Morgunblaðið - 25.11.1971, Page 18

Morgunblaðið - 25.11.1971, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 3971 Lokað á morgun föstudag, vegna jarðarfarar. JÁRN OG GLER H/F. í|i ÞJÓDLEIKHÚSID VERÐLAUNA- SAMKEPPNI Þjóðleikhússins í tilefni af Þjóðhátíð 1974. Þjóðleikhúsið efnir til samkeppni, í tilefni af 1100 ára afmæli tslandsbyggðar, um leikrit, óperu (texti og músik) og ballett (músik og leikefni). Miða skal við heilskvöldssýningu. Hand- riti skal skila til Þjóðleikhússins fyrir 1. marz 1973, í lokuðu umslagi merktu kjörorði, en nafn og heimilisfang fylgi í lokuðu umslagi, merktu sama kjörorði og handritið. Einungis þau nafnumslög, er bera merki verks, er verðlaun hlýtur, verða opnuð af dómnefnd. Verðlaun verða veitt sem hér segir: Fyrir leikrit kr. 150.000,00 — óperur — 200.000,00 — ballett — 150.000,00 Ein fyrstu verðlaun fyrir hverja listgrein. Auk verðlaunanna verða ein venjuleg höfundalaun greidd fyrir sýningar á verk- mu. Telji dómnefnd ekkert verkanna verðlaunahæft, fellur verðlaunaveiting niður. Þjóðleikhúsið hefur forgangssýningar- rétt á því verki, er verðlaun hlýtur. Sá háttur fellur þó niður, hafi það ekkí verið sýnt innan tveggja ára frá þeim degí, er verðlaun eru veitt, Þrjár dómnefndir (ein fyrir hverja listgrein), skipaðar 5 mönnum hver, munu dæma verkin. Nöfn dómnefndarmanna verða bírt síðar. Verk, sem ekki fá verðlaun, verða afhent að lokinni keppni ásamt óopnuðum „lykilumslögum" gegn sönnunargögnum um eignaheimild á verkinu. Þjóðieikhúsið áskilur sér forgangssýningarrétt, einnig á óverðlaunuðum verkum í keppninni, ef það óskar þess, fyrir venjulega höfundagreiðslu. F. h. Þjóðleikhússins, Guðl. Rósinkranz Þjóðleikhússtjóri. Kotaijir bílar til siilu HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR. '71 Chevrolet Malibu 550 '71 Opel Rekord 410 '71 Vauxhall Viva de Luxe 280 '70 Vauxhall Victor 260 '69 Vauxhall Victor stat. 270 '69 Opel Rekord 1900 L tveggja dyra 330 '68 Chevrolet Imp. Coupe 430 '68 Scout 800 250 ’67 Opel Rekord 2ja dyra ekin 12 þ. km 250 '67 Opel Caravan 306 '67 Chevrolet Bíscayne einkabifreið 280 '67 Chevroiet Malibu 275 '67 Vauxball Viva 150 '66 Scout 800 195 '66 Chevrolet Nova 220 '66 Opel Del-Van 116 '65 Chevrolet Acadian 215 '71 Saab 96 315 '69 Taunus 17 M 2ja dyra 310 '68 Volkswagen 1600 TL Fastback 240 '67 Toyota jeppi 210 '66 Fiat 850 90 '65 Taunus 17 M 120 DRCLECR Ittrjunbtebib nucivsmcRR @«-»224110 Y=> (EVA) ^hiíta Hér sjáið þér hluta af þeim vörumerkjum sem vér höfum á boðstólum: BRJÓSTAHALDARAR, CORSEIÆTT í yfirstærðum. EINNIG SJÚKRACORSELETT. —PÓSTSENDUM. Iympia_ SÍMI 15186 — LAUGAVEGI 26. Vörubílstjórar SÓLUM BRIDGESTONE SNJÓMYNZTUR Á HJÓL BARÐANA. ALHLIÐA DEKKJAÞJÓNUSTA. SÓLNING HF. Baldushaga v/Suðurlandsveg, s. 84320. Góð laun — skrifstofumaður Vel þekkt heildsijlufyrirtæki í miðbænum óskar að ráða röskan skrifstofumann til starfa við erlendar bréfaskriftir, vörupantanir, verðútreikninga, banka- og tollskjalameðferð o. fl. Verzlunarskóla- menntun, góð ensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 3. des., merkt: Trúnaðarmál — 5699. SWING-GÓLFTEPPIN BKU ÓDÝR ÍRU ÓDÝR SWING-GÓLFTEPPIN eru áferðarfalleg og endingargóð Þau eni 2ja metra breið og það er auðvelt að leggja þau. Fyrirliggjandi í 5 litum. H. Benedíktsson M. SUÐURLANDSBRAUT 4 — Sími 38300.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.