Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1971 37 V-Þjóðverjar stór- auka fiskiflota sinn Forseti þýzka togarasaim- bandsins, dr. Joaehim Genschow, lýsti því yfir fyrir sklömrnu að tfyrirtæki í saimbandiniu hygð- ust lata smSða 15 verksrniðjutog- ara og ættu þeir að vera tilbún ir á árunuim 1972 og 1973. Út- hafisveiðifloti Þjoðverja telur nú 108 skip og er tonnatala þeirra 116 þúsund brúttó. Samfoandið telur sig þurfa 300 milljónir marka til þessara skipabyggiinga og er það meira fjármagn en það hefur ráð á og það gerir sér þvi vonir um rtk- isstyrk og hlutabréfakaup al- imennmgs. Dr. Genschow sagði, að eins og verðlagi væri nú háttað á nýjum fiski í Þýzkalandi, þá væri ekki grundvöllur fyrir byggingu nýrra ísfisktogara. Gömiu verksmiðjutogurunuim, sem væru orðnir úreltir, seim éMkir, yrði þvi breytt í isíisk- togara. Þessir nýju verksimiðjutogar- ar verða með nvjtög liíku sniði og þau skip af þessu tagi, sean Þjóðverjarnir hafa verið að byggja umdanfarin 5 ár. Þeir geta fryst 4060 tonn á sólar- hring og hafa kæligeyinishir fyr ir 800 tonn. Skipshiöfnin verð- ur 70 manns. !Það eru togarar af Sonme-gerð inni, 2700 tonna skip, sem Vest- ur-Þjóðverjar ætla að leggja megináherzlu á að byggja. Þarna er verið að prófa japönsku baujuna um borð í Gísla Johnsen í 7—8 vindstigum. Mikilvæg nýjung 1 í"YRRA var prófuð hér í Fló- aniuim á Gísla Johnsen ný gerð af radíósendibauju, sem Japanir framleiða, en O. Johnson & Kaaber hefur umboð fyrir. — Baujan reyndiist með afbrigðuin vel og mnerki frá henni heyrð- ust á ísafirði, Sauðárkróki, Nes- Fiskveiðar Bandaríkjamanna 1970 HeHdarfisikveiði Bandarikja- imanna 1970 jókst um 16% firá árinoi 1969 og náði 2 miiljónum 217 þúsundurn tonma. Það er 36% meiri veiði en smeðaltals- veiði áranna 1964—68 og mesta veiðd siðan 1962, sem var metafla ár í sögu bandardskra fiskveiða. Með í þessu magni er talin skel- fiskveiði og yfMeitt öll veiði á sjávardýrum og plöntum. Árið 1970 var einnig rnettekiuár fyrir fiskimennina. Þedr fengu borgað ar 602 milljónir doHara fyrir llandaðan fisk eða sem næst 53 þúsundir miilljóna króna. 1 frétt inni er aðeins talað um „fiski- imennina", en liklega er að þá sé e&nnig átt við útgerðina og þetta sé heildarupphæð fytrir fisk upp úr bátunum. Bftir því að dæma hefur með- alverð á aflanum upp úr bát ver ið 24 krónur þr. kg. Aflinn er síldfiskur (menhad- en), ansjðsur, rækja, krabbi, fjöruskei, humar, Kyrrahafslax og lúða. Magnið af þessum teg- undum jókst bæði við austur- og vesturströndina, en hins vegar minnkaði aflamagn af Atlants- hafsþorski og ýsu. Verðmæti unninna fiskafurða jókst um 15% og var 1,7 billjón daliara (1700 milljónir). Sala á niðursoðnum fiskafurðum jókst mikið á árinu eða úr 580 milljón um dollara í 750 milljónir. Sala fiskstauta og fiskskammta jókst stórlega og var 155 milljónir dala, sala rækju jókst og einnig sala fiskafurða til iðnaðar. Vaxtarhraði hinnar ört stæikk- andi keðju af fish and chips sölufyrirkomulagiinu hélzt áíram út árið. Bandaríkin fluttu út fiskafurð ir fyrir 117 milljónir dala en inn fyrir 1000 milljónir dala. Það var mikil eftirspurn eftir fiskafurðum á árinu og neyzlan jókst og verðið hækkaði. Banda rikjamenn hafa aldrei siðan 1953 neytt meiri fisks en á síðast- liðnu ári. Neyzlan er nú komin I 11,4 lbs. á mann og jókst um 0,3 lbs. á árínu. (Útdráttur úr grein í Commercial Fisheries Review). Þeir nota skekktu við að kasta. Fyrsta síldveiðiskipið með trommu í Kanada Kanadamenn hafa á seinni ár- um lagt sig m(jög fram um að bæta fiskiflota sinn með ýmsum hætti, enda var hann orðinn úr- eltur að sögn. 1 stað þess að leggja úrelta báta fyrir róða og byggja nýja, hafa Kanada- m«nn