Morgunblaðið - 25.11.1971, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVE3MBER 1971
9
4ra herbergja
íbúð vi Bolisgötu er t>l sölu.
íbúðin er é 4. hæð í fjórbýlishúsi
(ekki rishæð) og er 1 stór stofa,
hjórteiherbergi, 2 barnaherbergi,
stórt eld'hús með borðkrók, bað-
berb&rgi og foirstofa. Tvöf. gter,
svalir, ícpp , sénhiti. -
5 herbergja
íbúð við Frammesveg ttf sölo.
Ibúðm er á 3. hæð í 3ja hæða
fjölibýtisihúsi, stærð um 120 fm.
íbúðin er 12 ára gömul, Htur vel
út. Mjög gott útsýni.
í Hafnarfirði
böfum við til söíu einbýlishús
við Brekkuhvamm. Húsið er ein-
lyft, stærð um 125 fm, 9 ára
gamaU. I húsinu er 1 stór stofa,
3 svefnherbergi, eldhús, forstofa,
baðherbeirgi, anddyri, þvottahús
og geymsla. Bílskúr fylgir.
3ja herbergja
íbúð í steiobúsi við Laugaveg er
lil sölu. Ibúðin er á 2. hæð og
er 1 stofa, 2 svefnherbergi, eld-
hús og snyrtiherbergi. Ný eld-
búsinnrétting, sérhiti, alilt ný-
standsett, vatns- og rafmagns-
lagnir endurnýjaðar. i sama húsi
er 3ja herb. rishæð til sölu, einn-
ig nýstandsett.
3/o herbergja
tbúðir á 1. og 2. hæð í sm'íðum
í Vesturborginni. Afhendast í
febrúar, tilbúnar undir tréverk.
5 herbergja
íbúð við Hraunbæ er til sölu.
Ibúðin er á 3. hæð. 1. flokks ný-
tizku íbúð. Lóð frágengin, tyrfð
og með gangstíguim og teik-
svæði. Bílastæði maltoikað og
með stéttum.
4ra herbergja
ibúð við Hrísateig er t»l söOu.
Ibúðin er á rishæð í timtourhúsi.
Sérhiti, sériongangur, bílskúr
fylgtr.
5 herbergja
sérhæð í Vesturborgimni er til
sölu. Ibúðin er í tvibýlishúsi og
er 6 ára gömul, stærð um 146
fm. Falleg hæð með vöoduðum
tnnréttingum, tækjum og góðum
teppom. Verksmiðjugler tvöfalt,
sérinngangur, sértoiti, sérþvotta-
hús á hæðinni, bílskúrs éttur.
6 herbergja
óvenju stór og vönduð sérhæð
í Austurborginm er til sölu. Bíl-
skúr fylgir. Eignin er fánra ára
gömul og í 1. flokks standi.
Vagn E. Jónsson
Giumar M. Guðmundsson
hwstaréltartOgnMnn
Auaturstmtl 9.
Símar: 21410-11-12 og 14400.
úsavali
fASTEIBNASALA SKÚLAVðROUSTlB 12
SÍMAR 24647 & 25550
7 herb. íbúð
I Hraunbæ er til sölu 7 herbergja
íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð),
150 fm. Nánar tiltekið dagstofa,
borðstofa, 5 svefnherbergi, rúm-
gott og fallegt eldbús, baðtoerb.,
snyrtiherbergi, tvennar svalir.
Gluggar á þremur hliðum íbúðar-
irmar. Sérgeymsla á jarðbæðinni.
Eignarblutdeild í sameigínlegu
geymslurými, þvottahúsi og vél-
um í því. Lóð frágengin, malbik-
uð bílastæði. Raflöng á bílastæð-
um, til að hita upp vélina í frost-
um. Falleg og vönduð eign.
Verzlanir og bamaleikvellir
skammt frá. Skípti á 3ja—4ra
hertoergja íbúð æskileg.
Þorsteinn Júliusson hrl.
Helgi Ölafsson sölustj.
Kvöldsími 41230.
26600
aflir þurfa þak yfírhöfudið
Bugðulœkur
5 herb. ristoæð í fjórbýlistoúsi.
Nýleg eldhúsinnrétting, svalir.
Verð: u.þ.b. 2 milljónir. Getur
losnað mjög fljótlega.
Grettisgata
2ja berb. súðarlaus risibúð í þrl-
býbshúsi (steinhúsr). Verð 775 þ.
Lindargata
Ernbýli-tvíbýli. Jómklætt timbur-
hús, kjallari og tvær hæðir. Á
hvonri hæð eru rúmgóðar 3ja
herb. íbúðir, sú neðri í sérlega
góðu ásigkomulagi (nýjar inn-
réttingar). I kjaHara eru þvotta-
herb., geymslur o. fl. Á baklóð
fylgir títið 2ja hæða timburtoús,
sem mætti hagnýta t. d. fyrir
léttan iftnað.
