Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 13
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971 13 Iðjufélugar, Reykjovik Áríðandi fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu í kvöld, þriðjudaginn 16. nóvember kl. 20 30. DAGSKRA: Heimild til vinnustöðvunar. Önnur mál. STJÓRN IÐJU, félags verksmiðjufólks í Reykjavík. ÍESIfl DflGLEGR TERYLENE BElKuR settt ehki þarf ab pressa Drengjaog herrastærðir Nýjustu snið við alira hæfi VETRARORLOF FJÖLBREYTT FERÐAVAL SÓL, SJÓR OC SNJÓR EOA HEILLANDI STÓRBORCIR Douglas konungur 8. er kominn til valda á flugleiðinni milli ísiands og Norðurlanda. SUNNA hefur tryggt 5000 farþegum á þessari leið tækifæri til að ferðast með þess- ari nýju þotu Loftleiða, sem býður upp á öll nýtízku þægindi, sem aðeins nútíma stórþotur geta boðið farþeg- um sinum. Okkur er ánægja að geta boðið farþegum okk- ar að gista sali Douglasar 8 á lúxusferð þeirra um lofts- ins vegu á leið þeirra til fundar við þau ævintýri og þá skemmtun, sem hið fjölbreytta úrval vetrarorlofsferða SUNNU býður upp á. Og síðast en ekki jsizt, það er ótrúlega ódýrt að fara í þessari'konungsfylgd með Sunnu til vetrarorlofsins. :..V # Brottíör vikulega til allra staða: Kanaríeyjar, verð frá kr. 17.890,00. Mallorca, verð frá kr. 17.600,00. Costa del Sol. verð frá kr. 16.800,00. Skíðaferðir til Austurríkis, verð frá kr. 16.200,00. Skíðaí'erðir í Ítölsku-Alpana, verð frá kr. 16.500,00. Kaupmannahafnarferðir, verð frá kr. 14.900,00. Egyptaland, verð frá kr. 25.700,00. Ceylon, verð frá kr. 44.850,00. Túnis, verð frá kr 23.800,00. Róm, verð frá kr. 21.000,00. Flogið með hinni nýju DC8 þotu Leítleiða til Kaupmanna- hafnar og þaðan áfram til áfangastaða með Super Cara- velle þotum frá Sterling Airways. V Vegna lækkaðra hópferðagjalda og einstaklega hagstæðra samninga Sunnu um framhaldsflug, gefst fólki nú færi á ódýrari og betri vetrarorloísferðum. Notið þ\í tækifærið, fáið vetraráætlun Sunnu og pantið snemma meðan úr nógu er að velja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.