Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971
7
dóttir Ta er 1 stefanía Helga
L Laugavegí 27 B.
Raiie Udaginn 16.11. 1971 eiga
í'eerp r*Ur °S Jón Sivertsen,
Hot enr"11 siifurl>rúðikaup. Alr.
l'óroyar, Thórshpfn.
VISUKORN
Ég gerði mér það til dundurs
að grúska í gömkim blöðum. Þar
fann ég sitt af hverju tagi. Ti)
dæmis langar miig til að forvitn
ast um, hvort þú kannast nokk-
uð við kvæði, sem byrjar svotia:
Nú er úti hríðin hörð,
hylnr jökull móabörð!
Engin stendur þúfa þíð, —
þetta er mikil dauðans tíð!
Kvæðið heitir: Ýmsir eiga
högg í anhars garði, og fjallar
um veðmái. Veðjuðu tveir menn
um það hvort þeir gætu feng-
ið sóknarprest sinn til að fara
út I vitlaust veður til að skíra
barn.
Á ég 7 fyrstu vósurnar en
missti niðurlagið eða það sem á
vantar fyrir slysni og kann það
ekki. — H. úr Á.
Allvel stjórnað áður var,
ört nú krónan lækkar.
Breytist allt til bölvunar,
brennivínið hækkar.
Tumi.
A.A. 2.000, N.N. 160, E.E. 500,
N.A. 100, ónefndur 500, J.F.
1.000, S.G. 50, Hanna 1.000, H.K.
100, Ó.P. 250, G.G. 500, S.K. 150,
ónefnd tkona 2.100, Æ.K. 1.900,
ónefndur 1.000, G.H. 100, G.G.
100, Alíreð 1.500, S.Ó. 200.
Guðm. góði afh. Mbl.
G. Björnsd. 500, M.G. 100, J.Ó.
100, Ara Belia 500, Unnur 300
Ólafía 300, Sne 100, Katrín
Kristjánsd. 200, H.J. 250, E.K.
100.
Hallgrímskirkja í Saurbæ p.fh.
Mbl.
Gömul kona 200.
Spennið beltin!
KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími í hádeginu og á kvöldin 14213. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamáiim hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91,
TUDOR rafgeymar, allar stærðir og gerðir, í bíla, báta, vinnuvél- ar og rafmagnslyftara. Sænsk gæðavara. Einkasala og fram- leiðsluleyfi á Islandi. Nóatúni 27. sími 2-58-91. ATVINNUREKENDUR 38 ára gamall maður óskair eftir vinnu, vanur verkstjór-n, akstri og ýmsu fl. Meðmæli fyrir hendi. Til-b. send Mbl. merkt Vinna 0500.
KONA ÓSKAST til ræstingarstanfa við sam- eign i fjölbýlishúsi i Vestur- borginni. Uppl. í síma 15899 (hádeginu og kvöldin). igsiii JHcegtmMaþiþ DRCIEGII
Kona óskast
til hreingerninga og annarra starfa.
Uppl. í skrifstofunni í Tjarnarbúð, Vonar-
stræti 10, frá kl. 1—4 e. h. í dag og næstu
daga, ekki í síma.
I’RÉTTIR
R\
hp](jUrdilin<iafélag íslands
jióv i,fund miðvikudaginn 17.
Ujj) ■ s-30 að Hailveigarstöð-
fUnd^ngar félagskonur sjá um
efjj, Ulri °g segja frá viðfangs-
sinurn-
lilunirðafélaKSkon,,r
kl, o vinnufundinn í kvöid
aruef d Hverfisgötu 21. Bas-
tn-gj nci er sérstaklega beðin að
Kv
&ri
nfélag Breiðholts
Undur
eiÖholts
17. nóv. kl. 8.30
Soj, ..‘^dsskóla. Vignir Andrés-
siöpJ1 róttaRennari talar um af-
arfó)ln ag sitthvað fleira. Nýj-
__ aSskonur velkomnar.
Oppfi
mningar
200
hUnSál>an notuð 1 Róm- Um 800
hotuð sem hreinlætisvara 1
Um 900 er lagður
Ur Bð sápuiðnaðinum f
»00.
'1l'éJUvrwvðl>rcntun með trcplötnm.
tlekktust Þá þegar í Eg-
Vetjar í l' Arlð 593 prentuðu Kín-
'»JI. Ársx Uf °g myndir með tréplöt-
6kiPti „ 1370 var aðferðin i fyrsta
n°tuð í Evrópu,-
?I7 f.,.
