Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971
- RÆÐA JOHANNS HAFSTEIN
Framh. af bls. 15
ábyrgð á því, að fimm manna
mefndin, sem Alþingi kaus í vor
til þess að semja slíkt frumvarp
hefur ekki starfað. Ég hefi sér-
staklega óskað eftir því við
sjávarútvegsráðherra, sem er
formaður nefndarinnar, að
nefndiin væri kvödd til funda og
stanfa en það hefur ekki borið
árangur.
i þns vegar óskaðd rikisstjóm
in etftir samstartfi við stjómar-
andstöðuflokkana í sérsta'kri
iandhelgisnefnd, til ráðuneytis
við hana og þar sem stjómar-
andstaðan fengi aðstöðu til þess
að fytlgjast með allri framvindu
mála. Bæði Sjálfstæðisflokkur og
Alþýðu flokkur tóku þessu til-
boði og nefndu formenn sina
sem fulltrúa i þessari landhelgis
nefnd og varaformenn sem vara
menn þeirra. Rétt er að minnast
þess, að við höfum þegar haft
veruleg áhrií á framvindu máls-
ins, vegna samstarfs í þessari
landhelgisnefnd. Þingflokkur
og miðstjórn Sjálfstæðisflokks-
ins gerði um það áiyktun 13.
ágúst i sumar að þar sem land-
helgissamningamir við Breta og
Þjóðverja árið 1961 voru gerðir
samkvæmt hedmild Alþingis
teldi fundurinn rétt, að sá þing-
ræðislegi háttur verði viðhafð-
ur að lagðar verði fyrir Alþingi
tillögur til breytinga eða upp-
sagnar á samningi þessum.
Þessi ályktun var samdægurs
send forsætisráðherra og siðan
var fadlizt á hana af hálfu ríkis-
stjómarinnar og af þeim sökum
iiiggur málið nú fyrir Alþingi.
Þar sem rikisstjómin hefur efnt
tál viðræðna við Breta og Þjóð-
verja um landhelgismálið og þar
á meðal uppsögn samninga eða
breytingu á samningunum frá
1961, þá höfum við þingmenn
Sjálfstæðisflokksins talið að
óeðlilegt væri að ætlast til þess
að Alþingi tæki afstöðu tii þess
máls fyrr en niðurstöður þeirra
umræðna lægju fyrir.
Þá lagði ég einnig til, á
fundi landhelgisnefndar 23.
ágúst, að Island eigi frumkvæði
að því að flytja tillögu á næsta
fúndi undirbúningsnefndar að
Hafréttarráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna 1973, um sérstakan
rétt strandríkis til fiskveiði-
landhelgi á landgrunni þess þeg
ar likar aðstæður eru og hér á
íslandi, að þjóð byggi afkomu
sína og efnahagslega þróun á
fiskiveiðum og nauðsyn ber til
að takmarka veiðar, til vemdar
fiskistofnum. Verði leitað sam-
vinnu við aðrar þjóðir um slík-
an tillöguflutning. Á þessi sjón-
armið var fallizt, af hálfu rikis-
stjórnarinnar og er því slikur
tiilöguflutninigur í undirbúningi
fyrir næsta undirbúningsfund
Hafréttarráðstefnunnar, sem
saman kemur í marz á næsta
ári. En bæði Bretar og Þjóðverj
ar og ef til vill fieirl höfðu fiutt
tillögur á fyrri undirbúnings-
nefndarfundum. Þessar tillögur
lýstu þeirra sjónarmiðum og
voru til umræðu í heimsfréttum
og töldum við því rétt að leggja
áherziu á að sjónarmið Islend-
inga væru skýrt mótuð í sér-
stökum tillöguflutningi, sem
vekja mundi athygli á sérstöðu
okkar og væri til þess líkleg að
efia fylgi við otekar málstað.
