Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971 AIIU Hann sneri mér við og í átt- ina að húsi Melchiors, og ég dragnaðist með honum, hálf- máttlaus, en þá kippti hann mér allt í einu inn í skuggann. — Sjáðu! Sjáðu, hver er að koma! Og inn í daufa ljósblettinn kom Hank Payne, leit til beggja hliða og um öxl, eins og þjófur. Hatturinn var niðri í augum og trefillinn upp um kinnarnar. Þegar hann kom að húsinu, leit hann snöggt við, lét hendurnar falla, vandræðalega, og virtist í þann veginn að sjá sig um hönd, en tók sig þá á og skauzt inn um dyrnar og inn í forstofuna. Ekkert hljóð kom að ofan. — Hann hlýtur að hafa kom- izt inn, sagði hr. Parrott lágt, og lagði síðan af stað upp stig ann með byssu í annarri hendi, en hélt í höndina á mér með hinni. — Thews hefur áreiðan- lega lánað frá sér marga lykla. Stattu fyrir aftan mig, Liz. Hér gæti verið hætta á ferðum. Við komumst upp stigann og hlústuðum enn. Mér lieið illa, en hvort það var í úlnliðnum eða maganum, var ég ekki viss um. Ég settist niður efst í stiganum og hélt mér í handriðið. — Það var rétt, sagði hr. Parrott. — Bíddu þarna kyrr. Ég ætla að fara þama inn eftir ganginum og sjá, hvað Payne ætlast fyrir. Ef þú reynir að hlaupa burt, færðu kúlu í löpp- ina. — Ég skal ekkert hlaupa, sagði ég veiklulega, og þagar hann var farinn, lagðist ég á gólfteppið, og höfuðið á mér var eitns og á floti. Eftir nokkra stund kastaði ég upp. Þegar ég sat þarna og var að velta þvx fyrir mér, hvernig ég gæti þurrkað upp gubbuna, heyrðist brothljóð og hávaði úti í endanum á ganginum og ég kipptist við og sá þá hr. Parrott stinga sér inn í ibúð Melcliiors. Hann æpti og einhver æpti á móti, dyr opnuðust á næstu hæð og fólk þyrptist að til þess að gægjast yfir handriðið, lög- regliuþjónn kom þjótandi upp stigann, greip mig upp og við þutum eftir ganginum. Ljósið kviknaði inni i ibúðinni um leið og við komum þangað, og ég sá Parrott rétt innan við dyrnar, með bysisu sem hann miðaði á Hank, en hann stóð og haliaði sér upp að borði, æðisgenginn á svipinn. Einn maður tíl, líklega Leatherman, sat klofvega á gluggafeistunni. Qg alldr þrir störðu á líkið á gólfinu. Næsta Wukkutímann sat ég i stól, ringluð, en ljósið skein beint í aug.un í mér, og raddir glum-du í eyrunum á mér, spurn ingarnar dundu á mér, en fengn ekkert svar. Ég umiaði bara eitt hvað og hélt mér dauðahaldi í stólinn. Loksins fetti einhver höfuðið á mér aftur á bak og heLlti einhverju áfengi ofan í mig. Ég Mfnaði ofurlítið við og fór að geta greint það sem kring um mig var — ekki þó svo að skilja, að það væri mér til neinna bóta. Hank sat í hnipri á legubekkn um og hélt höndunum fyrir and litið. Hann hélt áfram að tauta eitthvað um, að sér væri sama, hvernig þetta liti út — hann hefði ekki gert það. Hann hefði aðeins farið á eftir konunni sinni, af því að hann vissi, að hún hefði farið hingað, það hefði hún sagt honum sjáif. Hann hefði ekki myrt hana, hélt hann áfram að tauta, þangað til lögreglumaður sló á öxMna á honum og sagði honum að halda sér saman. Skoðunarlæknirinn laut yfir Mk MarceUu. Sem betur fór var borðið á miffli okkar, svo að ég gat ekki séð, hvað hann hafðist að. Ég sá hvert blossaljósið eft ir annað og svo voru menn að strá duftd á húsgögnin. Þegar ég sá þetta, hresstist ég ofurlítið. Sem betur fór hafði ég haft vit á að vera með hanzka. Á því sviði gátu þei.r ekkert sannað á mig. Og bréfið mitt var þarna he-ldur ekki. Eftir leitina, sem búið var að gera þarna, gat það ekki verið þarna, nema Melchior hefði afritað það a vegginn með ósýnilegu bleki. Og ekki var Hank með það. Það var búið að lieita á honum. Og auk þess — hefði hann haft það, hefði hann strax sagt þeirn frá því til þess að leiða grun- inn að mér, og sleppa sjálfur. Nú datt mér annað í hug, Hver sem kynni að hafa náð í það, mundi tæpast þora að fara rneð það til lögregliunnar héðan af, því að það mundi sanina, að hlutaðeigandi hefði sjáltfur ver- IMA verzlun er undir gœða■ eftirliti Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að láta ekki trufla þitr. