Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 1
1 28 SÍÐUR OG 4 SÍÐUR IÞRÓTTIR 260. tbl. 58. árg. ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Austur-Þýzkaland: Helmingi fleiri útstrikanir — en í síðustu kosningum Berlin, 15. nóv. NTB—AP. KOSIÐ var til þjóðþings Aust- ur Þýzkaiands í gaer og hlaut eini framboðslistinn, listi komm- únistaflokksins 99.85% gildra at- kvæða. Leyfilegt var að strika út írambjóðendur og notuðu sér það að þessu sinni helmingi fleiri kjósendur en i siðustu kosning- um. 1967. Kosningaþátttaka var heldur minni en í síðustu kosn- ingum en þá var hún 98.82%. Á kjörskrá voru 11,4 milljónir manna. Flestum útstrikunum var beitt í Dresden gegn Willi Stoph, for- sætisráðherra — námu þær 0,35%. f borginni, sem kennd er við Karl Marx, beittu 0,22% kjósenda útstrikunum gegn Eric Honecker, leiðtoga flokksins, en árið 1967 beittu aðeins 0,10% útstrikunum gegn honum. Walt- er Ulbricht hlaut einnig 0,22% útstrikana í sinu kjördæmi Leipzig. Þjóðþingið kemur saman til fundar í næstu viku og mun þá kosiS til ríkisráðsins. Kemur þá 1 ljós, hvort Ulbricht heldur stöðu sinni eða hvort við henmS tekur Wilii Stolph. í gær tók sendinefnd Pekingstjórnarinnar sæti Kína á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, — Myndin var tekin, er nefndin hafði gengið í salinn og sezt. Þeir Chiao Kuan-hua aðstoðarutan- rikisráðherra og Huang Hua, sem verður fastafulltrúi í Öryggisráðimi brosa hér við ljósmynd- urum. Aðild Kína að Sþ sögu- legur atburður — sagði fulltrúi Bandaríkjanna, er hann bauð sendinefnd Pekingstjórnarinnar velkomna til AUsherjarþingsins litið á úrslit máisins sem persónu iegan ósigur fyrir hann. Bush vísaði til afstöðu Banda ríkjamanna og sagði, að síðustu Framhald á bls. 2. New York, 15. nóv. AP-NTB ★ FULLTRÚAR Peking- stjórnarinnar tóku í dag sæti á AUsherjarþingi Samein- uðu þjóðanna og voru boðn- ir velkomnir með ræðuhöld- urn, þar sem yfirleitt var látin í Ijós sú von, að til- koma þeirra til þingsins mundi styrkja samtökin í starfi. ★ Sendiherra Bandarikj- anna hjá SÞ, George Bush, var meðal þeirra, sem buðu kínversku fulltrúana vel- komna. Hann sagði m.a. að aðild þeirra yrði til þess, að Sameinuðu þjóðirnar yrðu betri spegilmynd en áður af heiminum eins og hann er í dag. Forseti Allsherjarþingslns, Ad am Malik, utanrikisráðherra Indónesíu, bauð kínversku full- trúana velkomna, er hann setti fund í dag. Síðan talaði hver full trúinn af öðrum. Af hálfu Norð urlanda talaði K. B. Andersen, utanríkisráðherra Danmerkur, — og kvað þjóðir Norðurlanda sann færðar um, að Kínverjar gætu iagt mikið af mörkum til starfs Sameinuðu þjóðanna á öllum sviðum samtakanna. AP-fréttastofan segir, að Ge- orge Bush, fulltrúi Bandarákj- anna hafi á siðustu stundu ákveð ið að setja nafn sitt á mælenda skrá þeirra, er mundu bjóða full trúana kínversku velkomna. — Kvaðst hann tala sem fulltrúi gestgjafa Kínverjanna. Sem kunn ugt er hvíldi mest á Bush bar átta Bandaríkjanna gegn þvi, að Formósa yrði rekin úr S.