Morgunblaðið - 28.11.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.11.1971, Qupperneq 1
271. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Sörnin kunna að meta snjó inn. — Þessi mynd er tekinl | fyrir utan ísaksskóla, rétt áð/ i iir en hringt var inn. Gleðin skín af hverju andliti og hver' ’ síun d er notuð til þesá að ærsl | ^ast í snjónum. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.), Yenið hækkar TÖfKlÓ 27 nóvember — NTB. Japanska stjórmin gaf til kynna 1 dag, að hún væri Ms til þess að hankka gengi yensins, japanska gjatidmiðilsins, verulega og ætti það að geta orðið til þess að éLnaiga úr þeim erfiðleilkum, sem nú rfkja í alþjóðleguim pendnga máiium. Eru sérfræðingar stjórn- arimnar í efnahagsmálium sam- mála um að gengi yensins verði að hækka að mun og gefa í skyn, Framhald á bls. S. 200.000 Indverjar í átökum við Pakistana Kínverjar saka Rússa um að æsa Indverja til árásar Dacca, Kailkúitta, Nýju Deilhi, 27. nóvember. AP—NTB. INDVERSKT herlið hefur á sínu valdi þrjá staði í Austur-Pakistan eftir harða bardaga sem hafa geisað síðan í gær, að sögn her- stjórnarinnar í Daeca. Indverjar segjast hafa svarað pakistanskri stórskotaárás og ráðizt inn í Austur-Pakistan, fellt 80 menn og eytt einnm skriðdreka. Paki- stanar segja að 10 fndversk her- fylki, eða tim 180.000 til 200.000 menn, ta.kí þátt i bardögunum i Austur-Pakistan. Hættan á aJgemri styrjöM við Inidverja hefur Mtt til þesis að Yaihya Khan forsieti hetfuir bann- Nixon og Heath — hittast á Bermuda Washington og London, 26. nóv. — AP-NTB — TILKYNNT var i Washington og London i dag að þeir Richard Nixon, Bandarikjaforseti og Ed- ward Heath, forsætisráðherra Bretlands, ræðist við á Bermuda dagana 20. og 21. desember. Áð- nr hefnr verið skýrt frá því að Nixon fari til fundar við Georges Pompidou Frakklandsforseta á Azoreyjum 13. desember. Full- vist er talið að Nixon óski eftir þessnm viðræðum til að undir- báa ferðir sinar til Peking og Moskvu á næsta ári. Ronald Ziegler, blaðafulltrúi Nixons, slkýrði fréttamönnum frá þvi í daig að viðræðumar væru haidnar samkvæmt ósk Nixons. Þá er talið sennilegt að fljótlega verði tilkynnt um vænt- anlegan fund Nixons og Willy Brandts kanslara Vestur-Þýzka- lands. 1 för með Nixon til fundanna verða meðal annarra William Rogers, utanrikisráðherra, John B. Conaily, f jármálaráðherra og Henry A. Kissinger, ráðgjafi Nixons í öryggismáiium. að einn stærsta st j órnimálaflok k Pakisitans, Þjóðlega Awaimi-fiok'k inn og hetfur þá starfsemi stærst u stfjórnmálatftakka í þremiuir af fSmsm fylkjium Austur-Pakisitans verið bönnuð. Jatfntfiramt heíur Yahya Khan byrjað viðnæðúx við ZuJtfiqar Ald Bhutto, sem hetf- ur krafizt þess að mynduð verði bor-garaleg sttjóm í landinu og er íorinigi Aliþýðu flokksáns, sem nú er stærsti stj ómmálatflokkurinn sem enn fær að starfa í Pakistan. Yahya fonseti hefur sakað ötfl í Þjóðlega Awami-fiakiknum um samivinniu við fjandmenndna og fyrinsfeiipað að nofekrir forimgjar ftofeksáns verði handteknir. í New York sölkuðu fuffltrúar Kína oig Pakistans á AWisherjar- þingániu Sovétrikin um að ýta und ir ámájsainstefnu Indverja gagn- vatrt Pakistan. Umræður fara fram um það hvort kaJia skuilá Öry,ggdsráðið saman, en almennit er taffið að það verði ekki igert að sánnd. Rússar eru sagðir f jand samleigir bugmyndinni, en Banda- ríkjamenin jákvæðastdr. Þó emu Bnetar og BandarSkjamenn sagð- ir samimáOa ium að það verði að- eáns tátt þeiss að magna deilur Ind- verja og Pafkistana að kalila Ör- yggásráðið saman. 