Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.11.1971, Blaðsíða 1
1 32 SIÐUR 268. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. ■ Anwar Sadat, t'orseti EgyptaJands, er hann í ávarpi sínu: hér ad ávarpa hermenn í varðstöð við Súezsknrð. Sagði „Stunct hernaðaraðgerða er runnin upp.“ Á ráðstefnu herstjórna 12 Arabarikja: Beitum sameiginlegum herstyrk gegn ísrael — sagdi forseti herráðs Egyptaiamds Kairó, Washington, 24. nóvember — AP 0 Forseti herráðs Egypta- lands, Assad Ei-shazly. sagði í dag við fulltrúa yfir- herstjórna tólf arabartkja, að fyrst að pólitísk lausn hefði ekki fundizt á deihtnni við ísrael, væri nú ekki um ann- að að ræða en beita sameig- inlegum herstyrk gegn því. 0: Innanríkisráðuneytið hef- ur skipað svo fyrir, að Kairó skuli héðan í frá vera myrkvuð að nóttu til. 0 Bandaríska þingið hefur samþykkt með miklum meirihluta að hvetja Nixon forseía til að láta ísrael i té fleiri orrustuþotur af Phant- öin-gerð. 0 Israelskir ráðamenn segja, að er Arabar geri árás á sírael, verði það verst fyrir þá sjálfa. Forseti egypzka herráðsins, var ekki síður harðorður en Sadat forseti, þegar hann hélt stutta ræðu við opnun ráðstefnu sem á að ieggja grundvöilinn að sam- einuðu varnarbandalagi Araba- rikjanna. Var á honum að skilja að strið við Israei væri óumflýj anlegt, og þeir skyldu sýna heim inum að næsta stríð yrði loika- orrustan. Þingið sitja fulltrúar yfirher- stjórna Sýriands, Libyu, Kuwait, Libanon, Marokko. Suður-Jem- en, Jórdaníu, Bahrein, Saudi- Arabiu, Egvptaiands, Irak og Súdan. Fuiltrúi frá Norður-Yem en er væntaniegur á morgun, og þá er einnig gert ráð fyrir að ut- anrikis- og varnarmálaráðherr- ar þessara ianda komi til Kairó. Kaíró myrkvuð Stríðsundirbúningurinn virð- ist vera í fulium gangi i Egypta- iandi. Innanríkisráðuneytið hef- ur m.a. gefið út tilskipun þess efnis að Kairó skuli vera myrkv uð að nóttu ti). öil auglýsinga- skilti og annar óþarfi, verður tek inn úr sambandi, götulýsingar verða minnkaðar, ljós bifreiða verða blámáluð og íbúarnir verða að draga þykkar gardínur fyrir glugga. Um ieið og loftvarna- Framhald á bls. 21 Indland-Pakistan: Innrás heimil í varnarskyni Indverjar viðurkenna stríðs- aðgerðir í Austur-Pakistan Nýju Delhi, 24. nóv. AP- NTB. FORSÆTISRÁÐHERRA Ind- lands frú Indira Gandhi skýrði frá þvi í dag í ávarpi til þings- ins að indverskt herinn hefði fengið heimild rikisstjórnarinn- ar til að fara inn yfir landamæri Pakistans í varnarskyni, ef nanð- syn krefði. .Tafnframt sagði for- sætisráðherrann að komið hefði til barrtaira við landamærin á siinnudag milli skriðdreka Paki- stana og Indverja, og hefðu 13 skriðdrekar Pakistana verið eyðilagðir. Þá hvatti frú Gandhi þjóð sina til að sýna stillingu þrátt fyrir ógnanir Pakistana, eins og hún komst að orði. Varðandi skriðdrekaorustuna á sunnudag sagði ráðherrann að pakistanski herinn hafi um helg- ina hafið gagnsókn gegn skæru- iiðum Mukti Bahini samtakanna i Austur-Paikistan, og notið stuðn ings stórskotaiiðs og skriðdreka. Höfðu skæruiiðarnir þá náð á sitt vald allstóru landsvæði við indversku Jandamærin. Skriðdrek ar Pakistanshers stefndu að ind- versku landamærunum, sagði frú Gandhi, og faliibyssukúiur stór- skotaJiðsins sprungu við varð- stöðvar Indverja með þeim afJeið ingum að margir indversku her- mannanna særðust. Yfirmaður indverska hersins á þessu svæði ákvað því réttilega að grípa til varnaráðgerða, sagði forsætisráð herrann. TiJ þessa hafa indversk yfir- völd haldið þvi fram að hersveitir landsins á iandamærunum hafi ströng fyrirmæli um að fara ekki yfir Jandamærin inn í Austur- Pakistan, en svo virðist sem „varnaraðgerðirnar" á sunnudag Fra.mhald á bls. 31 jap- anska þmgsins staðfesti Okin- ,awa samninginn Tokyo. 