Þ. og hafa margir innan samtakanna KINVERJAR BIÐA EKKI BOÐANNA... LEIÐTOGl kfnversku nefndar ínu. Þess i stað réðst hann innar, Chiao Kuan hua, flutti harkalega á Bandarikjamenn, . „ . v ... krafðist tafarlauss brottflutn- sina fyrstu ræðu hja AIls- . ... . ... . „ - ings bandanska herliðsms fra herjarþingi SÞ í gær í fund- Snðaustur Asíu og Formósu arlok og kom þingmönnum og kvað Kínverja staðráðna í töluvert á óvart, Bjuggust því að innlima Formósu i hið allir við, að hann mundi ein- kínverska ríki, sem eyjan til- ungis flytja stutt ávarp og heyrði. Þá lýsti Kuan-hua þakka góðar óskir, er fram stuðningi við Arabarikin i höfðu komið í garð Kínverja deilnm þeirra við fsraela, sem í ræðum 57 fulltrúa á þing- hann sakaði uni árásarstefnu. Indland-Pakistan; 135 Pakistanar féllu - í átökum um landamærastöð Nýju Delhi, 15. nóv. AP-NTB ★ ÝMISLEGT bendir til þess, að átökin á landamær- um Indlands og Pakistans fari harðnandi og skæruliða- hreyfingu Bangla Desh í Hreinsanir í Kína: Reyndi Lin myrða Mao Dauður eða í ónáð, segir Time Piao að Tse-tung? STÓRFELLDAR hreinsan- ir virðast vera í uppsigl- ingu í Kína og enginn vafi leikur á því að dómi stjórn málasérfræðinga í Tokyo að aðalskotspónn þeirra er Lin Piao landvarnaráð- herra, yfirlýstur staðgeng- ill Mao Tse-tungs. Lin hef- ur ekki sézt opinberlega síðan í júní, án þess að á því hafi verið gefin opin- ber skýring í Peking, en ýmsar skýringar eru uppi erlendis. Nýjasta kenning- in er sú, að Lin hafi reynt að ráða Mao af dögum, en mistekizt og reynt að flýja í flugvél, sem fórst í Mongólíu 13. september. Vestrænir sérfræðingar hafa komizt á snoðir um að Lin Piao hafi ekki reynt einu sinni heldur þrisvar sinnum að ráða Mao af dögum, að sögn timaritsins Time. „Lin er búinn að vera í kinversku stjórnmálalífi, ef hann er þá ekki dauður," segir tímaritið. „Hann flýði með eiginkonu sinni, syni sínum og tveimur vitorðsmönnum, en flugvél þeirra var skotin niður yfir Framh. á bls. 27 Fin Piao Austur-Pakistan vaxi fiskur um hrygg. ★ Í uppsiglingu er ný stjórn málahreyfing í Pakistan, en fulltrúi stjórnarinnar þar segir Indlandsstjórn hafa hafnað boði Yahya Khans um leiðtogafund. ★ Indira Gandhi hefur boð- ið Willy Brandt kanslara V- Þýzkalands í heimsókn og fengið hlýlega orðað þakkar- skeyti frá Chou En-lai, for- sætisráðherra Kína vegna stuðnings Indverja við setu Kína hjá SÞ. Af indverskri hálfu var skýrt frá þvi í dag, að 135 pakistanskir hermenn hefðu fallið í átökum, er 3000 manna lið þeirra gerði árás á landamærastöð um 120 km norður af Kalkutta. Landvarna- ráðherra Indlands, Jasjivan Ram, ræddi átökin á þingfundi í dag og kvað augljóst, að Pakistanar undirbyggju árás á Indland. Ind ira Gandhi, sem nýlega kom heim ú rnær mánaðarferðalagi sínu um Vestur-Evrópu og Bandaríkin, gerði grein fyrir viðræðum við leiðtogana, sém hún hitti í ferð sinni og kvaðst vona, að þeir gerðu samein^ð átak til að sann færa herstjómina í Pakistan um, að hernaðarátök við Indland yrðu engum til góðs. Þá skýrði Framh. á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.