Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBBR 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS KOPAVOGUR Aðalfundur TÝS F.U.S. Kópavogi verður haldinn þriðjudaginn 16. nóv. kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Fundarefni: 1. Skýrsla stjómar. 2. Kosning stjórnar. 3. Jón Atli Kristjónsson ræðir um kjördæmismál. 4. Vetrarstarfið. 6. Önnur mál. Ungir Sjálfstæðismenn í Kópavogi fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórn TÝS. STARFSHOPUR Stjórn Heimdallar hefur ákveðið að efna til nokkurra umræðu- kvölda um: UTANRÍKIS- OG ÖRYGGISMÁL. Starfshópur, sem opinn erjjllum Heimdallarfélögum, tekur til starfa fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20.15 í Félagsheimilinu, Valhöll við Suðurgötu. STJÓRNIN. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN H AFN ARFIRÐI halda spilakvöld miðvikudagskvöld 17. nóvember í Sjálfstæðis- húsinu. — Kaffi. Góð verðlaun. OSKAR EFTIR STARFSFÓLKI í EFTIRTALIN • • STORF: BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST ÚTHLÍÐ — HÖFÐAHVERFI — LYNG- HAGI — SELÁS — SÓLEYJARGATA — HÁTEIGSVEGUR — SKIPHOLT I — — MIÐBÆR. Afgreiðslan. Sími 10100. BLAÐB URÐARFOLK ÓSKAST til að bera iit blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. VANTAR FÓLK til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði. Umboðsmaður óskast til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun- blaðið í Gerðahverfi Garði. Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími 10100 eða umboðsmanni, sími 7128. Nothæíur ulls stuður: Yfir gusi, opnum eldi, rufmugnio.fi. Hinn vel þekkta, bæði innanlands og utan og óviðjafnanlega Combi-pott hafið þér nú einnig tækifæri til að kynnast. Starfsmaður okkar heimsækir nú fsland til að bjóða yður; án kostnaðar eða skuldbindinga til að vera við eina af sýningum okkar, þar sem við sýnum hvernig hægt er að matreiða 6 smekklega rétti samtímis á 15 minútum og þar með spara 157—350 kr. vikulega. öllum sýningargestum er gefinn kostur á að bragða réttina. Aðeins nokkra daga. Aðgangur ókeypis. Allar húsmæður og menn þeirra em velkomin á sýningu okkar. Reykjavík: Matstofa Café terían við Gamla garð, Hringbraut ____________þriðjudagur 16/11 kl. 21.00 Vestmannaeyjar: Fimmtudagur 18/11 kl. 21.00 □ Gimli 597111177 = 2 □ Edda 59711116 — 1 I.O.O.F. Rb 4 = 121116 8'/2 — E.T. II — F 1. I.O.O.F. 8 = 1531117 8/2 = 111 I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1531116 8/2 E. T. 1. Kvenfélag Ásprestakalls Hinn árlegi basar félagsins verður haldinn í anddyri Lang- holtsskóla sunnudaginn 21. nóvember kl. 2. Gjöfum veitt móttaka i Ásheimilinu Hóls- vegi 17 á þriðjudögum frá kl. 1—5 og fimmtudagskvöldum. Sími 84255. — Stjórnin. K.F.U.K. — A.D. Bibtíulestur í kvöld kl. 20 30 í umsjá Kristínar Markúsdótt- ur. Alíar konur velkomnar. Stjórnin. Fíladelfia, Reykjavík Bibtíunámskeið heldur áfram. Almennir biblíulestrar i dag kl. 5 og 8.30. Ræðumaður Aron Gromsrud. Verkakvennafélagið Framsókn Takið eftir, félagsvistin er nk. fimmtudagskvöld í Alþýðuhús- inu. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Félagsstarf eldri borgara i Tónabæ, á morgun verður „O’pið hús" frá kl. 1.30 e. h. m. a. verðor umferðarþáttur og endurskinsmerki afhent á staðnum. Basar — kaffisala Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar heldur basar með kaffi- sölu i Tjarnarbúð n. k. sunnu- dag kl. 2. Margt góðra muna, einnig hið vinsæla skyndihapp drætti. Gjöfum sé komið í Dómkirkjunni, til Stefaníu, sími 12897, Ástu, simi 13076, Guð- rúnar, sími 20080 og til prest— kvennana. Hjálpræðisherinn Bænasamkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Óháði söfnuðurinn N. k. fimmtudagskvöld kl. 8.30 gengst kvenfélag og bræðra- félag safnaðarins fyrir félags- vist. Góð verðlaun. Kaffiveit- ingar. Takið með ykkur gesti. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn Basarinn verður 4. desember. Félagskonur vinsamlegast kom ið gjöfum til skrifstofu félags- ins. Gerum basarinn glæsi- legan. JÓN ODDSSON. hdl. IMálflutningaskrifstofa. Laugavegi 3, Reykjavik, simi 1 30 20. ÆNGIR? Iannast leigu- og sjúkraflug I hvert sem er og hvenær sem er.l I l I I I I Eins til niu farþega flugvélar. Aætlunarflug þrisvar I viku á Blönduós, Siglufjörð, Dýrafjörð, Önundarfjörð. I I H I I Afgreiðsla á Reykjavikurflugvelli (Loftleiðamegin). Símar 26060 — 19620. I VARTA rafhlöður ýmsar gerÖir Traust gœðavara Jóhann Olafsson & Co. hf. Hverfisgötu 18 - Reykjavík. Sími 26630. LESIfl Plastlagðar spónaplötur, 12, 16, 19 og 22 mm. Plastlagt harðtex. Harðplast. SÖLUAÐILAR: Akureyri: Byggingavöruverzlun KEA, Reykjavík: Ásbjörn Ólafsson, timburafgr. Hannes Þorsteinsson & CO., Keflavík: Kaupfélag Suðurnesja. L7 Skeifan 13 — Sími: 35780.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.