfir sig hrifnir. Næstaftast í skrúðgöngunni voru fylkingar hemianna úr sjóher, landhur og Iofther Irans, en aftast fóru sveitir sjálfboðaliða, sem nú eru að gera „livíta byltingu“ í landinu — kenna lesít ur og hreinlæti og vinna að uppbygg- ingu landsins. Sýningin stóð yfir i hálfa aðra klukkiistund og á meðan sveim- uðu þyrlur í nágrenninu til að koma í veg fyrir árásir skæruliða. Þannig var keisarinn óþægilega minntur á, að þrátt fyrir vellieppnuð hátiðahöld og fallegar skrautsýningar, er fran enn land mik- illa andstæðna — sumir íbúarnir eru forrikir, en flestir búa við mikla fá- tækt. Sunumi em allir vegir færir, en fjöldamargir kunna ekki einu sinni að lesa. Á meðan keisarinn og gestir hans röðuðu i sig kræsingum, var einhvers staðar í landinu fólk að látast úr hungri. Sú skoðun er útbreidd, að millj örðunum hefðl betur verið varið til hjálpar þessu fólki en að halda hátið, sem eftir fáa daga heyrði sögunni til. íranskeisari hélt 2.500 ára afmæli keis- aradæmisins hátíðlegt með mikluni glæsi brag fyrr í þessum mánuði. Hann stóð fyrir gífurlega mikiUi skrautsýningu, hélt einliverja mestu veizlu, sem haldin hefur verið um langt skeið, og gestir hans við hátíðahöldin voru ekki færri en fimmtíu þjóðhöfðingjar eða fulltrú- ar þeirra, ásaint ótölulegimi fjölda fylgdarnianna, og auk Jhyss var boðið fræðimönnum frá öllum heiminum til ráðstefnu um irönsk fræði. Meðal þeirra var einn Islendingur, dr. Jakob Jóns- son, sem fór ásamt konu sinni til Irans gagngert til að taka þátt i hátíða- hölduntim og ráðstefnunni. Tjaldborgin Við rústlr hínnar fomu höfuðborgar Persepolis hafði keisarinn látið reisa tjaldliorg fyrir hina tignu gesti. Hann Hátíðarveizlan var haldin í risastóru tjaldi, sem skiptist í hringlaga móttöku- sal og stóran borðsal. Keisarahjónin i f | % a « S fÁ-'-y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.