Morgunblaðið - 25.11.1971, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.11.1971, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMÐER 1971 7 JÓLAGJÖF OG LANDKYNNING í EINU HÖGGI „Já, það ætti ekki að vera neinn vandi að velja góða g-jöf til vina erlendis, sem um leið er iandkynning,“ sagði Jóhannes .lónsson, verzhinar- stjóri i matardeildinni í Hafn- arstræti, þegar við hittum hann á dögunum á förnum vegi i Hafnarstræti. „Sláturfélag Suðurlands hefur um æði mörg ár látið útbúa sérstakan pakka með jölamat til sendingar út All- ur þessi matur þolir geymslu, sVo að ekki er hætt á því, að hann skemmist á leiðinni “ „Hvaða matvæli eru i pakk anum, Jóhannes?“ „Ætli ég telji ekki fyrst hangiikjötið, úrbeinað læri, — og svo harðfisk, reykta síld, reykitan lax og kavíar. Síðan eru niðursoðin matvæli eins og siílö í 'tómatsósu, hand- plokkaðar rækjur, kmda- kætfa og svið. Alit eru þetta matvæli, sem ísl.endingum falla vel í geð, og hliýtur að failla þeim vel að senda til vina og frænda erlendis. Sú hefur líka orðið raunin á, því að um 500 pakk ar voru í fyrra sendir utan. Og ótrúlegt er, hve víða þessar sendingar fara, m.a. alla leið til Japans.“ „Hvernig hagar nú föik sér við þessar sendingar, Jóhann es?“ „Þ>að kemur hingað niður eftir, og við sjáum um pökk- unina. Hver kassi kostar 1250 STORKURINN SAGÐI að hann hefði skemmt sér um daginn i fhigtúr niður í mið- bórg beztu borgar heimsins, Reykjavíkur, og þá staðreynd viðurkenna m.a.s. Akureyringar og eru þeir þó ekki nein lömb að leika sér við, og er hann Ör- Jygur Sigurðsson bezta da;ntið tim það, en sú skemmtilega bóka útgáfa hans, Geðbót, bætir næst um þvi á hverju ári einum tveim tir sentlmetrum bókaraðir manna, — og er svo sannarlega geðbætandi. Ég flaug niður að Skúlagötu til að heilsa upp á frændur rnina mávana, hjá Kolbeinshaus, en þeir lifa eins og kunnug: er á því, sem til fellur í stóra ræsinu þar i grennd. Spurningin er, hvort ekki ætti að verð’auna þá fyrir þessa sorphreinsun. En ekki eru ailir þar á sama máli, sem ekki er við að búast i þessu makalausa lýðræðislandi, einn svartbaksóvininn hitti ég hjá Kollbeinshaus. Storkurinn: SæM, manni minn. Ertu ekki sá tur við svárt toakinn? Maðtirinn hjá Kolbeinsaus: Nei, það er af og frá. Þetta er mesti vargur og honum fer ört w; Jóha.nnes Jónsson verzlunarstjóri handfjat.Iar hinn girnilega jólamat í gjafapökkunum vinsælu. Afgreiðslustúlkan, Birna Guðmundsdóttir aðstoðar. krónur, en áður en fólk kem- ur hingað, þarf það að afla sér vottorðs yfirdýralæknis, en þó eingöngu, ef pakkinn er sendur til Bandarikjan iia.“ „Hvað svo með tollinn ytra?“ „Pakkinn er merktur á ensku með „Gift parcel“ og venjulega sleppur hann með góðu móti í gegn. Annað hvort væri. Salan á þessum vinsælu pökkum hefur aukizt að prósentutölu meira en aukningin á vínflösku.kaup- uim frá ÁTVR.“ „Svo að það er auðvelt að sameina jölagjafir og land- kynniingu, Jóhannes?“ „Já, það er efalaust einfald- ara en margur hyggur, o-g að ég nú ekki tali um, hvað land- inn erlendis tvíefldst af ánægju yfir að fá hangikjöt og harðfisik á jólaborðið." Og með það feildum við Jó- hannes talið, og kom vatn fram í munn minn af tilhugs- uninni eihni saman um þenn- an góða íslenzka og þjóðlega mat. — Fr. S. * A förnum vegi fjölgandi og spillir bæði varpi æðarfugla og mófugla. Ég veit að verkefnið að útrýma honum er geigvænlegt, þvi að ldiklega er við hátt í hál'fa milljón svart- baka að etja. En mér hefur dott ið það ráð í hug, að fryslihús- in og sláturhúsin gengu þannig um úrgang, að svartbakurinn sylti heilu hungri, a.m.k. að vetr arlagi. Þá myndu ekki aðrir þreyja þorrann og góuna en þeir hæfustu, sem sagt gamla Darwinskenninigin endiurvakin — „the survival of the fitti- est.