Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.IUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971 KENNSLA K&nni stærðfræði, íslenzku og dönsku til barna- og unglinga- prófs. Uppl. í sima 82009. BLAM OG GJAFAVÖflUR í úrvafi. Verzlunin BLÓMIÐ, Hafnarstræti 16, sími 24338. ÉG ÓSKA EFTIR að taka á leigu íbúð í Vest- mannaeyjum um áramótin. Vinsamlega hringið í síma 20986, fyirirframgreiðsla ef óskað er. GLÆSILEGUR BRONCO '66 til sölu. Nýklassaður fúxus- bíH í sérflokki. Skipti hugs- anleg. Sími 83177 í kvöld. TIL LEIGU ÓSKAST tún eða jöirð, helzt nálægt > sjó. Sfmi 21834 eftir kl. 7 á kvöldin. YFIRDEKKTAR TÖLUR set í kósa og smeHur. Einn- ig töskuviðgerðir. Skóvinnustofan, Langholts- vegi 22, sfmi 33343. SANDGERÐI Til söJu efri hæð í nýlegu : stefnhúsi. Lág útborgun. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfínns, simi 1263. HARGREIÐSLUSVEINN óskast. Uppl. i síma 13063 og 21690. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu. Einnig 5 manna „Citroen G. S." leigður út en án bíl- stjóra. Ferðabílar hf., sfmi 81260. NOTAÐ TIMBUR 2x4 tommur og mótatimbur óskast keypt. Sfmar 34349 og 30505. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Geri við aflt tréverk, nýtt sem gamalt. Lita, lakka, pólera, spónlegg, lími o. f.l — Kem heim ef óskað er. Sími 83829. Sigurður Blomsterberg. TIL SÖLU Tveir nýir svefnbekkir. Á sama stað til sölu TaunUs Transit árg. '66 sendiferða- bíll, nýskoðaður, öll dekk ný, óryðgaður. Sími 83829. VÖRUBlLL helzt Meroedes Benz 312, óskast keyptur. Chevrolet sendiferðabíH til sölu, ódýrt. Símar 34349 og 30505. KEFLAVÍK Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. eldra einbýlishúsi eða íbúð strax. Góð útborgun. — Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. Aldrei of varlega farið Dag-Iegra heyrtim við fréttir af slysum, siimum litlum, öðrum stórvægilegrim. Öllum ber okkur að stuðla að slysalausri umferð og enginn veit, hvenær slysin henda hann sjálfan eða hans nán- ustu. Ungur strákur, hann Óli, var í svelt á sl. sumri í Langa- dal, og sá tvo bíla úti í skurði, eða því sem næst. Þaut hann heim og náði í myndavélina sina. Sjálfsagt hefur of hraður akst- ur og laus vegarkantur verið orsök slysanna, en sama um það. Við birtum þesisar myndir til að minna á, að aldrei er of varlega farið. 1 ir Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð í trúnni, prófið v^ur? Eða þekkið þér ekki sjálfa yður, að Jesús Kristur er i Það skyldi vera að þér stæðuzt ekki prófið. (Gal. 13.5). jirS' 1 dag er þriðjudagur 16. nóvember og er það 320. “!1»- jB.ndð ins 1971. Eftir lifa 43 dagar. Ardegisliáflæði kl. 5.17 (t’r almanakinu). . i 30—4- og fimmtudaga frá Ki- Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssona* (gengið inn frá Eiriksgo u. opið frá kl. 13.30-16- A s Almennar upplýsingar um lækna þjónustu i Reykjavik eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir i Keflavík 16.11. Ambjörn Ólafsson. 17.11. Guðjón Klemenzson. 18.11. Jón K. Jóhannsson. 19., 20. og 21.11. Kjartan Ólafss. 22.11. Ambjörn Ólafsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunji'udaga, þriðjudaga dögum gtu U<* NAttúruKripasiifnið Hver ard. 0Í OpiO þriðjud., fimmtud.. lau* sunnud. kl. 13.30—16.00. Búflgjafarþjúnusta Geðverna»^_e.30 Ins er opin þriðjudaga Þ/j síödegis að Veltusundi 3, su neB”'1' Þjónusta er ókeypis og óll^ Sýning 1971, Handritastofuna'' -- i»n, Konungsbók edduKV® ðjUm Flateyjarbók, er opiú * sU Kl. 1.30—4 e.h. i Árnagarðt ' fjnr* götu. Aðgangur ókeypis. iýniP1 Spakmæli dagsins Ölvaður þingmaður réðst á Horace Greely og hrópaði upp: „Ég er sjálfgerður maður!" — „í»að þykir mér vænt um að heyra," svaraði Greely, „því að það losar Guð við mikla ábyrgð.