Enda þótt rikisstjórnin hafi
boðið okkur upp á samstarf um
landhelgismálið og í sumu tekið
táUit til tiilagna okkar eins og
að framan getur þá höfum við
á ýmsan hátt ekki getað feht
okkur við starfsaðferðir rikis-
stjórnarinnar. Á það meðal ann
ars við um það, að hún hefur
ekki tekið til'lit til stjórnarand-
stöðunnar þegar hún hefur sent
fulltrúa þingfiokka bæði á und
irbúningsfund Hafréttarráð-
stefnunnar í sumar og eins þeg-
ar hún nú sendir viðræðiu-
■nefndir til Bretlands og Þýzka-
lands. Ennfremur höfum við
átalið þann hátt að tilkynna
stjómarandstöðunni 1 landheig-
isnefndinni aðeins þrem dögum
áður en þingið kom saman að
ríkisstjómin muni flytja a’.gjör-
lega óbreytta þingsályktunar-
tillögu sína frá síðasta Alþ'ngi,
sem þá var vísað frá. Höfðum
við vænzt þess að leitað væri
samráðs við flokka stjórnarand-
stöðunnar um eina og sameigin-
lega tillögu til flutnings á Al-
þingi nú. Af þessum sökum
töddu þingmenn Sjálfstæðis-
fkxkksins sig knúða til þess að
flytja sérstaka tillögu um land-
helgi og verndun fiskistofna á
Alþingi nú, eins og kunnugt er.
Sú tillaga leggur megináherziu
á fyrri sjónarmið okkar sjálf-
stæðismanna, en gerir einnig til-
raun til þess að ganga til mót.s
við viðhorf ríkisstjómarinnar.
Tlllögumar i landhelgismátinu,
sem liggja fyrir Alþingi nú,
fara tii utanríkismálanefndar
og þar ffiunum við að sjálfsögðu
freista þess að fá samstöðu um
afgreiðslu málsins með þeim
hœtti, að tekið sé tillit til sjónar
miða okkar. Eftir undirtektum
forsætisráðherra við umræður
máLsins nú fyrir skemmstu á Al-
þingi ætti að mega vænta þess,
að á okkar sjónarmið verði að
einhverju leyti fallizt. Við sjálf-
stæðismenn viljum kappkosta,
að eining geti náðst um þetta
lífshagsmunamál þjóðarinnar og
ekkert skref verði stigið, sem
gæti gefið visbendingu um það
út á við, að hugsanlegur ágreir.-
ingur á milli okkar hér innan-
lands eða í Alþingi gæti leitt til
þess að veikja að einhverju
leyti aðstöðu okkar í málinu.
Slikt má ekki henda. Vænti ég,
að flokksráðið failist á, að af
hálfu þingflokks og miðstjórnar
hafi verið haldið réttilega á
þéssu máli.
ALVABLEGASXI
ÞÁTTUBINN
Ég hefi talið það lang aivar-
legasta þáttinn í málefnasamn-
ingi ríkisstjómarinnar, að því
skuli lýst yfir fyrir umheimin-
um að innan ríkisstjórnar Is-
lands i dag sé ekki samstaða um
það að viija taka þátt í sam-
starfi vestrænna iýðræðisþjóða
í Atlantshafsbandalaginu. Slíka
yfirlýsingu tel ég í andstöðu við
skoðanir og vilja mikids meiri
hluta Islendinga, en hún er orð
uð svo í málefnasamningi ríkis-
stjórnarinnar:
„Ágreiningur er milli stjórnar
flokkanna um afstöðuna til að-
ildar íslands að Atlantshafs-
bandalaginu. Að óbreyttum að-
stæðum sikal þó núgildandi skip
an haldast."
Hvers vegna varð Atlants-
hafsbandalagið tdl?
Hvers vegna ákváðum við Is
lendingar frá upphafi að gerast
aðiiar að þessu bandálagi?
