Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 28
(^hrejjnol J*h>fjjtroXiTílMí> rUÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. nuciýsmcnR ^-«22480 ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971 Bátur strandar við Stafnes Þriggja manna áhöfn bjargadist í land í gúmbáti VÉLBÁTURINN Kristbjörg GK 404 strandaði við Stafnes á iang ardagskvöldið kl. 19,45 og bjarg- aðist áhöfnin, 3 menn um borð í gúmbát. Tókst þeim að róa i land, enda var ekkert brim á staðnnm, er slysið varð —- suð- laeg gola, rigningarsúid og dimmt yfir. Björgunarmenn frá björg- Góðar fisksölur SEX bátar seldu í Grimsby í gær morgun. Björgúlfur EA seldi 54 lestir fyrir 11.376 sterlingspund, meðalverð á hvert kg var tæp- lega 46 krónur, Draupnir RE seldi 38 lestir mest megnis keilu, og löngu, línufisk fyrir 6.762 pund meðalverð á hvert kg 38,25 kr., Harpa ÞH seldi 57 lestir fyrir 10.350 pund, meðalverð 39.25 kr. Snæfell EA seldi tæplega 51 lest fyrir 9.854 pund, meðalverð 42,20 krónur á hvert kg, Sæþór ÓF seldi 30 lestir iyrir 5.329 pund, meðalverð 38,60 krónur og Vík- ingur III ÍS seldi 51 lest fyrir 9.475 pu|id, meðalverð 39,20 kr. Þá seldi togarinn Maí í Cuxhav eji í gær 262,8 lestir af fiski, mest megnis milliufsa fyrir 252,750 þýzk mörk eða fyrir rúmiega 6,6 milljónir ísl. króna. unarsveitinni Sigurvon f Sand- gerði komu fyrstir á staðinn að undanskildum bændum á bæj- um við Stafnes. Síðdegis á sunnu dag tók að brima á strandsstað og brotnaði þá Kristbjörg, svo að henni verður ekki bjargað. — Kristbjörg var 22 rúmlestir, smíð uð úr eik i Danmörku 1934. Slysavarnafélagi íslands var tilkynnt um strandið kl. 19,45 og töldu skipverjar sig þá vera strandaða á Flösinni við Garð- skaga. Björgunarsveitin í Garði var þegar kvödd út og jafnframt var haft samband við báta, sem vitað var vegna tilkynningaskyid unnar, að væru í grenndinni, og þeir beðnir um að kanna aðstæð ur á strandstað. Einnig var rann sóknaskipið Bjarni Sæmundsson beðið að vera tiltækt. RERU í LAND 1 GÚMBÁTI Nokkru síðar tilkynnti Sæþór KE 70, að hann væri kominn að Flösinni við Garðskaga, en þar væri ekkert skip strandað. Héldu þá bátarnir til Stafness. Jafn- framt hafði Sæþór tekið við skila boðum um talstöð frá áhöfn Krist bjargar að hún væri nú að fara í gúmbát, en um líkt leyti komu skilaboð frá Guðmundi bónda á Bala á Stafnesi um að báturinn Framh. á bls. 2 Kristbjörg GK 404 á strandstað áður en brimið braut hana í spón. (Ljósm.: H.S.) Mikill morfín- og pen- ingaþjófnaður í Eyjum Ungt kærustupar í gæzluvarðhaldi LÖGREGLAN i Vestmannaeyj- um hefur handtekið 18 ára Yest- mannaeying og 17 ára norð- lenzka unmistu hans, sem stað- in voru að verki við innbrot i bát í Vestmannaeyjahöfn í fyrri viku. Hafa þau nú viðurkennt að iiafa stolið um alllangan tima morfíni úr bátum í höfninni og notað sjálf og einnig hafa þau viður- kennt að hafa brotizt inn í fyrir- tæki i Vestmannaeyjum og stol- Verður tóbaks- sala bönnuð? Kaupmannasamtökin boða til fundar um tóbakssölubann KAUPMANNASAMTÖK íslands hafa sent félagsmönnum sínum bréf, þar sem boðað er tál al- menns kaupmannafundar að Hótel Sögn og er áformað að fundurinn verði haldinn annað kvöld. Fundarefnið er bann við sölu tóbaks, en við siðustu hækk un tóbaks var álagning fest við krónutölu, þannig að hún er hin sama og var fyrir hækkunina, en hefur minnkað að hundraðs- hluta og er nú tæplega 13%. Samkvæmt upplýsingum, .sem Mbl. hefur aflað sér er þóknun sú, sem kaupmenm fá fyrir að selja tóbakið að þeirra áliti langt fyrir neðan kostnaðarverð við að selja tóbakið. Því vilja kaupmemn banna sölu tóbaks frá og með 1. desember og leggi hver félagsmaður 10 þúsund króna tryggingavíxil inn til Kaupmannasamtakanma, sem inn beimtur verður sem sekt, brjóti kaupmaður banndð. Kron hefur haft á orði um þetta mál, að þar sem fyrirtækið eé eign viðskiptavina sinma, geti það ekki tekið þátt í þessum að- gerðum — viðskiptavinimir verði að fá sitt tóbak. Því er ekki eéð fyrir um, hvort af þessu sölubantni verður og samstaða kaupm'anna er enn ekki ljós. Viiji Kron hins vegar ekki vera með, geta kaupmenn bannað eölu tóbaks í söluturnum og verður þá erfitt að fá keypt tóbak eftir ki. 18 í Reykjavík. F orráðamenn Kaupmanna- samta'kanna hafa reynt að ná rétti sínum m. a. með viðtölum við foæstjóra ÁTVR og fleiri. en málflutnimgur þeirra hefur ekki fengið hljómgrunn. L.eynivínsalar teknir: Ætluðu með 39 flöskur „til rjúpna“ TVEIR leigubílstjórar voru handteknir á laugardagskvöld við Kennaraskólann með 39 áfengisflöskur i jeppabíl, sem þeir eiga við þriðja mann. Ekki vildu mennimir viðurkenna, að áfengið væri ætlað til sölu, held- ur sögðust þeir vera á leið „tii rjúpna“ og ætluðu eitthvað af víninu til neyzlu i ferðinnL 1 ljós kom þó, að hvorugur maðurinn hafði byssuleyfi. 