24. nóvember. NTB. NEÐRI deild japanska þings- ) ins staðfesti i dag sanininginv I við Bandaríkin n að Japan skuli aftiir fá yfirráð yfir ey junni Okinawa á árinu 1972. Þetta var samþykkt með 1285 atkvæðum gegn 73, en stjórnarandstöðuflokkarn- ir, sósíaJistar og kommúnistar, voru ekkj til staðar við at- I kvæðagreiðsluna, Þeir hafa I harðlega mótmælt samningn- ( um á þeim forsendum að haivn heimili Bandaríkjunum aði hafa herstöðvar á Okinawa um ófyrirsjáanlega framtið. Vinstri sinnaðir stúdentar hafa efnt til mikilla mótmæla aðgerða vegna þessa, á undan förnum dögum. Banna Bandaríkin fiskinnflutn- ing frá Danmörku og Noregi? WASHINGTON 24. nóv. NTB. Sérstök nefnd Öldungadeildar bandaríska þingisins hefur nnd- anfarna þrjá daga verið að kynna sé*- liiigsanleg ábrif laga- frumvarps sem lagt hefur verið tekið Búizt við horðum deilom í brezka þinginu í dag Salisbury, 24. nóvember — AP-NTB FULLTRÚAR stjórna Bret- lands og Rhodesíu undirrit- uðu í morgun samning, er rnióar a8 því að leysa sex ára deilu ríkjanna um stööu Rhodesíu. Verður samning- urinn lagður fyrir þing ríkj- anna tveggja til staðfesting- ar, ©g einnig er til þess ætl- azt að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um hana í Rhode- síu. Satjpningnum hefur verið misjafnlega tekið. Hörðustu andstæðingar „Apartheid- stefnunnar“ líta á samning- inn sem svik við blökkunienn í Rhodesíu, en talsmenn brezku stjórnarinnar hafa fagnað samningnunt og segja, að í bonum sé fyllsta tillit tekið til réttinda blökku- manna. Nýi samninigurinn var undir- ritaður klukkan 11 í morgun í SaJisbury að loknum niu daga viðræðum þeirra Sir Alec Dougl- as-Home, utanríkisráðherra Bret- lands, og Ian Smiths, forsætisráð- herra Rhodesiu. Er þar með við- urkennt sjálfstæði Jýðveldisins Rhodesiu, en stjórn Ian Smiths Jýsfi einhliða yfir sjáJfstæði Jandsins 11. nóvember 1965. Einstaka liðir samningsins verða ekki birtir fyrr en samn Framhalrt á bls. 31 fram í deitrtinni, og þegar hefor verið samþykkt í Fnllt.riiadeilrt- inni. Frumvarp þetta flntti þing- maðurinn Thomas Pelly frá VVashington-ríUi, og getnr það — ef það verður samþykkt, — leitt til þess að innflntningsbann yrðl sett á fisk og fiskafurðir frá Noregi og Danmörku. Segir í írunivarpinu að viðskiptaráðm- neytið bandaríska geti bannað innfintning á fiskafurðuin frá þeim ríkjum, er brjóti gegn bandarískum ákvæðum un verndun fiskstofnanna. Fruimvarpinu er aðallega stefnt gegn laxveiðum í net á hafi úti. Ekikert Jand er naifn- greint í frumvarpin-u, en flutn- ingsmaður hefur skýrt frá því að þvi sé aðallega beint gegn dönsikum netabátum, sem árlega veiða rúm þúsund tonn af laxi á norðanverðu Aflantsiha-fi. Norakir bá-tar stunda einníg þessar veiðar, en aflamagm þeirra er ekiki tiundi hl'U-ti af afia dönsku bátanna. Varla verður þó refsiaðgerðum beitt ge-gn Dönum án þess að sama gildi um Norð- menn. Innflutningsbann yrði mikið áfall fyrir bæði löndin. Fiskinnflutningur Norðmanna til Bandaríkjanna nemur á þess-u Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.