Morgunblaðið - 16.11.1971, Blaðsíða 2
2
MORGtTNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1971
Þjónustustarfsemi lam-
aðist í rafmagnsleysinu
varaaflstöð var sett upp í Borg-
arspítalanum og er hún spítalan
um nóg ef rafmagn fer. I raf-
magnsleysinu var því ailt í ljós-
um á spítalanum og stirndi af
honum í myrkrinu.
Hið sa-ma var að segja um
Heilsuverndairstöðina. Guðmund-
ur Skúlason, framkvaemdastjóri
tjáði Mbl. að varaaflstöðin væri
staðsett í brú við Eiríiksgötiu og
væri hún sett í gan-g er rafma-gn
færi af húsinu. Enginn hávaðd
berst inn í Heiisuve-rndarstöðina
frá þessari aflstöð og er hún
ætíð tiltæk. Húsvörður Heilsu-
verndarstöðvarinnar fylgist að
jafnaði með því að stöðin sé í
la-gi.
Þá -má geta þess að í rafmagns
leysin-u varð álag á símakerfið
mjög miikið, en síminn hefur
varaa-flstöð. Hins vegar, þögnuðu
taLstöðvar lögreglu og yfirleitt
má segja að flest þjónust-ustörf
hafi lamazt á meðan á þessu
stóð.
Friðrik Ólafsson
SYNING
BRAGA
SÝNING Braga Ásgeirssonar í
Norræna húsinu hefur verið vel
sótt eft-ir atvikum og 20 myndir
eru seldar.
Sý-nmgin hefur vakið rni'kla
athygli m.a. fyrir það, að hér
geriir Itiltölulega ungur miyitKd-
listam-aður nokkurs konar sjálfs
krufningu eða úttekt á ferli
sín-u-m frá því hann hóf að vinma
sjálfstætt. Það hefur því verið
ákveðið að firamlenigja sýningar-
tíimiamn fram á sunnudagskvöld
21. n-óvem-ber.
Er sýndn-gin opin alla daga
nem-a fiimmfudaga, en þá er
Nonræn-a húsið lokað.
Sýningu Karls
Kvaran lýkur
í kvöld
MÁLVERKASÝNINGU Karis
Kvaran í Bogasal Þjóðminjasafns
ins lýkur í kvöld. Aðsókn hefur
verið mjög góð og nokkrar mynd
ir selzt. Sýningartími er frá kl.
14 ti-1 22. Myndirnar eru 26 og
eru til söl-u.
Fridrik á mót í Moskvu:
55
Reyni að f ara 1 víking
að hætti forfeðranna!“
Mætir m.a. Spassky og Petrosjan
BAFMAGNSLAUST varð á <Hlu
orkuveitusvæði Landsvirkjunar
siðdegis á sunnudag og komst
rafmagn ekki á fyrr en að 50
mínútum liðnitm. Myrkur varð
á svæðinu frá Mýrum og aust-
ur í Vík í Mýrdal, þar með talin
Suðurnes. Raímagnið fór kl. 18.
40. Morgunblaðið sneri sér í gær
til Guðmundar Helgasonar hjá
Landsvirkjnn og spurðist fyrir
um orsakir bilunarinnar.
Guðmundur Helgason saigði, að
orsökin værin talin vera að eld-
ingu hafi slegið ni-ður í Búrfe-lls
-1-ínuna, mjög skammt frá Búr-
felli. Það sem þá gerist er að ein
angrun slær yfir og til jarðar
með þeim afleiðingum að línan
ieysir út á BúrfeUi og við það
fer allt ála-g yfir á Sogsvirkjan-
ir og varð það þeim um megn.
Fóru allar vélar á orkuveitu-
svœði Landsvirkjunar út eins og
kallað er.
ÖNNUR ELDING
Þegar lokið hafði verið viðgerð
á öllum vél-un-um og unnt var
að hleypa straumi aftur á, sló
annari eldingu n-iður í Sogslín-
una, 130 kiióvolta lin-una milli
írafoss og Geitháls. Varð þá að
byrja á að koma vélunum aftu-r
í saimt l'ag. Gerðist þetta kl.
19.15. Um kl. 19.30 var rafmagn
komið á á öllu svæðinu að nýju.
Mjög sjiaidgæft er a-ð eidingar
valdi slíku-m biiu-num hér á landi,
enda eldingar í svo ríkum mæli
sem á sunnudag fre-mur sjald-
-gæfar á ísl-andi.