Jörfabakki
3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk.
FaWegar vandaðar innréttingar.
Getur losnað ffjótlega.
Laugavegur
2ja herb. Krtil risibúð í steintoúsi,
tvöfa’lt gler.
Mosgerði
Einstaklingsíbúð í kjal'lara (þrí-
býlistoús). Mjög snyrtileg ibúð.
Verð 550 þús„ útto. 200—250 þ.
Nökkvavogur
3ja herb. rúmgóð kjaBaraíbúð
í steinhúsi. tbúðin þarfnast nokk-
urrar standsefningar. Bllskúrs-
rétur. Laus nú þegar.
Snorrabraut
Einstakl'ingsíbúð í blokk, séftoiti.
Verð: 575 þús.
Öldugata
3ja herb. mjög snyrtileg er frek-
ar Mtil risíbúð í timburtoúsi. Verð:
800 þús., útborgun 400 þús.
Hveragerði
Verzkrnar-, veitinga- og/eða
skrifstofutoús, miðsvæðis. Tvær
hæðir 200 fm hvor og 150 fm
kjallari. Húsið, sem er steintoús,
er allt nýendurnýjað. Býður upp
á ýmsa möguleika i viðskiptum.
I SMÍÐUM
Sérhœð
6 toerb. 153 fm neðri hæð ásamt
bílskúr í tvítoýlishúsi á sunnan-
verðu Seltjarnamesi, (skemmti-
leg teikn ). Hæðin selst foktoeld
með verksmiðjugleri í gfuggum.
Síðasta íbúðin í þessum bygg-
ingaáfanga.
Einbýlishús
Vorum að fá í sölu stórglæsilegt
einbýlistoús á bezta stað (við
sjóinn) á sunnanverðu Seltjarn-
amesi. Húsið, sem er 6—7 herb.
u.þ.b. 200 fm og 40 fm bílskúr,
selst fokhelt og er til afhending-
ar í byrjun næsta árs. Verð:
1.950 þús. Seljandi lánar 500
þús. til 5 ára.
8IMI1ER 24300
T«i sölu og sýnis 25
5 herb. séríbúð
í Vesturborginni
Rúmgóður bílskúr fylgir. Útborg-
un 1 miWjón og 500 þús. Laus
strax, ef óskað er.
Nýleg 5 herb. íbúð
um 120 fm á 3. toæð í Vesfur-
borginni.
Ný 4ra herb. íbúð
i B'reiftholtstoverfi.
I Norðurmýri
góð 3ja herb. kjallaraíbúð um 85
fm. Gardinur, gardinukappar, ÖIS
Ijósatæki og hillur fylgja. Teppi
á stofum og innri forstofu. íbúð-
in er laus eftir samkomulagi.
Lausar 2 ja, 3 ja og
6 herb. íbúðir
í eldri borgartolutanum og m. fl.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
lllýja fasteignasalan
Sími 24300
Laugaveg 12
Utan skrifstofutíma 18546.
Höfum kaupanda
að góftri 4ra—5 hertoergjn íbúð,
sem væri á hæð í borginni, með
sérinngangi, sérhitaveitu og
fytgdi bílskúr. Mtkil útborgun.
ibúðin þarf ekki að losna fyrr
en næsfa vor.
Nýja fasteignasalan
Laugavegi 12
Sími 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Húseignir til sölu
4ra herto. hæð í Vesturbænum.
2ja herb. ibúð í Miðborginni.
Sólrík 3ja herb. íbúð í Hlíðunum.
4ra herb. íbúð í skiptum.
Raðhús, einbýlishús o. m. fl.
Rannveig Þorsteinsd., hrL
m&laflutningsskiifstofa
Sigurjén Sigurbjðmsson
fasteignaviðáklptl
Laufásv. 2. Símf 19960 - 13243
Kvöldsimi 41628.
Fasteignaþjónustan
Aíisturstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Fasteignir til sölu
170 fim hæð við Tjarnargötu.
Kjallaraptáss getur fylgt eða
selst sér, en þar getur verið
fbúð.
Raðtoús í Breiðholti.
6 herb. fbúð við Háaleitisbraut
í skiptum fyrir einbýlishús eða
raðhús, þarf ekki að var full-
búið.
2ja herb. íbúð við Dvergatoakka.
Nýstandsettar 3ja herb. íbúðir
í gamla bænum.
Gotf einbýlishús í Garðatoreppi.
Óinnréttað ris, innbyggður bíI-
skúr, stór lóð.
Hef kaupanda
að góðri tveggja herbergja
íbúð í eldri hluta botgaónnar.
Góðar greiðsifur.
