Morgunblaðið - 10.11.1971, Side 19

Morgunblaðið - 10.11.1971, Side 19
MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1971 19 Gjafirnar afhentar. Akranes: Veglegar gjafir til sjúkrahússins Akranesi, 29. október. KIWANISKLtJBBURINN Þyrill á Akranesi afhenti í dagf sjúkra- húsi Akraness veglegar gjafir; samtals að verðmæti um 200 þús nnd krónnr. Gjafirnar voru fyrirburðakassi og sérstaklega útbúið sjúkrarúm fyrir hjartasjúklinga. Fyrirburða kassi er ætlaður börnum, sem fæðast fyrir tímann, og er hann upphitaður með rafmagni og út- búinn ýmsum öryggisbúnaði; m. a. súrefnisgjafa. Rækjuvinnsla að hefjast DJÚPAVOGI 3. nóvember. — Rælkjuvinnsla er nú að hefj- ast hér á Djúpavogi, og hef ur þegar verið landað nokkru af rækju. 1 sumar voru keyptar tiil sitaðarins velar til að vinna rækj'una og hefur þeim verið komið fyrir í húsi, sem gerðar höfðu verið noklkrar breyting- ar á vegna þessarar starf- semi. Seinni hluta vetrar í fyrra var byrjað að vinna rækju í fyrsta slkipti á Djúpavogi, og var hún þá unnin í frystihús- imu á staðnum. Þá voru ekki til vélar til vinnslunnar og varð því að handvinna ræikj- una, sem þá barst á land. Fjórir bátar verða gerðir út á rækjuveiðar frá Djúpa- vogi i vetur. — Unnur. Athugasemd vegna leiðara- skrifa Þjóðviljans - frá Samstarfsnefnd bifreiðatryggingafélaga Trygginigafélög hafa verið gagnrýnd fyrir ýmislegt, en í leiðara Þjóðviljans i gœr kast- aði þó tóifunum. Má ætla að flestum, sem hann lásu eða á hlýddu í morgunútvarpi hafi blöskrað, svo furðuleg og ósvlf- in var sú atlaga, sem félögunu'm var gerð fyrir framlag þeirra til úrbóta í uimferðarmáílium. Niður- staða Ieiðarahöfundar var sú, að hér réði „gróðasjónarmiðið“ og taldi hann það viðurstyggilegt athæfi að hafa öryggismál mann eskjunnar að féþúfu eigenda hlutafélaga. Hvaða annarlegar hvatir liggja að baki slílkum skrifum, er torvelt að gera sér grein fyr- ir. Er það skoðun höfundar, að öll starfsemi í þágu örygigismála sé viðurstyggileg, ef einhver hagnaður kynni að renna til eig enda fyrirtækja, eins og t.d. þeirra sem framleiða björgunar báta, öryggisbelti og hjálma o.s. frv., eða stunda rannsóknarstörf eða nær viðurstyggðin einnig tii þeirra, sem laun taka fyrir störf að öryggismálum ? Niðurstaða höfundar verður einnig þeim mun furðulegri, þeg ar lesin eru lokaorð hans, þar sem hann segir ekki einn ein asta mann hafa heimild tii að skjóta sér undan ábyrgð í þess- um efnuim og telur, að aknenning ur muni ekki sjá eftir f jármagni, sem varið er til þessara mála. Ef til vil telur hann ekki trygg- ingamenn til manna. Annars virðist leiðari þessi skrifaður £if vægast sagt mik- illi vanþekkingu, þar sem höf- undi virðist al'Is ókunmugt um, að oplnberir aðilar hafi haft for göngu um samstarf meðal aðila sem vinna að umferðarmálum. 