Þegar rafmagnið fór á sunnu-
dag Mjóðnaði ríkisútvarp og
sjónvarp, þar eð stofn-unin hef-
ur ekki varaaflstöð. Mbl. spurð-
ist fyrir um það hjá Andrési
Björnssyni, h-vort ekki væri fyr-
irhugað að kaupa aflstöð og
sagði hann það mál hafa verið
talsvert miikið rætt, en ekkert
orðið úr framkvæmd-um. Nauð-
syntegur yrði miikill hreyfill og
fleiri en einn, því að rafmagn
þarf bæði til Skúlagötu 4 og á
Vatnsendastöðina. Sagði Andrés
— Kína
Framh. af bls. 1
vikurnar hefði staðið á vettvangi
S.Þ. hörð rimma um viss grund
vallaratriði. Hins vegar mættu
menn ekki láta hana varpa
skugga á þá staðreynd, sem flest
aðildarríki SÞ væru sammála um
— einnig Bandaríkin — að aðild
Kínverska alþýðulýðveldisins að
Sameinuðu þjóðunum væri sögu
legur viðburður.
,,HALLÓ“ — „HALLÓ"
Kínversku fuiltrúarnir, sem
sæti tóku á Allsherjarþinginu í
dag kl. 15,32 að íslenzkum tíma
— voru fimm talsins, þeir Chiao
Kuan-hua, aðstoðarutanríkisráð-
herra, laiðtogi nefndarinnar, Hu-
ang Hua, sendiherra, sem verður
fastafulltrúi í öryggisráðinu, Fu
Hao, Hsiung Hsiang-huei og
Chen Yu.
Á leiðinni í salinn var Kuan-
hua kynntur fyrir bandariska
fulltrúanum. Aðspurður sagði
Bush, að það hefði ekki verið
ýkja orðlmargur eða áhrifamikill
fundur: „Hann sagði „halló“ og
ég sagði „halló“. Annað var það
nú ekki“. En einhver bætti þvi
þá við, að þetta væri þó ekki
slæm byrjun.
í gær, sunnudag, heimsótti kin
verska sendinefndin U Thant,
framkvæmdastjóra, sem liggur
rúmfastur í sjúkrahúsi en aðeins
Kuan-hua og Huang Hua ræddu
við Thant inni í sjúkrastofunni.
Síðar í gær gerðu nokkur hundr
uð kínverskir Bandaríkjamenn
aðsúg að gistihúsinu þar sem
sendinefndin dvelst og mótmæltu
komu þeirra. Komu þá þrír nefnd
armanna út til að taka myndir af
mótmælendum.
aö Almannavarnir hefðu töl-u-
vert látið þetta mál til sín taika,
en þá væri í raun spurning,
hvort það væri skylda útvarps-
ins að kaupa varaaflstöð. Hér
væri komið inn á svið slysavarna
og bæri útvarpinu í raun engin
sikylda önn-ur, en hafa útvarp
opið fyrir tilkynningum þar að
lútandi.
AÐEINS SJÚKRAHÚS BORG-
ARINNAR MEÐ VARAAFL-
STÖDVAR
Þá ræddi Mbl. við forstöðu-
menn sjúkrahúsanna í Reykjavik
og kom fram I viðtökim við þá
að engar varaaflstöðvar eru í
sjúkrahúsunum, nema þeim,
sem Reykjavíkurborg á sjálf.
Georg Lúðv-íksson, framkv.stj.
ríkisspítalanna sagði að aðeins
væri lítill rafiall í Landspítalan-
um, sem færi sjálfikrafa í gang
er raf-magn hyrfi og væri hann
aðeins til nota fyrir sk-urðstofu
sjúkrahússins. Getur sá rafall
bjargað vandræðaástandá. 1 30
ár hefur svo löng rafmagnsbil-
un ek-ki orðið, svo að ég muni —
sagði Georg. Ti-1 umræðu hefur
verið að kaupa varaaflstöð fyrir
sj-úkrahúsið allt og kvað hann
það mál nú verða tekið fyrir
mjög ákveðið, því að mikil vand
ræði geta skapazt af slí-ku á-
standi — sagði Georg Lúðvíks-
son.
Þá ræddi MW. við Bjarna Jóns
son yfiirlækni á Landakotsspít-
ala. Bjarni sagði að aðeins væri
til rafstöð fyrir sk-uröstofuna,
sjúkrahúsið hefði ekki haft bol-
magn eins og að því hefði verið
búið að undanfömu til þess að
festa kaup á varaaflstöð, þótt
fullu.r vilji hefði verið fyrir því
að gera slíkt. Sagðist Bja-rni
vonast til þess að nú yrði þess
ekki lang-t að bíða, unz unnt væri
að festa kaup á varaaf-lstöð. Að-
eins vantaði penin-ga til þess að
festa kaup á henni. Á sunnudag
kom rafmagnsleysið ekki að sök,
sagði Bjarni, en af því urðu að
sjálfsögðu óþægindi.