Það þarf ekki mikla upprifj-
un til þess að vita að Atlants
hafsbandalagið var stofnað sem
varnarbandalag vestrænna lýð-
ræðisþjóða gegn ofbeldi komm-
únismans.
Upp úr síðustu heimsstyrjöld
inniimuðu Sovétríkin Eystra-
saltsríkin, þrjú smáriki, sem
hlotnazt hafði sjálístæði og full-
veldi um ledð og Isilandi, eftir
fyrri heimsstyrjöldina 1918. Þau
innlimuðu hluta af Finnlandi,
Póllandi, Tékkóslóvakiu, Rúm-
eníu og Þýzkalandi. Alls staðar
þar sem nærvera herja Sovét-
ríkjanna gerði þeim kleift að
beita þvingunum kröfðust þau
þess, að kommúnistar og hand-
bendi þeirra yrðu þátttakendur
í rikisstjómum. Þó höfðu allar
kosningar eftir styrjöldina sýnt
að kommúnisitar voru hvarvetna
í minnihluta. Upp úr þessu byrj
aði svo beiting ofbeldisins í
skjóii vopna Sovétrikjanna og.
hvert landið á fætur öðru fyr-
ir austan jámtjald var gert að
leppriki Sovétrikjanna. Samein
uðu þjóðirnar fengu ekki rönd
við reist. Þrem árum eftir stofn
un þeirra höfðu Sovétrikin beitt
neitunarvaldi 30 sinnum í örygg
Lsráðinu vegna átakanna austan
járatjalds. Það er á grundvelli
þessara sögulegu staðreynda,
sem A t lan tsihafsbandalagi ð varð
til sem varnarbandalag til þess
að spoma við yfirgangi og of-
beldi. Það náði tilgangi sinum,
Frekari frarnrás ofbeldisins vor
hindruð. Tilgangi Atlantshafs-
bandalagsins hefði hins vegar
ekki verið náð og það ekki
reynzt hlutverki sínu vaxið,
nema með þeim hætti að búa á
hverjum tima yfir nægjanlega
miklum vamarstyrkleika til
þess að halda ofbeldinu í skefj-
um. Að veikja einn hlekk keðj-
unnar veikir hana alla. Það
verður því að teljast siðferði-
leg skylda Islendinga að ákvarð
anir um þá þætti öryggismála
landsins, sem tengdir eru skuld
bindingum við vestræn lýðræð-
isríki, séu ekki teknar án vit-
undar hlutaðeigandi ríkja. Hitt
verður svo að teljast eðlilegt að
við Islendingar endurmetura á
hverjum tíma skipan varnar-
mála landsins og drögum af
slíku endurmati ákvarðanir til
breytinga ef þurfa þykir. Á liitt
ber að leggja áherzlu að sér-
hver endurskoðun i varnarmál-
um okkar Islendinga sé byggð
á þeirri tforsetndu að hvika i
engu frá aðild Islendinga að At-
lantshafsbandalag inu. Hins veg-
ar er yfirlýsing málefnasamn-
ings ríkisstjórnarinnar, sem lýt
ur að endurskoðun eða uppsögn
varnarsamningsins við Banda-
ríkin og að því, að stefnt sé að
brottför varnarliðsins á kjör-
fímabilinu, svo loðin og tvi-
ræð, að hvorki einstakir ráð-
herrar né þingmenn stjórnar-
flokkanna hafa verið sjálfum
sér samkvæmir eða á einu máli
um túlkun þessa veigamikia
þáttar máiefnasamningsins.
Slíkt gáleysi og alvöruleysi er
með öllu óverjandi á jafn pýð-
ingarmiklum vettvangi og varn-
ar- og öryggismál þjóðarinn-
ar eru. Ofan á þetta bætist svo,
að sett er á laggirnar sérstök
ráðherranefnd í öryggis- og varn-
armál'um þar sem við hlið utan-
ríkisráðherra eiga sæti tveir
fyrrverandi ritstjórar Þjóðviij-
ans og sem báðir eru eftir þvá
sem bezt verður vitað eindregn-
ir andstæðingar þess að íslend-
ingar eigi aðild að Atlantsfiafs-
bandalaginu.