1 ársbyrjun 1969 gaf dómsmála ráðuneytið út reglugerð um um- ferðarmállaráð, en það skipa full' trúar frá hinuim. ýmsu aðilum, sem að umferðarmálum hafa starfað. BifreiðatryggLngafélögin hafa hingað til verið gagnrýnd á stundum fyrir, að þau legðu ekki nóg af mörkum tii bættrar umferðarmennimgar. Afkoma bif reiðatryigginga hefur einnig ver ið vægast sagt rnjög slæm und anfarin ár eins og margoft hefur verið rakið í fréttum. Hins veg- ar haf a félögin lagt töiluvert af mörkum i þessu sambandi og munu væntanlega gera í fram- tíðinni. Vissulega varðar það hagsmuni félaganna miklu, ef bæta má öryggi i umferð og fækka umferðarslysum og óhöppum, en fyrst og fremst er um hagsmuni bifreiðaeigenda að ræða, þar sem iðgjöld þau sem þeir þurfa að igreiða mótast fyrst og frernst áf tjónbótum fé- laganna, þeim mun minni bætur þeim mun lægri iðgjöld. Hitt er ekfci minna um vert, að slys verða aldrei bætt með fé, og fá- um mun vera sú staðreynd ljós- ari en tryggingamönnum. Tryggingafélög hafa haft for- göngu um tjónavamir á fleiri sviðum en umferðarmálum. Nær tækt er að benda á, að tryigg- ingafélög hafa stiuðlað mjög að auknurn brunavörnum og sam kvæmt lögum um brunavamir og brunamái frá 1969 er trygg inigafélögum gert að greiða brunamálastofnuninni 1,25% af brúttóiðgjaldatekjum vegna brunatrygginga. Þessi háttur er einnig aigengur erlendis og til fróðleiks má skjóta því inn, að fyrstu slökkviilið í Bretlandi voru rekin af brunatrygginga- féiögurn. 1 raun er um það að ræða, hvort tryggingafélög eigi ein- vörðungu að greiða fébætur vegna tjóna eða hvort þau eigi að leggja eitthvað af mörfcum tiil þess að koma í veg fyrir tjón og á þann hátt draga úr tjón- bótum. Félögin hafa álitið það engu síður mikilvægt að vinna að tjónvörnum og telja hags- munum tryggingartaka þannig betur borgið. Á hinn bóginn hlýtur alitaf að vera matsatriðí, hversu miklu fé skuli varið tLI sliks og hvernig samstarfi við aðra aðila skuli farið. JOHNS - MAWILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Sendum um land allt — Jón Loitsson hf. ÞETTA GERÐIST í SEPTEMBER 1971 VEÐUR OG FÆRÐ Vegir aftur færir eftir mesta áfelli er menn muna á Hólsfjöllum (4). Ágústmánuöur þurr og fremur kaldur (7). 10. sept. heitasti dagur sumarsins, I Reykjavik, 18 stig (12). Loftmengun I Reykjavík nær tvö- faldast meö meginlandsloftinu (14). Fjallvegir á Austfjörðum teppast vegna snjóa (21). tTGEROIN Lakari afli togara en á sama tíma 1 fyrra (1). 102 erlend veiöiskip viö landiö um mánaöamótin (1). Aldrei meiri þorskafli á Þórshöfn (2). Grindvíkingur kemur meö rúml. 200 tunnur sildar til söltunar á Djúpa- vogi úr Breiðamerkurdýpi (4). 516 hvalir hafa veiðzt það sem af er vertíöinni (11). Fiskblokkin hefur hækkaö um 4 cent í Bandaríkjunum á árinu (14). FramleiÖsla stöövuö á „Rússlands- fiski“ (15). Góður sumarafli Eyjabáta (16). Hækkandi verö á saltfiski á eriend um markaöi (16). Bátaaflinn 36 þúsund lestum minni en á sama tíma I fyrra (17). 20% verðfall á rækju (18). Sild söltuð I Reykjavík (18). Takmarkanir á rækjuveiði viö Djúp (22). 