“ Aliar hinar aðferðirnar við útrýmingu eða fækkun svartbaks, skotin og skotverö- launin, og að stinga á eggjunum hans, eru svo seinfarnar, að þær koma ekki ,!il mála. Storkurinn: Sjálfsagt er að koma huigmynd þinni á framfæri manni minn, en þú hílýtur þó að vita mína skoðun og dýravernd- unarfélaganna, og hálf finnst mér það skrýtið að svelta veiði- bjölluna meðan við erum að reyna að seðja sárasta hungrið þarna suður í Indlandi. Ég er gagngert á móti hugmynd þinni, held sem sagt að komist hún í framkvæmd, muni þessi svelt- andi svartbakaskari herja mun meira á þá fugla, sem þú nefnd- ir, og ég hef heyrt það frá Breiðafirði, þar sem herra svart baki vegnar svo vel í sínu vei- ferðarríki, að honum dettur ekki i hug að legigja sér -æðar- egg og unga til munns, meðan hann hefur heimsins bezta fisk á matseðli sínum. Og mætti ég svo bæta einu við, sem sýnist máski sýnu sikondnara, en það er að gera svartbakinn að tízku jólamat eins Oig rjúpuna og kaik úninn frá Jóni á Reykjum, og með það var storkur floginn upp á það makalausa útvarps- hús, sem öðru nafni heitir fiski- féliagshús og söng við raust. „Hvíiu mávar, segið þið honum. . . “ nmmmtmmt* Tók lögfræðipróf í Chicagó Konráð O. Sævaldsson, endur skoðandi hefur I fristunduim s.l. 10 ár stundað nám í Alþjóðleg- um bréfaháskóla við La Salle háskölann i Chicago, og lagt þar stund á lögfræði. Hinn 1. nóv- ember laulk hann svo lögfræði- prófinu og fékk prófskírteini sitt afhent við hátíðlega athöfn Hann og kona hans, Áslaug, gistu á meðan á þessu stóð hjá ræðisimanni íslands í Chieago, Páli Sveinbirni Johnson. Konráð kom fram i útvarpi I skandinavískri dagskrá meðan á þessu stóð. Hann afhenti einn ig háskólanum að gjöf eintak af Njálssögu. Á myndinni með línum þessum, talið frá vinstri er dr. Charles B. Marshall rekt- or háskólans, Konráð Sævalds- son og síðan islenzki ræðismað urinn í Ohicago, Páll Svein- björn Johnson. | HÚSMÆÐUB Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, til'búinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Siðumúla 12, simi 31460, BROTAMALMUR Kaupi allan þrotamálim hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91, iBÚÐ TÖKUM AÐ OKKUR SMlÐI Ósika eftir að taka á teigu á eldhúsinnréttingum, klæða- 2ja—3ja herb. íbúð S Hafnarf. skápum o. fl. Genuim föst eða Kópav., góðri umgengni verðtiíboð. T résmíðaverkst. beitið. Vinsamlega bringið S Þorvaldar Bjömssooar, steni sínla 52914 eða 51963. 36148, kvöldsimi 84618. KO\’A ÓSKAST RÝMINGARSALA til afgreiðslustarfa og fleira. á jólevörum; dúkum, vegg- >mynduim, renningum og Veitingastofan ftei'ru. Snorrabraut 37. Verzkmin Hof. FULLORÐINN TRÉSMIÐ FÆÐf 15 ára skólapilt utan af land i vantar frekar létta vinnu. Til- vantar fæði og húsnæði í vet- boð, merkt „722 fultorðirvn". ur. Öruggar greiðslur. Er á sendizt afgr. blaðsins. götunni. Tifboð, rnerkt „Fljótt 3343", sendizt afgr. Mbl. HEITUR OG KALDUR MATUR SANDGERÐI Smurt brauð, brauðtertur. Til sölu 4ra herb. fbúð, einnig leiga á dúkum, diskum, hnífa- 160 fm iðnaðarhúsnæði. Selst pörum, glösum og flestu sem sér, ef óskað er. Fasteigna- tilheyrir veizluhöldum. sala Vilhjálms og Guðfimrts Veizlustöð Kópavogs, Vatnsnesvegi 20 Keflavík, sími 41616. sími 1263. 100—200 ferm. iðnaðarhúsnœði óskast til leigu. — Uppl. í síma 21588. Jlfsláttarfargjöld innanlands uv = Jlfsláttur fyrir hópa Hópum 10—15 manna og stærri, er veittur 10%—20% afsláttur. Skrifstofur fiugfélagsins og umboðsmenn um land ailt veita nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu. FLUCFÉLAC ÍSLANDS Lækkið byggingakostnaðinn og kaupið 1. flokks vöru á mjög hagstæðu verði. VINYL gólfdúkur og gólfflísar Margar gerðir. — Fallegar litasamsetningar — gott verð. Norsk gæðavara. hentug jafnt fyrir heimili og vinnustaði, svo sem verksmiðjur, skrifstofur og fleira. Útsölustaður á Stór-Reykjavíkursvæðinu: UTAVER Grensásvegi 22—24. Einkaumboðsmenn: Ólafur Glslason & Co. hf., Ingólfsstræti 1 A, R. Sími 18370.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.