1 gær viður- kenndi svo annar þeirra, að hluti áfengisins væri ætlaður tii sölu, en hinn heldur áfram fast við „rjúpnaveiðiferðina". Það voru iögregluþjónar á eftiriiitsferð, sem veittu mönnun- um tveimur at'hygli við jeppa, sem stóð hjá Kennaraskóla Is- lands. Við leit í jeppanum fund- ust 39 áfengisfflöskuir, 14 smygl- aðar vodkafflöskur og afgamgur- inn islenzkt ákavíti. Sá, sem viðurkenndi í gær, sagðist hafa verið búinn að seija eina fflösku, þegar lögreglan kom til skja,- anna. Þriðji leigubálstjórinn var handíekinn fyrir leynivínsölu á lau gardagskvöid. Hafði hann sedt manni einum tvær flöskur og við leit fannst þriðja fflaskan hjá homum. ið fjármunum í reiðufé. Kær- iistuparið hefur verið úrskurðað í gæzluvarðhald, en rannsókn inálsins er enn ekki lokið. Eifflirfarandi upplýsdnigar fékk Mbl. í gær frá Guðmundi Guð- mundssyni, yfíriögregluþjóni i Vestmannaeyjum: „Nú að undanfömu hafa várið framin mörg innbrot í báta í Vestmannaeyjahöfn og teknar úr lyfjakistum þeirra morfdnspiraut- ur. Einnig hafa verið framin inn- brot í fyrirtæki hér í bænum, m. a. sprengdir upp tveir pen- ingaskápar, og úr þeim stolið peninigum. 1 innibrotunum hefur ekki verið tekið annað en pen- ingaseðlar og nemur þýfið tug- um þúsunda. Skemmd’ir hafa orðið mi'kiar á innbrotsstöðunum og hefur það tjón ekkd verið fuM- kannað. Þjófamir notuðu kúbein við að sprengja s'ig inn á inn- brotsstaðina. Eftir umtfanigsmikia rannsókn og leit, tókst iögreglunni að handsama ungt kærustupar, sem ek'ki hefur komið við sögu lög- regliunnar áður og hefur parið nú viðurkennt öll innbrotin, bæði í bátana og fyrirtækin. Einnig hefur parið viðurkennt, að hafa notað morfínsprauturnar á sjálift sig. Máiið er eikiki full- rannsakað." Forsætisráðherra sakar Morgunblaðið um rangtúlkun Alls ekki að sjá, að Morgunblað- ið haf i hallað réttu máli — sagði Ragnhildur Helgadóttir □- -□ Sjá nánar frásögn af umræðum á Alþingi á bls. 10 og forystu- grein á bls. 14 □---------------------□ ÓLAFUR Jóhannesson, for- sætisráðherra, kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á AI- þingi í gær og hélt því fram, að Morgunblaðið hefði rang- túlkað ummæli hans á fundi í Félagi ungra framsóknar- manna sl. miðvikudagskvöld, í fyrirsögn og formála frétt- ar, sem Morgunblaðið hirti af ræðu hans á þessum fundi sl. föstudag. Fyrirsögnin á frétt Morgunblaðsins var svo- hljóðandi: „Ólafur Jóhannes- son á fundi Framsóknar- manna: 5—7% kauphækkun ætti að nægja — auk skatta- breytinga, styttingu vinnu- tíma og fleira.“ f umræðunum á Alþingi í gær, lýsti Ragnhildur Helga- dóttir furðu sinni á því, að forsætisráðherra gerði slíkt veður út af fyrirsögn og for- mála þessarar fréttar og benti á, að við lestur fréttar Morg- unblaðsins og samanburð á efni hennar við ummæli for- sætisráðherra í viðtali við Tímann sl. sunnudag væri alls ekki að sjá, að Morgun- blaðið hallaði réttu máli og að efni væri til að taka þetta mál til sérstakrar umræðu á Alþingi. Síðan las Ragnhild- ur Helgadóttir frétt Morg- unblaðsins sl. föstudag og viðtal Tímans við forsætis- ráðherra fyrir þingmenn. 1 ræðu sinni á Alþinigi í gær saigði Ólafur Jóihannesson m. a.: „Ef greindn er lesdn í geign, kem- ur fram í verutegium atriðum, hvað ég sagði, að vísu með nokk- uð öðrum blæ, en við því er ekkert að segja.“ 1 lok fréttar Morgunblaðsins, sem forsætisráðherra hefur stað- fest að er rétt með ofangreindum orðium segir svo: „Kristján J. Friðrifcsson, iðnrekandi, tók und- ir orð forsætisráðlherra um samninigana við BSRB oig sagði það sfcoðun síina, að þeir samn- ingar væru byrjun á nýrri gengisfelling’U, nema spymt væri við fótum og einhverjum af þeim samningum frestað. Hann taldi rnjög varhuigavert að VTamh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.