Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 8
tJéi. 8 i MORGUNBLAÐIÐ, ÞUIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 197 L Vantar atvinnu helzt úti á landi. Er vanur verzlun og viðskiptum, bókhelds- þekking góð, er trésmiður. Þeir, sem hafa áhuga. leggí nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins. merkt: „Verzlunarstjóri — 0601". Aðstoðarmaður í vél óskast nú þegar á ms. Sandey — vegna afleysinga. Æskilegt að hann hafi vélstjóraréttindi. BJÖRGUN, Vatnagörðum, simi 33255. Keflnvík — Gríndavik Erum kaupendur að þorski af línu- og trollbátum. Góð fyrirgreiðsla. Sími alla virka daga 51455. Afgreiðslustúlkur Viljum ráða stúlkur til afgreiðslustarfa. BAKARÍ H. BRIDDE, Háaleitisbraut 58—60. Vinningsnúmer í happdrætti slökkviliðsmanna, Keflavík, verður birt í næsta tbl. Suðurnesjatíðinda, sem kemur út föstudaginn 19. nóv. 1971. Afgreiðslustúlkur óskast hálfan og allan daginn. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins, merktar: „Atvinna — 3338“. LOKAÐ Skrifstofan verður lokuð frá kl. 1 e. h. þriðju- daginn 16. þ. m. vegna jarðarfarar. Tollstjórinn í Reykjavík. Vunduð einbýlishús Til sölu er mjög gott einbýlishús í vestur Kópavogi. Allt full- búið. Bæði hús og lóð. Á neðri hæð er bíiskúr, herbergi, þvotta- hús, geymslur og margt fleira. Á aðalhæð eru 4 herbergi. stór stofa (2). eldhús, bað og gangur. Húsið getur orðið laust fljót- lega. Upplýsingar í skrifstofunni, ekki í síma. Austurstrwtl 20 . Sfrnt 19545 ■ S UisfeWilÍ FASTEISNASAIA SXÓLAVÖRÐUSTÍ6 12 SfMAR 24647 & 25550 Sérhœðir Við B'lönduhlíð 4tra herb. neðri hæð í þríbýlishúsi. Rúmgóð íbúð. Sérhiti, sérirvngangur. Svalír. Við StigaWíð, 170 fm íbúð á 1. hæð, 6 herb. falleg íbúð. Svaiir. Rúmgóður bílskúr. í Laugarneshverfi 5 herb. efri hæð, sérhiti, sérinngangur. Bíl- skúr. Uppl. um ibúð þessa á skrifstofunni, ekki í síma. Við Kópavogsbraut 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, sérhiti, sérinngangur. Við Álíhólsveg 3ja herb. rúmgóð og fatfeg ný jarðhæð, sérhiti, sérinngangur. Gott útsýni. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 41230. 8-23-30 Til söiu Einbýlishús á Flötunum, 5 herb. á einu gólfi. Tvöfaldur bilskúr. Fallegt útsýni. Góðir greíðsluskil málar. Hraunbær 5 herb. endaíbúð á 3. hæð, fallegt útsýni. Ránargata 4ra herb. ibúð á 2. hæð í góðu steinbúsi. FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA EIGNIR , HÁALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SÍMI 82330 Heimaslmi 85556. PlastskolprÖr 6 tommu plaströr ásamt fittings, fyrirliggjandi. T. HANNESSON & CO., Ármúla 7 — sími 85935. Tilboð óskast í Toyota Crown, árgerð 1970, í þvi ástandi, sem hún er eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnís að Síðumúla 25, bakhús, miðvikudag- inn 17. nóvember frá kl. 14—16. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðsíns fyrir hádegi föstudaginn 19. nóvember, merkt: „Toyota 3113". Þeim f jölgar stöðugt sem fá sér áklæði og mottur í bílinn. Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — ný mynztur. Stuttur afgreiðslutími. HLTIKnBIHjlll FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 5 herbergja íbúð í 12 ára gömíu fjölbýfishúsi við Framrtesveg er til sölu. Ibúð- in er á 3. (efstu) hæð og er um 120 fm. 2ja herbergja íbúð við Skipasond er til sölu. íbúðin er á hæð og befur sér- inngang. Ibúðin er í timburhúsi, en er vistleg og rúmgóð íbúð. Stórt steinhús við Tjarnargötu er tií sölu. Hag- kvæmt fyrir stofoun eða fétags- becmili. 