Stefnuyfirlýsing stjórnarmn-
ar í varnarmálunum vakti þeg-
ar mikinn ugg meðal manna og
ekki síður meðal liðsmanna
Framsóknarflokksins sem frarn
til þessa hefur ætíð verið sam-
starfsaðili hinna lýðræðisflokk-
anna í landinu, Sjálfstæðis-
flokksins og Alþýðuflokksins,
um aðild' dkkar að NATO og
hafa flokkarnir sitt á hvað far
ið með stjórn varnarmálanna
frá stofnun Atlantshafsbanda-
lagsins og hefur í reynd aldrei
verið brugðið út af sameigin-
legrd meginstefnu.
Eftir hdnn miikla tvísikinnun.g í
varnarmálunum af háltfu stjórn
arliðsins og þegar vitað var um
hina sérstöku ráðherranefnd í
varnarmálunum, sem sagt er að
gerður hafi verið leynisamning
ur um við stjóraarmyndunina
töldum við Sjálfstæðismenn að
ekki yrði hjá þvi komizt að Al-
þingi taaki þessi alvarlegu mál
til sérstakrar meðferðar. Þess
® ÚTBOЮ
Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir í Fellunum, 5. hluta.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000.CX) króna
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 29. nóvember
næstkomandi klukkan 11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
íbúð i Vesturborginni
Til sölu um 90 fm 3ja herbergja íbúð á II. hæð í 3ja hæða fjöl- býlishúsi á góðum stað í Vesturborginni. Ibúðin er öll í mjög
góðu standi. teppalögð, suðursvalir, mjög gott útsýni, stór.
ræktuð lóð, bílskúrsréttindi fylgja. Að auki fylgir íbúðinn-i rúm-
gott herbergi í risi, ásamt hlutdeild að ^ hluta í eldhúsi og bað-
herbergi þar. Eignasalan
Þórður G. Halldórsson, sími 19540 oð 19191,
Ingólfstræti 9. Kvöldsími 83266.
Kápudeild Laugav. 116, s. 83755. Kjóladeild v/Laugalæk, s. 33755.
Ullarkápur st. 36—50 Iljá okkur Maxikjólar st. 34—43
Dragtir — 36—50 fáið þið Kvöldkjólar — 34—50
Buxnadragtir — 36—46 Siðdegiskjólar — 34—50
Táningakápur fallegan Táningakjólar
Teipnakápur Úlpur fatnað Telpnakjólar Sið pils
Siðbuxur — 34—50 á góðn Stutt pils
Peysur verði. Blússur
vegna flytja Þing/nenh Sj^ji
stæðisflokksins nú á Atp ^ r
lögu til þingsályktunar u ..^gg
irkomulag viðræðna um ?a
ismál Islands. Hún er a ’
leið: fela
„Alþingi ályktarað ^
hverjum þeirra þingtioar- ’_(s
styðja þátttöku Islands i A
hafsbandalaginu að tilnefna
fuldírúa, sem skuli starfa m ^
auríikisráðherra í viðræðu
Bandarikjamenn og aðrar P _un
bandalagsins um endur.5 ^
á varnarsamningi Islat1 .jj
Bandarikjanna á grU”sins,
Norður-Atlantshaf ssamnit^ ^uJjl
þátttöku Islands i ®. ggis
bandalagsins og s’kipan 0
mála landsins." . ^inS'
Að við viljum fela Þ61®, {,5jcu
fLokkum, sem styðja Þa, ,ag.