Ólafur Kristinsson, skrifstofu-
stjóri Borgarspítalans sagði að
hálf-t annað ár væri frá því er
Bingó-
kvöld
Óðins
MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Óðinn
efnir til bin-gókvölds að Hótel
Borg n.k. fimmtudagskvöld kl.
8.30. Spiiað verður um margt
góðra m-una.
SNÆBJÖRN J. Thoroddsen,
bóndi í Kvígindisdal, varð áttræð-
ur í gær. Flokksráðsfundur Sjálf-
stæðisflokksins sl. sunnudag
sendi honum eftirfarandi af-
mæliskveðju:
,,Á Flokiksráðsfundi Sjálfstæð-
isflokksins var þín sérstaklega
minnzt í gær. Þeir eru orðnir
fjölmargir samherjar þtnir, fé-
laig-ar og vinir i Sjál'fstæðis-
flokkmum, sem minnast með
vlrðin-gu og hlýj'u samveiru-
stunda á Landsfundum og öðrum
meiri háttar fundum, þar sem
sarnan voru lögð ráð forystu-
manna viðs vegar að af landinu
til þess að móta stefinu og sitarf
Sj ái'fstæðiismanna í örlagarík'um
þjóðmálum til varðveizhi sjálf-
stæðis og frelsis einstaklinga og
rfkis.
FRIÐRIK Ólafsson, stórmeistari,
tekur þátt í skákmóti í Moskvu
dagana 23. nóvember til 20. des-
ember nk. Mót þetta er niinn-
ingarmót um rússneska heims-
meistarann fyrrverandi Aljechin
og meðal þátttakenda verður
núverandi heimsmeistari i skák,
Spassky, og ennfrenmr Petrosjan
og Keres. Meðal annarra þátt-
takenda verða Hort og Uhlman.
Sem kuri.nu gt er, hafði Friðri'k
ákveðið þátttöku í sikákmóti á
Mallorka, en bæði er rússneska
mótið sterkara og einnig urðu
ýmsar ástæður hér heima til
þess, að Friðritk tekur þátt í
Moskvumótinu. „Loftsilagið verð-
u-r sennilega ekki eius skemmti-
legt og á Mallorka,“ sagði
Friðriik í stuttu viðtati við
Morgunblaðið í gær og hló við,
„En Moskvumöti-ð er sterk-ara og
fireistar meira.“
Friðrik -kvaðst ekki hafa „riðið
feitum hesti“ frá fyrri við-ur-
ei-gn-uim símum við Spass'ky.
HeimsmeistariTin hef-u r unnið
tvær skáki-r þeirra, en tvær hafa
endað með jafn-tefli. Petrosjan
hefur Friðrik aft-ur á móti unnið
tvívegis, en á móti „sátur
Ég sendi þér í dag á áttræði-s-
afimæli-mi h-ugheilar kveðjur og
h am imgjuósk ir sa-mherj-anna á
Flokksráðsfuindiin'uim, og í nafini
miðstjómar Sjálfsta:ði®flokk.sins
sendi ég jafnframt þafckir fyriir
gifiturík störf, þrautseiigju og
elju í þágu þjóðar og heima-
héraðs.
Við óskum þér gæfurífcs ævi-
kvölds.
Formaður Sjálfsitæðisflofcksins,
Jóhann Hafistein (sign).“
Ennfremur voru Ingólfi Jóns-
syni, sem ekki gat setið lundinn
vegna sjúkleika, sendar sérsitak-
ar kveðjur fundarins. Þá var og
Guðmundi, bónda, Ytra-Felli
Dalasýslu sendar heilia- og ham-
ingju óskir á 75 ára afmæli hans,
sem var sama dag.
Pefrosjan með þrjá vinninga og
slatti af -s'kákuim ofckar hef-ur
orðið jafntefli", sagði Friðrik.