3/o herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. Ibúðin er á 3. bæð. Teppi á stig- um. Sameiginl. vélaþvottahús. 3/o herbergja íbúðir í smíðum í Vesturborginoi eru til sölu. íbúðirnar afhendast í febrúar tilbúnar undir tréverk. 4ra herbergja íbúð við Holtagötu er til sölu. íbúðin er á 4. hæð í fjónbýlis- húsi, ein stofa, 3 svefnherbergi. Stórt eldhús með borðkrók, bað- herb. og skáli. Svalir. Tvöfatt gler. Sérhiti. Stór sérhœð í Hlíðarhverfi er til sölu. Stærð um 170 fm. Sérínngangur, sér- hiti. Sérþvottahús. Ibúðin er fárra ára gömul, afar vönduð og vel um hana gengið. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja falleg íbúð við Barmahlíð er tíl sölu. íbúðin er á 2. hæð. Allt nýtt í eldhúsi og baðherb., horðir og karmar einnig endurnýjaðir. Góð teppi á gólfum. Bílskúrsrétt- ur. Skrifstofuhúsnœði 4 skrifstoifuherbergi í steinhúsi við Öðinsgötu eru til sölu. Laus strax. 3/o herbergja óvenju stór og falteg íbúð við Hjarðarhaga er til sölu. Íbúðín er á efstu hæð í fjölbýlishúsi. 2/o herbergja glæsi!'&g nýtízku jarðhæð í Foss- vogi ©r til sölu. Laus 1. febröar. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson 0unnarM.GuSmundsson þæstaréttartögmenn Austurstrætl 9. Simar: 21410-11-12 og 14400. Ný 2ja horb. íhúð á 3. hæð við Vest- urberg. Ibúðin er 1 stofa, 1 svefn Fokheldar 140 Cm sérhæðir I tvi- býlishúsi í Kópavogi. Bílskúr fylg- herbergi, eldhús og bað. fbúðin er fullfrágengin, falleg ibúð. 2ja herlr. íbúð á 1. hæð við Álfa- skelð i Hafnarfirði. Ný 3ja herb. Ibúð á 2. hæð I Foss- vogi. íbúðin er 1 stofa, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Glæsileg ibúð. Ibúðin er i sérflokki. 3ja herb. risíbúð viö Mikiubraut. — Ibúðin er 2 stofur, eitt svernherb. eldhús og bað. Suðursvalir. IBUÐA- INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SlMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36S49. ir. , 4ra herb. jarðha-ð við Glaðheima. — Ibúðin er 2 stofur, 2 svefnherb., SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SICURÐSS. eldhús og bað, sérhiti, sérinng. 5 herb. íbúð 130 ferm. á 2. hæö í gamla bænum. Ibúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað, tvenn ar svalir, góð íbúð. Itaðhús við Sóllieima. — Húsið er 2 stofur, húsbóndaherbergi, 4 svefn herbergi, eldhús og bað, geymslur, þvottahús .innbyggður bilskúr. Til sölu glœsileg ný 4ra herb. 1. hæð við Kleppsveg og Sæviðarsund. Ibúðin er með sérþvottahús á hæðinni, tvenn- um svölum. Állt sameiginlegt frágengið. Þessi íbúð er í sér- flokki, en losnar ekki fyrr en í júní—júl'í næsta ár. 3ja herb. kjallaraibúð við Nökkva vog. Laus strax. 2ja herb. lítil 1. hæð við Mel- gerði. Laus strax. Verð 750 þús. Útborgun 250 þús. tbúðin stend- ur auð. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. rbúðum, ein- býlishúsum og raðhúsum með góðum útborgunum, en sumat þurfa ekki að vera lausar fyrr en á næsta ári. tinar SlprSsssa, \úl Ingólfsstræti 4, Ssmi 16767. Kvöldsími 35993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.