95 erlend fiskiskip við Island (23). Tilraunir geröar með nýja gerö tog hlera (24). Ekki grundvöllur fyrir hörpudiska vinnslu i Reykjavlk (30). FR A M KVÆMDIR Einar Sigurösson, útgerðarmaður, lætur smíöa þrjá báta á Akureyri (3) Miklar byggingaframkvæmdir á Húsavik (5). Heilsuhæli fyrirhugaö i Reykja- hlíð viö Mývatn (7). ÍBR kaupir Reykjanes 1 Grlmsnesi þar sem reist veröur æfingamiðstöð fyrir íþróttamenn (10). Björn Pálsson fær nýja flugvél af geröinni Piper Geronimo (12). Eimskip kemur upp vörumiöstöð I New York (12). Loftleiöir kaupa DC-8-63 þotu (14) Bjarkarás, dagheimili fyrir vangef in börn langt komiö í byggingu (15)) Nýrri vatnsveitu aö ljúka á Suöur eyri (16). Miklar framkvæmdir á ÓlafsfirÖi (16). Skóladagheimili fyrír smálbúöa- hverfi I Reykjavik tekur til starfa I október (16). 15 stórar brýr i smíðum I sumar (17). Bygging nýs borgarbókasafns í undirbúningi (18). Hagkvæm virkjunarskilyrði 1 Jök- ulsá eystri I SkagafirÖi (18). Landsvirkjun ákveöur 150 MW stór virkjun I Sigöldu (19). Nýtt sláturhús tekur til starfa I Húsavlk (21). Búrfellsvirkjun stækkar um eina vél (21). FæÖingarheimili Reykjavíkurborg- ar stækkaö (21). Orkustofnun gerir áætlun um gerð raflínu um Sprengisand tii Noröur- lands (23). Bílainnflutningurinn liðlega fjór- faldaðist 1970 (29). Ekkert lát á alframleiðslunni I Straumsvik þrátt fyrir sölutregöu á áli (30). MENN OG MALEFNI Forseti Islands, dr. Kristján Eld- járn, viö fornleifarannsóknir I Papey (1, 8). 24 Islendingar viö tækniaöstoð I þróunarlöndum (2). Ung Islenzk stúlka, Svana Friðriks dóttir, hlýtur Nansensverðlaun Flótta mannastofnunarinnar (4). Euk Heum Yun, aðstoöarutanríkis ráðherra Suður-Kóreu, í heimsókn hér (4). Ólafur Jóhannesson, forsætisráö- herra situr ráöherrafund I Helsinki um Norðurlandaráðsmálefni og Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, situr fund utanríkisráöherra Norðurlanda i Kaupmannahöfn (4). Sigríöur Magnúsdóttir hlýtur 1. verðlaun 1 ljóðasöngkeppni 1 Gent I Belgíu (5). Ivar H. Jónsson, lögfræöingur, sett ur skrifstofustjóri ÞjóÖleikhússins (7 Adda Bára Sigfúsdóttir, ráöin aö- stoöarmaöur heilbrigöis- og trygging armálaráöherra (7). Björn Ólafsson, fiöluleikari, leikur meö I „Sinfóníuhljómsveit heimsins“ '(8). Arnljótur Björnsson settur prófess or viö lagadeild Háskóla Islands (8). Lúövlk Jósefsson skipaöur aöal- fulltrúi Islands í bankaráði Alþjóöa bankans (8). Jónas Jónsson, ráöunautur, ráðinn aöstoöarmaöur landbúnaðarráðherra (8). Magnús Már Lárusson, háskólarekt or, kjörinn heiöursdoktor viö guö- fræöideild Háskóla íslands (9). Jónas Pálsson, sálfræðingur, sett ur skólastjóri Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraskólans (15). Þrjár brezkar popp-hljómsveitir leika hér (21). Einari Sæmundsen reistur bauta- steinn i Heiömörk (21). Aage Rothenborg gefur 50 þúsund krónur til þjóðfræöilegrar heimildar kvikmyndar hér (21). Sr. Þórir Stephensen ráðinn aö- stoöarprestur sr. Jóns Auðuns (21). Knútur Bruun stofnar uppboðsfyr irtæki (26). Ejnar Gerhardsen og Tage Erland er á umræðufundi hér (26). Geir Hallgrímsson flytur ræöu á þingmannafundi NATO (28). Stjórnmálamenn frá Afríku í heim sókn (29). Fulltrúar Reykjavíkurborgar fara tii Moskva (30). FÉLAGSMÁL Fjölmenn Bahá’I-ráðstefna haldin I Reykjavik (1, 3). HerferÖ gegn ölvun viö akstur (2). ..