Islands í Atiantshafshm
inu að tilnefna einn 1 ^js-
sem s'kuli starfa með utau jst á
ráðherra í þessu máli, Þýga ^
þeirri skoðun ökkar
málsins samkvæmt sé u ,frSjn
að þeir, sem andvigir eru
haltiandi aðild Islands a ^ýtt
lantshafsbandalaginu tal<' n(ta-
í viðræðum við það og fs.
rikjamenn um varnarffl
landS‘
Því miður misskildi u ...j.jgga
ráðherra í öndverðu algl° ^stj
þessa tillögu þegar hann .
þvi yfir, að hann teldi
vantraust á sig. Hún er
an hátt hugsuð þannig. jjja
þvert á móti til þess að s ^gj9
utanríkisráðherra og ^jfu
hann í vandasömu máli a ^fj
þeirra, sem við teljum a á
sömu skoðun í meginatri
vamarmálum landsins og is.
Á þetta vænti ég, að ufantjjug"
ráðherra geti við nánari a
Þ3 ti‘
un fallizt og laða m&g1
'-'S *--••* íiTTl 11
með þessum hœtti eða óðr ,jjr
samstarfs þá menn, sem ^ ^g.
eru í samstarfi vestrænn«»^.s.
ræðisríkja innan Atlan‘J
bandaiagsins. „rgt,
Það er því miður ótal vsaS
sem sagt hefur verið sitt au(iaÐ’
í varnanmálunum að ' rjj<is
förnu, eftir að núverano1 ^jj.
stjórn tók við völc^m- ^
eiga að vita adlt i þeim -uu(ii
segir forsæ.isráðherra a ^ í
nýlega, eins og greint er jsi
blöðum. Ég einn fer me
mál, segir utanríkisráðher ,j.
- VlÓSie
aðrir verða þar efcki
iliaS9
* t j l
ir. Gera má ráð fyrr, a° .jyjtt-
sjálfslæðisimanna tiil Þirl:= vjá-
unar um fyrirkomulag jaílil5
ræðna um öryggismál r á
komi til umræðu næstu gi,
Alþingi. Er þá óhjákvæn'1^ fl(l
að margar línur skýrist. s
eru næsta óljósar. Þess
er
epJ1
þörf og þess eiga á
kröfu til að það fari e fj,t 1
milli mála að hverju er s^ ^eg
öryggismálum landsins gð
hverjum hætti er
standa að þeim málum- jfle^
ur okkar sjálfstæðismann
tiliöguflutningi í Alþiuglð 0pPa
andi málin, er einnig sa
----------, __ ----- pjL
umræður um þau í áhejo ^i,
arinnar allrar. Við vHj1,rT1,aj<j-3I'
að setið sé á þrífæti séi-s (v,ejr
ráðherranefndar, þar sernr A*’
af þrem eru andstæðing gr
lantshafsbandaiagsins, ^^gifl &
lög þjóðarinnar eru ákv
þessum vettvangi."
Þessu næst raxidi rae ,-„jjeéí5'
um innra starf Sjá1 ^
flokksins og iauk n13
Þannig: .
„Ég hefi freistað ÞeSS . n gá1
minni ræðu þannig, að n. iiA1'
orðið grundvöHur að Þe‘ ffgffl
ræðum, sem ætlað er’ a í
fari á flokksráðlsfundim,l u-P'
og á morigun. Annars ve þií5
stjórnmálin almennt, ° „rfiis0,
n flokksstarfse uá1
ífr
vegar
eW
Mér er það ljóst að V1 ag e(^.
mikið óunnið til þesS ^eK1]1
samstöðu, féiagsanda, 5jýli
og aukin störf í röðum
stæðismanna. rnik1'1 ^
Á þeim vettvangi er, 1„,-ðv7<
ur óplægöur, en ég «*£ jj
inn örugglega frjósa j/eS^g
skulum horfa fram yrn *
með einbeittum asetmno ^ pe-
efia SjálfstæðisflolakinP é]agjj)U:
lorustuhtutverks í ÞJ° „ jji^
sem hann verðskuldar^
af höndum með
ustu þrjú ikjörtímabil.