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Beyndu að vera með frambærilegar huífmyndir á iuestunni, ef vel á að fara. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Aðsta*ðurnar kunna að hrúga saman fólki moð sömu hagsmuni að sjónarmiði. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Á samkomu er ha?Kt að verða marurs vísari. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að safna saman hóp af fólki til að vinna sérlega erfitt starf. Tflærin, 23. ágúst — 22. september. I»ú getur treyst á eigin dómgreind og haldið áfram með dagleg: störf í annríki oc erli þessa dagrs. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú finnur fulla þörf og starf fyrir allar hugmyndir þínar í dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. lltanaðkomandi verkefni laða þig í dag, og það er réttast að fylgja heim eftir til að kaiina gildi þeirra. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. deseniber. Ef þö endurskoðar öll áform þín vandlega áður en þú hrindir þeim í framkvæmd í dag, geturðu komizt hjá misskilningi og leið- indum síðar meir. $ Steingeitin, 22. désember — 19. janúar. Það er sjálfsast að tala hreint út til að komast hjá missliilnimíi. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Það er rangt að eyöa tíma til elnskls. Reyndu að halda allar áætl anir til að burfa eklci að vinna yfirvinnu. Fiskarnir, 19. fehrúar — 20. marz. Aðgerðir þínar virðast ætla að fara að gefa eitthvað af sér, en þú ert þegar búinn að eyða þeim gróða fyrir löngu. ið heima hjá Me'lchior. Ég áttaði mig nú ekki þá til fuils á þess- um ýmsu hliðum á léttinum, sem ég nú fann til, en hjartað í mér barðist af nýrri von. Auk þess mundu þeir nú láta mig í friði, þeigar þeir hefðu handsamað sökudólginn. Hank var sá seki. Hafði hann ekki ver ið gripinn hérna, hjá líki konu sinnar, að r-eyna að sfeppa út um. gluggann? Það var vitað mál, að MarceMa var hjákona Mel- chiors og hafði gefið honunx bæði peninga og skartgripi. Hvers vegna ætti Hank ekki að myrða hina ótrúu konu sína og viðhaldið hennar? Þegar við höfðum séð hann fyrir utan hafði hann verið að snúa aftar á vettvang glæps síns til þess að eyða einhverjum vegsum- merkjum. Skoðunarlæknirinn stóð upp. — Ég get ekki verið viss fyrr en ég skoða hana be-tur, sagði hann. — Hún er búi.n að vera dauð í háltfan annan klukfeu- tíma eða meira. Það virðist helzt sem hún hafi fyrst fengið höfiuð'högg og síðan verið kyrkt Á G0LFIN PARKET: á stofur og svefnherbergi. T ARKETT-flísar: á eldhús, forstofur og böð. ☆ LAKK — LISTAR — LÍM og CORCOLEUM. BYGGIR hff. Sími 52379. með þesisari rauðu tusku. Ég veit ekki, hvort befur heldur orðið henni að bana. Það hefði getað verið hvort sem heldur var — það eru fimm djúp sár á höfðinu. Ég sé ykkur seinna. Hann greip hattinn sinn, sém lá á gólfinu hjá Marcellu, setti hann á höfuðið, klappaði tvisv ar ofan á hann, og gekk síðan út og ruddist gegnum mann- þröngina, sem hafði safnazt saman við dymar. — Til hvers sögðust þér vera héma ungfrú Boykin? Lang- mede fuliltrúi laut yfir mig, og héilt í stfóldnn minn báðum hönd um, svo að stuttu handleggirnír á bonum umluktu mig. 1 öíiu uppnáminu hafði ég ekki tek:ð eftir því, að hann var einn í bópnum. Ef hann hafði spurt mig fyrr í kvöld, þá gat ég að minnsta kosii ekki munað það. — Ég sagði yður það, f'xii- trúi, sagði hr. Parrott, sem kom nú ti.l okkar. — Hún var hjá mér í íbúðinni minni, þegar Letherman hringdi. Ég var að spyrja hana um Paynehjónin, þótt undarlegt megi virðast. Ekki að hún gæti sagt mér neitt. Ungfrú Boykin hefur ekki reynzt Sérlega hjálpleg, bætli hann við og leit kuldaiega á mig. — Hvers vegna varstu að ijúga þessu að fulltrúanum? spurði ég hann í feigubílnum, er við ókum enn einu sinni að Brooklyn-brúnni. Ég var heldur betur.farin út að keyra með hr. Parrott í seinni tíð. Klukkan var næstum orðin þrjú og það giiumdi í hausnum á IMA merkir vörugœðin AKRAIAKRA i bákstur | fyrír steik AKRA I AKRA brauð | tyrir steík | í bakstur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.