1 Austur-Pa'kistan hafa hörð- ustu bardagaimdr geisað í Belonia, eáns komar útskoti á landamær- unum, 112 km norðvestur af aiust ur-pakistönsku hafnarborginni OMtfiaigong. G.M.D. Siddiqud, for- seti pakistansfea herráðsiins sagði í Dacca, að Pakástanar hefðu eyðilagt 20 indverska skriðdreka síðan bardaigamár hófust og að indverskt heniið hetfði sótt 12 km Framh. á bls. 31 Harka í laxa- stríði RÍKISSTJÓRNIR Bandaríkjatnna og Kanada imrnu bráðlcga taka upp viðræður um sameiginlega afstöðu gagnvart laxveiði Dana við Grænland, og er talið að hin sameiginlega afstaða komi fram í kröfu um að þessi veiði verði bönnuð með öllu, að sögn danska blaðsins Berlingske Tidende. Krafa um viðskipfiabann á damskar fSskafurðdr hetfur komáð fram í bandaríska þjóðþinginiui, og enm sem komið er sifiendur bandaríska ritoisstjóimfln ekká á bak við þá feröM seigir blaðið, en. stjómin veenitir þess að Kaneda- stjóm taki harðani atfstöðu. Samr eiginieg stefna iandemna tmm auka til muna þrýstinginn á Danl í laxveiðdmálinu, segir 'biaðið. Þrýsfiinguiriinin á Dani mun. koma gredniiega firam á tfundi, siem bráðttag-a verður haJdinn í Norður-Atlanitshatfstfiskvedðinefnd inni, að því er komið hefur tfram í umræðum ötfdiungadeáidairimnar. Vdðskiiptanefnd öMungadeiMar- innar hefur f jaOHað 'um máffið, og síðan verður frumvarp það, sem hefur verið samlþykkt í Mffitæúa>- dedldinni þess eifndis, að bann verði sett á danskar flskafurðir, sent öMunigadeiMámmi til meðferðar. Tffiiganigur þessa viðskiptaltaamms er sá að neyða dönsku stjómdna tal að fyrinskiipa bamm við texveið uniuim. Bandariska utanrlkdsiiáðuney’t- ið vinnur nú að könnun á þvli, hvort einhfliiða viðskiptabamm sam rýmist reglum Alþjóðatolla- og Framh. á bls. 31 Dómur gegn verkföllum í höfnum USA New Yorfc, 27. nóv. DÓMSTÓLAR í nokkrum hafn- arborgum í Bandaríkjunum hafa skipað hafnarverkamönnum að hefja aftur vinnu eftir verkfaB þeirra sem hefur staðið í átta vikur. Skipun dómstólanna verð- ur að framfylgja innan tiu daga, og er gefin að beiðni Nixons for- seta, sem hefur ennþá til athug- unar hvort grípa skuli til Taft- Hartley-laganna, sem kveða á um að unnið verið í 80 daga ineð an samningaumleitimum er hald ið áfram. Tekjur Solsjenitsyns til góðgerðarstarfsemi Zúrich — AP NÓBELSSKÁLDIÐ Alexander Soisjenitsyn hefur ákveðið að oJl ur ágóði af sölu bóka hans á Vest urlöndum skuli renna til góð- gerðastarfsemi í Sovétrikjunum að sögn lögfræðings hans í Sviss. Bækur Solsjenitsyns seljast í milljónum eintaka og ágóðinn er töluverður þótt ekki sé vitað hve mikill hann er. Tekjur þær sem Solsjenitsyn hefur haft af bókun stamda óhreyfðar í bönkum á Vesturlömdum, að sögn lögfræð- ingsins. Sænska Nóbeiisneifndin hefur hætt við það áform sitt að atf- henda Solsjeinitsyn Nóbelsverð- lamnin í Moskvu samkvæmt sænskum fréttum, og er ástæðan sú, að sögn sænska útvarpsins, að ekki hefur tekizt að fá á leigu henMgt húsnæði. Útilokað er talið að koma þvl í kring að verðlaunin verði af- hent í sænska sendiráðinu 1 Moskvu, þar sem sænska utamrík isráðumeytið álítur að sovézk yf irvöld muni skoða það sem op- inbera áreitni af sænskri hálíu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.