1 lok jRPOS,t,,línið fund
>ka 'aUlar er fari8
l7°8 fini>0stulinsrnun
1>0stuiini8Ur| ÞióðveriiI
i Evrópu.
Börn
heima
kl. 8
ÁHEIT OG GJAFIR
Áheit og gjafir á Strandar-
kirkju afh. Mbl.
x 2 500, E.K. 500, S.S. 20, E.G.
1.000, G. 50, J.L. 250, A.G. 1.100,
M.S.J. 200, G.G. 60, Þ.S.V. 300,
Kona í Stykkishólmi 200, g. áh.
Fullyrðing:
Það er óþægilegt að spenna á
sig öryggisbel'ti í hvert skipti,
sem farið er i ökuferð.
Svar:
Það tekur aðeins 5—10 sekún 1-
ur að spenna öryggisbeltið.
(34. leikvika — leikir 6. nóvember 1971)
Úrslitaröðin: 111 — 111 — XI1 — 222
1. vinningur: 12 réttir — kr. 128 000,00
nr. 30835+ nr. 33631 nr. 42764
2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.100,00
69 13870 + 26034 33479 40720 48201
478 14969 26151 33633 40753 48362
619-i- 15104 26196 33634 41287 48885
1290 15597 26317 + 34557 41630 + 60655 +
2597 15813 26371 34768 41648 + 61628
2836 16054 26386 35227 42341+ 62197 +
2861 16310 + 26611 35707 43306 62502 +
3138 17404 26877 35862 43804 + 62783 +
4798 18489 26961 35867 44280 63137 +
5019 18810 26975 36028 44435 63282
6341 18996 26978 36163 44652 64177
7991 19193 26994 36656 44845 64179
7833 19369 27887 36883 45037 64258
9582 19860 + 27909 36865 45236 67339
9649 20004 28318 + 37041 45286 + 67645
9721 21196 28319 + 38251 45312 67652
9722 21551 28536 38723 + 45413 72234
9819 + 21800 28942 38729 + 46345 72328
10831 22010 + 28966 39254 47217 72667
10955 22328 29082 39723 + 47569 + 72943 +
10991 22527 29599 39734 + 47982 73094 +
10992 23212 30701 40339 47984 73130 +
12077 23890 + 31534 40502 48031+ 73536 +
13466 25518 + 32468 + 40663 48077 +
13468 26025 32502 + nafniaus
Kærufrestur er til 29. nóvember. Vinningsupphæðir geta lækk-
að. ef kærur verða teknar til greina Vinningar fyrir 34. leik-
viku verða póstlagðir eftir 30. nóvember.
Handhafar naflausra seðla verða að framvísa stofni eða senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimihsfang til Get-
rauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK.
Notið góða Ijóskastara
til að lýsa upp
vinnustaði og byggingar.
HEIMILISTÆKISF.
SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000
ORÐSENDING
Um þessar mundir er njtt þíputóbak boðið til sölu á
islen^kum markaði í Jyrsta sinn. Tóbak þetta er ólíkt
þeim gerðum tóbaks, sem nú fást hérlendis. Tóbaks-
blandan er að mestu úr Burley og Marjland tegundum að
viðbeettum vindþurrkuðum Virginiu og Oriental laufurn.
Þessi njja blanda er sérlega mild í reykingu, en um leið
ilmandi og bragðmikil. Tóbakið er skorið i cavendish
skurði, löngum skurði, sem logar vel án þess að hitna of
mikið. Þess vegna höfum við gefið því nafnið
EDGEWORTH CAVENDISH.
Rejktóbakið er selt í poljethjlene umbúðum, sem eru með
sérstöku jtrabjrði til þess að trjggja það, að bragð og
rakastig töbaksins sé nákvamlega rétt.
Við álítum Edgemrth Cavendish einstakt rejktóbak, en
við vildum gjarnan að þér sannfœrðust einnig um það af
eigin rejnslu.
Fáið jður EDGEWORTH CAVENDISH / nastu
búð, eða sendið okkur nafnjðar og heimilisfang svo að við
getum sent jður sjnishorn. Siðan þatti okkur vant um
að fá frá jður línu um álitjðar á gaðum
EDGEWORTH CAVENDISH.
Heimilisfangið er: EDGEWORTH CAVENDISH
Pósthólf: 5133, Reykjavík.
HOUSE 0F EDGEW0RTH
RICHMOND, VIRGINIA, U.S.A.
Stærstu reyktóbaksútflytjendur Bandaríkjanna.
r