Austurstraeti 20 . Sfrni 19545
11928 - 24534
Lúxusíbúðir
í smíðum
Höfum verið beftnir að setja tvær
4ta herbergja ibúðir á 2. og 3.
toæð (efstu) Kópavogsmegin við
Fossvog. Hvor íbúð er um 100
fm auk ágætis íbúðarherbergis
í kjallara. ibúðin skiptist í stofu
og 3 herbergi. Sérgeymsla og sér
þvottahús á hæð fylgir hvorri
íbúð auk sérgeymslu og sam-
eiginlegs rýmis í kjallsra. Tvenn-
ar svaliir, glæsilegt útsýni. Ibúð-
irnar afhendast tilbúnar undir
tréverk með sameign frágeng-
inni í mai nk. eða ómúrhúðaðar
en tilb. undir trév. að öðru ieyti.
I því tilviki færi afhending fram
mánuði fyrr. Beðið eftir hús-
næðismálastjórnarláni. Teikning-
ar og allar nánari upplýsingar í
skrifstofunni.
2/o herbergja
glæsileg íbúð á 8. hæð i nýju
sa-mbýlishúsi í Kópavogi. Af-
hendist i ógúst nk. Beðið eftir
húsnæðismálastjórnariáni. Upp-
lýsingar og teikningar í skrif-
stofunni.
Parhús
á 2 hæðum i Kópavogi. Bílskúrs-
réttur (plata). I húsinu eru 3—4
herbergi auk stofu o. fl. Verð
2.1 millj. Utb. 1 miNj.
Höfum kaupendur
að 2ja—6 herbergja fullbúnum
íbúðum. Útborganir frá 400 þús.
— 2,5 millj. Bæði kjallara- og
risíbúðir koma til greina auk
íbúða á hæð, sérhæða og ein-
býlrshúsa.
'-EIEBAHIBUIIIilH
VONARSTRATI 12 ílmar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Nokkur eintoýlishús i srmiðum í
Garðahreppi. Húsin sefjast fok-
held, en fulkfrágengin að utan og
máluð, jöfnuð lóð. Verð 1900 þ.
Beðið er eftir fyrri hluta húsnæð-
ismálaláns, 300.000 kr. Teikning-
ar og nánari uppl. í skrifsitofunni.
Opið til k'lukkan 8 Ö3I kvöld.
33510
85650 85740
gm mm mm mm
ÍEIGNAVAL
Suðurlandsbrauf 10
DHCLEGil
EIGMASALAIXl
REYKJAVÍK
19540 19193
2ja herbergja
ný íbúð í háhýsi. íbúðin afhend-
ist fullfrágengin á næsta sumri.
Glæsilegt útsýni, hagstætt bán
fylgir.
2/o herbergja
Frtið einbýlishús (steintoús) í
Miðborginni. Útb. 300—360 þ. kr.
3/o herbergja
glæsileg íbúð i nýlegu fjöltoýlis-
búsi við Hraunbæ. AHar innré'tt-
ingar í sérflokki.
3/o herbergja
rúmgóð íbúð í nýlegu fjölbýlis-
húsi á Melunum.
4ra herbergja
Ktil rishæð í Vesturborginni.
Ibúðin ölil i góðu standi.
6 herbergja
íbúð á 3. toæð við Hringbraut,
bíiskúr fylgir.
I smíðum
5 herbergja íbúðartoæð í Kópa-
vogi. Sérinng., sérþvottahús á
hæðinni, gert ráð fyrir sér hrta.
Selst fokheld með uppsteyptum
bifskúr, hagstæð kjör.
EIGIMASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 30834.
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
3jð herb. góö ibúð við Hraim-
bæ, 85 fm. Frág. bílastæði.
Íbúð — verkstœði
3ja til 4ra herb. góð efri hæð
í timburhúsi i Sundunum. 80
til 90 fm. 40 fm bílskúr (verk-
stæði) með 3ja fasa rafmagni
og hita. Selst gjaman i skipt-
um fyrir 3ja til 4ra herb. ibúð.
helzt i nágrenninu.
Einbýlishús. hlaðið, 95x2 fm, á
mjög góðum stað í Garða-
hreppi, með ítoúð á efri hæð,
vinnuplássi á neðri hæð. B*F
skúr, glæsilegur blómci- og
trjágarður.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðum, hæðum og eirvbýlis-
húsum.
Glœsilegt
einbýlishús
Vorum að fá í sölu glæsilegt
einbýlishús á eftirsóttum stað
i Kópavogi. Hús ð er með 6
herb. ibúð á hæð 125 fm og
um 60 fm kjallara — inn-
byggður bílskúr og geymskir.
Selst fokhelt á næstunni.
Greiðsla eftir byggingaráföng-
um. Verð 1.700.000 kr. (Nánari
uppl. og teikning í skrifst).
Komið og skoðið
ALMENNÁ
/.öHHina.in:
■SSÖU