Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 21
MOR.GUNBLA.Dro, ÞRBDJUDAGUR 16. NÓVEMBBR 1971 21 I SWEAR,TROV... X'VF. SEEN SOME BOULDER- BRAIHED DUDES.BUT VOUR BLACK FRIEND / HA5 THEM AU. nr BEAT / ,---Ítf} :Av>H r IT'3 HO USE.MR5, \ RANOOLPH ...WHIRLWIND DOESN'T WANT TO COME UP THERE/...X QUESS THAT'S WHAT THEV CALLx,/ HORSE-SEN6E /L> IT ISN'T f THE HORSS, T IDIOT'... IT'S A THE RIOER/ I»að þýðir ekkwt frú Randolph, Whirl- wind vill ekki fara þangrað upp. Það er ekki hesturinn, það er knapinn. (2. mynd). 10g- get svarið það Troy, ég hef séð þó nokkra klaufska liálfvita í minu lífi, en þessi svarti vinur þinn tekur þeint öll- iiiu frani. (3. niynd). Koindu ltahe, við skuliim fara niður og sýna Raven hvað sú g-anila g-etur lireyft sig þegar hún finnur fyrir svipnnni. TÍMINN STÖÐVAÐIST I LONDON Twninn stóð kyrr um stund arsakir í London á mánudag- inn, þegar Big Ben — klukkan heimsfræga — brá út af vana sínum og sló alls ekki klukkan fimm um daginn. Þó biðu fjöl- margir Lundúnabúar eftir að heyra 13 tonna þunga klukku- stumdaiklukku Slá fiimim aiinn- um, en hún steinþagðl. Klukkaji hafði stöðvazt átta mínútur fyrir fimm. Tæknimaður klifraði upp í um 95 metra háan turninn til að líta á klukkuna, sem var sett af stað árið 1858 og hefur ekki oft staðnæmzt síðan. Þessi tæknimaður fann orsök „veik- indafirsins“ snarlega: Vírbútur, sem aðrir tæfenimenn höfðu skilið eftir, hafði flækzt í gang- verikið. Tók hanin vírinn og klukkan sex var klukkan aftuf tilibúin til að slá og sió duglega sex högg, eins og Englendingar geta staðfest. Vírinn, sem stopp aði klukkuna, var leif frá störf- um tæknimanna, sem voru að tengja simaiínu frá klukkunni út í Hyde Park, þar sem i dag verður minnzt heimsstyrjald anna tveggja. Símalinan verð ur notuð til að bera þau boð frá Big Ben, að klúkkan sé tvær mínútur yfir ellefu og þá verð- ur hleypt af fallbyssuskotum, eins og venja er að gera á ná kvæmlega þessum tíma. Skifurnar f jórar á klukkunni hafa stöðvazt nokkrum siruniuni. áður, m.a. vegna kulda og sprengjuárása. Klukkuverkið er undið upp með raforku, en þrisvar í viku verða menn að klifra upp þrjú hundruð tröpp- ur til að smyrja klu/kkuverkið. John Moselle og fjölskylda hams hafa nú lagt af stað í lantgsiglinigu ■— uirwhverfis jörð- ina. Þau ráðgerðu að leggja af stað firá Chicago fyrir 12 dög- um síðan, þanmág að þau ættu að vera komin vel á veg núna. Á myndinmi til vimstri sjáum við Johin líta yfir eiglingaleið- ina og ef vel er að gáð, kerrrur í ljós, að börnin, sem fara með í ferðina, eru elklki færri en ellefu, öll börn Johns ccg konu hams. Skipið, sem þau sigla á, er frá því í gamla daga — lík- lega komið langt yfir hunidrað ára aldur, og á myndinmi til hægri sjáum við það á siglingu á Chicago-ánrui — á fyrsta á- faniganum í hnattsiglingunni. fljótiniu. En þó að ástandið sé slæmt í sumra augum, boðar það jafnfraimt góð tíðindi fyrir munna anmarra — þessi árgamg- ur af Rínarvínium ætti að vera óvenjulega gæðamilkill. Rímairtfljót er nú vatn&rninina en sex ána börin muna, því að síð- ast var svona lítið í því fyrir sjö árum. Afleiðingin af þessu er sú, að fljótabátar og pramim- ar hafa urarwörpum strandað í vatraslitluim „afleggjurum'* frá „Við hugstim sjálfsagt aftur til þess tima árið 1997 ag hlæjum!" Ólafur stórkaupmaður var í 17 daga Spánarferð og var nú einmitt kominn i gamla hallar- garðinn, þar sem óskabrunnur- inn er. Þeir voru að steypa upp venksmiðj uhús fyrir Fólks- vagraa-verkamiðjur í Briissel, þegar steypa af ammanri hæð hruradi í gegnum gólfið niður á fyristu hæð. Tólf verkamenn voru að vinna á fyrstu hæð, þegar slysið varð, og létust sex þeinna af völdum þess. — Á myndiirani sést greinilega hvern ig steypubíll var útleikinn eftir slysið. Ólafur kastaði peningi í og óskaði sér, en þegar konan hans ætlaði að fara eins að, missti HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliaros hún jafnvægið og datt ofan i brunninn og drukknaði. — Hvílíkt áfall, sagði farar- stjórinn samúðarfuilur. —• Já, ég bjóst ekki við því að óskin myndi rætast svo fljótt! Unga frúin, Þórdís, kom í heimsókn til móður sinnar, sem tók á móti henni með tár í aug- unum. — En hvað það er sorglegt, að þér og mannimum þínum skuli koma svona illa saman. Nágrannakona ytókar segir, að þið hafið hnakkrifizt á sunnu- daginn! -— Það er hræðileg lygi og slúður, mamma, því að við 'höf- um ekki talazt við í hálfan mán- uð! fclk í fréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.