“ — H. Pickering. f styttingi Skoti nokkur afþakkaði ^ miðdegisverð, af ÞV1 . „ pag skildi ekki orðið >'"ratlSsUr ár inn eftir fannst hann ^aU gabóK hjartaslagi með alfr®*10 milli handanna! SÁ NÆST BEZTI clpolt**’ Ungur strákur fór með föður siinum að horfa á han og var geysilega spenntur. Honum varð starsýnt á Svel ^ jafri- móðsson ijósmyndara, sem mundaði myndavélar sínar, svo an sáust tvær á lofti, og þótti strák það kyndugt. Þe8ar kom, sagði hann við pabba sinn: ___„„ ef „Nú veit ég, pabbi, hvers vegna hann Sveinn Þormo1 með tvær myndavélar.“ „Jæja, það er meira en ég veit.“ „önnur vélin er fyrir KR en hin fyrir lR.“ ðssoh Þegar séra Valdimar var kosinn á þin^ Sumarið 1910 voru vigðir fyrstu vígslubiskupar ís- lenzku kirkjiunnar. „Er þá skörin fengin að stóhmum fornu," segir Þórhallur bisk- up þá í blaði sínu. Sr. Geir Sæmundsson var vígður á Hólum 7. ágúst að Jokinni prestastefnu þar á staðnuin. Seinna um sumarið átti að vígja sr. Valdimar Briem i Skálholti. Voru Ámesingar farnir að hlakka til þeirrar kirkjulegu hátíðar á sínum fornhelga stað, að þvi er seg- ir í Nýju Kirkjublaði. Þeg- ar til kom, mun aðstaðan hafa þótt svo slæm í Skálholti og ástand kirkjunnar með þebn hætti að ekki þótti fært að stofna þar til svo fjölmennr- ar og hátíðlegrar samkomu. Var sr. Vaidimar því vigð- ur í Reykjavíkurdómkirkju sunnudaginn, 28. ágúst að við stöddu miklu fjölmenni. 1 kár sátu 14 prestar hempuklædd- ir. Sr. Jens í GörðUm, próf astur í Kjalamesþingi, lýsti vígslu og las upp ævisögu vígsluþega, er hann hafði sjálfur samið. Er eevlágrip þetta prentað í Isafold 31. ágúst. Þar kemst sr. Valdimar m.a. svo að orði: „Auk prests- og prófasts- starfa hefi ég fengizt við önn ur störf. Eitt sinn var ég, mér óafvitandi, kosinn alþingis- maður. En ég afþakkaði það og hefi sama sem engin af- skipti haft af landstjórnarmál um.“ Nú var það einhverju sinni, er undirritaður sat á rabbi við þann fróða mann, Jón bónda Guðmundsson á Fjatli á Skeiðum, að upp kom þessi spuming: „Hvenær var sr. ValdLmar kosinn þingmaður Árnes- inga?“ Þessu gat hvorugur svarað. Og ekki finnst um þetta getið í alþingismannatöl um, sem ekki er von þegar betur er að gáð. Svo liðu nokkur misseri. Nú var það einn góðan veður dag I haust, að Jón á Fjaiii kom að Hlið I Eystri Hrepp og fór að fletta þar gömium blöðum, m.a. Suðurlandi. Á forsíðu þess blaðs 9. marz Stóri-Núpur. 1914 er grein sem heitir: AI- þingiskosningar I Árnessýslu frá 1844 til 1911. Þar segir svo: „9. Kosning að Hraungerði 3. sept. 1880. Frambjóðendur aðeins 2: Magnús Andrésson kandidat i Reykjavík (nú prestur á GUs baikka) og séra Valdimar Briem í Hrepphólum. Þeir voru síðan kosnir með 51 at- kv. hvor. Nokkrir viðstaddir kjósendur greiddu ekki at- kvæðd. Kjörstjómin getur þess, að kosning hins síðarnefnda sé mjög tvísýn þar eð framboð- ið hefði komið of seint og mað urinn væri ekki sjálfur vi<ð- staddUT kosningaathöfnina. 10. Kosning að Hraungerði 18. júní 1881 á 2 þingrnönn- um i stað Magnúsar Andrés- sonar og Valdimars Briem er sagt höfðu af sér þing- mennsku sakir formgalla á kosninigunni. Nú bauð sig aft ur fram Magnús Andrésson og ennfremur Þorlákur Guð- mundsson í HvammkotL Síð- an segir í fundargjörðinni: „Þar beeði þessi þingmanns- efni eru utan sýslu, skoraðt Jón Jónsson i Skeiðháholti á oddvita kjörstjómarinnar (þ.e. Stefán sýslumann Bjarnason), að gefa kost á sér til þingmennsku, og veitti oddviti þessari áskorun já- kvæði." Kosningu hiutu Þorlákur Guðmundsson með 52 atkv. og Magnús Andrésson með 32 atkv. Stefán Bjamason fék 29 atkv.“ Svona er þá sagan um „þingmennsku“ sr. Valdi- mars. Eins og sérhver góður ís- lendingur unni sr. Valdimar sinni fögru sveit og sinu kaida landi, og af heihxm huga fylgdist hann með i bar áttu þjóðarinnar fyrir frelsi hiennar og sjáifstæði. Sera Valdimar m*"-. tugsaldri- an Þingm.e^eykiS rin suður í »givjr puðu um aðf rff.F inu við DanU rKa' leimakæri ^ og úpi urn irins í faði Guð i ^ of ir gæz^11 h blómin s(1,aU lífgjafans jöllin háu ___„ra fl.'ð' ÁDllí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.