Hann kvað Keres og hafa reynzt
sér þung-an í skauti. „Ætli ég
'hafi ekki svona 20% vinnin.ga
á móti hon-um.“
— Rangtúlkun
Framhald af bls. 28
hækka kaupgjald um of, en við-
urkenndi nauðsyn launahæk'fcun-
ar ti:l handa þeim 'lægs-t launuðu
og skaut fram svona 5—7%
kauphæktoun á ári. Ólafur Jó-
hannesson ítrekaði fyrri um-
mæli sín og sagði, að kaupmátt-
araukningunn-i mætiti m. a. ná
með skattabreytingum, með
hæfcfcun almannatryigginga o-g
styttinigu vinn-utima en þetta y-rði
að gerasit í áföngum. Tók hann
undir orð Kristjáns og taJldi að
fyrrgreindar aðgerðir auk svip-
aðra-r kauphæk-kunar og Kristján
legði t-ffl, ættu að duga til þess
að ná marki rikisstjómarinnar."
Af þessu er ljóst, að forsætisráð
herra hefur tekið undir þau um
mæli Kristjáns Friðrikissonar að
5—7% kauphækkun ætti að duga
auk annarra aðgerða, sem ráð-
herran-n tilgreindi. Þessi efnis-
legu ummæli ráðherrans komu
fram í fyritrsögn Morgu-nblaðsins
og formála að fréttinni o.g er því
ljóst, að ásakanir forsætisráð-
herra um rangtúlkun hafa ekki
við rök að styðjaist.
— Strand
Framhald af bls. 28
væri strandaður þar og sæist til
hans frá bæjunum. Voru menn
þá að búa sig til þess að fara nið
ur í fjöruna.
Var þá haft samband við björg
unarsveitina í Sandgerði og hún
beðin að fara út á Stafnes, en
hún var þá þegar lögð af stað að
Garðskaga til aðstoðar við björg
unarsveitina í Garði. Var sveit-
inni snúið við og er hún kom á
vettvang, var áhöfn Kristbjarg-
ar komin í land á gúmbátnum.
Klukkan 20,26 tilkynnti björg-
unarsveitin í Sandgerði að áhöfn
in væri komin á land heilu og
höldnu. Eftir því sem næst verð
ur komizt mun áhöfnin hafa yfir
Auk þessara þri-g-gja rússnesfcu
skáfcmanna sa-gði Friðrik, að
ungir efnilegir Rússa-r myndu og
taka þátt í mótinu, en alls verða
keppendur 16—18 að sögn
Friðriifcs,
Efcki vildi Friðrik spá neinu
um gengi siiirt í Moskvu. „En ég
reyni að fara í víikimg að hætiti
forfeðranna," sagði hann og hló.
gefið skipið um kl. 19,51 og farið
í gúmbátinn.
Veður á strandstað var suð-
læg gola, rigningarsúld og dimmt
yfir. Sem betur fór var ekkert
brim við ströndina — að því er
Hannes Hafsteln, fulltrúi hjó
Slysavamafélaginu tjáði Mbl.
Á sunnudagsmorguninn var aft
ur farið að Kristbjörgu, þar sem
hún lá á strandstað. Hafði hún
færzt allmikið úr stað í norður,
lá á bakborðshlið og va-r að mestu
úr henni sú hliðin. Á flóðin-u á
sunnudag tók að brima við
ströndina og hvolfdi Kristbjörgu
þá alveg við aðfallið og barst
hún nær landi.
MERKILEG SAGA BÁTS
Núverandi eigendur Kristbjarg
ar GK 404 voru Jón Karl Einars
son o. fl. úr Sandgerði, en áhöfn
in var öll úr Kópavogi. Krist-
bjöng á sér í raun mjög merki-
lega sögu. Hún hét áður Ægir og
árið 1944, nánar tiltekið 12. febr.
hvolfdi henni í Garðskagaröst-
inni, er hún var að koma úr
róðri. Einn skipverja drukknaði,
en 4 var bjargað fyrir snarræði
af vb. Jóni Finnssyni.
Héldu allir að Kristbjörg —
eða Ægir eins og hún hét þá,
væri týnd að fullu, en þá fannst
hún skyndilega rekin á fjöru i
Melasveit — i/ndir Melabökkum.
Þótt furðulegt mætti teljast
hafði bátinn rekið yfir skerja-
garðinn, sem þar er fyrir utan án
þess að hann brotnaði. í þessu
sama veðri fórust aðrir 3 bátar
og 15 manns misstu lífið. 14
manns drukknuðu af tveimur
bátum frá Vestmannaeyjum og
báti úr Garðinum.
Mörgum árum síðar strandaði
Kristbjörg á Bæjarskerseyri við
Sandgerði. Þá varð mannbjörg
og óveruLegar skemmdir urðu á
Kristbjörgu. Þetta er því þriðja
áfallið, sem Kristbjörg verður
fyrir og Stafnesið varð henni o<-
viða.
Flokksráðsfundur
S j álf stæðisf lokksins
sendir kveðjur