reynt að laga eitt og ann- að uim borð, eins og til dæmis, þegar þeir breyttu síldarbátum sínum í skuttogskip með því að taka vírana aftur sinn hvorum megin við brúna. Kanada- inenn, hafa miikla trú á tromm- umni og nota hana gjarnan á fog veiðuim óg snurrvoð og nú eru þeir farnir að nota hana á sild- veiðum, herpinótaveiðum og einnig á reknetaveiðum og kannski kæmi þá tromma einn- ig til gréina á þorskane aveið- um. Pacific Harvester heitir bát- urinn, sem flyrstur fór út með trommu til veiða með herpinót. Báturinn er 85 feí á lengd. Afl- inn hefur verið mikill, iðulega 250^—300 tonn í fcasti. ÖH tæki hafa reynzt vel og það virðist fullreynt að aðferðin er not- hæf. 1 grundvallaratriðum er þessi aðferð þannig, að nótinni með korki, blýi og hringum er spóJað upp á kraftmikia trommu aftur á stout. Aðalkosturinn við þessa að ferð Uimtfram kraftiblakkarað- ferðina, sem hér tíðkast, er sá, íiííí*:S; að það þarf ekki mannskap til að leggja niður netið, korkinn og steina eininn. Hér er því um mikinn vinnusparnað að ræða. Drátturinn gengur einnig miklu hraðar en með kraftblöíkkinni, eða sem svarar þrisvar sinnum hraðar. ikaupsitað, Hornafirði og í Vest- mannaeyjuim og svo auðvitað í Reykjavík, eða sem sagt um allit land á neyðarbylgjunni 2182 kilóriðum. Bauja þessi er boltuð niður í brúarþak sikipsins og föst við grind með nælonkaðli, sem tiengdur er þrýstiloka og sá þrýstiloki opnast á 3 metra dýpi, en einnig um leið og baujunni er kastað í sjóinn. Þetita hefur þann stóra kosit i för með sér, að vinnist mönnum ekki tími til að komast í talsitöð áður en sk p- ið sekkur, sem oft vill verða, þá fiýtur þessi bauja sjá^ofkrata upp frá skiipinu og byrjair að senda eftir 30 sekúndiur. Hún sendir þá neyðarmerkið SOS í sífeHiu ásamt kallmerki skipsiins og tóni til miðunar í 3 mdnútur samfeWt. Þannig halda sendingar áfram í 72 klukkusetundir með 12 min- útna núHibili. Sendikraftur bauj- uraiar er svo mikiílll að hún úti- lokar aHar aðrar sendingar á neyðarbylgj unni. Jafnframt þessu eru á bauj- unnd tveir lampar og er annar tengdur loftnetinu og sendir Ijósgeisia með sömu merki og radíósendirinn. Niður við bauju- bolinn er svo annar lampi með srtöðu'guim ljósigeisla, sem sést í marga mílna fjarlægð. Ef skip strandar og setja þarf baujuna í ganig um borð í skipiniu, þá þarf ekki annað en kippa i spotta, sem tengdur er sjálf- virku gangsetningunni. Það er skylda að nota þessa bauju á öHum skipum í Japan og þeir segja, að það taki sig ekki nema klukkusitund að finna sskip, hvar sem það er úti fyrir ströndum landsinis og hafi bauj- an bjargað ótöldum marensilifum. Það er óþarfi að nefna dæmi um það, sem þessi sendibauja hefði getað sparað í iangri leit að skipum i sjávarhásika og oft mannslif, ef hún hefði verið uim borð. Mér kemur í bug, ¦ þegar vestfirzki bátaflotinn leitaði í hittiðfyrra í fleiri klukkustundir i foráttuveðri og skipsbrots- mönmum af Svandmum, sem hvoifdi út af deildintni vestra. Ef svona bauja hefði verið þar um borð, hefðu þeir fundið mennina svo tii strax, því að sum Skipiin voru náiægt silysstaðnum. Ótelj- andi dæmi má nefna, þar sem skipsibrotsmönnum hefur ekki unnizt timi til að senda fré sér nieyðarkaH. Sjálfvirk sendistöð er því mikil nauðsyh. Það er óþarfi að lýsa hér stöðinini í ein- stökum atriðum. Menn geta fengið nánari upplýsdngar, bseði hjá umboðinu og eins S0j?sa- varnafélajginu, en uimlboðið gaf því eina bauju tH rejTislu og hún hefur verið þrautirejTid. . Guðmundur Ingimarsson hjá Fiskitfélaginu benti mér á að Norðmenn og fleiri væru fanrir Framhald á bls. 42 II *fesw*^*^j^Hi SJOMANNASIÐA f UMSJÁ ÁSGEIRS JAKOBSSONAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.