Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 12
GEFJUN AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971 Skilurðu þuð, sem stendur í Biblíunni? Pésarnir frá okkur munu hjálpa þér til þess. Við sendum þér þá ókeypis. Skrifið til: Christadelphian Bible Misson, (Room 130), 6 Cairnhill Road, Bearsden, Glasgow, U. K. Hérer það allt- pr|ónarnir, karfan og Gefjunar V • V Teppin sem endast. endast og endast á stigahús og stóra gó ffleti Sommer teppin eru úr nælon. Það er sterkasta teppaefnið og hrindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá- réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, síslétta áferð og er vatnsþétt. Sommer gólf- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppin hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu járnbrautarstöðvum Evrópu. Við önnumst mælingar, lagningu, gerum tilboð og gefum góða greiðsluskilmála. Leitið til þeirra, sem bjóða Sommer verð og Sommer gæði. LITAVER GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 - 32262 Mœlar — Mœlaviðgerðir ÚTBÚUM HRAÐAMÆLIS- BARKA OC SNÚR- UR f FLESTA BÍLA Viðgerðarmaður sérhœfður hjá framleiðendum. Runnsóknuruðstuðu við Atómvísindastöð Norðurlanda (NORDITA) Við Atómvísindastofnun Norðurlanda (NORD- ITA) í Kaupmannahöfn kann að verða völ á rannsóknaraðstöðu fyrir einn íslenzkan eðlisfræð- ing á næsta sumri. Rannsóknaraðstöðu fylgir styrkur til eins árs dvalar við stofnunina. Starfsemi stofnunarinnar er öll á fræðilega svið- inu í atómvísindum, öreindafræði, stjarneðlis- fræði, afstæðiskenningu og fastefnafræði. Umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, og skal um- sóknum skilað þangað fyrir 15. janúar nk, Umsækjendur skulu hafa iokið héskólaprófi í fræðilegri eðlisfræði, og skal staðfest afrit próf- skírteina fylgja umsókn ásamt upplýsingum um námsferil og störf. Menntamálaráðuneytið, 11. nóvember 1971 f/jumm 'St*j£éáóóon L.f. Suðurlandsbrauí -10,- Rcykji/ík .uir»»etni: »Volverf. - Sími 35200 DRÆON-BABY DRALON -SPORT GRETTIS-GARN (lOOTull) GRILON-GARN GRILON-MERINO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.