íslenzkur fatnaður“, 7. kaupstefna F.I.I. haldin (3). Landhelgisnefnd Alþingis kemur saman til fundar (3). Nær þriðjungur þjóöarinnar I skóla n.k. vetur (9). Kennarasamböndin á Noröurlönd- um halda stjórnarfund sinn hér (10) Fundur Alþjóöasambands lögreglu manna haldinn hér (15). Páll Gíslason, læknir, kosinn skáta- höföingi (15). Fyrsti fiskvinnsluskólinn hefst I haust (15). Neytendasamtökin skipa borgara- réttindanefnd (16). Læknaþing haldiö I Reykjavlk (16) 33. IÖnþing Islendinga haldiö i Rvik (17). Björn Tryggvason kosinn formaður RauÖa kross Islands (17). Hjörleifur Guttormsson endurkjör inn formaður Náttúruverndarsam- taka Austurlands (17). Fundur um skýrslu OECD um vis indamál á Islandi (21). Ásdís Sveinsdóttir kjörin formaöur Sambands austfirzkra kvenna (23). Unnin vinnuvika styttri hér en á öðrum Norðurlöndum (24). Yfir 3000 nemendur I menntaskól unum í vetur (26). Húsmæðraskóli Akureyrar tekur til starfa meö breyttu sniöi (29). Þrir segja sig úr stjórn Fél. Isl. bifreiöaeigenda (29). Sveinn Guömundsson, SeyÖisfirði, kosinn formaður Kjördæmisráðs Sjálfstæöisflokksins I Austurlands- kjördæmi (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR Fimm Islenzk leikrit á dagskrá hjá Þjóöleikhúsinu á nýbyrjuðu leik ári (1). Hallsteinn Sigurðsson. myndhöggv ari .heldur sýningu (3). Félag Islenzkra myndlistarmanna heldur haustsýningu (4). Steingrímur Sigurösson heldur mál verkasýningu (7). Robert Arnfinnsson leikur titlihlut verkiö I Zorba i leikhúsi 1 Lúbeck (7, 10). Sigríður Björnsdóttir og Bat Yosef halda málverkasýningu (10). Siguröur örlygsson heldur mál- verkasýningu (11). Leikfélag Reykjavikur frumsýnir ,,Plóg og stjörnur*4 eftir Sean O’Cas- ey (12). Hringur Jóhannesson heldur mál- verkasýningu (14). I.eikfélag Reykjavíkur sýnir 4—5 íslenzk leikrit á leikárinu ^15). Ashkenazy, Barenboim og Zuker- man á tónleikum Sinfóníuhljómsveit arinnar 1 desember (18). Ingi Hrafn Hauksson heldur mál verkasýningu (21). Guörún Jónsdóttir (Blaka) heldur málverkasýningu (21). Jörg Demus, pianóleikari, leikur með Sinfóníuhljómsveitinni (23). Grafiksýning frá 22 löndum i Norr æna húsinu (25). Ragnheiður Jónsdóttir Ream held ur málverkasýningu (26). Árni Kristjánsson og Björn ólafs- son halda tónleika á vegum Tónlistar félagsins (28). NÝJAR BÆKUR „Fundin ljóð“, ljóðabók eftir Pál Ólafsson (3). Einar Benediktsson, líf hans og list, eftir dr. Sigurð Nordal (14). Séra Magnús Grímsson og þjóðsög urnar, eftir dr. Sigurð Nordal (14). Ný fuglabók, Stóra fuglabók Fjölva (18). SLYSFARIR OG SKAÐAR Tvö smábörn á Seltjarnarnesi smitast af berklum (3). 16 ára piltur bíöur bana i Reykja vík eftir árekstur viö vélskóflu (8) Vopnfirðingar finna 68 kindur dauð ar i fönn (9). Ingvar Haraldsson. 45 ára, lézt I húsbruna á Vopnafirði (14). 17 ára piltur fellur af vinnupalll l 16 metra hæð og slasast sáralítið (16). Heybruni að Sandi í Kjós og Lltlu Sandvík í Flóa (17). Halldór Ingimarsson, skipstjóri, 6G Ara blður bana í bílslysi (18). Sjómaður drukknar á Eyjaflröi, er trillubátur sekkur (18) Tjónið ekki undir milljón krónuta vegna fjárskaðanna i Vopnafirði (28) ÍÞRÓTTIR Fram vann síðari leik sinn vid Möltu-liöið Hibernians l Evrópu- keppni bikarmeistara meö 2:0 (2).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.